Morgunblaðið - 27.06.1969, Side 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. JÚNÍ lö«9
Múrarar
Höfum til af-
greiðslu nú þegar
ALUP-múrpressu
og sprautu.
verkfœri & jórnvörur h.f.
Skeifan 3 B, sími 84480.
Afstaða Breta
breytir engu
lan Smith telur ekki horfur á nýjum
samningum við Breta
Salisbury, 25. júní AP
IAN SMITH forsaetisráðherra
Rhodesíu sagði á fundi nueð blaða
mönnum í Salisbury í dag að
ekki væru neinar horfur á nýj-
um samningaviðræðum við
Breta um framtíð landsins eða
sambúð Breta og Rhodesíu.
Gerði hann gys að ákvörðun
brezku st jórnarinnar um að r júfa
öll tengsl við Rhodesíu, og sagði
þá ákvörðun engu breyta um lýð
26. sombondsþingi UMFÍ lokið
STÁLSTIGAR
IÐNAÐARMENN!
HÚSEIGENDUR!
Hinir vinsælu „BOZO“
stálstigar eru nú fáan-
legir í flestum stærð-
um.
Einfaldir
Tvöfaldir
Þrefaldir.
verkfœri & járnvörur h.f. ©
Skeifan 3 B, sími 84480.
26. sambandsþinig UMFÍ var
haldið að Laugum í Suður-Þing-
eyjarsýslu um síðustu helgi.
Þingið sátu rúmlega 50 fulltrú-
ar frá aðildarsamböndumum auk
gesta.
Helztu mál, sem þingið fjall-
aði um voru: fþróttamál, fjár-
mál samtakamna, landgræðsla,
félagsmálakeninsla og leiðbein-
endanámskeið, samkomuhald og
skemmtanir, samstarf félaga og
skóla, starfsíþróttir, skipulags-
mál og almenn félagsmál sam-
takanma.
Eiríkur J. Eiríksson, sem ver-
ið hefur formaður UMFÍ um 30
ára skeið, gaf nú ekki kost á
sér til forystu lengur. Voru hon-
um þökkuð mörg og dyggileg
störf í þágu ungmemmafélagsihreyf
ingarinmar.
Formaður UMFÍ til næstu
tveggja ára var kosinm Hafsteimn
Þorvaldsson, Selfossi. Hann hef-
ur verið ritari UMFÍ undanfar-
in 4 ár og um langt árabil í
stjórn Héraðssambandsims Skarp
héðins. Auk hans voru kosnir
skipulagningu og undirbúning
næsta Landsmóts UMFÍ, sem
haldið verður á Sauðárkróki sum
arið 1971.
veldisstofnun í Rhodesíu.
„Vissulega máttum við búast
við þessum viðbrögðum. Eru
þau ekki alveg í anda Breta? Ef
ég man rétt eru ekki nema ör-
fáir mámuðir liðnir frá því að
Harold Wilson sagði opinberlega
að það skipti Breta engu hvort
við lýstum land okkar lýðveldi
eða ekki. Hvað sem við gerðum
væri ólögmætt og breytti engu
um afstöðu Breta. En hann skipt-
ir um skoðun á hálfs árs fresti
eða svo. Einn mámuðinm ætlar
hann að snúa sér til Sameinuðu
þjóðamna, næsta mámuð er hanin
hættur við það. Einn mámuð-
imn er hamn ákveðinn í að við
fáum ekki sjálfstæði án meiri-
hlutastjórnar, næsta márnuð er
hamn fallinn frá þeirri -ákvörð-
un. Eimn mánuðiran er hann
ákveðinm í að ekki verði gripið
til neimna aðgerða ef við lýs-
um yfir lýðveldi, næsta mánuð
verður að gera eitthvað. Hvað
verður uppi á teningum í næsta
mánuði? Það veit hvorki ég né
þið.“
SVAR MITT EFTIR BILLY GRAHAM
GERUM ráð fyrir, að kristinn maður hyggi á sjálfsmorð
Mundi Guð fyrirgefa honum, ef hann bæði hann fyrirgefn-
ingar?
SJÁLFSMORÐ, að ráða „sjálfi“ sínu bana, er morð af
ráðnum hug. Við getum því varla gert ráð fyrir, að Guð
veiti fyrirgefningu fyrirfram á synd, sem menn eiga og
geta sneitt hjá.
Fyrirgefning er ætíð boðuð, þegar iðrun er fyrir hendi,
og varla er sá maður iðrandi í hjarta, sem hyggur á illt.
Ég sé enga ástæðu til þess, að kristinn maður hyggi á
... , . „ . _ . _ sjálfsmorð, svo framarlega sem við gerum ekki ráð fyrir
i stjorn þeir; Guðjon Imgimund- J
arson, Sauðárkróki, Gunnar geðveiki. Raunar ottast kristinn maður ekki dauðann, en
hann tekur undir með Páli: „Lífið er mér Kristur og dauð
inn ávinningur11. Hann hræðist ekki að horfast í augu við
Tveir af eldri félögum og for- b'fið, því að hann á þá orkulind, sem stendur honum til
ystumönnum hreyfingarirurtar, boða og bregzt ekki, hvernig sem á stendur.
Getur verið, að þér séuð haldinn illkynjuðum og ólækn-
andi sjúkdómi? Slíkt hefur orðið mörgum tilefni til sjálfs-
morðs, óttinn við sársauka, óttinn við að verða öðrum til
í þágu ungmennafélagáhreyfing- byrði. En kristinn maður, sem er heill á geðsmunum, lítur
Á þingimu var mikið rætt um svo a> 30 sllkar þrengmgar veiti honum tækifæri til að
sýna, að Kristur er örugg hjálp í nauðum. Ein dásam-
legasta kristna konan, sem ég þekki, gengur með ólækn-
andi sjúkdóm. Uppskurður kæmi að engu haldi. Þó hefur
hún ekki sýnt minnsta vott þess, að hún örvænti. Hún
tekur kjörum sínum með gleði, og hefur það orðið öll-
um þeim, sem hafa haft kynni af henni, til blessunar og
vitnisburðar. Það eitt að horfa á hana er predikun. Það
eitt að þekkja hana veitir vissu þess, að Kristur er örugg
hjálp í öllum aðstæðum.
Sveinsson, Keflavík, Sigurður
Guðmundsson, Leirá og Valdi-
mar Óskarsson, Reykjavík.
þeir Sigurður Greipsson í Hauka
dal og séra Eiríkur J. Eiríksson
voru kosnir heið’irsfélagar UMFÍ
fyrir mikil og giftudrjúg störf
TAKIÐ BÖRNIN MEÐ í SUMARFBÍIÐ
Bátur og Johnson-mótor gera mögulegt að fara í könnunar- og
veiðiferðir á vötnum og fjörðum.
Hvílizt úti á vatni í stað þess að eyða deginum og góða veðrinu
í akstur á milli staða.
Komið og skoðið mesta bátaúrval landsins.
Plast-, tré- og gúmmíbátar á lager.
'unnai (Sfygeiióóan h.f
8uðwlanJsbnurt 16 - Beykjævilc - Slmnefni: »Va1ver« - Slmi 35200
Gistihús Héraðsskólons
oð Laugorvotni
tekur á móti dvalargestum, ferðafólki og hópferðum.
Hringið í síma 6113 á Laugavatni.
BERGSTEINN KRISTJÓNSSON.
til sölu
Tilboð óskast í nokkrar lóðir undir parhús og eina lóð undir
einbýlishús á sunnanverðu Seltjarnarnesi, rétt við mörkin
milli Reykjavikur og Seltjarnarneshrepps. Sumar lóðirnar eru
strandlóðir. Skipulagsuppdrættir eru til sýnis á skrifstofunni.
Arni stefánsson, hrl.,
Málflutningur. Fasteignasala.
Suðurgötu 4. Simi 14314.
Kvöldsími 34231.