Morgunblaðið - 27.06.1969, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. JÚNÍ 1909
23
SKÁKÞÁTTUR
í UMSJÓN SVEINS KRISTINSSONAR
Maður að nafni Dimitrije Bje-
lica, sem ég veit því miðuir lítil
deili á, skrifar shen.mtilegt grein
arkorn í júni-hefti brezka skák-
tímaritsins „Chess“, þar sem
hann víkur að envfginu og ýmsu
þar að lútandi, mfnnum og mál-
efnum. Með því að ég er sann-
færður um, að ýmsum munu finn
ast frásagnir Bjehca bæði fróð-
legar og skemmtiiegar, þá finnst
mér þær eiga vel heima hér í
skákþættinum, og fara þær hér
á eftir, í lauslegri þvðingu:
Áhugi fyr’r heimsmeistara-
keppninni í skák er ávallt jafn-
mikill í Moskvu. Hundruð manna
safnast saman með vasatöflin sín
fyrir framan Estrada leikhúsið,
þegar verið er að tefla, og valda
alvarlegum umferðartruflunum.
Hvert sinn sem þoir Spassky og
Petrosjan birtast, verða þeir að
hafa sig alla við til að sneiða
hjá mannfj öidmu m. Skákæði
(hefuir etnin eimu simni gripið um
sig í Moskvu. Á gctunum, og yfir
leitt á öllum hugsanlegum stöð-
um, eru vasatöfl á iofti.
Þungi barátturnai sést glögg-
lega á andlitum keppenda. 9pas-
sky var dasaður, þegar hann
hafði unnið áttundu skákina.
Hann virtist varla heyra hið há-
væra lófatak áhorfenda. Hann
mælti ekki orð í nokkurn tíma.
Hann hafði verið mjög bjart-
sýnn á möguleika sína í byrjun
einvígisins og faimst hag sínum
að sjálfsögðu enn betur komið,
þegar hann hafði fengið tvo vinn
inga yfir. Hann sagði við mig:
„Ég held að Petrosjan tefli ekki
eins vel og í fyrra einvíginu. Ég
er mjög ánægður yfir því, hversu
undirbúningur minn undir ein-
vígið reynist vel . . .“ Spassky
og aðstoðarmaður hams („sec-
ond“) Bondarevsky, eru óaðskilj
anlegir.
Þegar knattspyrnulið Brasilíu
vann heimsmeistarakeppnina í
knattspyrnu, þá höfðu keppend-
uir stöðugan aðgang að sálfræð-
ingi.Spassky hefur sama háttinn
á, hinn aðstoðarmaður hans, Kro
gius, er sérfræðingur í sálfræði,
einkum í sambandi við skák.
Kona Spasskys kemur venju-
lega á vettvang, nokkru eftir að
skákin er komin vel í gang.
Kona Petrosjan situr hins vegar
meðal áhorfenda frá fyrsta leik
hverrar skákar til hins síðasta.
Hún situr við hliðina á Boleslav-
sky, aðstoðarmanni Petrosjanss,
og spyr fólk oft: „Hvernig er
staðan hjá Tigran7"
Níundu skákinni er nú nýlega
lokið, og mér finnst Petrosjan
fjarri því að gefa upp vonima.
Hann reis aldrei úr sæti sínu,
meðan sú skák var tefld. Bron-
stein sagði við mig:
„Tigran er að byrja að berjast.
Hann álítur sig enn hafa mögu-
leika til að halda titlinum. Og
því ekki það? Þeir eiga enn eftir
að tefla fjölmargar skákir!“
Það hryggír mig að sjá Bron-
stein. Hann var einu sinni einn
af allra beztu skákmönnum í
beimi. En ekki lengur. Hann tek
ur nú þátt í úrtökukeppni fyrir
næsta Skákþing Sovétríkjanna.
Tal og Smysloff er leyft að taka
þátt í því þingi, án nokkurrar
úrtökukeppni. — Bronstein
sagði: „Maður ætti að tefla tvær
skákir á kvöldi hverju og hvor
keppamdi ætti aðeinis að hafa
einn klukkutíma á hverja skák“.
Fimm mínútum síðar hitti ég
Korschnoj. „Einvígið er búið!“
sagði hann. „Spassky teflir eins
og vél. Bráðum hefur hann þrjá
vinninga yfir. Ég bjóst við, að
Spassky mundi vinna einvígið,
en gerði ekki ráð fyrir neinu
þessu líku. Þetta er „knock out!“
(Rothögg í ihinefaleikakeppni.
SK.)
Vegna þess áhúga, sem landar
Petrosjans, í Armeníu, hafa á
gengi hans, þá eru leikir hverr-
ar Skákar símsendir viðstöðu-
laust til tíu borga í Armeníu, og
þar eru þeir sýndir á sýningar-
borðum á aðalgötunum. Hver ein
asti Armeníumaður í Moskvu
kemur til leikhússinis, þar seim
teflt er. Áhorfendur að hverri
skák eru yfir eit)t iþúsuind.
Petrosjan er ekki að gugna.
Ég horfði á haran, þegar hainn
gaf áttundu skákina. Hann gafst
brosandi upp. Síðar sagði hann
við mig: „Ég veit ekki hvernig
mér tókst að sjást yfir þessa
litlu og einföldu ieikfléttu, sem
kostaði mig skiptamun í fjórt-
áinda leik. Áðuir fyrr hefði ég
þrisvar leikið af mér drottnimg-
unni, en þessi yfirsjón var
verri!“
Botvinnik heldur þeirri venju
sinni að koma ekki sjálfur að
horfa á einvígið, heldur fær
hánn aðra stórmeistara til að sím
senda sér leikina. Hann taldi,
að Spassky yrði sigurvegari, áð-
ur en einvígið hófst og er enn
þeirrar skoðunar. Smysloff, Kot-
off, Flohr og Konucthnioj eiru sömiu
skoðunar. Þeir, sem halda með
Petrosjan eru Suetin, Averbakh
og — Armenía. — Heima hjá
Petrosjan sá ég afskaplegt magn
bréfa frá aðdáendum.
Petrosjan hlustar á uppáhalds
sönglög sín, hvort sem honum
vegnar vel eða illa. Tónlist róar
hann, þegar honum vegnar vel
og örvar hann upp, þegar á móti
blæs.
Það er eins fjörlegt og jafnan
fyrr í blaðamannaherberginu.
Geller Taimanoff, Smysloff og
Averbakh skýra skákirnar og
einvígið kappsamlega fyrir hin-
um mikla sæg áhorfenda. En Tal
fyrirfinnst hvergi Ég hringdi til
Ríga, og hainin lofaði að koma
bráðlega. Þegar hann kemur, þá
mun hann verða miðdepill eins
mikillar athafnasemi og allir hin
ir til samans. — Hann mun hafa
skákskýringar á reiðum hönd-
um fyrir hvern, sem er, leiðbeina
flytja þrumandi ræður í sjón-
varpi o. s. frv.
Þegar Tal kemur, þá byrjar
einvígið fyrst fyrir alvöru!
— ATHUGASEMD
Framhald af bls. 24.
sfceið í uppeldlisifiræðuim fyrir
fceramana, sem höfðlu að öðiru leyti
loikið við'unkeininidiu niámá. Aðsókn
var ihióflag að þeim báðiuim og
tímánin 'Of naiumor.. bil að gera
jafinivel því raauðisiyniieigaista við-
hilítairadi skil. Að óbreyttuim alð-
stæðum er dkfcí siýnlt, hvort áirs
niáirrasikeáið hefði stenkt aðdiráttar-
'alffl á brautsfcirláðia haradídaita.
Fram til þeisaa hefir próf í
uippeldiis- og ke'rarasiuifiræðum
akfci verið skilyrðii fyrir fcieran-
arastarfi, hvorki samfciv. lögum
i
raé í framtovæmid. Hjá stúdent-
um í H. í. hieifiir það verið háð
álhuiga og frjálsiri ákvörðuin
‘htvaris og eims, hvort hairan stuirad-
aði þau fræðii ©ðia sraiðgekk þau,
eiras og flesitiir — ekki þó allllir —
ístlenzlkir karadídaltar frá erliemd-
uim háskóliuim miuirau hafa gert
Sfcýr ákvæði uim þær kröíur,
sem gara beri til meraratuiraar
keraraaira á gagirafiræða- og
mierarataskóllasitigi rrayradu verða
stúdentum í kenraaranámá miilkil-
væg leiiðbeiirainlg um raámislgireiraa-
val og raámistillhiöguin.
Reykjavíik 22. júraí 11969.
Matthías Jónasson.
Blikksmiðir — bílasmiðir
Til sölu nokkrar vandaðar blikksmíðavélar m. a. beygjuvél
(lengd 1.25 m), hringskeri (um 50 radíus), beitingavélar,
vog o. fl. Gott verð.
Upplýsingar i síma 32493 eftir kl. 4 á daginn.
Tilboð óskast í byggingu snyrti- og vörzluskála að Laugarvatni.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, gegn kr. 2.000,00
skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð mánudaginn 7. júlí, kl 2.00 e.h.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140
4
L.ESBÓK BARNANNA
HVAÐA HRINGUR ER FRABRUGÐINN?
Pétur er í vandræðum með þessa þraut. Að vísu
er hringjunum fimm öllum skipt í fjóra hluta, en
einum hringjanna er ski pt eftir annarri aðferð en
hinum f jórum, og þenn an hring á Pétur að finna.
Getur þú hjálpað honum?
SKRYTLUR
Kennarinn: — Óli, ef 4
drengij- ættu að slkipta á
milli sín 200 perum og
100 eplum, hve mikið
fengi þá hver þeirra?
Óli: — Magapínu.
Kennarinn: — Hvað
gerði Nói á meðan dýyn
gengu inn í örfcina?
Nemandinn: — Hann
stóð við dyrnar og tók við
aðgöngumiðunum.
Gesturinn: — Hvernig
líðuir honum Ólafi syni
yðar?
Húsbóndinn: — Ágæt-
lega. Hann sekkur alltaf
dýpra og dýpra.
Gesturinn: — Hamingj
an góða! Og þér kallið
það góða líðan.
Húsbóndinn: — Já. —
Hafið þér ekiki heyrt, að
hann er að læra að verða
kafari?
Einar litli (horfir á
mynd af sér): — Þetta
getur ekki verið ég.
Faðir hans: — Hvers
vegna eklki?
Einar litli: — Vegna
þess að ég get aldrei ver-
ið kyrr svona lengi.
Arrama: — Skyldi nýja
blómið mitt vera farið að
festa rætur í moldinni?
Anna litla: — Nei, efcfci
ennþá. Ég hef tekið það
upp úr moldinni á hverj
uim degi til þess að gá að
því.
Sigrún: — Viltu gefa
mér annan brjóstsykur,
mamma? Ég missti hinn
niður.
Mamima: — Gerðu svo
vel. En reyndu svo að
finna hinn brjóstsykur-
inn.
Sigrún: — Það get ég
ekki, því hann datt nið
ur í — niður í — mig.
Ungur spjátrungur ætl
aði að ferðast með járn-
brautarlest.
Hann kom rétt áður en
lestin lagði af stað og á-
varpaði lestaristjórann á
þessa leið:
— Eru nú öll dýrin
komin inn í örkina hans
Nóa?
Lestarstjórinn svaraði,
um leið og hann opnaði
dyrnar og hleypti mann-
inuim inn:
— Nei, asninn er ó-
kominn. Gerið þér svo
vel.
I,æknirinn (við lítinn
dreng, sem hann mætir á
götul: — Heyrðu dreng
ur minn.
Flkfcert svar.
Læknirinn: — Heyr-
irðu ekki, drengur?
Drengurinn þegir.
I æknirinn (reiður): —
Ætlarðu ekki að svara,
strákur?
Drengurinn: — Ég þori
'kki að svara.
Læknirinn: — Þorir þú
ekki að svara? Hvers
vegna ekki?
Drengurinn: — Vegna
þesj að læknirinn tekur
peninga fyrir að tala við
fólfc.
12. árg.
Ritstjóri: Kristján J. Gunnarsson 27. júní 1969
Jói og töfraskórnir
EFTIR MARY WATTS
Á HVERJUM morgni þeg
ar Jói vaknaði hoppaði
hann inn í baðherbergið
og þvoði sér í framan og
bunstaði tennurnar. Að
því löknu hoppaði hann
aftur inn í herbergið sitt
og klæddi sig. Þegar hann
var alklæddur hoppaði
hann niður stigann, inn
í eldhús og borðaði morg
unverðinn sinn.
Jói fór stundum í bæ-
inn með mömmu smni.
Hann leiddi þá mömmu
og hoppaði svo ákaft, að
það endaði með því að
höradin á mömmiu vair far
in að hoppa líka og fjöðr-
in á hattinum hennar
sveiflaðist til og frá.
Dag nokkurn, þegar
Jói var að hoppa niður
stigann með miklum háv
aða og látum, kallaði
pabbi til mörramu: „Þú
verður að kenna Jóa að
ganga. Myndirnar detta
niður af veggjunum, ljósa
krónurnar hristast og
það eru að byrjá áð koma
lítil göt í gólifið, þar sem
Jói hoppar. Ef þú kennir
þessu barni ekki að
ganga verðum við að fá
okkur nýtt hús“.
Mamima andvarpaði. —