Morgunblaðið - 08.07.1969, Qupperneq 27
MORG-UNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚLf 196®
27
aÆJÁRBifcS
Sími 50184.
HUGDJARFI
RIDDARINN
Spennandi skylmingamynd í lit-
um og Cinema-scope.
ÍSLEMZKUR TEXTI
Sýnd kl. 9.
Sveinbjörn Dagfinnsson. hrl.
og Einar Vi3ar, hrl.
Hafnarstræti 11. - Sími 19406.
Tukið eftir!
Stór amerískur bíl'l, sjálfskiptur.
óskast til leigu í 7—10 daga um
miðjan júlí. 20 dalir á dag í boði.
Lysthafendur hri-ngi í síma
1-5653.
2A hlutnr
i vönduðu í'búðarhúsi til sölu
við Öldugötu. 1. veðr. laus.
Uppl. W. 11—11 f.h. og 8—9 e.h.
Sími 22714 eða 15385.
Margeir J. Magnússon.
Miðstræti 3 A.
THE TRIP
ISLENZKUR TEXTI
amerísk stórmynd í litum. Furðu
leg tækni í Ijósurn, litum og tón-
um er bertt til að gefa áhorfend-
um nokkra myrvd af hugarástandi
og ofsjónum L S D neytenda.
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Bör.nuð bömum innan 16 ára.
Síml 50249.
YFIRCEFIÐ HÚS
Fræg amerísik liitmynd byggð á
sögu eftrr Tennessee WiWiams.
ÍSLENZKUR TEXTI
Natalie Wood
Robert Redford
Sýnd kl. 9.
Frá litla-
Gamanleikurinn Afbrýðisöm eig-
imkona: Sýmingar í Iðnó laugar-
daginn 12. júlií kl. 20.30 og
sumnudaginn 13. júlí kl. 4. For-
sala aðgöngumiða er í Bókabúð
Lárusar Blöndal. Athugiið, aðeins
þessar tvær sýningar á Suður-
lamdi.
LOKAÐ
PÓNIK
OG
EINAR
RPÐULL
HLJÓMSVEIT MAGNÚSAR INGIMARS-
SONAR. — SÖNGVARAR ÞURÍÐUR OG
VILHJÁLMUR.
OPIÐ TIL KL. 11.30. — Sími 15327.
Frá og með 18. júlí — 5. ágúst verður verksmiðjan lokuð
vegna sumarleyfa.
- SIGTUN -
DÓSAGERÐIN H.F.
BINGÓ í KVÖLD KLUKKAN 9
Verðmæti vinninga kr. 17 þús. Obreytt verð á spjöldum.
HF OLGERDIN EGILL SKALLAGRIMSSON
Borðpantanir i síma 12339 frá kl. 6.
Vélsetjari óskast
Félagsprentsmiðjan hf.
Spitalastíg 10, sími 11640.
Tíl sölu í Huínufiirði
Einbýlishús 5 herb. steinhús, nýstandsett, lóð girt og ræktuð,
bílskúrsréttur. Laust strax Hagstætt verð og greiðsluskilmálar.
Fasteignasalan Garðastræti 17 símar 24647—15221.
Ámi Guðjónsson hrl., Þorsteinn Gersson hdl.,
Helgi Ólafsson sölustjóri. Kvöldsími 41230.
FERÐAFÓLK
- ÞJÓRSÁRDALUR
I hringferðinni um Þjórsárdal á morgun er m.a komið að
Skálholti í Gjána og að Stöng og Hjálparfossi.
Nú er hver síðastur að sjá mannvirkin við Búrfell áður en stór
hluti þeirra fer undir vatn.
Búrfellsvirkjunin er skoðuð í þessum ferðum.
Hringferðir í Þjórsárdal eru alla miðvikudaga og sunnudaga.
Upplýsingar gefur B.S.I., sími 22300 og Landleiðir h.f., •sími
20720.
Átthagufélug
Sandara
fer skemmtiferð ti! Hellissands laugardaginn 12. þessa mánaðar.
Dansleikur verður í félagsheimilinu Röst um kvöldið. Góð
skemmtiatriði, ennfremur verður fólki gefinn kostur á að fara
á föstudagskvöld.
Þátttöku þarf að tilkynna fyrir kl. 1.00 á fimmtudag.
Nánari upplýsingar í símum 40871 og 17261.
SKEMMTINEFNDIN.