Morgunblaðið - 20.07.1969, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 20.07.1969, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JÚLÍ 1909 islenzkir skólastjórar á námskeiði í Kungálv íslenzkir þátttakendur í Kungálv ásamt gestgjöfum, fyrirlesur- um og Magnúsi Gíslasyni fil. lie.sem stjórnaði námskeiðinu. DAGANA 15. — 23. júní sl. sóttu skólastjórar, yfirkenn- arar og a nnað áhugafólk um skólamál námskeið, sem haldið var í Kungálv í Svíþjóð á veg- um Nordens Folkliga akademi og Skólastjórafélags íslands Þátt takendur voru um 50. Námskeiðinu stjórnaði Magn- ús Gíslason fil. lic. og flutti hann m.a. tvö ýtarleg og greina góð erindi um Skóialöggjöf Svía ásamt Ólav Thörn fraeðslustjóra í Kungálv og Valter Andreas- son skólastjóra. Frú Ebba Wern er ráðgjafi flutti erindi um smá barnakennslu, Forskólaárin Gunnar Ponten yfirbókavörður flutti erindi um bókasöfn og Ies stofur, Mr. John Asthon talaði um málakennslu í barnaskólum og sýndi og stjórnaði á mjög hressilegan og skemmtilegan hátt enskukennslu á barnaskóla stigi, Leif Svenson flutti fróð- legt erindi um æskulýðs- og fé- lagsstörf í Gautaborg og Sví- þjóð yfirleitt, en þar er mik- ið að gerast í þeim málum, og að lokum flutti Fritz Karmar námstjóri í Stenungsund mjög athyglisvert erindi um störf og stöðu skólastjórans í sænskum skólum. Á eftir hverju erindi voru bornar fram fjöldi fyrir- spuma og umræður urðu hinar gagnlegustu. Fyrirlestrar og erindi voru yfirleitt flutt fyrir hádegið, en síðari hluta dags var farið í kynnisferðir, sem voru í beinum tengslum við erindin, Þátttak- endur skoðuðu skóla á öllum tigum m.a. hinn glæsilega mennta skóla í Kunigálv, sem er eirvhver dýrasta og fullkomnasta bygg- ing sinnar tegundar í Evrópu (kostaði um 23 milljónir s. kr.) Skólinn er búinn öllum hugsan legum kennslutækjum og nýj- ustu í hverri grein. Hópurinn skoðaði æskulýðs- og félagsheim ili í Gautaborg, bókasöfn og les stofur í barnaskólum og mennta skólanum í Kungálv, en þar er verið að gera merkilega tilraun, sem virðist ætla að gefast vel, en það er sameinað almennings bókasafn og menntaskólans. Þá kom hópurinn í almenningsbóka safnið í Gautaborg, en það •'r fyrirmyndar bygging, sem Sig- urð Möhlenbrock hefur skipu- lagt. Þar kom til móts við hóp- inn rektor kennaraháskólans í Gautaborg og ræddi möguleika ísl. kennara og skólamanna t'l þess að stunda framhaldsnám við skólann. Hópurinn fór og í lengri og skemmri ferðir um nálæg bygg arlög og borgir, út í skerjagarð- inn, til Marstrand, Stenungsund, Uddevalla og viðar. Ógleyman- leg verður þátttakendum sú stund er þeir stóðu á Konungs- hellu (sbr. Heimsikringla Snorra) og hlýddu á hugleiðingar og leiftrandi frásögn frú Caren Cederblad Hansen yfirkennara lýðháskólans í Kungálv. Gestgjafar íslenzka hópsins, þeir Sture Altvall og rektor lýð háskólans og Björn Höjer, rekt- or akademíunnar kynntu stutt- lega þessar gagnmerku mennta stofnanir, en þær eru báðar und ir sama þaki. í ræðu rektors Alt- valls kom fram að um 70 nemendur frá íslandi hafa stund að nám á lýðháskólanum frá upp hafi. Rektor Höjer fagnaði þeirri samvinnu, sem tekizt hefði með S.f. og akademíumni, en ísl. þátt- takendumir sem sæktu námskeið ðstofminarinnar. Vænti hann þess, að framhald yrði á og að ein- staklingar (kennarar, Skólamenn og æskulýðsleiðtogar o.fl.) og hóp ar legðu leið sína til Kungálv og hagnýttu sér hin fjölbreyttu námskeið, sem akademían hefur upp á að bjóða. íslenzku gestirnir nutu alveg frábærrar gestrisni vinsemdar og hlýju af hálfu Svía. Þátttak- endur bjuggu í hinum glæsi- legu, nýju nemendabústöðum og höfðu afnot af öðru húsnæði að vild og eftir þörfum. Fæði og fyrirgreiðsla var til fyrirmynd ar og öllum kostnaði í hóf stillt. Vikudvölin kostað ki 125 s.kr. Borgarstjórinn í Kungalv bauð til veizlu strax á fvrsta degi, fræðsluráð Stenungsund til há- degisverðar, nærrænu félögin til kaffidrykkju (Bohusgarden) og veitinigar vonu fraon broar í skólum, þá má ekki gleyma að fyrir tilstilli góðra manna voru hiOmiuim látniir ókeypLs í té smærri og stærri bifreiðar í all ar lengri og styttri ferðir. Rekt orar og kennarar lýðháskólans og akademíunnar buðu öllum hópnum til sín á kvöldin á víxl. Þessir gleðifundir og veizluhöld munu verða þátttakendum lengi miranóssitæð. 17. júní var að sjálfsögðu hald inn hátíðlegur. Aðalræðumaður var prófessor Peter Hallberg, sem flutti bráðsnjallar minning- ar frá fslandi og mælti auðvitað á íslenzku. Flutt var fjallkonu- Ijóð, sem Guðmundur Ingi Krist jánsson skáld og skólastjóri orti í tilefni af 25 ára afmælis lýð- veldisins og sendi samkomunni. Kv'fðið fluttí elzitia fconain í hópnum frú Jóhanna Kristjáns- dófitir. Cainid. miag. Carl Guld Dagger Harugen fór mieð aavin- týri eftir H.C. Andersen. Njörð uir P. Njarðvík flutti k'væði eftir Steingrím Tharsteinissoin. Síðiain vair stigiran cbamis og setið við rabb í kvöldblíðunni fram eftir nóttu. Samkoman var vel sótt og komu íslendingar búsettir í Sví þjóð til hennar og félagar úr sænsk-ísl. félaginu í Gautaborg. Árla morguns hinn 23. júní kviaiddi hópuirbm Kimgalv og hélt til Vermalands í hoði aka- demíunnar, norrænu félaganna og yfirvalda í Vermalandi. Var þetta ógleymanlegur dagur m.a. komiiið að Marbacka, heiimiíi Selmu Lagerlöf og til Rottner- os. Soæddiur var hiádegisveirðUJr í boði landsstjómar að Sunne. Um kvöldið og nóttina var síð- an haldið frá Karlstad yfir til Noregs og dvalið í Oslo í tvo daga. Var síðan farið með ferj- unni t il Kaupmannahafnar og haldið heim þaðan, eftir fjög- urra daga dvöl hinn 29. júní. Fararstjórar voru Vilbergur Júl íusson og Hams Jörgenision. Stjórn S.í. færir hér með öll- um einlægar þakkir sem greiddu göbu hópsins, einlkuim í Sivíþjóð og þá ekki sízt Magnúsi Gísla- syrai fil. lic. fyrir hiairas miklu og góðu aðstoð og hjálp við skipu- lagningu og framkvæmd nám- skeiðsins, svo og öllu samstarfs- fólki hans og gestgjöfum í Kun- galv, relkitor Stume Altvall og rektor Björn Höjer. Þetta var 3. mót Skólastjóra- flags íslands, hið fyrsta er- lendlis. Fynsita mót félaigsins vair haldið að Laugum í S.—Þing. 1963, annað að Laugarvatni 1966 og hið fjórða verður væntanlega hialdið á Norður- eða Aulsitlur- landi næsta sumar. Afgrciðslustarf Prúð og áreiðanieg stúika óskast tii afgreiðslustarfa í sérverzl- un strax eða frá 1. ágúst. — Tilboð sendíst á afgr. MbL fyrir 24. júlí nk., merkt: „Afgreiðslustörf — 155". Til sölu Saab '68. Til sýnis að BarmaMíð 47 e.h. í dag. Sími 24985. TIL LEIGU iðnaðoi- eðo geymsluhúsnæði Höfum til leigu um 650 ferm. húsnæði á jarðhæð á einum bezta stað borgarinnar. Leigist allt í einu lagi eða fleiri aðilum eftir samkomulagi. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir 29. júlí medct: „169". FATAGERÐ AKUREYRI BURKNA — HERRAVINNUBUXUR (nankin). BURKNA — HERRASPORTBUXUR (Ijósar). BURKNA — HERRAVINNUBUXUR (twist twill) léttar og þægitegar. BURKNA — BARNA- OG UNGLINGA GALLí BUXUR O. M. FL. ÖLL FRAMLEIÐSLAN ER UNNIN UNDIR STJÓRN KIÆÐSKERA. SÖLUUMBOÐ: ÁSBJÖRN ÓLAFSSON HEILOVERZLUN Borgartúni 33 — Sími 24440. LVOVOLVÖVÖLVOVIOL1 Til sýnis og söln Volvo 142, 2ja dyra árgerð 1968. Sjálfskiptur, ekinn 7000 km. «Sirni3520(H | Suðuflandsbraut 16 » Reykjayike Siranefní itVolvert LVOVOLVOVOLVOVOL 0 i ! I 1 Fallegu viðhaldsfríu ál-garðgróðurhúsin til sölu nú þegar. Sýningarhús á staðnum. Stærð 2,40 m x 2.40 m kr. 18.800,00. Stærð 2.40 m x 3.60 m kr. 24.800,00. Gróðrarstöðin við Miklatorg. Símar 22822 og 19775.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.