Morgunblaðið - 20.07.1969, Blaðsíða 29
MORGUMBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JÚLÍ H960
29
uivarp)
• sunnudagur *
20. JÚIjÍ
8.30 Létt morgunlög
Gunnar Hahn og hljómsveit hans
leika sænska þjóðdansa.
8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustu-
greinum dagblaðanna.
9.10 Morguntónleikar (10.10 Veður-
f regnir).
a. Konsert í d-moll fyrir tvær
fiðlur og strengjasveit eftir
Bach. Josef Suk, Ladislav Jás
ek og Sinfóníuhljómsveitin í
Prag leika: Václav Smetácek
stj.
b. Píanósónata í B-dúr op. posth
eftir Schubert. Arthur Schnab
el leikur
c. Gloría i D-dúr eftir Vivaldi.
Agnes Giebel, Marga Höffgen,
kór og hljómsveit Feneyjaleik
hússins flytja: Vittorio Negri
stj.
11.00 Messa i Hallgrímskirkju
Prestur: Séra Ragnar Fjalar Lár
usson. Organleikari Páll Haldórs
son.
12.15 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Frétt
ir og veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
11.00 Miðdegistónleikar
Sinfónía nr. 7 eftir Gustav Mahler
Fílharmoníusveitin í New York
leikur: Leonard Bernstein stj.
15Æ0 Sunnudagsiögin
16.55 Veðurfregnir
17.00 Barnatimi
a. Söngur og leikrit frá Barna-
skóla Sigluf jarðar:
1. Barnakór syngur fjögur lög
við undirleik skólasystkina.
Söngstjóri Hlynur Óskarsson
2. Börn flytja leikritið „Álfkon-
una í Selhamri" eftir Sigurð
Björgúlfsson með sönglögum
eftir Tryggva Kristinsson. Leik
endur: Hrafnhildur Tómasdótt
ir, Jónas Guðmundsson, Þóra
Kristín Stefánsdóttir, Pétur Hal
dórsson, Sigurður Pálmi Sig-
urðsson, Anna María Jóhannes-
dóttir, Ingibjörg Jónsdóttir o.fl.
b. Framhaldssagan: „Spánska eyj
an“ eftir Nigel Tranter
Þorlákur Jónsson les eigin þýð-
ingu (2)
18.10 Stundarkorn með ensku söng
konunni Joan Hammond,
sem syngur lög eftir Mendels-
sohn, Coates, Bridge, Schubert
o.fl.
18.25 Tilkynningar
18.15 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins
19.00 Fréttir
Tilkynningar
19.30„Sálmur til jarðarinnar"
Þorsteinn ö. Stepensen les kvæði
eftir norska skáldið Rudolf Nil-
sen í íslenzkri þýðingu Magnús-
ar Ásgeirssonar.
19.50 Tunglferðin
Hjálmar Sveinsson verkfræðing-
ur og Páll Theódórsson eðlisfræð
ingur sjá um lýsingu á fyrstu
lendingu manna á tunglinu.
20.15 Fyrsta íslendingahátið vestan
hafs
Dr. Richard Beck prófessor flyt-
ur erindl.
21.10 Stef og tilbrigði op. 31 eftir
Beethoven
Alfred Brendel leikur á píanó
21.25 Léttir réttir
Davíð Oddsson og Hrafn Gunn-
laugsson framreiða.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Lundúnapistill
Páll Heiðar Jónsscei segir frá.
Danslög
23.25 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
* mánudagur *
21. JÚLÍ
6.00 Morgunútvarp
Tunglferðin: Hjálmar Sveinsson
verkfræðingur og Páll Theódórs-
son eðlisfræðingur sjá um lýsingu
á athöfnum fyrstu mannanna á
öðrum hnetti (u.þ.b. þriggja
stunda útvarpslýsing, nema hvað
lesnar verða veðurfregnir) 9.00
Fréttir. 9.15 Bæn: Séra Guðmund
ur Óskar Ólafsson. Tónleikar. 9.30
Tilkynningar. Tónleikar. 10.05
Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tón
leikar. 11.15 Á nótum æskunnar.
(endurtekinn þáttur).
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar.
12.50 Við vinnuna: Tónleikar
11.10 Við, sem heima sitjum
Ástríður Eggertsdóttir les söguna
„Farsælt hjónaband" eftir Leo Tol
stoj (6)
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Digno Gracia og félagar hans
flytja syrpu af suðrænum lögum.
írska varðsveitin leikur bítla-
marsa. Doris Day o.fl. syngja lög
úr „Aannie Get Your Gun“. Herb
Albert og hljómsveit hans leika.
16.15 Veðurfregnir
Klassisk tónlist
Sinfóníuhljómsveit Lundúna leik
ur forleiki eftir Donizetti Ross-
ini, Maillart og Offenbach: Ric
hard Bonynge stj. Teresa Berg-
anza, Manuel Ausensi, Fernando
Corena o.fl. syngja atriði úr „Rak
aranum frá Sevilla" eftir Ross-
ini: Silvio Varvisos stj.
17.00 Fréttir
Frönsk tónlist
Sinfóníuhljómsveit Lundúna leik
ur „Dafnis og Klói“, balletttón-
list eftir Ravel: Rierre Monteux
stj.
17.15 Tunglferðin
Lýst flugtaki tunglferjunnar frá
tungli.
18.00 Danshljómsveitir leika.
Tilkynningar
18.15 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins
19.00 Fréttir
Tilkynningar
19.30 TJm daginn og veginn
Gunnlaugur Þórðarson dr. juris
talar
19.50 Mánudagslögin
20.20 Þjóðir i spéspegli
Ævar R. Kvaran flytur þriðja
þáttinn eftir ungverska rithöfund
inn George Mikes, og er þar fjall
að um Frakka.
20.50 Sónata í e moll (K301) eftir
Mozart
György Pauk leikur á fiðlu og
Peter Frankl á Píanó
21.00 Búnaðarþáttur: A ð Keldna-
holti: siðari þáttur
Gísli Kristjánsson ritstjóri talar
við fjóra vísinda- og forstöðu-
Forstöðukona
Viljum ráða forstöðukonu í vefnaðarvöru-
verzlun í Hafnarfirði
Tilboð merkt: „Áreiðanleg — 153“ er greinir
aldur og fyrri störf sendist Morgunbl. fyrir
24. júlí.
Cólfflísar — gólfdúkar
og teppi í úrvali. Nýjar vörur daglega.
menn Rannsóknarstofnunar land
búnaðarins: Stefán Aðalsteins-
son, Gunnar Ólafsson, Stefán Sch
eving Thorsteinsson og Pétur
Gunnarsson.
21.20 Þrir madrigalar eftir Gesu-
aldo
Einsöngvarar flytja undir stjórn
Roberts Crafts.
21.30 Útvarpssagan „Babelstum-
inn“ eftir Morris West
Geir Kristjánsson íslenzkaði. Þor
steinn Hannesson les (24).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
íþróttir
örn Eiðsson segir frá.
22.30 Hljómplötusafnið
í umsjá Gunnars Guðmundssonar
23.30 Fréttir i stuttu ntáli.
Dagskrárlok.
SKÚTUGARN
sameinar efnisgæði. gott verð og mjúka áferð.
Zermatt mjúka, slitþolna alullargarnið, sem notið hefur sérstakra
vinsælda hér á landi í mörg ár, er í réttum grófleika fyrir flestar flík-
ur. Fæst í ótrúlegu litavali, 75 litir á boðstólum. Veljið saman fal-
lega Zermattliti og prjónið verður ánægjuríkt.
Baby Fleur litfagra, dúnmjúka un gbarnagamið úr hreinni soðinni
ull hleypur ekki og þolir þvott *í 50° heitu vatni/ nýtur vaxandi vin-
sælda. Biðjið um Baby Fleur.
Corvette vinsæla hraðprjónagarnið, gróft og sérkennilegt, er tilval-
ið í herrapeysur, ábreiður o.m.fl. Á örskömmum tíma næst mikill
árangur með Corvette. Mikið litaval.
Ahoy nýjasta Skútugarnið á markaðnum er blanda af ullar- og gervi-
þráðum. sem náð hefur miklum vin sældum erlendis, einstaklega ódýrt.
- PRJONIÐ ÚR SKUTUCARNI -
Sveinn Helgasson M.
MAGGI -súpa
ef tirlæti góðrar
húsmóður
Allar góðar húsmæður vilja gefa eiginmanni og börnum góðan og
fjölbreyttan mat, en flestar vilja þær losna við tímafreka matseld.
Þess vegna kaupa sífellt fleiri húsmæður MAGGI-súpur
• því að þær eru gerðar af ágætustu matreiðslu-
mönnum Evrópu, svissneskum kokkum.
• Þær eru fjölbreytilegar; nú eru á boðstólum
18 mismunandi tegundir.
• Matseldin tekur ekki nema 5 mínútur og er svo
auðveld, að næstum hver sem er á heimilinu
getur eldað þær.
MAGGI-súpur
frá SVISS
eru beztar.
IIVEGETABLES ll LEGUMES
MAGGIæ-
I t l tENVINGS4SltETTEt
©
i.