Morgunblaðið - 20.07.1969, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.07.1969, Blaðsíða 1
32 síður og Lesbók 159. tbl. 56. árg. SUNNUDAGUR 20. JULÍ 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins Ceimfararnir í Apollo 11: I SKUGGA TUNGLSINS „Nú getum við eygt stjörnur aftur og þekkt stjörnumerki að nýju í fyrsta sinn á ferðalagi okkar44 Houston, Texas, 19. júlí — AP-NTB APOLLO 11 nálgaðist tunglið óðum í morgun og voru tungl- faramir fullkomlega undir það búnir, að beina geimfarinu á braut umhverfis tunglið og byrja tveggja daga viðburða- ríkt ferðalag sitt í grennd við það, sem ná mun hámarki, er tveir þeirra lenda tunglferjunni á yfirborði tunglsins og stíga fyrstir manna niður á það. Gert var ráð fyrir, að geimfarinu yrði beint á braut um tunglið kl. 17.26 að ísl. tíma, þegar Apollo 11 er á bak við tunglið án útvarpssambands við jörðu og myndi ekki fást vitneskja um, hvort hreyflar geimfarsins hefðu farið í gang á réttum tíma, fyrr en það birtist aftur 26 mínútum síðar við brún tunglsins eftir ferðina bak við það. Geimfaramir höfðu það á sínu valdi að hætta við að ræsa hreyfla geimfarsins, ef þeir uppgötvuðu, að eitthvað hefði farið úrskeiðis. í því tilfelli myndi Apollo 11 einungis fara einu sinni hringferð bak við tunglið og snúa síðan aftur til jarðar. Síðar í dag átti Apollo 11 að senda fyrstu nálægðarmynd- ir sínar af hrikalegu landslagi tunglsins og gefa jarðarbúum hugmynd fjvirfram um þá afdrifaríku atburði, sem fyrir tunglförunum liggja. Apollo 11 var á svo nákvæmri leið, að hætt var við að ræsa einn af hreyflum geimfarsins til þess að gera smávægi- lega leiðréttingu á stefnu þess, eins og fyrirhugað hafði verið fyrirfram. Fyrir bragðið gafst geimförunum tækifæri til þess að sofa nokkrum klukkustundum lengur en ella. Alla þá þrjá daga, sem för Apollo 11 hefur staðið yfir, hafa geimfararnir notið ágætlega svefns og matar og eru því vel undir þá erfiðu daga búnir, sem framundan eru. AÐSKILNAÐl TUNGLFERJ- UNNAR EKKI SJÓNVARPAÐ Ein geknferSasitotauináin hefuir hætt við að láta sjónvarpa frá gieúmfairimi till jairtðar þeiirri út- sendingu, sean hvað mest eftir- vænting var bundin við, en það eir, þegiair tumigltferj>ain „Eagle“ (Örmiiinm) fer frá geknifaíriinu siíð- airi hluta diaigis á moi'giuin og tek- utr að liækfca sig niðiur aið yfir- borði tunglsinis. Var sagt, að þesisii ákvörðum hetfði verið teikin veigrna ónógira möguleika á að end urviairpa myndunium með aðstoð gervlhniatta firá mdðúniarstöð þeáimi í Maidrid, siem þá á a@ fyiigjiaist mietð geimfárámiu. ! ENDURSKINI JARJDAR Geicntflarajnniitr lýatu tillöcomlu- milklifllM sjión_ er þedr náfliguðus/t tiuiugláð og vomu taammnr svo mé- laegt því, alð þa@ viar tefkið ia@ akyggja að mieátu ieyti á sóiliinia um kfl. 112,50. Kvaðst Neil Airm.- sibnanig iedðiahguinsstjóini sjlá tumlgfl,- iið í enidlumvanpissteiinii jiarðar og væri þa@ uinidlanleg sjóm. Samitlím- Js isæist leiifitriandi brún só®ar ium- 'hvteTifis 'tumigiið. Œ*eir Armdtinonigi, Bdiwim E. Vopnahlésnefnd til Hondúras Báðir aðilar virða vopnahléið, en Salvadormenn segja að kröfum þeirra hafi ekki verið fullnœgt Sam Saflivaidar, 19. júM. EFTIRLITSMENN á vegum Sam taka Ameríkuríkja (OAS) voru væntanlegir í dag til Honduras til þess að fylgjast með áætiun í fjórum liðum, sem binda á enda á styrjöld E1 Salvador og Hondúras. Samkvæmt friðar- áætiiuúnni átti vopnahléið að ganga í gildi kl. 3 í nótt að ísl. tíma. Báðir gðilar eiga að flytja burt herlið frá herteknum svæð um, komið verður á fót alþjóð- legu friðargæzluliði og eftirlits- menn sendir á vettvang til þess að fylgjast með því að friðar- áætluninni sé framfylgt. Frambald á bls. 31 Edwin E. Aldrin inni í tungl ferjunni, en hann og Neil A. Armstrong fór úr stjórnfari Apollo 11 inn í tunglferjuna í gær til þess að hyggja að tækjum og undirbúningi fyrir tungllend- inguna. Þegar þessi sjónvarpsmynd var tekin, voru geimfararnir komnir í um 201.250 míina fjarlægð frá jörðu. AJdinin olg Midbaial Oofllins votiu í tæplega 21,000 tam tfljairflæigð flrá tuinigdliiniu, ©r þeir fyrisit sögðiust gieta igreómlt lainidisfliaig þar. Vair hnaði Apoflllio 11 þá 4.820 tam á kfliulkltaustuinid. begair dkuigigi tumiglisins by\rja@d a@ tátaa fyrir dkin sófliarimmiar, sagSi Colilimis: „Þetta eiru mikil viðbrigði fyrir oflctauir“. Nú get- uim við eygt stjörmiur atftur og þökkt stjörniuimieirikki a@ nýju í fymsta si.nm á fer@>afliaigi ofldkar". „Himinmiinm er fufltliur atf etjörn- um“, bætti hamm við. „Svo Mtur ú‘t, sem næturflilið jairðlar snúd að oktour“. Frambald á bls. 31 Heyerdahl gefst upp fyrir hákörlum Telur þó kenningu sína sannaða Colla, 19. júlí. NTB. ÁHÖFN papýrusbátsins Ra fór aftur um borð í aðstoðarbát- inn Shennandoah í nótt og setur nú traust sitt á það að Ra komist af eigin rammleik til eyjanna á Karíbahafi. Hættan frá hákörl- um er of mikil til þess að áhafn- armennimir sjö geti gert nauð- synlegar viðgerðir um borð að sögn eiginkonu Thors Heyer- dalhls leiðangursstjóra. Tveir hákairfliar vom Skotmiir frá Sheniniamdoaih til þess a@ fá hákairflainia til þeiss að eflita ledð- söguibátiinin í stað Ra, en sú 'táfl.- rauin fór út um þúfuir. Þeiss vegnia er Ra látinm sigla einrn sjó umdir fuilfliuim sagium, en álhöfiniin 'hodÉr aðeinis á. Hinis vegar eru. Heyer- daihfl og féliagair hane sammtfærðdr um a@ hægt sé að sigla á paipýrus bát yfir Atlainitshaf og þeir eiru þeiss fuillviissir um a@ Heyerdalhl hafi saamað þesea kenmdrngu sdmia. Þeir sjömiemmiinigarmir fara mieð Shenmiandoaih til eyjiatrdmmar Bairbados og eru værutamilegir þamigað á tmániudagtnmi. Prófessor við Immieria-hóökóla á Norður-Ítallíu, Amtgeillo Coiiro, 'heifutr lýst því yfir a@ hanin teflji nú sammiað a@ Forn-Egyptar hafi ’getað sigltt yfir Attamlttelhaf á papýru-s bátuma. Þetta segir hamm a@ sjá megi á því hve Hieyerdaíhl hef'ur komizt lamigt á Ra á eámB skömmium tíma, þráitlt fyrir það að smíðd bátsinis hatfi verið al- röng. Pirófessorinm segir a@ sfcuft- ur Ra hafi verið of lágur og þess vegna hatfi hamm brotniað. Auik þess bendir prófesor Coiro á að veðúr hafi verið óveniju ©læmit á Atlamtts- hatfi síðam ferð Ra hófst. Af þess- uim ástæðum telur hanm satnmiað að Form-Egyptair hatfi getað sigli: yfir Atlamitshaf á papýrus'bártiuim, efldki aðeins eitniu sinmti hefldur mörguim sámmum. fllger óvisso nm Lunu 15 Moslkvu, 19. júl. AP. SOVÉZKA tunglflaugin Luna 15 hélt í dag áfram að hringsóla um tunglið og ekkert benti til þess að reynt yrði að láta hana lenda þar eða snúa henni aftur tii jarðar. Sem fyrr eru Rússar þögulir sem gröfim uim tiigamtg ferðar- iminar. Vestrænir sérfræðingar í Mosfcvu vama við öllum bolfla- iegginigum um að ferð tumigl- flaugairiinmar hatfli farið útt um þúfur þair sem svo lengi hietflur verið þagað uim tiigamg hetnmar. Þeir segja að vera megi að sové't- stjórmiin vilji halda tfóflflti í óviisisu og tillkynma síðam öflfltum á óvatrt frá mýju igedmvísindaiatfirelki rétt áðuir en ApoHo 11 kiemur til ttuinigfllsims. í frétt frá Jodrell Bank stjörnuathuganastöðinni I Bretlandi síðdegis í dag sagði, að Luna 15 hefði breytt verulega brautar- stefnu sinni umhverfis tungl ið. Veltu vísindamenn því fyrir sér, hvort tungl- flaugin hefði verið send aft- ur á stað til jarðar, en bættu því við, að ekki væri unnt að fullyrða þetta strax. Sögðu þeir, að einnig væri mögulegt, að Luna 15 hefði breytt stefnu sinni á þann veg, að hún stefndi nú til tunglsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.