Morgunblaðið - 20.07.1969, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 20.07.1969, Blaðsíða 16
16 MORCrUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JÚLÍ 11969 Úitgeíandi H.f. Arvafcun, Reyfcjavik. Fxamfcvæm.<iastj óri Haraldur SveJnaaon. Ritstjóraí Sigurður Bjarnasen frá Vigur. Mattfcías Jdhaimesslen. Fyjólfur Konráð Jónsson. Ritstj ómarfullteúi Þorbjöm Guó'mun.dsson’. Fxéttaisitjóri Bjiörn Jó(hannssoi& í Auglýsingiastjöri Árni' Garðar Kristinsson. Ritstjórn og afgneiðsia Aðalstxæti 6. Sóimi 10-109. Auglýsingar Aðalstræti 6. Sími 22-4-89. Aisfcriiftargjald. kr. 150.00 á m'ánuði innanlands. í lausasjölu kr. 10.00 eintafcið. / SKUGGASUNDI ll/|orgunblaðið hefur á und- anförnum vikum og mán- uðum, birt fréttir og frásagn- ir af því helzta, sem gerzt hefur í atvinnulífinu. Margar hafa þessar fréttir gefið tæki- færi til aukinnar bjartsýni og sýna að fjörkippur hefur kom ið í atvinnulífið eftir efna- hagsráðstafanirnar sl. vetur. Á sviði fiskútflutnings hef- ur vörn verið snúið upp í sókn. Útflutningurinn á okk- ar hagstæðasta markaði hef- ur verið aukinn í hlutfalli við meiri eftirspurn og hækkað verðlag á fiskafurðum. Breytt ir neyzluhættir og ný geymslutækni gefa íslenzkum hraðfrystiiðnaði fyrirheit um, að mögru árin séu að baki og framtíðin verði honum í vil. íslenzkum iðnaði var skap- aður nýr og traustari grund- völlur með ráðstöfunum rík- isstj ómarinnar. Iðnrekendur einblínia ekki lengur á inn- anlandsmarkaðinn, heldur stefna hærra. Þar hafa straumhvörí orðið og íslenzk- ur iðnvarningur leitar í vax- andi mæli inn á erlenda mark aði. Sú þróun er engri slembi lukku að þakka heldur mark- vissu starfi og því, að iðnað- inum var sköpuð aðstaða til að takast á við framtíðarverk efni sitt: Að gera íslenzkan iðnvaming gjaldgenga mark- aðsvöm á erlendum mörkuð- um. Afkoma ýmissa stórfyrlr- tækja sýnir einnig, að róð- urinn er að léttast. Samband íslenzkra samvinnufélaga er gott dæmi um það. Ný fram- leiðslufyrirtæki hafa risið á legg í öllum greinum atvinnu lífsins og flestum þeirra er það sameiginlegt að stefna að útflutningi. Hin nýja sútun- arverksmiðja á Sauðárkróki sýnir, hvers vænta má af út- flutningsframleiðslu byggðri ó landbúnaðarafurðum. , Með þessi ánægjulegu tíð- indi í huga er ástæða til bjart sýni á framtíðina. Vetrarkvíð- inn er víðast á undanhaldi. Þó ala mennimir í Skugga- sundi á honum. Þar virðist vetrarmyrkrið enn ríkja í öll- um sínum mætti. Skriffinnar Tímans skella skollaeymm við öHu því, sem til framfara horfir í atvinnulífinu, og póli- tískt kal hefur heltekið skrif þeirra. Allir þeir sem líta vilja öfgalaust á þjóðmálin gera sér ljóst, að áfram hefur mið- að. Vissulega er við margan erfiðleikann að etja. Það áfall, sem atvinnulífið beið við verðhrun útflutningsins og aðra óáran, hefur ekki ver- ið að fullu bætt. Ennþá hefur ekki tekizt að skapa öllum vinnufúsum höndum verk- efni. í síldveiðunum, einum hélzta bjargræðisvegi þjóðar- innar, er útlitið dökkt. En mikilvægast er, að þjóðin er smám saman að komast úr vítahring einhæfra atvinnu- vega og duttlunga óblíðrar náttúm. FÓLKIÐ OG AT- VINNUVEGIRNIR au erfiðleikaár, sem dunið hafá yfir bjargræðisvegi þjóðarinnar, háfa óneitanlega verið mönnum lærdómsrík í fleiri en einu tilliti. Mönnum skilst nú betur en áður, að hagsmunir atvinnufyrirtækj- anna og fólksins í landinu fara saman. Þar verður ekki skilið á milli. Hin úrelta launabarátta, sem miðast við að rýja at- vinnuvegina inn að skinni, og sú skattpíning fyrirtækjanna, sem fyrmm þótti góð bú- mennska, em nú óðum á und- anhaldi. Mönnum mun varla haldast uppi öllu lengur, að prédika þá villukenningu, að líta beri á atvinnufyrirtækin eins og búpening sem hægt sé að mjólka og slátra á víxl. Sannleikurinn er sá, að ís- lenzk atvinnufyrirtæki hafa verið allt of háð stopuluin gæftum og hörðum ytri skil- yrðum. Því hefur ávallt verið nauðsynlegt að reka þau með gætni og fyllstu forsjá, ef ekki hefur átt illa að fara. Þetta hefur duglegum og fyr- irhyggjusömum atvinnurek- endum tekizt, þótt oft hafi skip þeirra fengið á sig vonda sjói. Þótt stundum sé veitzt að Sjálfstæðisflokknum fyrir að standa ekki nógu traustan vörð um einkaframtakið, er hann og hugsjón hans eina vígi duglegra framkvæmda- manna. Mættu þeir vel hug- leiða, hvemig hér væri um- horfs, ef flokksins nyti ekki við. En sá skilningur er nú óðum að verða ofan á hér á landi, að sterk atvinnufyrir- tæki og ábatasamur einka- rekstur fara saman við hags- muni alls almennings og eru raunar undirstaða bættra lífs kjara flóksins. Kjörorð Sjálf- stæðisflokksins: stétt með stétt — á því við fyllstu rök að ptyðjast. Skiptir þar engu hvað þeir menn segja, sem engar leiðir sjá aðrar en úrelt ar kennisetningar gamalla og gráskeggjaðra marxísta. Rússnesk-ameríska keppnin ræð ur hraða geimrannsóknanna — Eftir Sir Bernard Lovell APOLUO-AÆTLUNIN nálg- ast hámark á tíma þegar heimurinn hefur fengið sig fullsaddan á undrum vísinda og tækni. Fyrir mörgum mun Apollo 11 aðeins verða nýr sjónleikur í draumaheimi, sem nær þeim ekki nema á sjónvarpsskermi. Þegar því er lokið mun ugglaust heyr- ast óvenjuhávær gagnrýni á þá ráðstöfun að eyða svo miklum peningum í geimferð ir. Síðan munu fjölmiðlunar tæki og þjóðir hverfa aftur að fyrri iðju við jarðnesk við fangsefni, unz Apollo 12 minnir okkur aftur á um- ráðasvæði utan jarðarinnar. Jafnvel í tafcmör'kuðuim heimi vísindamanna ríkir eífcki eindrægni um þýðingu og mikilvægi Apollos. Flest- Sir Bernard Lovell ir vísindamenn krefjast hárra peningaupphæða til rann- sókna á sérsviði sínu. Engin þjóð í veröldinni heifur gert fjármálaáætlun til vísinda, er fullnægði ósfcuim allra ein- staklinga, en af því leiðir, að víða hefur koimið upp meting ur og öfund. Þar sem geimvísindi eru í grundvallaratriðum stjarn- fræðileg, er eðlilegt að stjörnufræðingar helgi sig þeim. Árið 1964 gerði Vis- indaafcademía Bandarífcjanna tíu ára áætlun u,m grundvall arrannsóknir í stjörnufræði. Lagt var til að 15 nýjar stjörnusjár yrðu keyptar, þar af þrjár í stærðunum 150 til 200 þumlunga, og 19 nýir sjónaukar með sendibúnaði, tveir þeirra 300 feta og stýr- anlegir. HeiBdarkostnaðtur í tíu ár var áætlaður nálægt 224 milljónum dala. Er það um tíundi hluti árlegs kostn- aðar í geimáætlun Banda- ríkjamanna og enn hefur að- eins lítilfjörlegur árangur náðst með tækjum nýju grundvallarrannsóknanna í stjörnufræði. LÍKAMINN JARÐBUNDINN Það er auðveldara að gera sér grein fyrir geimáætlun- unum, einíkum Apollo, firá hluttauru sjónarmiði, ef fram vindu eigin tilrauna er ekki ógnað með fjártfestingu Bandarílkjamanna í geimnum. Samanburður á kostnaði við grundvallarrannsóknir og geimvísindi fer að verða lítil- vægur í ljósi þeirrar stað- reyndar, að með Apollo 11 er maðurinn að losa sig úr því ófrelsi, sem líkaminn hef ur verið bundinn á jörðinni. Við erum ávöxtur 1000 mill- jón ára lífrænnar framþróun- ar, en bundnir jörðinni með þyngdarlögmálinu eins og fangar í lítt lýstum klefa. Við höfum litið ytri heim stjama og vetrarbrauta með eigin augum í litlum hluta litrófs- ins, á síðari árum með hjálp fjarsjár. Á síðustu tíu árum hafa. menn smám saman verið að losna úr þessum fjötrum. Tæknin í fyrstu Spútnikun- um og Könnuðunum veittu upplýsingar um eflstu lög himinihvolfsins, en svo gerð- ist það 12. apríl 1961 að Yuri Gagarín fór í fyrstu mönnuðu geimtferðina, en þær eru nú að nó hámarki með ferðum Apollogeimifaranna. í öllum fyrri geimiferðum hatfa geim- farar dvalizt í þyngdarleysi allan tímann. Nú gerist það í fyrsta skipti í Apollo 11, að tveir menn lifa og vinna inn- an aðdráttarafls annarrar plánetu. Fyrsti beini vísindaárangur þessarar geimferðar er að flutt verða til jarðarinnar nokkur pund af grjóti frá tunglinu. Réttilega hefur ver ið lögð áherzla á vísindalegt gildi þessa til að gera sér grein fyrir efnasamsetningi tunglsins og þróun sólkerfis- ins, en það réttlætir í sjálfu sér ekki för Apollo. Unnt væri að ná efni frá tunglinu Imeð sjállfvirku, manjnlausu fari, sem væri rniklu ódýrara en Apollo og engin áhætta tengd. Því verður að lita á Apollo 11 í sögulegu sam- hengi sem áfanga í byltingar- kenndari þróun en nofckuirn tírna fyrr hefur átt sér stað í mannkynssögunni. LÍTILFJÖRLEGUR KOSTNAÐUR Sú byltingarkennda þróun, sem við tölum svo oft um, t.d. í flutningum, samgöngum eða uppgötvun og þróun at- ómorkunnar, hefur átt sér stað innian marka hnattarins, sem við búum á, og maður- inn hefur í staðbundnum jarð nesfcum sfcilningi orðið að breyta lífi sínu til að fella þessar nýjungar að daglegri tilveru. Með Apollo er stigið örlagaríikt slkref inn í ytri heim, sem við höfum lítillega kannað en dáðst að sem jarð- bundnir einstaklingar. Athyglisvert er, að þetta framtak, sem getur haft úr- slita áhrif á Mf niðja ofckar, hefur verið gert með svo litl- um tilkostnaði. í heildarút- gjölduim Bandarikjamianna er kostnaðurinn við Apollo lítil- fjörlegur hluti. Árlegur kostn aður við Apollo-áætlunina er aðeins þriðji hluti af því sem Bandaríkjamenn eyða í tó- bak árlega og sjötti hluti þess sem þeir eyða í áfengi. Það sem þeir eyða árlega í fegr- unarlyf myndi nærri því nægja til að bera uppi Apollo áætlunina. Það er almennt talið hér í Englandi, að landið muni aldrei hafa efini á svo miklu fyrirtaeki. Og þó, samkvæmt nýjustu Skýrslum Hagstofunn ar, myndi árlegur tóbaks- og áfengiskostnaðuT okkar bera uppi áætlun um mannað tunglfar og eyðsla dfckar í fjárhættuspil myndi geta kostað nofcfcur mannlaus geimför. Þessar tölur eru efcki dregnar firam sem röfc- semd fyrir meinlætalífi, held ur aðeins til þess að benda á að forusta og ákvarðanir standa að ba/ki hverju fram- talki nútímalands. Röik um af- komu ríkisins eru þægileg af- sökun að sfkjóta sér á bafc við, en þau vega eklki þungt á vog anskál Apollos. Þeirri spurningu er enn ósvarað, hvort forusta og ákvörðun Kennedys fiorseta og aðstoðarmanna hans hefði nægt til að hvetja Bandaríkja menn til þessa milkla viðfangs Framhald á bls. 21 Tunglferja eins og sú sem bandarísku tunglinu. geimfaramir lenda á

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.