Morgunblaðið - 20.07.1969, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 20.07.1969, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JÚLÍ 18©9 Austnr-Húnvetningar í Inndgræðslnferð Jósefína Öfjord Náftúra leikur frá kl. 9 SUNNUDAGINN 13. júli fór hópur 26 ungmfrmafélaga í lend grseðslu'ferð á Auðkúluheiði. Ferðin var farin á vegum Ung- mennasa.mbands Austur-Húna- vatnssýslu í samráði við Land- e’-feð'lu rfkisins. Sáð var 500 kg. af graisifræi og höfrum og dreift 6 tonnum af áburði. Ungmennasemband AusturJHúmvetrwnga efndi til samsfkonar ferðir í fyrrasum ar, og hefur svæðið. sem þá var bor- ið í, gróið mikið upp. Nú var borinn áburður á allt það svæði aftur og sáð í stórt svæði til við- bótar. Fararstjóri og umsjónarmaður ferðarinnar var Stefán Jónsson á Kagaðartióli. Fonmaður Ung- mennasambands AustuT-Húna- vatnssýslu er Magnús Ólaísson, Sveinss-töðum. áttræð ist hún með foneldrum sinium til Akuneyrar og átti þar heima þar til hún fór af landi buirtu. Við Gudmannsverzhiin var sauma- INGOLFS-CAFE BINGÓ í dag kl. 3 e. h. Spilaðar verða 11 umferðir. Borðpantanir í síma 12826. SSgtún ; Dansmærin Sabina skemmtir í kvöld. og annað kvöld. Hljómsveit Gunnars Kvaran. Söngvarar Helga Sigþórs og Einar Hólm. MÉR brá þegar að ég las í Mcnrg umblaðinu á föstudagsmorguninm að Jóesfína 0förd ætti áttræðis- afmæli þann dag, og að 50 ár vænu liðin siðan hún kvaddi Ak- ureyri. Ósköp líður timimn fljótt. Ég sá hana fyrir mér unga og glæsilega stúlku inínan við búð- arborðið hjá Gudmann mæla dýr indis dúka og ávarpa viðskipta- vinina með ljúfmenmsku og hátt vísi. Allir á Akureyri könwuðust við Jósefinu í Gudmammisverzlun og luku upp sama munmá um að hún sæmdi sér vel hvar sem hún færi, og var öllum hlýtt til henmiar sem áttu viðskipti við verzlumina. Hún hét fullu nafni Jósefína Autonía og heyrði ég að hún héti í höfuðið á sýslu- manmsdótburinini frá Kormsá, Jósef ínu Blöndal síðar bæjarfógeta- frú í Rvxk. — Voru foreldrar Jósefínu í miklu vinfemgi við sýslumaninshjónin á Komsá og þvi vildu þau láta dóttur sína bera nafn eiinmar heimasætumm- ar. Jósefima er Húnvetmingur að ætt og upprumia. Foreldrar henm- ar voru hjónin Margrét Eggerts- dóttir Halldómssoniar prófasits Ásmundssomar á Mel í Miðfirði og Stefán Jómasisom bróðir Jómis í Haga og þeirra bræðra. Bjuggu þau hjón um nokkurt skeið að Litlu-Hlíð í Víðidal. Eftir því sem ég veit bezt voru böm hjónanna í Litlu-Hlíð 11, en þau kamust ekki öll upp. Vanm Jósefína að allri sveita- vimmi eins og ömmur sveitabörn, sat yflr kviám og hún fór með mat á emgjar og sótti hrose í haga. Þegar Jósefína var 12 ára fLutt- I stofa þar sem saumuð vonu karl manmaföt, komu erlendir klæð- skerax þangað og stjórmuðu saumastofumni. Árið 1914 kom ungur glæsilegur maður frá E>an mörku Viggo Haiusem og tók þar við stjóm. Tókst brátt vinátta með þeim Jósefínu og þau gift- ust árið 1915. Hamsen varð anemuma mjög vel kymntur í bæm um, því hann vildi kynmast fólk inu og taka þátt í félagsskap bæjarbúa. Einikium leit hamm til uniglin-ganma, famm þörfina fyrir að eitthvað væri fyrir þá gert. Hamn stofnaði skátafélag dremgja á Akureyri og þau hjómin hjálp- uðust að við að sauma skáta- búnángama svo skátarnir gætu eigmazt sí-na búniraga. Var ámægju Legt til þess að vita, að skát- ar á Akureyri skyldu bjóða þeirn hjómimn heim, er þeir héldu upp á hálfrar aldar afmæíi sitt í fyrra. Þá mirmist ég þess, að Viggo Hamsen var mjög hjálplegur við komumar að koma fyrir sýming- armunum á heimilisiðnaðarsýn- imgu er haldin var á Akureyri vorið 1918. Þótti öllum mikið til koma, hve smekklegur hann var og sýningin bar þess óræk vitni. Var sýn-ingin mjög vel sótt og þótti merkileg. Þamnig var Hamsen boðinn og búinm til að leiðbeina og að- stoða ef með þurfti. — Það var því eðlilegt að Akureyri saknaði þessana eLskulegu hjóma, þegar þau kvöddu bæimm 1919 og sigldu til Dammerikjur með tvö ung böm. Þegar þangað kom skipti Hamsen um eftimafn og kallaði sig 0fjord. Á svo fagnan hátt miinotist hamin veru sinrnor viið Eyjafjörð. Þegiar til Danmerkur kom settu þau á fót sauma- stofu og umnu þau bæði við saumaskapimn. Síðustu 40 árin hafa þau átt heima í Fástrup og em sfcammt þangað frá „borg- innd við sumdið" síkreppa því margir landar þangað sem til Hafnar koma og er öllum tekið með mifkilli gestrismi. Var ég eitt simm svo heppin, að eiga þess kost að heimsækja þau hjóm og dveljast í nokkra daga með vinkonu okkar HalL- dóru Bjamadóttur. Það voru sól ríkir dagar í Fástrup og minm- ist ég þeirra með þakklæti. Jósefína hefur mikið látið til sin taka í félagsmálum kvenma þar á staðhum. Hún vildi ekki lifa í einangrun í fraimandi landi, heldiur kynmast fólkinu og starfia með þvi. Er Húsmœðrafélag var stofnað í Fásbrup 1931 gekk hún stnax í félagið og hefiur starfað í því af miklu kappi, verið for- miaður þess í 21 ár — þegar for maninastörfium henmiar lauk var húm gerð að heiðursfiélaga. Fyrir duignað og ósérhlífmi var henni sýndur sá heiður. Það var svo sem auðvitað að Jósefíma gerði sér og landi sinu sóma hvar hún bæri niður og starfaði. Af því mér er kunmiuigt um að Pósefína fær Mo-rguniblaðið, lamig ar mig, til að biðja það fyrir kveðju til hennar og árnaðar- óskir til þeirra hjóna með þakk- læti fyrxr allt gott frá því við kynmtuimst fyrst á Akureyri. H.Á.S. Borvél Súluborvél óskast. sem tekur 25—50 mm bor. Ennfremur óskast rennibekkur um 1 m milli odda. Uppl. í sirna 36338. HÆTTA Á NÆSTA LEITI effir John Saunders og Alden McWilliams — Snjóflóóið fer framhjá kofanum, Danny ... það fer beint niður skíðabrekk- tma. — Hvað um Davos og stúlkuna. — Vertu kyrr þar sem þú ert, Danny. Ég kem s,rax aftur — vona ég. — Snúðu aftur, Bebe ... ertu að reyna að drepa þig? — Hann ... hann yfirgaf mig, Troy. Ernst renndí sér burtu og skildi mig eftir HEK ! — Kannski ertu heppin, vinkona! Sjáðu! — Og þó, lát-u vera að lita þang- að.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.