Morgunblaðið - 20.07.1969, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 20.07.1969, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JÚLI 11960 19 Hin guilnu verðlaun tungl- ferðarinnar EFTIR CERALD LEACH (Vísindafréttarifara The Observer) Þau hundrað pund af grjóti og dufti, sem tunglfararnir hyggj ast taka með sér frá tunglinu, eru fyrir vísindamenn hin gullnu verðlaun ferðarinnar og þeir hafa gert ráðstafanir til þess að taka á móti þeim með viðeigandi virðingu. Þegar sýnishornin frá tungl- gat á kassana, svo að unnt verði að rannsaka loftið innan í þeim. Þetta fær úr því Skorið, hvort nokkurt loft frá jörðinni hefur náð að komast inn og leiðir í ljós lofttegundirnar frá sjálfu tunglinu, ef einhverjar eru. Síðan verða kassarnir ópnað- ir og steinarnir teknir upp og |||||P Rannsóknarstofa, þar sem efnis sýnishom frá tunglinu verða rannsökuð. Allt verður gert til þess að koma í veg fyrir, að vísindamenn þurfi að snerta efnið, sem þeir munu rannsaka, til þess að reyna að útiloka, að gerlar frá tunglinu, sem hugsan- lega kynnu að vera til, berist yfir þá. inu hafa verið flutt til Houst- on í þríeinangruðum loftþéttum kössum, verður fiarið með þau þegar í stað til rarmsókinastof- unnar við hliðina á byggingu þeirri, þar sem geimfararnir verða hafðir í sóttkví. Síðan verða sýnishornin sett inn í flókið kerfi af lofttómum hólf- um, sem hönnuð hafa verið þann ig, að þau komi í veg fyrir sýk- ingu — inn á við og út á við — og þar verða sýnishornin rann sökuð án nokkurs hlés afmeira en 100 vísindamönnum vikum saman. ólíkt því, sem gilda mun um þá menn, er rannsaka eiga geim- farana, fá vísindamennirnir, sem rianiMaka t u nglsýnishiarnin að fara heim til sín á kvöldin. En í hvert sinn, sem þeir fara inn í eða yfirgefia ranirusókniaistöði nia, verðla þeir að fiara í sbeypibað, slkipta uim föt og fiana í gegmuim loftgöng, sem sýklaeyðandi út- fjólublátt ljós leikur um. Ef ein- Ihver verður veikur af tilviljun, verður hann þegar settur í sótt- kví inni í byggingunni á svip- aðan hátt og geimfararnir (enda þótt ekki hafi verið komið fyrir neiouim rúmium í þeim tilganigi). Þegar komið er með tungisýn iisihonnin til raninisökraastöðviar- innar, verða platspokarnir utan um kassana siem sýnishornin eru í, numdir brott og kassarnir sótt (hreinisaðir. Síðan verðia þeirsett ir inrn í lofttómslkerfið fyrdr fynstu tilraunirnar, sem miklu máli skiptir að fari firam eins fljótt og unnt er og þar sem það er mikilvægara en nokkuð annað, að sýnishornin verði í eins upp- runalegu ásigkomulagi og tök eru á. Með gúmmiihaini2Íka á hönduim og einangraður innan glerveggja mun einn vísindamannanna gera þeir ljósmyndaðir, mældir og végnir og fengnir vísindamönn- um til fyrstu rannsóknar. Síðan verða steinarnir brotnir í rann- sókniasýniShorn af vísimdamömn- unum og verður það gert í svo lofttómu hólfi, að það nálgast að verða svipað því, sem er á tunglinu, og munu vísindamenn irnir þar beita tækjum, sem stjórnað verður úr fjarlægð. Sum af ranmsöknasýnisíhorn- unum verða send niður í neðan jiarðiarranins'ðkniasrtöð, þar sem geislavirkni þeirra verður mæld af nákvæmasta geislamælinga- tæki, sem nokkru sinni hefur verið búið til. Það ætti að gefa vísindamönnum vitneskju um, hve gamlir steinarnir eru og hvort tveggja eru grundvallar- spurningar varðandi forsögu tunglsins. Segulmælingar munu láta í té vitneskju um segul- svæði tunglsins nú og áður fyrr. Þegar þeim rannsóknum er lok ið, sem áríðaindi er, að fari fram innan sem stytzt tíma, verða raninsóknasýnislhornin send um lofttómskerfið til rannsókna- stofa, þar sem sérfræðilegar rann sóknir á næstum sérhverju jarð fræðilegu sviði sem til er fara firaim á þeim. í eiininá raninisófania- stofanna verða venjulegar loft- tegundir eins og súrefni, köfn- unarefni o g vatnsgufa látnar leika um þau og sú áhætta tek- in, að þau kuinmi að springa eða leysast upp, er lofttegundirnar snerta steinefni, sem aðeins hafa verið til í miklu lofttómi. Ann- ars staðar verður leitað að kol- efni, undirstöðuefni lífsins. Surniar af flókiniuistu rannsókin unum mun fara fram í líffræði- ranirasókniastofuim, þar sem sýn- ishornin verða mulin í duft og mýs, fuglar, skordýr og fiskar látin neyta þeirra og einnig sett í jarðveg jurta, en áður hafa allar þessar lífverur verið rækt- aðar í algjörlega sótthreinsuðu umhverfi. Þar sem þau eiga að vera laus við alla sýkla, ættu þau að geta leitt það skýrt í ljós, hvort nokkrir sýklar séu í tunglsýnishomunum. Fylgzt verður með þessum líf verum, en enda þótt líffræðing- arnir, sem það gera, myndu aug sýnilega verða frá sér numdir af æsingi, ef eitthvað óvænt gerðist, búast þeir við því að verða fyrir vonbrigðum. Eftir þetta sem sýnishornin endast verða þau síðan send, þegar þau hafa verið geymd í sóttkví um óákveðinn tíma til um 100 rann sóktniastofiraaraa út um heim — þar á meðal til 14 í Bretlandi — til frekari umfangsmikilla rannsókna. Enginn veit, hvað rannsókn- inraar miuirau leiða í ljós. Þetta er ónumið land fyrir vísindin. List ilnin yfir tilraiumiiimiair giefúir vitiain- lega til kynna, að hver og einn sé að þreifa sig áfram — geir- andi allt, sem honum getur kom- ið til hugar, ef eitthvað athyglis vert kemur í ljós. En að baki fyrstu óvissu sinn ar eru vísindamennirnir sannfærð ir um, að þessi og síðari tungl- sýnishorn verði til þess að varpa ljósi á víðáttumikil svið van- þekkingarinnar varaðndi sögu jarðarinnar og tunglsins. Þar sem þau hafa legið frá örófi alda í veðrunarlausu umhverfi, ættu þau að hafia vairðveitt fiullkom- lega lykilinn að spurningum eins og hvort tunglið hafibrotn að út frá jörðinni eða sé aðkom- in, föraguð stj'ama; hveraær turagl ið varð til; úr hverju varð það til; hveimiig var sóliira, (þegiar tunglið varð til (sem geislamæl- iragar ættu að segja fyrir uim); hvort tunglið hafi einu sinni ver ið „ung“ reikistjarna með virk- um eldfjöllum, vatni og nagandi filjótuim, og ei'klki hvaíð sázit, hvort líf hafi nokkru sinni stungið þar fæti fyrir þessa helgi. M enntaskólanemar íþaka opin í kvöld Þorsteinn Gylfason ræðir heimspeki. IÞAKA. MAURASYRA til votheysgerðar í 35 kg plastbrúsum. Verð hagstætt. Mjólkurfélag Reykjavikur Sími 1 11 25. Til sölu Sjálfvirk þvottavél AEG, sófasett, Ijósastæði, stofuskápur, hjóna rúm, barnarúm o. f!. Til sýnis mánudag kl. 19—21. JURGEN KRAHE, Kaplaskjólsvegi 63, 4. hæð t.v. Lokað vegna sumarleyfa frá 27. júlí til 14. ágúst. Verksmiðjan Max h.f. Sjóklæðagerðin h.f. Kápusalan Skúlagötu 51. Bókasýningu NORRÆNA HÚSSINS lýkur í kvöld kl. 21. Kaffistofa hússins opin alla daga. Drekkið síðdegiskaffið í NORRÆNA HÚSINU. NORRÆNA hCjsið Popcorn vélar Af nýkominni sendingu af hinum vinsælu „Pop-A- Lot" poppcornsvélum eru örfáar vélar óseldar. Hringið eða skrifið strax i dag og fáið nánari upp- lýsingar. H. ÓSKARSSON S.F., Skeiðarvogi 117. Sími 33040. POP MAIS 50 Ibs. pokar. Úrvalsbaunir til popcorn framleiðslu. ■ . FÓ pylsupotturinn er úr ryðfríu stáli. Brauð og pylsukassinn eru aðskildar heildar, hvor um sig með hitaelementi og hita- stilli (frá 35° til 90°) lausum millivegg og rennilokum. Höfum einnig súkkulaðiidýfara, ísvélar, juice-vélar og svo frv. Hringið eða skrifið strax I dag og leitið nánari upplýsinga. H. Óskarsson sf. Skeiðarvogi 117, Rvík. Sími 33040.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.