Morgunblaðið - 12.09.1969, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 12.09.1969, Blaðsíða 7
MORG-UNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. SEPT. 11909 7 í dag verða gefin saman i hjóna band í Hallgrímskirkju af séra Ragnari Fjalari Lárussyni ungfrú Valgerður Jóna Gunnarsdóttir, Fellsmúla 13 og Ingi Krisfinn Stef ánsson stud. ocent. frá Neskaup- stað. 65 ára er í dag 12. september Rannveig Benediktsdóttir frá Svart hamri nú til heimilis að Langholts vegi 4. Laugardaginn 17. maí voru gef- in saman í hjónaband af sr. Sigurði Haukdal á Bergþórshvoli í V-Land eyjum, Hólmfríður Kjartansdóttir og Björn Ingi Gíslason, Kirkjuvegi 17, Selfossi. Ljósm. Ottó Eyfjörð, Hvolsvelli. Þann 16. ágúst voru gefin saman í hjónaband af sr. Garðari Þor- steinssyni ungfrú Guðrún Kristins- dóttir og Brynjar Dagbjartsson. Heimili þeirra er að Fögrukinn 20, Hafnarf. Ljósmyndast. Kristjáns. Nýlega hafa opinberað trúlofun sina ungfrú Sigríður Magnea Jó- hannsdóttir fóstrunemi Kirkjuhvol 1 Reykjanesbr. og Ragnar GylfiEin arsson bókbindari Skeiðarvogi 5 Nýlega opinberuðu trúlofun sína Sigríður Magnea Jóhannsdóttir Kirkjuhvoli 1 og Ragnar Gylfi Ein arsson Skeiðarvogi 5 Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Hafdís Sigurbjöms- dóttir Innri-Akraneshrepp og John Furrow, Hraunbæ 78, Reykjavik. Laugardaginn 13. sept. kl. 17 í Háteigskirkju verða gefin saman af sr. Ólafi Skúlasyni ungfrú Sig- urbjörg Aðalsteinsdóttir og Hauk- ur Haraldsson. Þann 30 ágúst voru gefin saman i hjónaband í Langholtskirkju af séra Árelíusi Níelssyni ungfrú Guð ný Helga Jóhannsdóttir og Unn- steinn Egill Kristinsson. Studio Guðmundar Garðarstræti 2, simi 20900 24. maí vom gefin saman íhjóna band í Frikirkjunni af sr. Þorsteini Bjömssyni ungfrú Ólöf Guðjóns- dóttir og Guðmundur Óskarsson. Heimili þeirra er að Hrísateig 26. Nýja myndastofan Skólavörðustíg .12. Sími 15125. Þann 27. júlí voru gefin saman £ hjónaband af séra Ásmundi Eir- íkssyni í Fíladelfíusöfnuðinum, Há túni 2, ungfrú GuSný Jónasdóttir og Hinrik Þorsteinsson. Studio Guðmundar Garðastræti 2 Sími 20900 Þann 23. ágúst síðastliðinn voru gefin saman I hjónaband af séra Jóni Auðuns ungfrú Ásta Bene- diktsdóttir og James Thomas Funk. Heimili þeirra verður í Jackson- ville Florída. Studio Guðmundar Garðarstræti 2, sími 20900. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína Margrét Jónsdóttir kennari Hotfteigi 16, og Ámi Bjöm Stef- ánsson, stúdent Sporðagrunni 14 Þann 26.7. voru gefin saman í hjónaband í Húsavikurkirkju af séra Birni H. Jónssyni. ungfrú Erla Salómonsdóttir lyfjafræðingur og Hjálmar Jóelsson lyfjafræðing- ur. Heimili þeirra er að Háaleitis- braut 105. Studio Guðmundar Garðastræti sími 20900. Þann 19.7. voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Auðuns í Dómkirkjunni ungfrú Ólöf Björg Björnsdóttir og Ragnar Kvaran. Heimili þeirra er að Laugarásvegi 7. Studio Guðmundar Garðastræti 2, sími 20900 Þann 30. ágúst vom gefin saman í hjónaband í Háteigskirkju af séra Grími Grímssyni ungfrú Þórunn Einarsdóttir og Richard J. Keiley. Heimili þeirra verður í Ellon Skot landi. Studio Guðmundar Garðastræti 2 Laugardaginn 2. ágúst voru gef- in saman í hjónaband af sr. Jóni Kr. ísfeld ungfrú Sigrún Guð- mundsdóttir og Finnur Eyjólfur Eiríksson. Heimili þeirra verður að Snorrabraut 35. R. (Ljósmst. Gunnai'S Ingimars. Suður veri sími 34852 PlAIMÓ brotamAlmur Ósika eftfr að kaupa píainó. Uppl. í síma 30534 eftiir há- degi. Kaupi allan brotamálm lang hæsta verði, staðgreiðsla. — Nóatún 27, sími 2-58-91, SKRIFSTOFA VÖRUBÍLL 2—3 'henb. ósikast í góðu húsii. Sknifleg ti'lboð ós'ka'St. Heldv. Bjönms Kristjánsson- air, Vesturgötu 3. Bedford ’68, model með 'krama og spil'i, motorlaus. Til sýn'is í örfimisey. Sími 17899. AKUREYRIIVIGAR KEFLAVlK — SUÐURNES Til söl'u mjög vamdaðuir og fafl'egur 'bamnavagn. Verð kr. 5000.00. Uppl. í SkairðshHð 4E eða í síma 21681. Ný semdimg af kjótum í fjöl- breyttu úrvafi, umdimfatnaður á góðu verði. Verzlunin EVA, símii 1235. ATVIIMIMA ÓSKAST ELDHÚS Kona vön afgreiðsl'Ustörfum óskar eftir atvinmu, margt ’kem'ur til greina. Uppt. í síma 84177. Ný vestur-þýzik iinmmétting tH sötu. Hagstætt verð. Uppl. í síma 24545 eða 92-1494 eft'iir k'l. 5 á dagiimn. 3JA HERB. IBÚÐ til leigu á jaröhæð við Háa- leitis'bra'ut. Þvotláh. og hiti sér. Tifb. ásaimt uppl. send ist Mbl. fyrir 16. sept m.: „Þægiil'eg íbúð 8514". KEFLAVlK Skrifsitofustú'lika óskar að taika á leigu númgott her- bergii, helzt með el'dunarað- stöðu. Uppt. í síma 1507 eða 2675. KONA ÓSKAR eftiir vinmu mú þegair eða 1. okt. Mamgs konar störf -kome ti'l gireina. Tilb. m.: „Stumd- vís 232" sendi'st M'bl. fyriir mámudag'Skvöl'd. IBÚÐ ÓSKAST STRAX 2ja tiil 3ja henb. íbúð ós'kast nú þegar, helzt í Laugamnes- hverfi eða mágnenmii, Eirihver fyniinframgr. ’kæmii ti'l gmeima1. Hrimgiið í síma 82508. MÆÐGUR ÓSKA EFTIR tveggja herbergja íbúð. Uppl. í síma 16593 frá 'k'l. 1 ti'l ik'l. 7 afla vimka daga'. MERCEDES BENZ 220-S árg. '63—'65 óskast ikeyptur. Aðal Bilasalan. Skútagötu 40. Sími 15014 oð 19181. BEZT að auglýsa TÚNÞÖKUR í Morgunblaðinu vétskonnair til sötu. Uppl. í síma 22564 og 41896. NÝKOMIÐ: Hampplötur, 9—20 mm. Spónaplötur, 10 mm með og án fals. Wiru-plast, 13 og 16 mm. Harðplast, margar gerðir. Viðarloftaklæðning, (mjög ljós og falleg viðarteg.) GIPSONITPLÖTUR PALISANDERSPÓNN Auk þess mikið úrval af öðrum vörum fyrir- liggjandi og væntanlegt. PÁLL ÞORGEIRSSON & CO. Sími 16412 — Vöruafgr. 34000. Ingimar auglýsir Tveggja daga kynnisferð í Kerlinga- fjöll á laugardaginn klukkan eitt Fararstjóri Eiríkur Haraldsson. Upplýsingar gefur Bifreiðastöð íslands Sími 22300.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.