Morgunblaðið - 12.09.1969, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 12.09.1969, Blaðsíða 23
----MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. SEPT: M'6’9. ..................—------23 ÖH/uim þeám, Mn á ýrnsan hátt iriinmtuisit miíin á 75 ára afmæl'i míniu, þaikfca ég af heillhuig. ReyfcjaivSk 11. aept 1969. Valgeir Björnsson. Viggó Eyjólfsson bifreiðaeftirlits maður - Minning HÚSBYGGJENDUH - FÆREYJUM Athugið uð d Færeyjum sem ú íslundi er hugkvæmusl uð byggju MÁTHELLU og'eðn MÁTSTEINSHÚS ÓFEIGUR VIGGÓ Eyjóllfssoin hét hanin fullu nafni, fæddur 23. september 1897, dáinn 6. sept- ember 1969. Útför hanis fer fram í dag frá Fossvogsikapellu. Þegar ég renni huganum til baika, 'koma margar og Ijúfar minningar fram í sambandi við hann. Þegar ég, sem drengur, var að alast upp á Laugavegim- um, vakti hann strax athygli mína, sem ungur, glæsileg.ur maður er átti heirna í næsta ná- grenni. Ég get elkiki ralkið ætt hans, en hann var komin af þekktum ættum í báðar ættir. Hanm var, eins og nafn 'hans bendir til, afkomandi Ófeigs rí'ka frá FjalJi á Slkeiðum, einnig vair ættmóðir hans kunn. Ég man Viggó eem bifreiða- stjóra hjá Sambandi ísl. sam- vinnufélaga, en hjá því starfaði hann um nciklkur ár. Þegar svo ríkisstjórn Tryggva heitins Þór- hallssonar keypti bifreið fyrir ráðuneytið, gerðist Viggó bif- reiðastjóri stjórnarráðsiinis og gegndi því starfi um noíkkur ár, eða allt til ársins 1935, er hann var Skipaður bifreiðaeiftirlits- maður í Reykjavík og starfaði hann við það embætti a’lla tíð og sem fulltrúi hin síðustu ár. Við eldri bifreiðastjórair mun- um vel Viggó sem bifreiðastjóra stjórnarráðsins á árunum 1927- 1935. Viggó var, sem áður segir, biifreiðastjóri hjá ráðuneyti Tryggva Þórhallssonar, Ásgeirs Ásgeirssionar fyrrv. forseta ís- lands og Henmanns Jómassonar. Alla þessa menn dáði hann mjög og minmtist margra skeimmti- legra ferða frá þeim áirum. Viggó var máður sem óhætt var að treysta og sem aldrei brást, janfvel í erfiðum ferðum. Bkki var þá jafn auðvelt og nú að leita upplýsinga um veður og vegi, oft um hávetur, er hann var í langiferðum. Þegar þjóðhöíðingjar Norður- landanna heimsóttu fsland, var Viggó sjálfsagður sem bifreiða- Framhald 4 bls. 24 5- < ‘ -• ■ :-V ' >" - Íl’kíkí I- , k V.SÍ.-J SPARIÐ TIMBURKAUP — TÍMA — FÉ OG FYRIRHÖFN OG HLAÐIÐ HÚSIÐ FLJÓTT OG ÖRUGGLEGA ÚR HINUM VIÐURKENNDU MÁTHELL- UM EÐA MÁTSTEINUM ÚR SEYÐISHÓLARAUÐAMÖL- INNI — SEM ER BEZTA HRÁ- EFNI SINNAR TEGUNDAR Á ÍSLANDI. AÆTLUÐ VERÐ í CA. 120 FERM. ÍBÚÐARHÚS: MÁTSTEINN ca f.kr. 7100- MÁTHELLUR CA. F.KR. 8300- ATH.: VERÐ MIÐUÐ VIÐ C. I. F. TORSHAVN OG ERU AÆTLUÐ OG An SKULDBINDINGAR. Með tvöfaldri útveggjahleðslu úr MÁTHELLUM Sýnishorn og bæklingar á vörukynningunni í Tors- havn. Fyrirspurnir yðar velkomnar. VERZLIÐ ÞAR SEM ÚRVALIÐ ER MEST OG KJÖRIN BEZT. LÖFTGSÖN" HRINGBRAUT IE1 símiIBBOD ★ Sparið þér timburkaup. — Enginn mótauppsláttur. ★ Sparið þér múrhúðun — utan sem innan. ★ Fáið þér betri og öruggari einangrun — hlýrra hús. ★ Fáið þér ,,regnkápu“ — sem þolir frost og þýðu. ★ Fáið þér fullkomna hljóð inangrun. ★ Sparið þér flest — nema gæðin. ousturhlid VILJUM SÉRSTAKLEGA VEKJA ATHYGIJ FÆR- EYSKRA HÚSBYGGJENDA Á HINNI MIKIÆ HAG- KVÆMNI OG MÖGULEIK- UM SEM TVÖFÖLD ÚT- VEGGJAHLEÐSLA ÚR MÁT- HELLUM GEFUR YÐUR í BYGGINGU NÝTÍZKU EIN- BÝLISHÚSA. BIÐJIÐ UM HINN ÍTARLEGA BÆKL- ING OKKAR UM ÞESSA TRAUSTU BYGGINGARAÐ- FERÐ.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.