Morgunblaðið - 12.09.1969, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 12.09.1969, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. SEPT. H969 21 Gamalt hús við Þingsnes. er skáldið og baráttium aðurinn Nólseyj’ar-Páll, en eiifct frægasta kvæði hans er Puglafcvæðið, sem er táknrænt kvæði uim yf- Irdrofctruum embættis- og kaiup- mairuuia í Færeyjum. Fugliakvæð ið er alls 229 erindi og viðlag er sungið milli erinda. Fugla- kvæðlið er vinisælt í færeysfoux dansur og er þar efoiki um að ræða nieitt hopp og húlluimhæ, heldur þrunginn ta'kbfastan darnis fáiks sem leggiuir tíilfinti- ingu í flu'tning textans jafnit danissporinu sjálfu. Fyrsta erindi Fuglakvæðis- ins er svona: Gevið Ij'óð og lýðlið á ieggið væl í mininá, meðan ég kvöði um fuglagleim alt á eimuim sinni. Viðiag: Fuglin í f jöruni við sírauim nevi reyða, mangt eitt djór og höviskan fugl hevur hann greitt frá deyða, 'fuiglin í fjörumi. Og eftir að hafa sungið 229 er- indi og viðlaigið 228 sinmum endar kvæðið á þessum ljóð- línium: Rest man vera a't halda upp, fara miður at sita. Latið nú rímaran hvíla seg, tíðin samlar vitið. f ÞórShöfn býr um þriðjumg- ur Færeyiniga búsettra í Fær- eyjum, eða um 12000 manns. Ár ið 1584 töldust íbúar Þórshafn- ar vera um 101, árið 1850 voru þeir orðnir 840, 1901 hafði þeim fjölgað í 1656 og nú eru þeir nærri 12000 eins og fyrr getur. Það er rnjög gott að kynnast Færeyingum, bæði er það fljót- legt og svo hitt sem meina er um vert að hér er um að ræða listagott fólfo sem rmaðiur verð- ur ríkari af að kynmaist. Af þeim fjölda Færeyinga sem ég kynntist ætla ég aðeins að segjia lítillega frá þeim þrem sem ég kynntist bezt. Maríus Johanmesen lýðhá- Sfoólastjóri er formaður Nor- ræna félagsins í ÞórShöfn. Hann er á sjötugs aldri, vörpu legur á velfi ,vífokigur og höfð- ingi í framkomu og í víglínu fyirir fsereysku þjóðlífi og sjálf stæði. Bimistiafoiur maðuir, stór- brotin manngerð, sem efcki er hæigt að gleyma og hinm ákeimmtiíliegasti í öllu viðmóti. „Þetta er allt í lagi“, og „Já, já“, var oft viðkvæðið hjá Maríuisi, því allra vanda vildi hann leysa og saimnirugslipurð á hamn í rífbum mæli, en í þjóð- málum stóð han-n fastu.r fyrir og enginn skyldi van-virða þær skoðamir hamis, og það varrð efofoi miikið úr dömSku blaða- mönnunium þegar þeir ræddu við hanm um sijáfstæðismál Færeyjia. Auðvitað stofnuðum við Maríus mieð okfoux fóst- bræðralaig í þessu norræna blaðamannablandi til staðfest- ingsir á spakmæliniu um bróður og bert bak. Við heimisóttum Maríuis og konu hans á fallegt heimdli þeiirra, búið mörgum persónu- legum mtunium og málverkaisafni með verkum eftir allia helztu málara í Færeyjum. Maríus Jó- hannesen er bæði sveitábarn og heknsborgari, það eirnia sem skipti veruieigu mái voru Fær- eyjar, en samt tók hamm fullt tillht til alls mannlegs í spjalli okfoar um saimstkipti og lífs- stöðu annarra þjóða. Knut Wang ritstjóri Dag- bliaðsinB var sá Færeyintg- ur, sem við kymntumist einna bezt í þessari ferð. Hamm er þingmiaður Fóllksifloikíkisins í Færeyjum og mdkill þjóð'ernis- sinmi. Kniutt vil'di laflllt fyrir okk- ur gera og niutuim við góðs af fyrirgreiðslu hams. Oft heim- sóttum við Knut í vinalegt hús hams við eima af þröngu göt- unurn í hjarta Þórsthafmar, þar sem maður várðist vera komimm lamgt upp í sveit, svo kynrt er þar. Knut var einlbúi um þess- ar mumdk því konan hans var í sumarleyfi. Og þó, köttiurinn þeirra, sem er stærsti köttur í Færeyjum, að sögn Knu'ts, var einnig heima og reymdar er hanm ástæðan fyrir því að hjón in geta dkki farið saman í sum- arleyfi. Kötturinn heitir Elvis Presley. í framlkomu Knuts spegliaðist ve'l stolt Færeyingsins, þegar hann gekk í skrúðgömgunni á Ólafsvökudag fá kirkju til þinghússins í fylktu liði þing- mianna og klerka. Þar fór um augnsvipur þjóðar, sem gefcur staðið fyrir sínu. Hanm var klæddur færeydka þ j óðbúnimignum. Þó lýsir stutt ferð sem éig fór mieð Kmuit, ef til vill bezt hjálp semi hans: Ég kom ganigandi nieðan frá höfninni frá því að sipjaíla við sjómenn þar. Gekk rólegia oig damglaði til höfðinu og kíkti á húsin við höfnina, sem leyndu mörgum orðum, gömiui hús. HyrU'VOgnur smar- hemlaði, Kinuit Wang stiakk höfðiniu út um gliuiglgann og kall aði: „Ég býð í bíltúr.“ Við ók- um upp bæinm í gegn uim þamn hluta hans sem er nýbyggður og Kniut átti erindi. Hanmihafði nefnil'ega tekið að sér að líta eftir kindum vimar síns sem var í sumarleyfi með fjöl- skyldu síma og dagl'ega fór hann upp í tún og taldi stofn- imn, Við klömgruðumist yfir girð- iniguma og töldum sauðina. Eina kimdiraa vantaði og eftir mikii hlaup yfir girðingar og jarð- borur fundium við rolluna og komuim henná í fjárgirðimguna. Mér þótti þefcta atvik sýna vel hjálpsemi Færeyinga í garð hvers amnars. Kmu't hefur oft komið til ís- lands og er fjölfróður um ís- lenzlk málefni og sem dæmi um mikimn íslamdsáibuga hamis má nefna gott bókasafn hans með íslenzkum bókum n,ýjum og á formmáli. Ólaf Michelsen ritstjóra 14. september hittum við víigreifan strax á flugvellinium í Færeyj- um. Ég hélt fyrst þegar é>g sá hann og- heyrði hann tala is- lenzku að þar væri á ferð skip stjóri sem hefði verið á íslands miðum oftar en ednu simni. Það sagðist Ólafur blaðstjóri aldrei hafa veirið, en hann sagðist hafa lesið eima íslemzka bók og þess vegna kynmi hann íslenzíku. Ól- afur var alltaf hress og alltaf drjúgur. 14. septamber, eða Fjórtándi, eins og blaðið er kallað í dag- legu tali og er málgagn sósíal- ista, kemiur út einstöku sinm- um eftir því sem Maríus háskólastjóri sagði og glotti við. Ólafur tók strax miikinmkipp þegar hanm heyrði að við vær- uim blaðamenn Morgunblaðsins Grindadráp og taldi það vera mjög á móti símum anda. Með þessiu hófust hjá okkur skemmtileg og góð kynni sem enduðu auðvitað með því að Fjórtándd kom út imnan fárra daga með mjög frjáls- lymdum anda í efnismeðferð og máttum við vel við una. Ól- afur sagðist viss um að ástæð- an fyrir því að íslendingar hefðu hloitið sjálfstæði og kom- izt undam stjórn Dama væri sú að ísilendimgax hefðu aldrei viljað né getað lært dönslku og því hefðu Darár gefizt upp . Eitt síðdegi fór ég með rit- stjóramum sitjandi aftan á skellimöðnumimi hams í ökuferð um bæinm og ég hef aldrei séð jafin miarga hrædda vegfarend- ur, en ökuferðinni lauk án nokkurra líkaimlegra meiðsta og ég gat í ró og næði skoðað ný- byggt hús hanis^með geysitmiklu baðstofiuilofti. Éig spurði hann hvort allir sósíalistar í Fær- eyjum gætu byggt svo glæsi- legt hús, sem hlyti að kosta mikið. Btokert gaf hanm út á það, en hann var höfðingi heim að sækja. Á baðstofulofti hans dönsuð- um við eina nótt færeyiökur danisur og varð ekfcert lát á fyrr en við sólarupprás að gemgið var upp í fjall og horft á sólkomiu úr hafþoteu. Margt fólk um morgunin. Einnig Ólaf teenmdi til í ýmsu er varðaði samiband Færeyin.ga við Dani. Árla morguns Ekki lamgt frá húsi Ólafs rit stjóna er Plantagen .lystigarð- ur 'giróiskumáteill, sem er mikil bæjarprýði. í miðjum garðimum gnœfir stytta á háum stalli, stytta af sjómanmi og er húm til miinmis um þá færeysteu sjó- memn sem létu lífið í sityrjöld- inm síðusfcu. Þetta mimmismej'ki reisti færeyska þjóðin. í garð- irnum eru götur og troðningar, lækjarsytrur og ilmnsterkur gróður andar í lautium og Skormiiniguim. í gegnium garð- inm renmir Hafnará og í hon- um eru anda- og svanatjiarnir. Sagt er að Skamsimn sem reist ur er á klöppum austan meg- in við höfnina í Þórslhöfn hafi verið röistur um 1580 af Maigniúsi Heimasyni tál þess að verjast áganigi sjóræningja. Upphafleg virkisgerð mun hafa rústað fljótfega, en Skans- inn var endumreisfcur á 17. öld. Llfcil not hafla orðið af Skans- imium í hervíigum, nema þá hélzt Færeyingum í óhaig því varð lið sem þar var í edna tíð var helzt beitt gegn Færeyingum sjálfuim. Fjórar stóirar kopar- fallbyssur stara stjörfum aug- um út tii hafsins frá Steansin- um og einnig eru þar tvær fall byssuborur eiklki eins virðuieg- ar, ef hægt er að fcala um virðu leg vopn. Nokkrar mílur í suðurátt frá Skansimum hafði grimd verið retein á land daiginm áður en við fcomum til Færeyja. Því miður var sl'agurinn um garð gemginn og kjötið jafnvel kom- ið í frystigeymisfliur strax næsta dag. Fjöruborðið var ektei leng ur raufct eins og á vígvelli, en sögmin lifði. Þeir höfðu orðið varir við griod um morguninm. Ekki mik ið magrn, en slatta. Grindasag- an flauig einis og eldur í sirnu. Köll mamna á milli í bygigðum bera söguna og í seinmi tíð hef- ur úfcvairp Færeyimiga slegizt í leikimm. Fjöldi báta retour grindima til lamds og vaðan etr rekim é grymmkígar. Þar hefst síðan bnífaatið og er stuingið ótt. Útlendingar hneyksiast stundum á grinda- drápi Færeyinga, en þedr gera sér ugglaust ekki grein fyrdr því að drápið er bjangræðis- vegur og á hiverjum sfcað er skylt að nota þær veiðdiaðferð- ir sem helzt duga og fljótast. Það er ljótt að sjá grind stungna, fýi rotaðam og súlu, en þær veiðiaðferðir eru fljót- virkastar og þá um leið heið- arlegaistar ef einhver vill husisa mannlega fyrir þessi dýr. Dagar liðu. Úfcbafsaldan lélk sér við hamra. Veðurguðdrnir léku tíl slkiptís á tónlborð sól- ar, regns og vindhörpu. Kvöld. Ég sat framrni á klöppumum á Þingsnesi, Úða- slæða og hæg aiustamiátt. Ljós frá hryggjustaiurum og ljós frá húsunum í kring um höfnina teygðu sig niður á hafflötinn og léku sér þar í típlamdi dansi. Skipim hvíldu hljóðlega við bátalægin, en toguðu annað veifið í festar af gamlium vana. Það væri jafrn erfitt að ætla sér að fceija hve oft þau tog- uðu í festarnar eins og að ætla sér að skrifa tæmamdi um líf Þórslhafnar. Þokan gekik nær og rigminigin hljóp hraðar. Ég fékk allt í einu lausn á vamga- veltu sem ég hafði dyfctað að í nokkra daiga. Það var eikki ó- svipað því að vera í Færeyjum, eins og að koma á ísle nzkan sveitabæ og kynnast þar lífl fóllksins .Maður var út af fyrir sig, í firiði og ró frfá aimBtri veraldarinnar. Frá Þórshöfn, Ljó'smynd Mbl. á. johmsem.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.