Morgunblaðið - 12.09.1969, Blaðsíða 1
32 SlÐUR
198. tbl. 56. árg. FÖSTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins
Þátttakendur í hátíðlegrri miiminngarathöfn um Ho Chi Minh, vinna þess eið að hreyta sam-
kvæmt pólitískri erfðaskrá forsetans látna. Athöfnin fór fram á Ba Dinhtorgi í Hanoi á þriðju-
daginn.
Miðausturlönd:
Loftorrusta
yfir Sinai í gœr
Herir Arabalandanna betur búnir nú
en fyrir júnístríðið, segir í skýrslu
Herfrœðistofnunarinnar
Kairó, Tel Avív, 11. sept.
NTB. AP.
EGYPSKAR orustuvélar fóru í
morgun í árásarferð yfir Súez-
skurð og inn yfir Sinaiskaga og
réðust þar á ýmsar stöðvar
ísraeia. Talsmaður hers ísraels
sagði að flugvélamar hefðu ver-
ið hraktar á brott og tvær
egypskar flugvélar hefðu verið
skotnar niður, ísraelsk vél hefði
grandað annarri, «n eldflaug sem
skotið var frá jörðu hefði hæft
hina og hefði hún sprungið í
loftinu. Talsmaðurinn sagði, að
ísraelar hefðu enga vél misst í
bardögunum. Þessari frásögn
ber hins vegar ekki saman við
KOSYGIN FÓR ÓVÆNT TIL FUND-
AR VID CHOU í PEKING
— áttu þar ,,gagnlegar viðrœður,"
Sagði TaSS ræður.“ TASS segir að fund-
urinn hafi verið ákveðinn að
Moskvu, 11. sept. — NTB tilmælum beggja aðila, en
ALEXEI Kosygin, forsætis- NTB-fréttastofan hefur fyrir
ráðherra Sovétríkjanna, lagði
lykkju á leið sína frá Hanoi,
kom við í Peking í dag
og ræddi þar við Chou
En Lai, forsætisráðherra
Kína. í»eir hafa ekki
hitzt síðan í febrúar 1965 og
var sá fundur einnig í Pek-
ing. Hefur hinn óvænti fund-
ur þeirra leiðtoganna nú vak-
ið athygli um allan heim.
TASS fréttastofan sovézka
sagði frá þessum sögulega
fundi þeirra Chou og Kosyg-
ins, og tók fram að báðir að-
ilar hefðu gert grein fyrir
skoðunum sínum og hefðu síð
an átt saman „gagnlegar við-
Alexei Kosygin
satt, að Kosygin hafi átt frum
kvæðið.
Þess er skemmzt að minn-
ast að Chou En Lai hélt í
skyndingu brott frá Hanoi,
áður en Kosygin kom þangað
til að vera við útför Ho Chi
Minh, forseta Norður-Víet-
nam. Stjórnmálafréttaritarar
þóttust sjá, að Chou hefði
farið í mótmælaskyni við
stefnu Sovétríkjanna og vilj-
að láta andúð sína í ljós á
þennan hátt.
Viðstaddiir fuind þ-eirra Chou
og Kos!ygi(ns í Pefciinig vonu sam-
kvæmt opiinfoenri tifllkynininigu
þeiir Konstanfin Katusev, ritairi
sovézka kommiúnistaflokikisiinis,
siem fer sérataklega með mál er
varða tenigsil við önmiur kiommiún-
iistaríiki, og Mika.il Jasuov, vana-
fonmiaðuir í fonsæitismieÆnd Æðisita
ráðisinis og frá Kínrverjium að-
stoðanforsiætiisiráðheimaimir Li
Framhald á bls. 31
Chou En Lai
fréttir Egypta; þeir segjast hafa
skotið þrjár ísraelskar flugvélar
niður og gert mikinn usla í
stöðvum ísraela.
Síðar í dag kom á ný til loft-
bardaga yfir Sinai. Talsmaður
tsraels sagði að skotnar hefðu
verið niður ellefu flugvélar
Egypta og hefðu ekki verið
skotnar niður jafnmargar óvina
flugvélar á einum degi síðan í
júnístríðinu. fsraelar segjast
hafa misst eina vél í síðari loft-
orustunni. Egyptar staðhæfa að
þeir hafi aðeins misst eina vél,
en skotið fjórar niður.
Fréttir allar um bardagana í
dag voru í þessum tón; mjög
mótsagnakenndar og á reiki.
Þá gerðu tvær ísraelskair flug-
vélar árásir á skæruliðastöðvar
fyrir austan ána Jórdan snemma
í morgun. Segjast ísraelar hafa
fellt fjóra slkæruliða, en ekki
misst sjálfir neinn fallinm,.
Framhald á bls. 31
Nixon og
Gromyko hittosl
í næstu viku
Wasihinigton, 11. sept. NTB
NIXON Bandaríkjaforseti mun
væntanlega hitta Gromyko, utan
rikisráðherra Sovétríkjanna að
máli í New York í næstu viku,
en þangað fer forsetinn þann 18.
september og mun ávarpa Alls-
herjarþing Sameinuðu þjóðanna.
Talsmaður Hvita hússins sagði
að ræða sú ,sem Nixon béldi
væri mjög mikilvæg, en fór ekki
nánar út í það sem forsetinn
myndi tala um.
Rógurinn að komast í algleymi:
Dubcek kallaður svikari
og fjandmaður flokksins
Prag, 11. sept. NTB
ÞEKKTUR tékkneskur blaðamað
ur, úr röðum afturhaldssinna,
Borivoj Horak, ásakaði í dag
Alexander Dubcek og fyrrver-
andi samstarfsmenn hans fyrir
að hafa borið á borð lygar og
þvætting fyrir tékkneska alþýðu.
Og blaðamaðurinn hætti við:
„Naumast verður hjá þvi kom-
izt að nefna orðið svik.“
í grekiinini sem birtisit í blaið-1 in sé haitrammasta árás, sem
imiu Kveity enu Dubcek og aðrir I birzt haifi á Dubcek í Tékkósló-
greinidir, þ.á.im. eru Josef Smr'k-
nánuisitu samstainfonenn hans nafn
ovsky og Frantisieik Kriieigei og tiu
aðriæ helztu frumkvölðllar umbóta
stefnunnar. Er þeim ö'llum bor-
ið á brýn að haifa haft uppi lyg-
ar og róg og stundað glæfrailega
pólitíska ævinitýramennaku.
NTB fréttastofan segir að grein-
valkíu, síðan hann var - látinn
segja af sér starfi flokksieiðtoga
í aptríl sl. Þá ræðist vikublaðið
Tribuina einnig á flokksleiðtog-
ainn fyrrverandi og segir að
hæigrisinmaðir tækifærismenn
haifi orðið berir að svikurn og
þar með gerzt fjandmenn komm
únista.
5.Þ.
Nefnd fjallar um
aðild smdríkja
New York, 11. sept. NTB.
ÖRYGGISRÁÐ Sameinuðu þjóð-
anna hefur nú samþykkt að
skipa nefnd til þess að gera til-
lögur um hvernig haga skuli að-
ild smæstu rikja að samtökunum.
Var það fulltrúi Bandaríkjanna
Charles W. Yost, sem bar fram
tillögu um <kipun nefndarinnar
og þar segir, að útlit sé fyrir,
að ekki líði á löngu þar til 50
þjóðir ,sem séu fámennari en
100 þús., fái sjálfstæði. Komið
hafi í ljós, að ýmsar smáþjóðir,
sem aðild eigi að samtökunum
séu of fátækar til þess að geta
gegnt þeim efnhagslegu og póli-
tísku skyldum, sem full aðild
að samtökunum leggi þeim á
herðar.
Þetta er viðkvæmt vandamál,
sem fyrst var rætt af U Thant,
framfcvæmdastjóra SÞ 1964. Þá
sagði hann í skýrislu sinni á Alls-
herjarþinginu, að sú þróun, að æ
fleiri smáríki yrðu aðilar að
samtöfcunum með sama atkvæð-
Framhald á bls. 31
VERKFALL
HJÁ SAS?
Kaupmanimahöfn,, 11. sept. NTB
DANSKAR flugfreyjur og flug-
þjónar hjá SAS hafa boðað verk
fall 20. september n.k., en áð-
ur höfðu norsk og sænsk starfs-
systkin þeirra hjá félaginu boð-
að verkfall frá sama tíma. AIls
nær verkfallið til 1300 manns,
ef af því verður.
Viðræður haifa farið fram til
þess að reynia að koma í veg fyr
ir verkfallið, en þær hafa ekki
borið árain'gur. Fuinduir hefur nú
verið boðað'Uir 18. sept.