Morgunblaðið - 12.09.1969, Side 14

Morgunblaðið - 12.09.1969, Side 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. SEPT. H9©9 „Það hefur mikið að segja, hvað húpurinn er samstilltur" Karl Stefánsson. Það fer ekki hjá því að þeir sem fylgjast með frjálsumi íþrótt um hafi veitt eftirtekt þeim ánægjuleg'u framförum sem þróttafólk UMSK — Ungmenna sambands Kjalamesþings, hefur náð að undanfömu. í bikar- keppninni á dögunum varð sam- bandið í þriðja sæti og skildu aðeins tvö stig á milli þess og ÍR. Iþróttafólk frá sambandinu tók nýlega þátt í íþróttamóti í Óðins- vé í Danmörku og var þar í fremstu röð og auk þess ber að geta þess að stúlkur úr sam- bandinu hafa sett fjölmörg fs- landsmet í sumar og ein úr þeirra hópi mun keppa fyrir fs- lands hönd á Evrópumeistara- mótinu í Aþenu. Er það hin efni lega Kristín Jónsdóttir, sem hef- ur í fyrrasumar og í sumar sett ágæt met í 100 og 200 metra hlaupum, og náð í þessum grein- um afrekum sem eru á Norður- landamælikvarða, en það er meira en sagt verður um afrek í flestum öðrum greinum frjáisra íþrótta. Of lianigt mál yrði að telja ui>p það afrefestfólk sam beppiir raú fyr ir UMSK. Neína ber þó Traiusiba Sveiimbjörnisison, seim hefur nóð bezta tíimia ársims í 400 metra igrimdaihlaupi og hefur einmig náð ágætum tíima í 100, 200 og 400 imietna hlaiupuim, Karl Stefáms- sem stöikk nýleiga 15,09 metra í þrístökki og er það afrefe á Norð- lumlamtdaimælikvairða, og am,nað bezba afrek fslemdimigs í þessari grein frá upphafi, Armdísii Björnisdóittur seim nýleiga setti ágætt ísliamdsimet í spjótkasti íkveninia og Öldu Helgadóttuir er eininttg hefur bætt eldra met í spjótfcaisti og náð athyglisverð- uim ánamigri í kúluvarpi. Þá má eikfci gieyimia Þórðd Guðimunds- symd sem befur umidiamfarim ár verið eimm atf okkar beztu mili- vegalerugd.airlhliaupu'ruim, en hef- ur efcM hatft aðstöðu til að æfa seim skyldi í sumnar. Ujálfairi UMSK í vetux og sumar befluT verið Ólafur Umm- SfleiinHSon. Ólaflur var fyrir oakkmuim áruim einin af ofekar fremisbu íþróttaamiönmium, og er Qouniniur fyrir áhuga sinrn og dlugnað við störf að íþróttamál- etfmuim. Fyrir sfcömimiu hittum við þau Kriistímu Jóinisdóttur og Karl Stef ómisson að máli. Þau var auðvit- að að fiinmia á íþrótltiaæfimgu og vornu þau að þessu sdmini á Mela- veliinuim, em aðstaða til iþrótta- eetfiniga imuin efcki semn bezt verður á fcosið í Kópavogi. Svartir og rauðir búnámgar þeirna skáru GDg úr á veliniuim. Ólafuir þjálíf- Rœtt við Kristínu Jónsdóttur, methafa í 100 og 200 m hlaupum og Karl Stefánsson sem stokkið hefur 15 m í þrístökki ari hiatfi „sett þekn fyrir“ og voru þaú í óða önm að mýfeja upp fyrir erfiðari æfingar. Bæði höfðu þau Kristím og Karl stað- ið í strönigu nœstu dagania áðúr, og framumdian voru eimmig ertið ar keppmiir. Lamidsfceppmám hjá Karli og Evrópuimeistariamótið hjá Kristímiu. Æfimigarnar voru því efefei eims erfiðar í þetta skipti og oftast áður, — miðuðu eiraungis að því að halda „form- imu“. fslenzkt íþróttafólk Það vair ekki fyrr en eftir nokfer’ar fortölur að ég fékk þau Kristíniu og Karl til þess að ræða við mig. — Þau emu bæðd svo hlédræg, sagði Ólaflur. Kristín Jómisdóttir er Austfirð- iinigur að ætlt, em fædd og uppal- irn í Kópavogi. Húm var jatfman í sveit í Borgarfirði eystra og fékk þar hima ákjósamlegustu æf inigu við eltimigaleik við búpem- inigimin. Það eru fleiri em Spiri- Einbeitnin skín úr svip Karls Stefánssonar í atrennunni í þrí- stökkinu. Kristín hefur haft mikla yfirburði í spretthlaupum kvenna í ár. Myndin er tekin í lok boð- hlaups kvenna á Meistaramótin u á Laugarvatni í sumar, en þgr voru stúlkumar úr UMSK tug- um metra á undan keppinautum anum. don Luis seim fá sína fyrsntu æf- igu í hlaupum við eltiragarlineik við ferfætliiga. Kristín 'hefur getið sér gott orð í fleiri greiniuna íþrótta em frjálsiuim í'þrótbuim og m.,a. leikið með lanidsliðimu í handbolta. - Ég er ein aí þeiim lélegus'tu, sagði hún. — Hveoær kamst þú fyrst í kynmi, við frjálsar íþróttir, spurð um við Kristírnu? — Það muin hafa verið á hand boltaæfiingu, svarar húm. — Þá kom eiimn af foryistiumönmuim UMSK, Magmús Jakobsson, á æf kiigumia og spurði okfeur hvort við hefðuim áhiuga á því að komia á frj álsíþrótbaæf ingu og reyma okkuir. Við fórum flestar og upp úr þessu fór álh/ugimn vaxamdi. — Fynsta keppmdm sem ég tók þátt í, sagði Krdstín, var Meist- aramót íslandis 1967, en þair keppti óg í 100 og 200 metra hlaiupuim. Það hafði reymdar ver ið ætliunim að ég tæfei þátt í 17. júni móbirau þetta ár, en þátt- takam var tifkymmt of seint, svo elkfei vairð úr þvL — Og þú varðst strax tvö- faldur ÍSiamdsimieiflbari? — Já, ég hafði bæði hlaupim og fór þá 200 metiram/a á 27,1 sek. aem var metjöfmun. — Fórstu þá að stefnia að því að slá metán í þessum greimuim? — Efetoert frefear. Ég hélt bara áfnaim að ætfla og hlaupa vegna þess að mér þóttd gaman af því. Ég hef aldrei hugsað uim að glá met, heldur baira hiaupa éinis og ég get. — Hvað er erfiðasta keppn- im seim þú hefur tekið þátt í? — Æt'ld það sé ekíki keppmdm miúnia um daigimin úti í Óðimisvé. Þá þumfti ég fyrsit að hlaupa riðil í 100 metra hlaupi, síðan 200 me'tra hl'aiup, og lofes úrs'lit í 100 roebra hdiaupi. Þá varð ég or'ðin þreytt. — Þú hefur einmiiig keppt í 400 rmetina hlaupi? — Bara tvdisvar. Ég er ekkert flérstiafelega spenmt fyrir þeirri grein, og hetf efeiki hu'gsað mér að æfa sémsbafelega fyrir hanta. — Var efekd gaimam að vera valin á Evrópuimeistaramótið? — Jú, það var mjög gaman að ieiba í þeinri keppnd. Það eru fllítear valkyrjiur sem þama feeppa. Ég vona baira að ég nái uníinu bezba. — Ætlar þú ekfei að halda 'átfram að æfla og keppa? — Það er ekfaent ákveðdð. Það er mjög gamam að þessu og fé- 'laglssinidAnm er sérstalklega góður hjá akfour, og það heflur vitan- lega mikið að segja. Jú, ætli ég Ihaldii ekfci eitöhvað áfram. Framhald á bls. 19

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.