Morgunblaðið - 12.09.1969, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 12.09.1969, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. SEPT. 1069 N auðungaruppboð sem auglýst var i 46., 47. og 48 tbl. Lögbirtingablaðsins 1969 á Borgarholtsbraut 3, þingl. eign Kristjáns Eiríkssonar og Birnu Jónsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 17. sept. 1969 kl. 16.00. Bæjarfógetinn f Kópavogi. N auðungaruppboð sem auglýst var í 16., 19. og 22. tbl. Lögbirtingablaðsins 1969 á Baldursgötu 29, þingl. eign Arinbjörns Þorkelssonar fer fram eftir kröfu Gjaldneimtunnar. Útvegsbanka Islands og Veðdeild- a Landsbankans, á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 16. sept. nk. kl. 11 árdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. N auðungaruppboð sem auglýst var í 28., 30. og 31. tbl. Lögbirtingablaðsins 1969 á hluta i Bugðulæk 7, þingl. eign Péturs Kr. Árnasonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar og Boga Ingimarssonar hrl., á eign- inni sjálfri, þriðjudaginn 16. sept. nk. kl. 14,30. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 16., 19. og 22. tbl. Lögbirtingablaðsins 1969 á hluta í Bólstaðarhlið 42, talin eign Helga Sesselíussonar fer fram eftir kröfu Arnar Þór hrl., á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 16. september 1969, kl. 14.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 53., 55. og 56. tbl. Lögbirtingablaðsins 1968 á hluta í Efstasundi 77, þingl. eign Eyjólfs Jónssonar fer fram eftir kröfu Einars Viðar hrl., á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 16. sept. nk. kl. 16.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 36., 39. og 41. tbl. Lögbirtingablaðsins 1969 á hluta í Bústaðavegi 95, talinni eign Péturs Kjartanssonar fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 16. sept. nk. kl. 15.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. (I NÝJUM umbúðum: Við bjóðum yður JURTA-smjörl'iki SILFURSKEIFAN borðsmjörliki SMÁRA-bökunarsmjörliki AURORA-salatolía SMJÖRLÍKI hf. Þverholti 19—21 — Reykjavík. SAMBAND ISL.SAMVINNUFELAGA Símnefni: SÍS Reykjavík — Telex 23 Skrifstofur erlendis: Verband Isl. Kooperativ, Vereine Ost-West-Str. 2, Hamburg 1 The Federation of lceland Cooperative Societies, 16 Eastcheap.London, E. C. 3 FLYTJUM UT= DILKAKJÖT fryst og saltað MJÓLKURVÖRUR SKINN-HÚÐIR ULL HROSS - MINNING Framhald af bls. 23 stjóri við þau tækifaeri, enda var bonum veitt viðurkenming fyrir þau störf. Viggó var sérstaklega skyldu- rækinn starfsmaður og hafði allt í röð og reglu, sem honum var falið að annast, og mætti margur haía hann sér til fyrinmjmdar. Viggó var mikill dýravinur og átti um skeið góða hesta. Hestar hans voru gæðingar. Stjami Viggós var gersetmi, sem fékik fyrstu verðlaun á Þingvöllum 1950, sem bezti gæðiingur lands- ins. Þeir sem muna Viggó á Stjarna, gleyma því elkki, svo mikil reisn var yfir þeim báðum. Við Viggó vorum samstarfs- menn um þrjátíu ára skeið og er margs að minnast frá þeim tíma. Þegar Félag ísl. bifreiðaeftir- litsmanna var stofnað fyrir rúm- um tuttiugu árurn, var Viggó kos inn í stjórn þess og átti sæti í henmi í mörg ár. Þegar Samband norrænna biff- reiðaeftirlitsmanna hélt fyrsta mót sitt í Osló 1947, var Viggó fulltrúi okkar íslenziku bifreiða- eftirlitsmannanna þar. Viggó hafði mikinm hug á að samvinna meðal norrænna brfreiðaeftir- litsmanna gæti orðið sem bezt og víðtækust. Viiggó var heimakæir maður, enda átti hann fallegt heimili, sem gott var að koma á. Ég held það séu ekiki margar fjölslkyld- ur, sem eru eins samirýndar og fjölslkylda Viggós var. Hann var mikill unnandi fagurra lista, sér staklega sönigs og málaralistar, enda báðar þessar listgreinar tengdar honum. Viggó vaT kvæntur Olgu Hjart ardóttur frá Hjarðarholti í Döl- um og eiga þau einn son, Heiðar Viggó, sem stundar nám í Menntaákólamum í Rey'kjavík. Einn son átti Viggó áður en hann kvæntist, Árna Val. Tvær systur Viggós eru á lífi, Sigurlaug, eklkja Ágústs Eyjólfsisaniar bónda í Hvammi í Landssveit, og Lára, öklkja Ólafs Túbals listmálara í Múlakoti. Látnir eru bræður hans tveir, Guðmiundur simistjóri í Hafnarfirði og Ari verfcstjóri hjá SÍS. Bifreiðaeftirlitsimenn, starffs- fóllk bifreiðaeftirlitsirns og við hjónin, þökkum honum gott sam starf og trygga vináttu á liðnum árum. Konu 'hans, sonum, systrum hanis og öðrum ástvinum, send- uim við iinnilegustu samúðar- kveðjur vegna fráfalls hans og biðjum þeim blessunar Guðs. Gestur Ólafsson. — íslenzkt íþróttafólk Framhald af bls. 19 að manini mi'kið bæði í keppnium og á æfinigum hvað hópuriinin er samistilltur, siagði hanin. í suimar hefur t.d. um 30—40 maninia hóp ur jafnan verið á frjálsíþrótta- æfinigum hjá okkiur. Er þar vafa laust að þak'kia starfi Ólafs Uffli ateinsson ar, sem verdð heffur sér stalklega áhugasamur. — Já, það hefur verið mjög gaman að stanfa með þessu fólki,, sagði Ólafur. Hópurinm hefur far ið stækkamdi og er það örugg- lega að þakka afreksfólkimu. Það er mjög hvetj.andi fyrir unigl imga að fara að æfa íþróttir ef í hópmium er fólk s-etm náð hef- ur góðum áraeigri, eios og Krist- ín og Karl. Lemgur máttum við ekki tefja. Æfingaprógrammið beið og þeg- ar við yfirgáfum Melavöllinm voru þau Karl og Krisitím byrj- uð aftur á æfimigum símum. — stjl. RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFG R EIOSLA • SKRIFSTOFA SÍMl 1Q*10D

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.