Morgunblaðið - 12.09.1969, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 12.09.1969, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLABIÐ, FÖSTUÐAGUR 13. SEPT.-WÖft Um ferð Bing Crosbys til íslands: Islund er vonrækt Porndls Silungurinn hefur meira aðdráttarafl en laxinn BUD BOYD, sem var með Bing Crosby hér á veiðum í sumar, hefur hrifizt af landinu okkar og veiði- möguleikunum hérna, ekki laxinum fyrst og fremst, heldur silungnum. Segir hann hér vera ótrúlega möguleika í þeim efnum: Á ÖÐRUM degi laxveiðanna á íslandi, varð ég alveg ólimur í silung .Veðrið var að breyt- ast, regns/kýin að ví'kja fyrir heiðríkjunni. Sólin sfkein í heiði. Kindur með þykíkan lagð reikuðu um ótrúlega grænar hæðirnar og þegar sólin skein, sáum við, að gras ið var alsett yndislegum smá- blómum, sem þarna uxu villt. En mér datt silungur í hug, vegna flugnakafalds, sem dró að sér athygli silungsins, og var hann allsstaðar að vaka í krinigum okíkur og þegar lit- ið var yfir ána, sáust gárar í sífellu eftir silunginn. Crosby sá þetta líka og hann langaði jafnmikið og mig til þess að reyna við silunginn, en fyrst urðum við að veiða meiri lax, því að það var ver ið að mynda okkur fyrir sjón- varp. Kvikimyndastjórinn tók greinilega eftir áfergju minni í isilunginn og þegar ég breytti um kasttækni og fór yfir í sil ungsfkast var hann kominn á augabragði til að hafa á mér gætur. Hann var á íslandi til að mynda lax . . . amnað ekki. Silungsveiði á íslandi kann að vera ein/hver almesta gull- náma sem ókönnuð er í dag. Crosby og ég erum jafn á- hugasamir um silungsveiði, og komumst við fljótt að raun um, að þessaæ óteljandi ár og lækir á íslandi, eru fullir af silungi. Silungurinn í ánum með ströndinni, er sjórunninn fisik ur, sem vegur oft 2—7 pund, þótt einn og einn geti gjam- an vegið tólf til fimmtán pund. Við töluðum við veiðimann, sem var nýbúinn að veiða 36 urriða um þrjú pund hvern. Til að fullvissa okíkur um sannleiksgildi -og möguleika þessara orða, slógum við upp í bók, sem við höfðum með- ferðis, og heitir „fsland í hnotsíkurn". Þar urðum við þess vísari, að silungsveiðar fara langt fram úr því, sem við gátum gert ökkur í hugar lund. Stóð þar, að silungur gengi í meira en sextíu ár á landinu og yfir tuttugu punda silungur veiddist í Skaftá. Sil ungur og bleikja voru þekikt í Þingvallavatni og gátu faæið upp í 26 pund. Meðalfiskur væri 2—4 pund, en það sem þá skipti mestu máli: silungur var að flestra áliti léleg bráð í laxa stað. Um kvöldið, þegar búið var að taka eins mikið af myndum og til stóð tókum við léttar flugustengur og fórium niður með ánni, þangað sem dálítið veiðilegt var og fiskurinn hafi verið að vaka allan dag inn. Klukíkan var orðin niu um kvöld, og sólin ákein enn- þá í heiði. Við óðum út í ána og köstuðum litlurn svörtum flugunum þvert á strauiminn. Það beit hér um bil strax á hjá mér og ég sá að ég var með 2—4 punda fis/k á. „Hann er fallegur á litinn", sagði ég, kannsiki það sé muxta eða sjó birtingur". Svo fór hann að strika og þá sá ég að það var bleikja. Það var mikið af blei'kju þarna og þótt hún stýkki e/kki hátt, þá þurfti dá lítið að þreyta hana. Við veidd um í hylnum nænri ldufldku- tíma og vorum margoft nærri dottnir á ójöfnum, grýttum botninum og er við vorum búnir að veiða væna kippu af fisiki, hættum við. Vlð vorum búnir að vera á veiðum kring um sextán tíma, kasta um þús und sinnum og ég var stað- Allt þetta var mjög girnilegt. Og ef þetta var allt satt, gæti ísland, sem er eklki úrleiðis, er haldið er til Evrópu, ver- ið slkemmtilegur áningarstað ur fyrir ameríslka veiðimenn. ísland er yndislegur staður. Reykjavík er höfuðborgin. Húsin eru flest ljós á lit, og þökin gjarnan rauð. Ramminn verður grænn, þegar sumrar, og grasið fer að grænka. Sveitabæirnir hafa einlhvern eilífðarblæ og festu yfir sér, þegar flogið er yfir, en landið er sundursikorið atf ám, slkín- andi bláum, hvítum flúðum og var albjart og ennþá nógur fiskur eftir í ánni. — Höldum áfram, sagði hann svo að við fórum á bleikjuveiðar og svo veiddum við meiri lax og lo/ksins fór- um við niður í veiðihús, í síð- degisdrykkjuna . . . kl. elletfu um kvöldið! Og sólin ennþá hátt á lofti. Það er hörkuvinna að veiða lax og ég var búinn að vera að minnsta kosti tvo klukku tíima á sama staðnum að berja þar, sem kvikmynda- stjórinn, Hassen hatfði sagt mér að standa. Ég var orðinn uppgeifinn og þreyttur í augun um af svefnleysi og sólar- glýju. En þegar við vorum að fara frá ánni, tók laxinn að stökkva fyrir aftan ökkur, og ég gæti svarið að Bing hefði verið kominn út í aftur, hefði e'kki verið bannað samkvæmt íslenzkum laxveiðilögum að veiða etftir kl. 10. Annars fengju sennilega hvorki veiði menn né fiskur stundlegan frið. Full ástæða er til að hatfa áhyggjur af þreytu, þegar maður veiðir með jatfn veiði- glöðum mönnum og Bing Crosby þar sem sóliin skín í 22 tíma á sólarhring. Þegar við vorum búnir að veiða í marga klukkutíima í nöprum næðingi, bæði lax og bleikju, horfði Bing angurvær til fjalla, því að þar var búið að segja honum, að væri heimisins bezta urriða að fá. Hann stundi. Að lokum sagði hann þó, — jæja, ætli maður fari ekki að láta þetta gott heita. Ég sagði bara: — Nú, — því ©kki að fara í berjamó? — eða eittíhvað. Ég var svo þreyttur, að ég gat varla stað ið. Allir voru áður tautandi vegna íslandsferðarinnar, sem við ætluðum í. Nú er mál að svara þeim. Ég fór þangað, vegna þess að Bing stakk upp á því, að ég kæmi með í þetta veiðiævintýri. Við tfórum þang að vegna þess að njósnararnir okkar sögðu okkur ,að þarna væri tækifæri til að veiða á flugu bezta Atlantshafslax, sem hægt væri að fá og að árnar væru svo fullar af sil- ungi, að iaxveiðimennirnir litu á þá sem hrein snýkjudýr. Bing Crosby í íslandsferðinni. drynjandi vatnsföllum — og vötnum. Mi'kill hluti af þessu veiði- lendi er ósnortinn. Við flugum til Húsavíkur, og ókum síðan að bæ á bökk- um Laxár. Hérma var himinn- inn heiður og blár. Á grasi vöxnum hæðum og fjalladrög um stóðu sikepnurnar í höm. Það leið ekki nokikur stund, þar til við vorum kominir út í á og heldur ekki nema nökkr- ar mínútur þar til við vorum búnir að krækja í þann fyrsta. Spenntur æpti ég upp „LAX!“ En heimamaðurinn, sem með okkur var, bristi höfiuðið og sagði: „Ekki lax, kannski sil- ungur“. Og það var rétt . . . fallegur fjögurra punda silungur var á stönginni og ég tók hann á land. Á meðan þetta gerðist fór Bing upp með ánni og kastaði flugunni án afláts upp í ískald an vindinm, sem gerði honum erfitt um vik, en samt tókst Okkur að veiða töluvert. Fyrsti f'iskurinn, sem Bing veiddi, var fallegastur. Hann var aftarlega í göngutorfu og hann stökk og spriklaði heil ósköp, þaut fram og arftur, upp og niður eftir ánni, og barðist ógurlega fyrir lífi sínu, en loksins náði hann honum upp í lygnu á grynningunum og Axel tók um sporðinn á hon- um, og landaði. Það var gull falleg átján punda hrygna, sem getur kallazt gott á litla flugustöng. Þegar við vorum búnir að veiða tvo fallega fiska og bú ið var að taka myndir af öllu saman, hélt ég í baimislegu sakleysd mínu að við gætium hvílt okkur. Ekki Crosby. Það þreyttur, og langaði til að hreyrfa mig, og gekk því fáein slkretf niður strauminn, því að þar leit veiðilega út. — Hvað ertu að fara, æpti Hassen. Komdu þér á þinn stað. Velarnar og h'ljóðupptak an eru stillt til að taka upp á augabragði, er laxinn bítur á, svo að þú verður bara að veiða hann hérna. Ekki neðar. Lonne Hassen er spaugsamur náungi, en þetta sagði hann í alvöru. Það er siennilega starfs liðinu öllu að þakka, að ég veiddi lofcsins lax, tólf pund- ara, einmitt á þeim stað, sem til vair ætlazt. Ég þaiklka það ágætri samvinnu laxims ,ekki veiðitfimi minni. Það fór ógurlega með mig að standa þarna framan í myndasmiðunum og láta taka upp allt, sem sagt var. Það var alveg sama, hvað ég ætlaði mér að gera, kvik- myndastjórinn sagði mér allt- af góðlátlega, og með þolin- mæði. að gera eitthvað allt annað. Og ef ég vildi veiða á ein- um stað í hylnum vegna þess að mér sýndist vera fislkur þar, var mér góðfúslega bent á, að þar væri birta ekki rétt til myndatöku, og — hvort ég vildi ekfci gera svo vel að veiða nákvæmlega á þeim stað, sem hann ósfcaði eftir. Bing Crosby, sem var öllu vanur, og því sauðrólegur, tólk þessu öllu með ró og spekt. Og til að sýna, hve allt er auðvelt, lagði hann bílnum við ána, gekk út í . . . og ég segi ekki sannari orð — krækti í einn í fynsta kasti. Það er nú efcfci alvanalegt, að laxinn sé svona gráðugur, en Bing sagði bara. — Hver fjandinn, það var eins gott, því að næstu 3000 köstin fékk ég heldur ekkert. Þessi veiðitúr með Bing var mér algerlega ný lílfsreynsla. ísland er yndislega grænt land. Árnar eru risastórar, og straum'harðar. Ég komst að því, að laxinn hættir að éta, þegar hann gengur upp í árn ar, og þegar þeir bíta á flug- una er það garnalt viðbragð, eða órói, sem kemur honum til þess. Það væri einfait mál að veiða þama, ef íiskaldar, snarpar vindhviðunnar skær- ust ekki í leikinn. Maður kast ar bara, svoma eins og í ótelj- andi Skipti og manni finnst alltaf að eitthvað sé á. Það gerir vindurinn. Það versta var þó hljóðupp talkan. Það er Skiljanlegt, að til að ná öllu, sem veiðifélag- arnir segðu sín á milli, til að ná réttium veiðianda, höfðu upptökumiemnimir litl'a hljóð nema nælda innan á sig, og litlar sendistöðvar, sem sendu hvert einasta aukatekið orð, sem mælt var . . . Upptakan var hálfnuð, þegar kvikmynda stjórinn minnti mig á þetta, og fór fram á það, að ég vand aði orðaval mitt betur en ver ið hafði fram að þessu. Eink- um, þegar ég missti fisk og fisk, hrasaði í klettunum, eða festi línuma einhvers staðar fyrir aftan mig. — Þú sfcilur, sagði hann — það eru ungar stúlkur, sem fara í gegn um allar þessar spólur, og við viljum ekki, að þær rjúki úr vistinni. Upptökumennirnir eru sko ekki svona viðkvæmir. Þeir taka allt upp, jafnvel, þegar maður hvertfur einihvens stað ar í laumd bak við hæð eða út í móa, og eru alveg eins viissir til að spila það fyrir mann aftur! Upptakarinn, sem var með hljóðneimann og sendinn inn á sér, var samt með dálítið tví- eggjað vopn. Það gat því verið dálítið gaman að fara að ræða við Bing og líkja upptöfcustjór anium við flón, sem gæti feng ið allar beztu myndir í heimi, ef hann bara vildi leyfa ofcfcur að veiða þar, sem auðsætt væri að nógur lax væri. Það var þafcfclátt starf að rabba um þetta, vitandi það, að hann gæti heyrt þetta allt saman 200 metra i burtu. En eins og alltaf, réði kviik- myndastjórinn öllu á staðn- um, og þegar ég 'kræfcti í eina tréð um þessar slóðir, atftur fyrir mig, fóru myndavélam- ar strax í gang. Ég get full- vissað hvern sem er um það, að orðbragðið sleppur aldrei í gegnuim neina ritsikoðun eða máfhreinsun. Þegar við vorum búnir á laxveiðunum, var allt að kom ast í óefni, við vorum orðnir úttauigaðir aif vinnu og ákemimtun og okkur var ís- kalt. Ég hafði verið að staupa mig á viskýflösku til að halda á mér hita. Við ókum ofan að ánni til að taka lökaatriði (voniuðum við). Þá sagði Bing, sem aldrei 'fær sér tár fynr en etftir vinnu: — Lánaðu mér flösk- una augnablik. Við snarheml- uðum bílnum fyrir framan myndavélamar, Bing valt út úr bílnum og skimaði sillagandi í krinigum sig og sagði: „Gvar er ðessi fjandans á-“ Allir hrufcku í fcút. En þetta Framhalrt á bls. 18

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.