Morgunblaðið - 21.09.1969, Síða 2

Morgunblaðið - 21.09.1969, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1'909 FALSKAR ÁVÍSANIR Maður handtekinn í GÆR handtók lögreglan í Reykjavík man.n írá Akureyri, sem hafði á ferðalagi sínu frá Akureyri gefið út falskar ávísan ir. Var þarna um talsverðar upp hæðir að ræða. Handtók lögregl an hann við kcxmuna í bæinn og verður hann sendur norður. Knattspyrnon Hópferð til Keflavíkur t DAG kl. 14.30 munu knatt- spymuáhugamenn fara í hóp- ferð frá Valsheimilinu við Hlíð- arenda til Keflavíkur til þess að sjá leik Vals og Kefivíkinga. Ekki er að efa að mjög fjölsótt verður á leikinn. : í b 4 5 IBUÐIR FYRIR ALDRAÐA Bygging húss með 60 íbúðum fyrir aldraða hefst í vor á vegum Reykjavíkurborgar við Norðurbrún. Húsið teiknaði Guðmundur Kr. Guðmunds- son arkitekt og birtist hér út- litsteikning af því. Þessi hlið snýr í vestur og opnast sýn inn í garðinn milli álmanna tveggja, sem sér á endann á. I húsinu eru 52 einstaklings íbúðir, eins og sú sem sést á minni myndinni, en auk þess 8 stærri íbúðir fyrir hjón. Hefst bygging hússins í vor og á það að vera tilbúið haustið 1971. Á skútunum var ekkert nema rúgbrauð og þrælsaltað kjöt Gengið um í eldhúsinu á Hrafnistu Sonur Goldwaters í flugslysi Los Angetes, 20. aep't. — AP. ÞRÍTUGUR sonur Barry Gold- waters, forsetaefnis republikana í kosningunum 1964, slasaðist lítil lega er hann flaug einshreyfils Beechcraft vél sinni á háspennu- streng missti stjóm á henni og hrapaði til jarðar. Nærstaddur vegfarandi stökk til og dró Gold- water, og félaga hans, út úr flak- inu, sem staðnæmdist upp við hús vegg. Goldwater yngri er þing- maður fyrir Kaliforníufylki. Hæst uppí á Laugarásnum stendur stórt og mikið hús, sem friður og ró hvílir yfir, þrátt fyrir hádegisösina úti fyrir. Þetta er Hrafnista, þar sem hinar öldnu kempur búa, sem nú hafa axlað sjóferðar- pokann og lagzt í „naust“. Þeg.ar gengið er framhjá borðsalsgluggvmium, berst að eyrum lágvær kliður og inn um borðsalsgluigga nuá sjáhin ar öldnu kempux að snæðing. Við hlið sumra þeirra situr eigimkonan, sem sjálfsagt man margar stundir, sem hún heíuir orðið að sitja ein heima með börnin, á meðan eigin- maðurinn sótti björg í bú. í eldhúsi Hrafnistu er allt á fleygiferð. Það glymur í pottum og pönnum og stúlk- urnar virðast hafa nóg að gera. Yfir þessu öllu gnæfir Magnús Guðmundsson, bryti, með sína hvítu stromphúfu og virðist fylgjast vel með öllu. Það er með höppum og glöppum að hægt er að tala við hann, því síminn glymur og stúlkurnar kalla. Magnús h'efur verið bryti á Hrafnistu svo til frá byrj- un, eða frá 1. des. 1957. >á voru um 60 manns í mat og var þá eldað í tveimur litl- um herbergjum uppi á göng- um. Þegar hann var spurður, hvort ekki befði verið erfið aðstaða þá, á móts við núna, svaraði Magnús, að vísu hefði aðstaðan verið erfið, en allt hefði gemgið ljómandi vel frá upphafi, því hann hefði haft indælis fólik, eins og nú, undir sinni stjórn, enda væri það ógerndngur að stjórna svona stóru heimili, ef ekki væri góð samvinna milli allra aðilja, og þá sérstaklega fram kvæmdastjórnar. Nú eru daglega um 550 manns í mat og það þarf því bæði mikið starfsfólk og mik inn mat. Þegar kjöt er á borð um, þarf í eina máltíð um 15 kjötskrokka eða ca. 190 kg. af kjöti, en þe/gar fiskur er, þarf um 160 kg. í eina máltíð. f eldhúsi , borðsölum og bakaríi starfa 25 manns und ir stjórn Magnúsar. í bakarí- inu er allt bakað, nema brauð sem þarf til heimilisins. Á Hraf.mistu er starfrækt sjúkra- og hjúkrumardeild. Þessu fólki þarf að sjá fyrir sérstöku fæði og fær eldhús- ið að vita jafnóðum, hvaða fæði hver á að fá og hefur gott samsbarf verið á milli hjúkrunarkvenna sjúkra- deildar og eldhúss. í bakaríinu stendur Anna EL ít sdóttir, sem unnið hefur þarna í 11 ár. Þarna eru allt- af bakaðar tvær tegundir af kaffibrauði og stundum fleiri. Gamla fólkið er hrifnast af Hallfreður Guðmundsson. i Veturliði hjá tveimnr af verkum sínum. Önnur myndin er frá Stokkseyri, en hin er frá ►olungarvík. kökunum eins og var hér áð- ur fyrr, eins og kleimmm og jólakökum. Á sunnudögum er bætt við smákökum og tert- um eða eimhverju öðru góð- gæti. Ekki er hægt að ljúka eld húsgöngu á Hrafnistu án þess að hitta aldnar kempur að máli og vita hvað þær segja um fæðið áður og nú. Valdimar Guðmundsson. Hin aldna kempa Valdimar Guðmundsson, sem nú er að verða 79 ára og er búin.n að vera 10 ár á Hrafnistu, horf- ir íbygginn framfyrir sig, þegar hann er spurður um fæðið fyrr og nú og virðist ebkert ve,ra líklegur til að svara, eða að láta skera sig upp, eins og hann orðar það. En þegar búið var að sann færa hann um, að hér sé ekki um neinar ævisögu spurning ar að ræða, heldur aðeins um faeðið fyrr og nú, sagði hann: „Á skútunum var ekkert ann að en rúgbrauð og þrælsalt- að kjöt, á togurunum var kjarnafæði, á móts við á skút unum, og hér á Hrafnistu er Heldur kveðju- sýningu í Klúbbnum Veturliði Gunnarsson á förum til Italíu Magnús Guðmiundsson, bryti. alltaf hátíðamaitur. Að visu verður það aldrei eins „lekk ert“ eins og þegar matreitt er fyrir litla fjölskyldu, en þetta er samt hátíðaimatur. Að mínu áliti er það mikið átak sem sjómannastétitin hef ur gert, með hjálp alþjóðar, að reisa þeitta veglega hús, Hrafnistiu. Hallfreður Guðmundsson, miikil kempa, sem búin er að vera eitt ár á Hrafnisitu byrj aði sjómenmsku sína 1911 á opnuim bátum frá Álftafirði við ísafjarðardjúp. Hann var stýrimaður og skipstjóri á ár- unum 1927—1949, að hann gerðist hafnisögumaður á Akranesi til 1966. Þegar hann var spurður sömu spurningar og Valdi- mar, hristi hann höfuðið og sagði: Ja, það var sko ljótt fæðið á Skipunum í fyrra stríði, alveg voðalegt. Það mundi sko ekki nokkur mað- ur leggja sér það til munns nú á dögum. Versta af öllu var þó feitin út á matinn, sem við kölluðum mastursfeiti, því það var talið öruggt að áhafnir annaxra þjóða skipa bæru þessa feiti á möstrin. En fæðið á Hrafnistu er al- veg frábært og þjónustan upp á það allra bezta. Um íbúa hússins og stjórn þesis sagði Hallfreður, að öll hans kynni sif ráðamönnum væri alveg sérstaklega góð og allt fólkið sem á Hrafnistu býr sérstaklega samlhent og bæri mikla umhyggju hvert fyrir öðru. f GÆR var opnuð sýning á olíumálverkum eftir Vetur- liða Gunnarsson listmálara. Málverkasýningin er til húsa í sýningarsalnum Borgartúni 32, Klúbbnum og verður op- in frá kl. 2—10 næstu 10 daga. Málverkin eru öll unn- in á síðasta ári. Segj'a mó að hér sé um að ræða rnakkurs koniar kveðju- sýnimgu, því Veituxllijlði er á förum tid Italíiu, þar sem hanin miuin dveijiast í vetur og mála. Veturdiði hieifur háldið miargiar sýnikugar hiér heiimia, og eru fyrinmynidir ftestna verika hanis frá sitröniddininá, m.a. bát- ar, fjöruigrjót, bryggjur og ktebbaveggir. — Ef till viill teiiba ég til striainidariininiar vegna söífcniuð- ar. Ég er alimin upp fyrir vest- an og þanigað hefux huigur miirm aiditaf stetfint. Hinis veg- ar get ég ekki siaigt að miynd- ir miíiniar séu fná eiinium stað frekar en öðnuim, því ég tek t.d. cxft gamkun og þneyttam bát og siet hamn imm í larndis- laig, sem hæfir homiurn. Vetunliði hetfur fengizt við að mália í mömg ár, en hamm stumdaði mym/dfllisbarnjáim í Dammöriku og Fnakkfliamdi. — Ég hef líkia fflœkzt víðla um heimiimn, sflæpzt cxg skoð- að mág um og þaíð teil ég bezta skóliamm fyrir hiveim miamm, sem fæst við aJð móla.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.