Morgunblaðið - 21.09.1969, Síða 10

Morgunblaðið - 21.09.1969, Síða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1í9>09 í heimsókn hjá Kristni á ÞEGAR kcxmið er inn fyrir KLofnin.ga og horft inn eftir ströndinni, blasir við brekka, soiðvestan í fjalli, sem skagar lenigra fram en aðrar fjalla- brúniir. Undir brekkunni er tún mikið og slétt, hús reisuleg. Hér þarf enginn að spyrja um bæj- Kristinn a kirkjutröppxumni. Heldur á lyklinum. arniaifbiið; aliiuir svipuir er slitour að við þurfum etoki að fara í neinar grafgötur með það að við erurn komin af höfuðbóliniu Skarði á Skiarðsströnd. Út frá tún/garði var fyrr á öldum stór- vaxinn skógur, en var neer eyddur um skeið. Nú er hann í vexti, þótt seint sækist. Þar heita Skógargötur. Fyrir ofan og upp undir hlíðinni eru sér- toennilegar kl'ettabríkur, kallað ar Manheimiatindar og litlu ut- ar eru Ártindar. Skarð þótti mest höfuðból við Breiðafjörð til forna, enda sátu þair oft aðsópsmiik'lir auðmienin, frægastur þeirra er að lítoind- um Björn ríki hirðstjóri Þor- leifsson, og húsfrú hans, Ólöf ríka Loftsdóttir, á síðari hluta 15. aldar. Skarð eir og sú j orð hór á laindi sem lengst hefur verið í eigu sömu ættar. Má nær öruggt telja, að hún hefur gengið í erfðir einnar ættar allt frá 11. öld og lítoindi eru til að fram til þess tíma hafi niðjar Geirmund ar heljarstoinns einnig átt hana. Skarð hefur því sennilega aldrei úr ættinni gengið. Fátrt sér nú fornra mann- virkja á Skarði. Steinlögð tröð liggur frá bænium út að kirkj- unni og er mælt að það verk hafi Ólöf ríka fengið sínum ensku þrælurn að vinna. Smjör dialllslhólair þeita innst í ihvaimimi, undir Skarðshyrnu. Þar herma miunmmæli, að haifi staðið smjör stoemmiur Ólafar ríku. Margar sagnir og munnmæli eru frá Skarði og Skarðverj- um. Áttu sumir þeirra í deilum við aðra hötfðimgja, þóttu heiirma ríkir og atoapmitolir. Sum- iir reyndu að gjalda Skiairðverj- um yfirlæti þeirra og einn brá á það ráð að senda Skarðverj- um uppvakninginn Skottu, sem vairð mieð þefck'tairi Dala-dnaug- um, þóttd hvimleið og uppá- tektarsöm, en nú er rnjög af Skottu dregið og hetfúr hún lítt haft sig í frammi síðustu áratugina. Óhætt er að segja, að Skarð hefur haldið reisn sinni og veg semd fram á þennan dag, en núverandi Skarðsbúendur fara með friði, hafa orðið þekkt að rausn og skörunigsiskap. Þá er gæzla og umhirða Skarðskir'kju undir handleiðslu húsbóndans, fræg víða uim. Á Skarði búa Kristinn Indriðason, frá Hvoli í Saurbæ og kona hans Elín- borg Bogadóttir. Elínborg e.r 24 maður frá Húnibog.a Þorgilssyni en hann er fyrstur þesaara ætt menna, sem getið er um, í kring um 1120. Ýmisir emu á því, að Húnbogi hafi verið bróðir Ara fróða. Á Maniheimum, í túni Skarðs, búa dóttir Kristins og tengdasonur, svo að enn mun jörðin haldast í Skarðsætt. Er skemmst frá því að segja að ferð um Dali telst etoki full- gerð fyrr en heimsóttur hefur verið Kristinn á Skarði og kirkjan þar skoðuð undir leið- sögn hanis. Eg bafði lagt af stað frá Ytra Felli í glaðasólskini og brak- andi þerri, en sem ég ók út ströndina gerði úrhellisrigmngu og stytti ekki meira upp þann daginn, utan þær fáu mínútur sam við Kristinn gengum eftir Þrælatröðum út í kirkju, þegar ég hafði þegið góðgerðir hjá konu bans og dóttur inni í bæn um. — Ég verð 82 ára í haust, ef ég verð þá ekki rigndur niður, segir Krisrtiinin. Svo föruim við að rabba uim Skairð. — Já, sama ættin hefur verið hér frá landnámstíð. Það er mietnaðar mál að jörðin fari ekki úr ætt- inni. Og ekki erfitt. Skarð er kotstajörð, dáigólð til larnds og máikill tii sjóair. Heimain frá bænum er sjávargata niður í Skarðsstöð. Þar er höfn bezt í Dölum. Áður höfðu Skiarðsmenin þar skipaiuppsátur. Um 1890 hófst þar verzlun ag stóð að h-enni dansk-íslen.zkt félag, er rak útgerð við Breiðafjörð. Þá var reist hús í Skarðsströnd og gerð hafskipabryggja. Þang að komu dampar og seglskip, þarma var aiðiaílverziliuin bygigð- arlagsins. Fyrsta lendingarverk ið var bólverk, tilhöggið í Dan mörku, sett þar niður og stóð mdlli 60 og 70 ár. Veigalengdin þarna niður eftir er 3 kílómetr ar, þeltita rölti roaðlur áður, nú feir rnaður á ibliessiuiðium thjióila- fílkiuinium. Dúntekja er enn nokkur, en minkurinn, svartbakurinn og örninn hafa þurft að gæða sér á ungumum og lystin hjá þeim virðist fara vaxandi. Afraksit- ur er því elkki mikill. Svo liggja margar eyjar og hólrnar undir Skarð, þeirra helztar eru Rúfs- eyjar og Rauðseyjar. Ekki vam't ar ok'kur rýmið. Fuglalífið gæti verið fjölskrúðugt, ef það fen.gi að vera i friði. Við hreinsum dúninn. heima, við höfum orðið til þess öll tæki. Að vísu höfum við ekki alheimsrafmagn enn sem kom- ið er, en höfiuim fyrir löngu feng ið Okkur eigin ljósavél. Verð- ið á dún er komið upp úr öllu valdi, ætli það sé ekki sex til tíu þúsund á kíló. Það er orð- ið bandvitlaust eins og ann-að. Áður var dúnndnm hreinsaður á grind og krafsað með fanti eftir grindinni. Það þótti mörg uim vond vinna. Þó héldu sum- ir seigt út með það. Baldvin Jónsson í Sylgju smíðaði þessa dún'hreinsuin.arvél. Hanm er sei.g ur, h.ann Baldvin oig hefur fund ið upp ýmisle'gt fleira, sem hef- ur komið í góðar þarfir. — Gg sivo eir mifciil seiveiði, vænti ég. — Við flenigum 90 kópia í vor. Nú eru greiddar 2 þúsund fyr- ir vefl verkað vorkópaskinn. Það er mikil vinma og dálítil kúnst að verka skinmin, ef vel á að vera. Við höfum femigið allt að 200 hauistkópa, skinm af þeim eru í miklu lægra verði. — Heyið þið erni í eyjum? — Nei, En framyfir 1945 heyj uðuim við í Ólafsey og Framey. Most fluittum við 1500 sátur í land, allt á smákoppum. Lent- um í Skarðisvör og reiddum heim á tíu hestum. Nú kann enginn lengur að binda né axla sátu, 'búiilð mleð þaið edmis og ffiai'ria. Þessi eyj.aheyskapur var oft erf iður, sérstaklega gat brugðið til beggja vona á ferðonum til lands. Aldrei man ég þó eftir telj'amdi ðhöppum né hrakning um. Svo fór fólkinu að fækka, túnin voru sléttuð og vélarnar tóku að koma til sögunniar. Þá fór maður að linasf á að nota orfið og stunda eyjaheyskap. En eyjarn'ar voru gagnsamar. Og þá var kofam búbót. Þó var sá hængur á, að kofu verður að taka um sama leyti og slátrt- ur steindur sem hæst. Við feng- um otft á fjórða þúsiuind kofur á sumri. Lundinn er stælt ur fugl, óhemju duglegur að grafa sér göng og bjarga sér. — Hvað er orðið langt síðan þú kornst að Skarði? — Ég er fæddur að Hvoli. Síðar var ég í Krótosfjarðar- mesi í Gediradial oig srvo á BallHairá. Hinigað kom éig vinmium. 1910. Eg var ekfci kvæmituir þá. O, niei. En kannstoi ég hafi verið í hug leiiðinguim, ekki neita ég því. Þegar við byrjuðum búskap hafði ég 100 kindur, 8 kýr og nokkra hesta. Og svo var að sinna sjónum. Maður puðaði eins og maður ætti lífið að leysa. Það þótti sjálfsagt mál. Menm voru ekki komoir upp á iagið með anmiað. Ég segi ekki að fólkið vinni minna núna, það er öðruvísi. Fólk er andstooti seigt og dug- legt. En- í gamla daga þurfti maðuir að striita hörðum bönidum oig marigiir böfðu naumast í sig eða á. Margir flúðu fátæktin.a og baslið og héldu að auðurinn og hamingj ÁFERÐ UM DflLI ain biðu bandiam hatfsimis. Þeigar heiilu fjölskyldurn'ar héldu ut- an var þeim sem eftir sátu inn anbrjósts, eins og þeir hefðu verið að fylgja þeim til grafar. Þá var ektoi hlaupið upp í næstu fliugvéi heim, etf lífið þarna úti var ekki sá dans á rósum, sem fólkið hafðd gert sér í hugarlund. — Voru góð húsaikyinmi hérna þegar þú kornist hingað? Timibuirlhús, sem Jón Mýrdal hafði byggt. Árið 1937 í des- ember brann það. Fuðraði upp á klukfcutíma. Kventfólkið var eitt heima, þegar elduriinm kom upp, við karlarnir allir í eyj- um. Við sáum mökkinn risa upp og hanm teyigði siig iiamigt út með fjalii. Þá var nú heldur bet- ur kynt í land, en húsinu varð ekki bj.angað. Við höfð'umst svo við í kir'kjunin'i fnam yfir jól. Og svo gönguim við Kristinn í kirkjuna hans. Þar hefur hanm verið mieðhjálpari um ára tuga skiedð og hianrn er fllesit- iuim kuminiuigrii cum sögiu hviers gmips einidia hiafia búenidur á Hvaimmá í Hvaimmssviedit oig má Skairði allltaf llátið sér anmt um varðveiziiu kirkjumumia, þair ec margt dýrlegra gripa. Altaris- taflan er rösklega 300 ára göm ufl, bamia gaf Óllötf ríka og tafliam þyfciir eimlhveir mieirfciiegiasrtii ikirfcjiuigripuir. Húm vair sienid á Paríaamsýmiinigiunia 1S00 og farið mieð hamia eiirus og hverrn ammiam dýngirip. — Þeiim geikk bertiuir að stela Skarðsbók en al'taristöfl unni, segir Krisitinn — emda er hún svo stór. Þeir hafia ekki treyst sér í það. Og við rifjum upp dularfullt hvarí Stoair'ðsibðkar, siem verður sj'álfisagt aldnei upplýst til fluiBs. Skarðsbók mun vera skrifuð laust eftir m.ið'ja 14. öld, að lík iiradum nálægt 1360, eða á þeim tíma þegar bókagerð stóð á hvað 'hæstu stigi á íslandi. Um sögu StoiarðiSbókar er meira vitað en nokkra aðra skinnbóik frá fyrri ölduim, og í henni er að finna vitnestoju um fyrstu eigendur, en þó er hvergi þess getið hver skrifaði handritið né heldur hvar það var skrifað. Vitað er að Ormiur Snorrason aflhenti kirkjiunmi að Stoarði „postula- sögur í worrænu“ 1401, en hvergi er þess beinlínis getið að Ormur hafi látdð gjöra bók- ina fyrir sdg, þótt margt hnígi í þá átt .Vitað er að Árni Magn ússom fafllaði Stoairðslbók, em Árni var fæddur og uppalinn í Hivaimimii í Hvtaimimisisvejlt oig má Við gráturnar í Skarðskirkju. Á myndinni sjást einnig altaris taflan og prédikunarstóllinn og hökullinn sem er 400 ára. Séð heim að Skarði.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.