Morgunblaðið - 21.09.1969, Qupperneq 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1969
I—I
1969
HÚSGAGNAVIKA
18.-28. SEPTEMBER í
ÍÞRÓTTAHÖLLINNI í LAUGARDAL
OPIN VIRKA DAGA KL. 16 - 22
LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA KL. 14-22
SÝNING Á GÆÐAMERKTUM HÚSGÖGNUM
OG INNRÉTTINGUM
EINNIG EFNI, ÁKLÆÐUM,
GLUGGATJÖLDUM OG TEPPUM
Bdkfærslu og vélritunor-
nómskeið
hefst í byrjun október. Kennt í fámennum flokkum.
Innritun fer fram á Vatnsstíg 3, 3. hæð daglega.
Til viðtals einnig í síma 22583. til kl. 5 eftir hádegi
og í síma 18643 eftír kl. 5.
SIGURBERGUR ARNASOIM.
ER VOLVOINN YÐAR
TILBÚINN AÐ MÆTA
VET RARKULDANUM?
I
Við yfirförum eftirtalin atriði fyrir aðeins kr. 575.00,
söluskattur innifalinn.
■ 1.
:■ 2.
■: 3.
■. 4.
:■ 5.
■: 6.
■ ■ 7.
■
.■ 8.
■: 9.
■ ■■ 10.
Suðurlandsbiaut 16 • Reykiavllc Símnefni »Voiver«« Slmi 35200 |
.v.v.í
Nýtt BBIDSEFELAG í Kdpovogi
NÝTT félag, Bridgefélagið Ás-
arnir hefur hafið starfsemi í
Kópavogi. I lögum þess er m.a.
getið um a.mk.. 7 mán. starfs-
tíma á ári, að keppt verði bæði
i æfingarskyni og opinberlega og
einnig að veitt verði kennsla í
bridge. Þá er og ákvæði um að
óheimilt sé að hafa áfengi um
hönd eða ganga til leiks á spila
samkomum félagsins undir áhrif
um áfengis.
Stjóm félagsins skipa 3 aðal-
mem og 3 varamenn og hefur
verksvið þeirra alira verið á-
kveðið með sérstakri reglugerð.
Aðalstjórn þetta fyrsta starfsár
skipa: Þorsteinn Jónsson, form.;
Jóhann Jónsson, ritarj og Skúli
Guðjónsson, gjaldkeri.
Spilað verður í vetur á mið-
vikudagskvöldum í félagsheimili
Æskulýðsráðs Kópavogs að Álf
hólsrvegi 32 (efri hæð KRON-
verzlunar). Aðalstjómandi á fé-
lagskeppnum í vetur verður hinn
velþekkti og margreyndi stjórn
andi Guðmundur Kr. Sigurðsson.
Leiðbeinandi fyrst um sinn
verður hinn landskunni brigde-
spilari, Hjalti Elíasson, sem er
meðal stofnfélaga og stjórnaðí
hann stuttri tvímenningskeppni
á fyrsta spilakvöldinu, sl. mið-
vikudag.
Úrslit þá urðu:
1. Oddur A. Sigurjónsson og
Guðm. Oddsson, 143 stig.
2. Guðm. Hansen og Guðm.
Jónasson 131 stig.
,3. Gestur Sigurgeirsson og Vil
hjálmur Þórisson, 126 stig.
Næsta miðvikud. hefst þriggja
kvölda tvímenningsikeppni og
ber þátttakendum að sfcrá sig
hjá Þorst. Jónssyni í síma 4-09-01
(kl. 18.00—21.00) eða Jóni Her
mannssyni í síma 4-03-46 (kl.
18.00—21.00) til nk. mánudags-
kvölds
Stærsta ogútbreiddasta
dagblaðið
Bezta auglýsingablaðið
Bifreiðastjóroiélagið Sleipnir
Fundur verður haldinn í Bifreiðastjórafélaginu Sleipni mánu-
daginn 22. sept. 1969 kl. 21,30 (stundvislega) að Lindargötu 9,
4. hæð. — Fundarefni: 1. Kjaramál ökumanna leigubifreíða. 2.
Othlutun atvirtnuleyfa.
Launþegar á leigubifreiðum sérstaklega hvattir til að mæta.
STJÓRNIN.
Eignarlóð í Garðahreppi
800 ferm eignarlóð á góðum stað í Garðahreppí tíl sölu.
Þeir, sem hefðu áhuga, leggi inn tilboð á afgreiðslu Morgun
blaðsins, merkt: „Lóð 8901", fyrir 25. þ. m.
Útboð
Tilboð óskast í byggingu fjölbýlishúss í Breiðholti, uppsteypu
og múrhúðun.
Útboðsgagna má vitja á skrifstofu vora, Sóleyjargötu 17, gegn
kr. 2.000— skilatryggingu.
HF. ÚTBOÐ OC SAMNINGAR
BIFREIÐAEIGENDUR!
hverskonar
RENNIVERKSTÆÐI (hverskonar rennismíði)
MÓTORVERKSTÆÐi (uppgerðar vélar vélavinna)
RÉTTINGARVERKSTÆÐI (bílasprautun og blettun)
GLERVERKSTÆÐI (öryggisgler- og ísetning)
SMURSTÖÐ
VIÐGERÐARVERKSTÆÐI (almennar viðgerðir —
mótorstillingar — hjólastillingar — ljósastillingar.
þjón-
ustu
EGILL VILHJÁLMSSON HF.
LAUGAVEGI 118, SÍMI 2-22-40.
——imui iiwii iqiiii
Hagsýnír velja Skoda
Skoda er sparnevtinn Benzíneyðs,a: 7i.áiookm.
, Verð: tæpar kr. 212.000.oo
Skoda er Odpr tæpar kr. 142.000.oo til öryrkja
TÉKKNESKA BIFREIÐAUM BOÐIÐ Á ÍSLANDI H.E