Morgunblaðið - 21.09.1969, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. SEPTEMRE2Í l'SÖð
25
- MINNING
Framhaid af bls. ZZ
er ég stjórnaði. En síðustu árin
gekk hann eigi heill til skógar
og vann oft um getu fram. Var
hann síðustu árin vigtarmaður
hjá Lýsi og Mjöl hf. hér í
Hafnarfirði. Og þar sem heilsan
var nú orðin tæp, var hann oft
frá störfum af þeim sökum, en
ekki tapaði hann meðfæddri
glaðværð og átti ég oft tal við
hann og vildi hann jafnan lítt
mininast á sjúkdóm þann, er
þjáði hann svo mjög.
Nú þegar þessi burtkvaddi
vinur minn er allur, er mér ein-
stakiega ljúft að minnast okkar
samveru, sem ég hefði gjaraán
óskað að hefði orðið lengri, en
óviðráðanleg atvik oUu því að
svo varð eigi, en við trúum því
að síðar liggi leiðirnar saman
aftur, en hvort sú bið verður
stutt eða löng, það er okkur
bezt að vita ekki.
Kristján Sigurðsson kvæntist
ágætisikonu, Guðríði Eirí'ksdótt-
ur frá Asi í Holtum, studdi hún
mann sinn jafnan í starfi öllu
og ekki sízt, er haila fók undan
fæti í baráttu við erfiðann sjúk-
dóm, sem að lokum bar sigur af
hólminum, en um það tjáir ekki
að sakast, það er örlög okkar
allra, sem ekki verða umflúin.
f>aiu hjón eignuðust tvo syni
Kristján og Friðþjóf, er báðir
stunda sjómennsku og eiga heim
ili hér í bæ.
Og að leiðarlokum endurtek
ég þakklæti mitt til Kristjáns
heitins fyrir hugþekka viðkynn-
in@u og í samstarfi í nokkur ár,
þar sem aldrei bar á skugga og
minnist ég hans ávallt með hlý-
hug og þakklæti og bið hinn
alvalda að þegar hann nú er
genginn bak við huliðs-tjaldið,
að gatan verði greið á æðri leið-
um, því að:
„Af eilífðar ljósi bjarma ber,
sem brautina þungu greiðir.
Vort líf, sem svo stutt og
stopullt er,
það stefnir á æðri leiðir.
Og upphiminn fegri en auga sér
mót öllum oss faðminn breiðir.”
Ég sendi eftirlifandi eigin-
konu og hans nánustu mínar
innilegustu samúðarkveðjur.
Óskar Jónsson.
Til sölu
í Háaleitishverfi
6 herb. endaíbúð um 140 fm.
Vandaðar ha rðviðarinnrétting -
ar, stórar suðursvaiir. ibúðin
er teppaiögð, stigahús teppa-
lagt, laus fljótlega, góð kjör.
IMýlegt 6 heito. einbýlishús við
Smáraiflöt með bíl'skúr, útb.
900 þúsund trl 1 mfttjón kr.
Nýleg 5 herto. 2. hæð við Flóka-
götu. Þvottahús og búr á
hæðioin’i, sérhiti, 40 fm svalir,
laos fljótiliega.
4ra herb. 3. haeð, eodaitoúð, við
Stóragerði með bítskúr. Laus.
4ra herto. 1. hæð með sérinng.
á góðum stað við Tjamargötu
3ja herto. 1. hæð í steinhúsi i
Vesturtoæ, plús tvö herto. geta
fykjt í kjakara. Útto. á öMu
350 þúsund.
Höfum kaupanda að 2ja. 3ja
heito. itoúðum, útto. 700—750
þúsund.
Einar Sigurðsson, hdl.
Ingólfsstræti 4.
Simi 16767.
Kvöldsimi 35993.
Blað allra landsmanna
ÍRÁ ÆFIjVGA- OG TILRAUNASKÓLA
KEIARASKÓIA fSLANDS
Börn sem eiga að vera í skólanum í vetur,
mætið 2. október.
7 og 8 ára börn kl. 9
9 ára börn kl. 9.30
10 ára börn kl. 10
11 og 12 ára börn kl. 10.30
Skólastjóri..
sgt. TEMPLARAHÖLLIN scr.
FÉLAGSVIST
í kvöld kl. 9 stundvíslega.
Glæsileg kvöldverðlaun.
Aðgöngumiðasala frá
kl. 8. Sími 20010.
Þangað sækja allir, sem bezt er að
skemmta sér.
TEMPLARAHÖLLIN.
NÝTT - NÝTT - NÝTT
BORG
Gömlu- og nýju- dansarnir
HLJÓMSVEIT
ELFARS BERG.
SÖNGKONA
MJÖLL HÓLM.
Einnig leikin létt tónlist i matar- og siðdegiskaffitímanum.
á hverjum degi.
HÖTEL BORG
Mánudagur
Hvað heitir jbtí?
Sigga, Dísa, Ilanna?
Það fer ekkert eftir því.
Allar dömur fá frítt inn á TILVERUGLEÐ-
INA, — Dansað frá kl. 9—1.
Club de Paris
Skrifstofustarf
í Hafnarfirði
Skrifstofustúlka óskast hálfan eða heilan daginn um óákveðinn
tíma.
Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt:
„L — 9/69'.
LEIKHÚSKJALLARINN
ORION
og
SIGRÚN
HARÐARDÓTTIR.
skemmta.
Kvöldverður frá
kl. 6.
OPIÐ TIL KL. 1.
Sími 19636.
Hljtiifæraleilarar
HAUSTFAGNAÐUR að Hótel Sögu þriðju-
daginn 23. sept. kl. 9—2.
Þrjár hljómsveitir leika.
Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar
Hljómlistarmenn fjölmennið.
ÞRIÐJUDACUR
Hin vinsæla Dixielandhljómsveit BJÖRNS
R. EINARSSONAR, sem lék í Ilúsafellsskógi
um síðustu verzlunarmannahelgi.
ÞRIDJUDACUR
Vinsælasta pophljómsveit ársins:
ÆFINTÝRI ásamt popstjörnu ársins:
BJÖRGVINI HALLDÓRSSYNI.
Félag íslenzkra hljómlistarmanna.
T