Morgunblaðið - 21.09.1969, Síða 29
MOKG-UNTBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1'9Ö9
29
(utvarp)
• sunnudagur •
21. SEPTEMBER
8.30 Eétt morgunlög
Fílharmoníusveitin í ísrael leik
ur slavneska dansa eftir Dvorák
8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustu-
greinum dagblaöanna.
9.10 Morguntónleikar (10.10 Veður
fregnir)
a. Konsertsinfónía í B-dúr op. 84
eftir Haydn. Lamoureux hljóm
sveitin 1 París leikur: Xgor
Markevitsj stj.
b. Sönglög eftir Durante, Pergol
esi o.fl. Stefán íslandi syng-
ur. Haraldur Sigurðsson leikur
á píanó.
c. Prelúdía, kóral og fúga eftir
César Pranck. Malcuzynski leik
ur á píanó.
d .Oktett í Es-dúr op. 20 eftir
Mendelssohn. I Musici leika.
11.00 Messa i Hallgrímskirkju
Prestur: Séra Jakob Jónsson dr.
theol. Organleikari: Páll Halldórs
son.
12.15 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Frétt
ir og veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
14.00 Miðdegistónleikar
a. forleikur, fúríant og trúðadans
úr „Seldu brúðinni" eftir Smet
ana Sinfóníuhljómsveit Köln-
arútvarpsins leikur: Dean Dix
on stj.
b. Óperuaríur eftir Rossini og
Verdi. Magda Ianculescu syng
ur með óperuhljómsveitinni í
Búkarest .
c .Sex Paganini-etýður eftir
Franz Liszt. Gary Graffmann
leikur á píanó.
d .Fiðlukonsert nr. 2 í d-moll op
44 eftir Max Bruch. Eugen Mor
is og Sinfóníuhljómsveitin í
Berlín leika: Rolf Kleinertstj.
15.30 Sunnudagslögin
16.50 Lýst úrslitaleik íslands-
meistaramóts í knattspyrnu. Kefl
víkingar og Valsmenn keppa.
17.40 Barnatimi:
Guðmundur M. Þorláksson stj.
a. Spjall um göngur og réttir
b. Drengur á fjalli
Sigríður Ámundadóttir les kafla
úr sögu eftir Guðmund Daní-
elsson.
c. Barnavisur
Ingveldur Guðlaugsdóttir les.
d. Blástakkur
Edda Geirsdóttir les ævintýri eft
ir Sigurbjörn Sveinsson .
e. Framhaldssagan: „Spánska eyj
an“ eftir Nigel Tranter
Þorlákur Jónsson les þýðingu
sína (11).
18.00 Stundarkorn með bandarísku
söngkonunni Grace Bumbry
18.25 Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir
Dagskrá kvöldsins
19.00 Fréttir
Tilkynningar.
19.30 Ljóð eftir Davíð Stefánsson
frá Fagraskógi
Þórarinn Björnsson les.
19.40 Gestur i útvarpssal: Gisela
Depkat frá Bandarikjunum
leikur á selló með Sinfóníuhljóm
sveit íslands Tilbrigði um rok-
okostef fyrir selló og hljómsveit
eftir Tsjaíkovský. Hljómsveitar-
stjóri: Alfred Walter.
20.00 Vísnabók Friðu og höfundur
hennar
Sveinrn Ásgeirsson talar um
sænska tónskáldið Birger Sjöberg
og kynnir lög eftir hann .
20.45 Píanókvartett nr. 2 i Es-dúr
(K 493) eftir Mozart.
Perter Serkin, Alexander Schneid
er, Michael Tree og David Soyer
leika.
21.15 Kvöld i óperunni
Sveiran Einársson segir frá .
21.45 Sankti-Páls svita eftir Gust-
av Holst
Hljómsveitin Philharmonía í
Lundúnum leikur: George Weld-
on stj.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Danslög
23.25 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok
• mánudagur ♦
22. SEPTEMBER
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn: Séra
Garðar Svavarsson 8.00 Morgun
leikfimi: Valdimar örnóifsson í-
þróttakennari og Magnús Péturs
son píanóleikari. Tónleikar. 8.30
Fróttir og veðurfregnir. Tónleik-
ar. 8.55 Fréttaágrip. Tónleikar.
9.15 Morgunstund barnanna: Her
dís Egilsdóttir flytur sögu sína
af „Æviratýrastráknum Kalla“ (2)
9.30 Tilkynningar Tónleikar.
10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Tónleikar. 11.15 Á nótum æsk-
unnar (endurt. þáttur).
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning
ar. 12.25 Fréttir og veðurfregn-
ir. Tilkynniragar.
12.50 Við vinnuna. Tónieikar.
14.40 Við, sem heima sitjum
Þórunn Elfa Magnúsdóttir rithöf-
undur les sögu sína „Djúpar ræt-
ur“ (8).
150.0 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög.
Tónakvartettinn frá Húsavík. Xa
vier Cugat og hljómsveit hans,
Kay Starr, Dave Wilson og Frank
Sinatra skemmta með leik og
söng.
16.15 Veðurfregnir
Klassisk tónlist
Konsert í D-dúr fyrir fiðlu og
hljómsveit eftir Giuseppe Tartini
André Gertler og kammerhljóm-
sveit leika: Edmond de Stoutz
stj. Svítur um balletttónlist úr
óperum eftir Christoph Willibald
Gluck . Sinfóníuhljómsveitin í
Hartford leikur: Fritz Mahler stj.
17.00 Fréttir
Tónlist eftir Beethoven
Alfred Bi'endel leikur á píanó
33 tilbrigði um vals eftir Diabelli
op. 120.
18.00 Danshljómsveitir leika.
Tilkynmiingar.
18.45 Veðurfregnir
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir
Tilkynningar
19.30 Um daginn og veginn
Andrés Kristjánsson ritstjóri tal-
ar.
19.50 Mánudagslögin
20.20 „Hetjan", fyrri hluti sögu eft-
ir Karenu Blixen
Ragrahildur Steingrímsdóttir leik
kona les þýðingu Arnheiðar Sig-
urðardóttur. (Síðari hluti á dag-
skrá kvöldið eftir).
20.50 Sónata nr. 1 i C-dúr fyrir
flautu, sembal og víólu da
gamba eftir Johann Sebastian
Bach
Elaine Shaffer, George Malcolm
og Ambrose Gauntlett leika.
21.00 Búnaðarþáttur
Guðmundur Jósafatsson frá
Brandsstöðum talar um göngur
og réttir.
21.15 Einsöngur
Janet Baker syngur ljóðalög eft-
ir Richard Strauss. Gerald Moore
leikur á píanó.
21.30 Útvarpssagan: „Ólafur helgi“
eftir Veru Hcnriksen
Guðjón Guðjónsson byrjar þýð-
ingu síraa á sögunni, sem er fram
hald „Jarteikna," er hann las
framan af vetri i fyrra.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir.
íþróttir
örn Eiðsson segir frá.
22.30 Kammertónleikar
a. Konsert fyrir sembal og
strengjasveit eftir Tommaso Gi
ordani. Maria Teresa Garatti
og I Musici leika.
b. Sónata fyrir klarínettu og pí-
anó eftir Camille Saint-Saéns
Ulysse og Jackues Decluse
leika.
c. Lítil Sinfónía eftir Charles Go
unod. Barokksveitin í Lund-
únum leikur: Karl Haas stj.
23.20 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok
(sjlnvarpj
• sunnudagur ♦
21. september
18.00 Helgistund
Séra Þórir Stephemsen, Sauðár-
króki.
18.15 Lassi
Klippingin.
18.40 Yndisvagninn
Teiknimynd.
Þulur: Höskuldur Þráinsson
(Nordvision — Finmska sjónvarp
ið)
18.45 ViUirvalli i Suðurhöfum
Sænskur framhaldsflokkur fyrir
börn, 7. þáttur.
19.10 Hlé
20.00 Fréttir
20.25 Myndsjá
1 þættinum eru meðal annars
kynntar ýmsar tækninýjungar,
fjallað um þýzka skólaskipið
Gorck Foch og sýndar gamlar
fréttakvikmyndir.
Umsjón Ólafur Ragnarsson.
20.55 Skýrslan
Brezkt sjónvarpsleikrit eftir E.
Jack Neuman.
Leikstjóri: Lamont Johnson.
Aðalhlutverk: Robert Blake,
Lloyd Bochner, Richard Boone,
Laura Devon og June Harding.
Fylkissaksóknari yfirheyrir konu
sem talin er sek um morð á eig-
inmanni sínum. Yfirheyrslan vek
ur hann til umhugsunar um hans
eigið hjónaband.
21.45 Jazztónlcikar í Stokkhólmi
Cleo Lane, Art Farmer og fleiri
listamenn skemmta. (Nordvision
— Sænska sjónvarpið)
22.45 Dagskrárlok
• mánudagur •
22. september
20.00 Fréttir
20.30 Grín úr gömlum myndum
20.55 Maðurinn og hafið
Auðlegð hafsins og framtíðar-
hugmyndir um nýtingu þeirra
möguleika sem felast í djúpum
þess.
21.45 Stoinar stundir
Brezkt sjónvarpsleikrit eftir
John Kruse.
Aðalhlutverk: Herbert Lom,
Michael Johnson, Sally Smith,
Mary Steele, Mary Yeomans, Le-
onard Sachs og Ursula Howells.
Corder geðlæknir fær til meðferð
ar konu, sem virðist haldin sjúk-
legri afbrýðisemi.
22.35 Dagskrárlok
• þriðjudagur ♦
23. september
20.00 Fréttir
20.30 í brennidepli
Umsjón Haraldur J. Hamar.
21.05 Á fiótta
Hundeltur maður.
21.55 íþróttir
Evrópumeistaramótið í frjálsum
íþróttum.
23.10 Dagskrárlok
♦ miðvikudagur ♦
24. scptember
20.00 Fréttir
20.30 Hrói Höttur
Barn að láni
20.50 Langt yfir skammt
Borgarbúar leita friðsældar I
Framhald á bls. 30
Steypustöðin
41480-41481
V ERK
Hafnarfjörður —
Carðahreppur
Karlakórinn Þrestir óskar eftir söngmönnum.
Upplýsingar í síma 50786 og 52296.
STJÓRNIN.
RJP 8196
ROYAL
SKYNDIBÚÐINGARNIR
ÁVALLT FREMSTIR
ENGIN SUÐA
Tilbúinn eftir
fimm mínútur
5 bragðtegundir
Nýjungar í húsgagnagerð
Nýtízkuleg húsgögn — vonduð húsgögn
Husgögnin
fáið þér hjá
Valbjörk
Húsgagnaverksmiðjan
VAIBJORK
Glerárgötu 28, Akureyri