Morgunblaðið - 27.09.1969, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 27.09.1969, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAjGUR 27. SEPT. 11909 5 Undraland við Úlflidtsvatn blátt — heimsókn í Cillwellskólann að Úlfljótsvatni GILWELL-skóli hefur verið starfræktur á Úlfljótsvatni í Árnessýslu á hverju hausti sl. 10 ár. Þrátt fyrir það, munu þeir eflaust vera margir, sem ekki vita hvers konar skóli þetta er. Gilwell-skólinn er stjómunarskóli fyrir skátafor ingja eldri en 18 ára, en skáta hreyfingin mun ein æskulýðs- samtaka veita félagsmönnum tilsögn í hvernig stjórna á. Skólinn tekur til starfa seint í september og starfar í vilkutíma. Gilwell-náiminu er slkipt í þrjá bluta og fer að- eins einn hluti þess fraim á Úlfiljótsvatni, þ.e.a.s. verk- legi Ihlutinn. Hinir tveir hlut- ar námisins eru fólgnir í rit- gerðum uim ýmis atriði varð andi sfkátalíf og í öðru lagi sveitarstjórn í fjóra mánuði. Áður en skátinn tekur við sveitarstjórn þarf hann að leggja fram startfisáætlun til skólastjóra Gilwell-slkólans, lega Wiuta námsins á Úlfljóts vatni. Björgvin Magnússon heifur verið slkólastjóri á Úlf- ljótsvatsi frá upphaifi Gil- well-skólans hér á landi. í ár byrjaði slkólinn 20. sept. en mun lljúka sunnudaginn 28. Svana Ingólfsdóttir -er búin að starfa sem skáti í 10 ár en að lofcrau tímabilinu, send- ir hann inn nákvæma dagbófc um starfið. Hafa alls 76 islkát- ar lö'kið Gilwell-prófum, en um 200 gkátar hafa lokið verlk Dr. Bjarna Benediktssyni, for sætisráðherra og frú var boð ið til heigistundarinnar að Úlf ljótsvatni sept. 11 Skátar komu til náms 7 piltar og 4 stúlkur. Síðast- liðið fimimtudagsikvöld var haldin ihelgistund, einis og gert er á hverju slíku námskeiði. Er þá venja að bjóða einhverj um framámanni í þjóðtfélag- inu til Úlifljótsvatns og var dr. Bjarna Benediktssyni, forsæt isráðiherra og frú boðið í ár. Atihöfnin hófst með því að sikátarnir fóru blysför frá í- búðarsfcálunum til kirkju. í kirkjunni var flutt guðsorð, sálmar sungnir og Jónas B. Jónsson sfcátahöfðingi flutti á varp. Rakti hann í fáum orð- um sögu staðarims. Gat hann þess m.a. að brátt eru 30 ár síðan sfcátar námu land við Úlfljótsvatn og hatfa nú um 8000 börn og unglingar verið þar til sumardvalar, á sfcáta- sikólum, mótum, námiskeiðum, um helgar, í vinnuskólum Reykjavílkur og svo á Gilwell skólanum. Frumlkvæði _að því að sikátum var afhent Últfljóts vatn átti dr. Helgi Tómasson, þáverandi skátahötfðingi, en dr. Bjarni Benediktsson, sem þá var borgarstjóri veitti mál inu lið. Sagði Jónas einnig, að Björgvin skólaistjóri og Odd Hopp framfcvæmdastjóri skáta sambandsins í Noregi ættu mestan þátt í mótun Gilwell- sfcólans á Úifljótsvatni. Úr kirtkjunni var gengið aft ur til skálans, sem dkreyttur er að sfcáta sið með súluim, flöggum, veifum og ýrnisum sfcrautlegum minjagripum um ilkátastarfið á staðnum. Þar flutti Björgvin Magnús son ávarp og atfhenti fonsætis ráðherralhjónunum og bkáta- höfðingjanum minjagripi um komu þeirra til Últfljótsvatms, en síðan sagði dr. Bjarni Bene dilktsson niolkkur orð. Er hann hafði lofcið máli sinu, sæmdi bkátahöfðingi Björgvin „Skáta kveðjunni“, sem er ein af æðstu heiðursmerfcjum skáta- hreyfingarinnar á íslandi. Þá var gestum boðið upp á (kakó að slkátasið. Meðan gestirnir nutu góð- gerðanna náðum við tali atf Björgvin ákólastjóra. Hann sagði að skólinn væri eins konar útibú tfrá alþjóðlegum bkóla, sem var stofnaður af Baden Powel árið 1919 í Gil- well Parfc í Englandi. Kennsl- an byggist á vissurn grundvall arreglum, sem eru þær sömu um allan heim. Sagði Björgvin að dagurinn á Úllfljótsvatni byrjaðj snemma og væri strangur. — Sfcátunium er 'kennt ýmislegt, sem að gagni má korna í leik og starfi. M.a. eru kennd und irstöðuatriði í slysavömum og hjálp í viðlöguim, veðurfræði, landmælingum með frumistæð uim tæfcjum og ýmsir leikir, sem mega koma að gagni í úti Jíífi með yngri sfcátum. — Veðurfar hetfur verið fi*emur óhagstætt þessa viku, sem skólinn starfaði í ár, en Björgvin sagðist áffita, að þrátt fyrir það færu Skátarnir það an ánægðir og öllu fróðari. Einn af nemendum Gilwell- Skólans er Yngvinn Gunnlaugs son, 18 ára meðlimur sfcáta- Jónas B. Jónsson heiðrar Björgvin Magnusson — Ég hef fengið nýja og betri skoðun á skátastarfinu hér á Úlfljótsvatni, segir Yngvinn Gunnlaugsson hreyfingarinnar Sagittarius í Reykjavífc. Þegar hann var spurður um, hvemig honum lífcaði dkólinn, ljómaði hann af hriifningu. Stjórnendur sagði hann að væm mjög góð ir og sömu sögu væri að segja um allt sfcipulag skólans. — „Hér hefur maður engan tírna til að láta sér leiðast", sagði hann. Aðspurður um hvort hhhn ætlaði að startfa áfram í slkátahreyfingunni sagði Yngv inn að _það gerði hann örugg- lega. Á Úllfljótsvatni heíði hann fengið nýja og betri ákoð un á sfcátastarfinu og lært að meta gildi þess en' meir en áð- ur. Svana Ingólfsdóttir úr Vest mannaeyjum var alveg á sama máffi um Gilwell-sfcólann og Yngvinn. Hún sagðist vera búin að starfa í sikátafélagi í 10 ár og er það sæmilega lang ur tferill 18 ára gamallar stúllku. Svana kvaðst hafa lært mifcið og sikemmt sér vel í sikólanum. — Vonandi kem- ur námið Svönu að góðu gagni, því hún er deildartfor- ingi yfir 150 skátum í félagi sínu. Þegar við hélduim burt frá Últfljótsvatni barst glaðvær söngur og gítarleifcur frá skál anum út í kvöldlkyrrðina og sannaði eina giein sfcátalag- anna. Skáti er giaðvær. — s. st. - STATTU... Framliald af bls. 3 um kvöldmatarlieytið og góndi sitt á hvað á roðaðam himinn, siglatndli enduir, dökka húsa- skuigga í vatninu í fLuigvélair á flögri um mariglit himin- tjöld. Það var eárnis og haust- litir laiufsins af tirjánium hefðlu flögrað upp eins og þriestir og dreift sér vandlega um sijónihvoifin. „Það eir stillt hérna núna“, sagði Gunnar. „Já“, svanaði ég. „En hvað ætli „Lotfituir“ geri“, hélt hiann áfram og leit til himiins. ,,_Hvað helduir þú“, spurði ég. „Ég er hræddur um að það rigni eitthvað inman tíðar“, hélt hanm áfram, „það var svo mikið hrím í morg- un, Ég heí ófcrú á mi'klu hríimi og það rignir líklieiga“. Hann var með vindlakassa í handarkrikanum. Ég spurði um tilefnið. Hanm sagðist eiga afmæli á morgun og yfirmað- ur sinn hefði gefið sér kass- ann. „Hvað heldurðu að ég sé gamalll“, spurði hamn? „Svona 65“, svaraði ég. „Nei, góði, 75, fæddur 27. septem- ber, em það trúa því fáir. Ég vinn ennþá í byggingarvinmu hjá Jóni Bergsteinissyn.i. Var fyrst iánaður til hans í 4 tíma, en síðan eru liðim 29 ár og efcki hetfur hamn relkið mig enn. Já, dremigur minm, ég kom til hans á aðtfalli. Það er áUt atf befcra aið tooimia á ialðtfla(lliinlu“. „Aðfailli'nu“, kváði ég? „Já, direnigur minmi. Taktu eftir því er þú verður gamaU maður að það fer mangt etftir stmaumutnium í hatfinu. Þeir hatfa efcfci bara álhrif á og af tungli, sfcjörnum og öðru sem við kölium dauða hluti. Sfiraumarniir hafa lika áhrif á mennina. Það er ailbaf betra að koma á stað sem maðúir æfclar að vera eittlhvað á með aðfallinu og fara þaðam með úttfaliimu. Sammiaðu til. Það var líka betra að kljúfa mió- girjót í Vík í Mýrdal í gamla daga eftir þvi hvernig straum ur var. Ef mógrjótið var klof ið á útfiaill'inu var allt í lagi, en etf reyn.t var að kljúfa með fleygnum á aðfallinu þá möl- brotnaði allt. Þetta gerir stoo stra'Uimurinm.. Hanm toemiur víða við og eifctlhvað myndu niú blessaðar konumar vilja leggja til málanma í því efni“, bæfcti h.anm við, hló og smýtti sér í rósirauðan klút. „Hvað beldurðu um veðrið í vefcur", spurði ég. „Ekki gott að segja“, svaraði hann, „ég þarf að sjá Vetrarbrautina fyrst. Þá sé ég árið. í fyrra- haust var Vefcrarbraiuitim löng og mjó, en breikkaðá í emd- anm. Það var ótíðin í suimar“. Gunnar kvaddi. Hann á af- mæli í dag. 75 ára ungáamb, sem segist ganga galvastour á móti hvaða veðri sem væri, þvi sólin gæti hvergi staðið kyrr tnema inmaníborðs hjá mianmeskjunni sjálfiri, í skap- iniu. — á. j. - ÁFENGISMÁL Framhald af bls. 17 halds og dansleifcja? Mér vitan- lega er svarið ókomið, og eru þó æði margir mánuðir síðan. Þetta eru mennirnir, sem í dag segjast vera að forða hatfntfirzfcri æsfcu frá áfengisbölinu. Og hví slkyldu þeir vera að leggja það á sig? Jú, það er af því að þeir þurfa að spila á viðkvæma strengi for- eldra og annarra, rétt á meðan þessi orralhríð stendur yfir. Og þegar henni er lokið, þá verða unglingarnir lagðir til ihliðar. Nei, góðir Hafnfirðinigar. Við skulum etkiki láta þesisa brodd- borgara, sem sikipa framlkvæmda nefnd andstæðinga vínveitinga- leyfisins, stjórna afckvæðiisrétti hins atonenna kjósenda. Verum jáfcvæð í orði og verki. Veljuim Hafnarfjörð fyrir Hafn firðinga. Hatfnarfirði, 26. sept. 1969. Garðar Steindórsson. - NJÓSNAMÁL Framhald af bls. 1 umidóir effcMiiti vairðlmiaminia. Salksókinairinm sieigir að í sfcjöáiumiuim, sem sonid voru tffl fstrtaiedis, Ihaifi verfð miálkrvæmair teálkinflmigar og ðkýriingair eir sýinidlu hvemmig áifcfci áð simáða Muifcimia og hvemniig vólair vænu raofcaðar við gmíðáima. Waildior ihetfur það eflfcir sak- Ibornáinignium að hanm hialfi sfcolið skjöQiuimum vegmia sam- úðáir mieð miálstað Gyðiimga, em segár að það samiræmdsít ekkii þeinni staðmeymid að Frauienlkmeoht þáði Ihiáiar greiðlslur fyrir störtf sám, Bendár saltosófcmiarkm á að Prauiemltameclht Ihaiffi. verið ved lauiniaður hjá SuJlzier-iféliagiiniu, og því eltoki þumflt að aultaa ifcekjiuir sínar mleð njósíntumx. Áætilar saksóltoniariinm að laium Fraiuienltoniecihifcs Ihatfi miumið 3.500,- svissmieisltoum ifirönlklum á miáiniuði (tæpl. 72 þús. ttar.). Þetta nólósmaimiál varðáir tiil uimiræðu á flumidli svlssmies/tou stjórmairinmiar á miáiniuidiaig. TIL LEICU er 4ra herbergja ibúð í Vesturbænum. Laus nú þegar. Tilboð sendist i pósthólf 1307. W TRELLEBORG - ÞEGAR UM HJÖLBARÐA ER AÐ RÆÐA V

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.