Morgunblaðið - 27.09.1969, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 27.09.1969, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGAKDAGUR 27. SEPT. 1(960 massa Dirk. Hann veit ekMsjálf ur, hvað hann er að bulla. — Sjáðu nú tiíl. Láttu ökki eins og asni. Ég^ veit vel, að hann segir satt. Ég kom hing- að bara til þess a@ segja þér, að ég sfcyldi aldirei niefma það á naifin við noklourn mann, og ég vil líka, að þú haldir því leyndu, Nibia. Vilbu það? Nibia þagðd andartak, en and- vairpaði aíðam. Æ, Frick hefði ekki átt að segja þér ann- að eins og þetta. Hvenær hitt- irðu hann? í morgun segirðu? — Stendur heima. Niðri við skurðinn að húsabaki. En þú ákaflit efldkd vera neitit hrædid, Ni- bia. Ég skal ekki segja eitt orð — elkki eániu sininil við Jaköb. — Já, segðU honium það eikki, massa Dirk. Ég lofaði honuim pabba þínum hátíðlega, að ég skyldi enguim segja það, og það loforð er ég búin að standa við ÖU þessi ár. — Þú getur treyst mér, Nibia. Dirk stóð upp. Hann glotti. — Jæja, nú sérðu til hvers ég kom í raun og veru. >ú ert ekki í neinum vafa lengur, er það? Hún veltii vönguim, en stóð ekkj upp. Stairði bara á hann. — Ég er stundum hrædd við þig, miassa Dirik. Já, það er saltit. Ég er hrædd við þig. >ú ert ekki almiennil-egur. — Góða niótit Nibda. Stoifðu vel. Hann laut niður og klappaði á öxlina á henni, opnaði dyrnar og gekk út. Næsta sunnudag var Dirk svo afl'vörugefinm og þöguil, að Jak- ob neyddist til að hafa orð á því. — Hver hefur verið að anigna þilg, dlrtenlgur? sipuirði bann. Dirk hleypti brúnum og svar- aði: — Eniginn. En ég hef verið að bruigga ráð. — Hvaða ráð? Dirk hristi höfuðið og tók að élá saiman fingrunum. Þeir sátu á jörðinni undir tamarindtrénu rétt Við skurðinn. — Hefur eitthvað komið fyr- ir? Er eitfhvað að kvelja þig? Þú ibfllelklkir miiig ielklki, saigðd Jalkioib. Dirk (hfleyipti aiftiuir toirúnium oig sagði: — Þér er að fara aftur að tala Jaköb. Þessi Green og fjöl- skylda hans talar ldlklega illa. Eins og svartir þrælar. Ef þú vilt komas't áfraim í heiminum, verðurðu að tala gott máL Jaikob glotti, og roði færðist uinddr ófliivuigræmt hörumiddð. — Yertu óbræddur, ég get tal að gofct mál, ef ég kæri mig um. En hvað hefur komið fyrir síð- an við Ihiittuimst sieimiaisit, Dirk? Sagðu mér það. Og Dirk sagði honuim alfla sög una. Jakob hl-ustaði með tor- tryggnissvip. Hann fór að bíta á vörina, feimmisle'ga, þegar Dirk saigði homuim, Ihvað igerzjt haifði í kofanuim hjá Nibiu. — Það var eina ráðið til þess að fá sfcaðfestingu á því, sem Marta var að segja, saigði Dirk. Ég gat efcki verið ánægður fyrr en Nilbia segði mér það sjáflf. Jakob þagði og starðd í svarta vatnið í skiurðinum. Diirk horfði á hann stundarkorn en glotti síðan. — Ég vei-t, hvernig þér Sölustjóri óskast tyrir bókaforlag. Cóð laun og prósentur af sölu. Verzlunarskólapróf eða hliðstœð menntun œskileg. Þetta eru sérstaklega góðir framtíðarmöguleikar fyrir duglegan mann. — Tilboð merkt „Framtíðarmögu- leikar44 8304 sendist blaðinu tyrir 3. nóvember L AN CÖM E parís Sérfræðingur vor í andlits-snyrtingu COLETTE PETITJEAN verður til aðstoðar og leiðbeiningar eins og hér segir: OCULUS HF, Austurstræti 7 mánudag 29. september. SÁPUHÚSIÐ HF.Vesturgötu 2 miðvikudag 1. október. BORGAR-APÓTEKI Alftamýri 1—5 föstudag 3. október. :c; ** UEIXtARMATINN ÆttmFimW vidsinSn" lcW ASKUR DYÐL’B YÐUR GLÓÐARST. GRÍSAKÓTELEITUR GRILLAÐA KJÚKLINGA ROAST BEEF GI /ÍÐARSTEIKT LAMB HAM BORGARA DJ LTPSTJ ;i KTAN FISK suðurlamUbraut 14 sími 38550 r líður, sagði hann og sló vingjarn lega á öxli-na á honum. Þú get- ur blátt áfram efcki trúað því, að 27 við höfum alltaf verið hálfbræð ur. En það er nú svo samt og ég hef alltaf verið að brugga ráð, eins og ég sagði. Þegar þú yrðir stór, ætlaði ég að hafa þig hérna á búgarðinum sem yfir- veirksfcjória, en nú er þeltfca oirð- ið breyfct. Eftir að ég uppgötv- aði, að þú hefuir ættarblóðið í þér, dugar eteki að gera þig bara að verkstjóra. Þú ert ekki hvít- ur og þeigs vegima igeturðu efldkd borið ættairnafnið, því að ættin verður að vera óblönduð. Það er mikilvægt. En engu að síður, þá ertu með blióðið í þér, svo að ég ætla að sjá um, að þér vegni vel. Þú verður að vera einn helzti m-aðurinn meðal frjálsra manna hér í nýlendunni. Þykir þér gaman að vera trésmiður, Jakob? Jakob kinkaði kolli. — Já, ég kann vel við það. En ég vildi bara heldur byggja hús en að vera alltaf að reka nagfla og hefla fjalir. Ég sagði þetta við hr. Green, en hann gaf mér il'lt auga og sagði — þú verður að vera auðmjúkur drengur minn. Farðu ekki að gera þér háar huigmyndir of snemma. Hann er afskiapl-ega strangur maður. Dirk glotti .— Það eru þeir aillir þessitr frjiáflisiu mtegriar hém:a. En ég er feginm, að þú stouli-r hafa gaman af að byggja hús, af því að þegar þú verður stór, skal ég láta þig byggj-a fjöflda húsa. Þú varðlur helzti Ihfúissa- smdðurinin í Nýtjui-Aimstieirdiaim, Og svo er annað, Jakob! Þú mátt ekki fara að giftast einhverri heimskri negrasfcelpu, sem ekk- ert veit í sinrn hauis. Hún. mundi bara spillia lífinu fyrir þér. Nú hefur mér dottið eifct í huig. Rósa Clarke fær gott uppeldi. Hún er þegar orðin vel 9krif- andi, og getur lesið eimfaldar setningar. Og hún talar alveg eins og við hin — Ég á við Her- mimie og Gnahaim og mdig, og þig þegair þú vamidiar þiig, Og ihiúin er lagleg. Hún verður stórfríð bona. Og hún yrði ágæt kona handa þér — vel menntuð og siðuð. Hún myndi hjálpa þér til að komast áfram í beiminum. Jafcob roðnaði aftur. — En Rósa er ekki nema níu ára. Ég er þrettán. Millioent Green er tólf — það munar e'fcki ne-ma n.okkrum mánuðum á okkur. Dirk sendi honum meðaumk- unarbros. — Yertu ekki svona Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Rétt er að fara varlega I dag. Fólk er uppitðkkt. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Þér er ekkl alveg ljóst, hvort þér hefur skjátlazt, eða hvort einhver ruglar verkum þínum. Það lagast allt með þolinmæði. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní. Það virðast allir ósammála í dag, en btddu átekta rólegur, það lag- ast allt saman af sjálfu sér. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí Viðskiptin hreytast eitthvað í dag, og vlrðast þær breytingar 6- æskilegar. Þú þarft sennilega að taka eitthvað á þig. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Starfið og heimilið togast á um þig, og það veitist þér erfltt. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Gættu að því, að vissar upplýsingar, sem þú færð, þarf að endur- skoða frá byrjun, því að undirstaðan er ógild. Vogin, 23. september — 22. október. Þú stendur á krossgötum, og verður að taka ákveðna afstöðu. Sporðdrehinn, 23. október. — 21. nóvember. Farðu þér hægt f allri ringulreiðinni, og reyndu umfram allt að beita smekkvísl. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Endurskoðaðu fjármálin vel, og skoðaðu hug þinn varðandl af- stöðu, sem þú þarft að taka. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Hæfileikar þínir valda einhverjum ágreiningi, einkum ef einhver blandar sér f málfn, meðan þú ert að ná Jafnvægf. Það er óþarft að taka það óstinnt upp. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Akstur bifreiða getur orðið erfiður, einkum, ef þú ert á ókunnum slóðum. Allir virðast hálf ringlaðir. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Þú kemst sennilega að raun um, að þú ert ekki nægilega fjársterk- nr til að gera það, sem þú hefur mestan áhuga á. Endursklpuleggðu fjármálin vel til þess að geta haldið við fyrri áætlanir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.