Morgunblaðið - 27.09.1969, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 27.09.1969, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAOUR 27. SEPT. 106© fllttMafrtfr CARÐAHREPPUR Börn eða annað fólk óskast til þess að bera út Morgunblaðið á FLÖTUM. Upplýsingar í síma 42747. if Enn fást 4 af 7 úrvalsbókum Félagsmálastofnunarinnar hjá flestum bóksölum og beint frá útgefanda: .... Samskipti karls og konu, kr. 225,00. .... Fiölskylduáætlanir og siðfræði kynlífs, kr. 150,00. .... Kjósandinn, stjórnmálin og valdið, kr. 225,00. .... Efnið, andinn og eilífðarmálin, kr. 200,00 Tryggið ykkur eintök meðan til eru á gamla verðinu. PöNTUNARSEÐII.L: Scndi hér meS kr........... ...... til gréiðsln á ofangreindri bókapöntun, sem óskast póstlögð strax. Nafn: ....................................................... Heimili: ..................................................... FÉLAGSMÁLASTOFNUNIN Pósthólf 31 — Reykjavík — Sími 40624 LANDSHAPPDRÆTTI SJALFSTÆÐISFLOKKSINS FREISTIÐ GÆFUNNAR. KAUPIÐ MIÐA ÚR HAPPDRÆTTISBIFREIÐINNI VIÐ ÚTVEGSBANKANN LANDSHAPPDRÆTTI SJALFSTÆÐISFLOKKSINS Nauðungaruppboð sem auglýst var í 19., 20. og 23. tbl. Lögbirtingablaðs 1968 á Bergstaðastræti 72, þingl. eign Höskuldar Baldvinssonar, fer fram eftir kröfu Sigurðar Helgasonar hdl., Tollstjórans í Reykja- vík, Gjaldheimtunnar, Iðnaðarbanka íslands h f., Ágústar Fjeld- sted hrl. og Guðjóns Styrkárssonar hrl., á eigninni sjálfri, þriðjudag 30. september n.k. kl. 11. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 16., 19. og 22. tbl. Lögbirtingablaðs 1969 á Vatnsstíg 11. þingl. eign Svans h.f., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar og Tollstjórans í Reykjavik, á eigninni sjálfri, þriðjudag 30. september 1969, kl. 13.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 16., 19. og 22. tbl. Lögbirtingablaðs 1969 á Tunguvegi 64, talin eign Ragnars Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka Islands og Bjarna Beinteinssonar hrl., á eigninni sjálfri, þriðjudag 30. september n.k. kl. 14.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. N auðungaruppboð sem auglýst var ! 16., 19. og 22. tbl. Lögbirtingablaðs 1969 á Krossamýrarbletti 15, þingl. eign Þungavinnuvéla h.f., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar og Tollstjórans í Reykjavík, á eignínni sjálfri, þriðjudag 30. september n k. kl. 11.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Sverrir Haraldsson við eitt verka sinna ,,Að hata markið nógu langt undan eátt mialldianbairð á Vatrusenda- hæ«ð verðuir sfðian ufrpepinetita að Idtrikium ævimitýnaimynd- trm. — Mér er saigt, að veirkdn mín sóu enn að brteytasit, seg- ir Svemrir. Kanmislká sitemid ég af næmri sjálifuir tifl að daema uim það. Mór er þó ruætr að haida, að þetta sé eðlifliegt framhaild á því sem hnótBsit fyr iir röskium fjónum árutm. En situmidium fimmst mér ég vera alger byrjiamidi. Á hverjum degi skiaimma óg sjiáMam miig, fyrir hivað ég eir milkilfl kfllautfi. Kammisiki er gott meðam ég get slkiammað miig, mað'uir verðiur að hafa miairfeið á umidam sér ag hielzt ruógtu ianigt í huirtu, svo að maður þuirifi ekki afllit- af að vena að búa til ný miöirk. Mér finmst ég þó vema að niá meitna vaflidi á því, æm ég er að reymia að igiema. Og eftiir því sem ég öðflasit me'iira vald á efmámiu, vemð óg frjáfls- ari ag á hæigara með atð sagja það sem huigurinin stemidiuir tifl. — Sverrir Haraldsson opnar sýningu í Casa Nova í dag SVERRIR Hairaildsisian, CDiisit- máiairi, opmiar sýnámigu í Casa Nava, nýbyggimigu Mieminifcaslkál anis í Reykjiavík, í daig. Lista- féflag sflsþfllans gleinlglsit fyirir sýn- inigunmii. >armia sýniir Sverrir 35 allíumiáliverik, 26 teikmimigar og skissiur, trésikiuirð ag nolkkr- ar leirmyndir. Þrjú ár enu liðdn síðian Svenrir hélít sjálflstæðia sýn- imigu, bún var einmdig í Cása Nova. Fymsita sijálMstæða sýn- inig hanis var árið 1952. Fjór- um ánum áður hiafði hamm hyrjiað a'ð takia þátt í siamsýn- iinigiuim. Hamm hefur átt mynd- ir á fllestum nomæmium Kst- sýniilnigium uinidiamifarin tuttugu ár ag myndiir hanis hiaifa verið á ísflenzkum oig niorræmium sýnimigum víða um lönid. í sýningairisfloná ritar Þor- steánn Helgaisan, form. Lista- fólaigsins nofldkiur orð og segir þar meðal ammiarls um hina umtöiuðu formbyltimigu Svenr is, sem byrj aði áirið 1965: „Það er hieiilflamdi þnóumiamsagia á miáiar'aistriiga, sem hófst í áins- byrjum 1965 — eftir kríisumia — ag stendiur emn. Hún byrj- aði með frumistæðium sipiar- ösikjium,#9em fldiofniuðiu sáðian í fleini, teygtðiuist ag víkflcuðiu í ótrúiegar en um lleið sammiari víddir, lithrigðd ag hiintu .... eflniiviðurinm var sóttiur út um giiuigganm í Sagamýri, á þúfur á Vatnsemida og við Haifira- vatn.“ Bflaðlamaður Mbl. hititi Sverri stundarfeoirm að miáfli í Gasa Nova í gær, en þá var verið að leggj.a síðuisitu hönd á unddrbúmiiinig. Sverrir bemti á sfcissur ag teitoningar, mótív- im að sumium málverlkiainma, Heildsali óskast sem einkaumboðsmaður á hinum nýtizkulegu snyrtivörum vorum, sem eru í gæðaflokki og á vel samkepnishæfu verði. Billunds kem. tek. fabr. Kolding, Danmark. Sölubörn — sölubörn Mætið á eftirtalda staði kl. 10 f.h. á morgun sunnudag og seljið merki og blað Sjálfsbjargar. Reykjavik: Álftamýrarskóla, Árbæjarskóla, Austurbæjarskóla, Breiðagerðisskóla, Hlíðaskóla, Hvassaleitisskóla, Lang- holtsskóla, Laugamesskóla, Melaskóla, Vogaskóla, Skóla ísaks Jónssonar, Breiðholtsskóla, Marargötu 2, kjallara og á skrifstofu Sjálfsbjargar, Bræðraborgarstig 9. Seltjarnarnes: Mýrarhúsaskóla. Kópavogur: Digranesskóla v/Álfhólsveg, Kársnesskóla v/Skóla- gerði, Kópavogsskóla v/Digranesveg. Garðahreppur: Barnaskóli Garðahrepps. Hafnarfjörður: Barnaskólinn öldutúni, Skátaskálinn v/Reykja- víkurveg. Mosfellssveit; Varmárskóli. GÓÐ SÖLULAUN. SJÁLFSBJÖRG. LEIÐRÉTTING Þau leiðu mistök urðu í gær 1 frásögn af málverkasýningu Hjör- leifssonar, að hún er sögð opnuð í dag kl. 14, en á að vera klukkan 16. Morðingjor Rnmons Novnrro dæmdir Los Angeleis, 25. sept. AP. | RÉTTARHÖLDUM er nú að | ljúka yfir tveim bræðrum, I sem voru sekir funðnir um ■ morðið á hinum fræga leik- (ara þöglu kvikmyndanna, , Ramon Novarro. Eldri bróð- irinn, 24 ára gamall, Oar I dæmdur í lífstíðarfangelsi, en | refsing hins hefur ekki verið i ákveðin. Novarro fannst myrtur í I íbúð sinni fyrir nokkrum mán uðum, og var banamein hans I höfuðhögg. Bræðumir tveir I munu hafa ætlað að ræna i hann.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.