Morgunblaðið - 27.09.1969, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 27.09.1969, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. SEPT. 196© Þórhallur Jónasson — Minningarorð — IÞórhallur Jónasson hrepp- stjðri á Breiðavaði í Eiðaþinghá andaðist að kvöldi hins 17. þ.m. Hann var fæddur á Ketilsstöð- um í Hlíðarhreppi, 27. júlí 1886. Þar bjuggu þá foreldrar hans, Jósas Eiríksson og Guðlaug Margrét Jónsdóttir. Árið 1888 gerðist Jónas skólastjóri Eiða- skóla og var það í 18 ár. Ættir þessara hjóna stóðu djúpum rót- um í sögu Fljótsdalshéraðs og sumra nærliggjandi þyggða. Jón as var sonur Eiríks þónda á Skriðuklaustri Arasonar og Þóru Árnadóttur frá Litla- Sandfelli Stefánssonar. Ari var Arason en móðir hans Gróa var dóttir Eiríks prests á Kolfreyju- stað Einarssonar er var ríkur maður, enda tengdasonur Guð- mundar prests á Kolfreyjustað Pálssonar, sem talinn var á fyrri hluta 18. aldar einn auðugasti maður í landinu. Kona Guð- mundar prests var Þórunn dótt- ir Páls prests á Valþjófsstað, Högnasonar, er átti Þóru dóttur séra Stefáns skálds í Vallanesi, Ólafssonar. Móðir Eiríks Ara- sonar var Guðríður Bjarnadóttk frá Þveirhamri í Breiðdal, Þór- arirassonar, Einarssonar lög- réttumanns, „Ádí" Jónssonar. Móðir Þóru Árnadóttur var Hallgerður Grímsdóttir hónda á Seljalandi í Fljótshverfi, Orms sonar prests á Keldum, Snorra- sonar prests á Görðum á Akra- oesi, Jómssomar pnests á Mos- felli í Grímsnesi, Snorrasonar Maðurinm mimin, faðir okkar og temgdatfaðk, Vigfús Kristjánsson frá Kirkjubóli í Vaðlavík, Alfheimum 38, lézt í Borgainspítailiainiuim finiimtudaginn 25. septeimber. Málfríður Jónsdóttir, börn og tengdabörn. Faðiir okkar, benigdafaðk og afi, Gísli Hermann Guðmundsson, fyrrv. vörubílstjóri, andaðist að Hratfnisbu 25. þ.m. Börn, tengdabörn og barnabörn. Konam mín og mððir okkar, Aðalheiður Björnsdóttir, Reynihvamini 7, Kópavogi, veirður jarðsumgim frá Foss- vogskkkju mánudaginm 29. þ.m. og hetfst aithöfhin kl. 3.00 síðdegis. Gunnar Valdimarsson og böm. Faðk okikar, Björn Jónsson, Grettisgötu 78, verður jarðsumgimin frá Foss- vogskiirkju máinuidiaigiinin 29. sept. kí. 1.30. Unnur Björnsdóttir, Svanhildur Björnsdóttir, Ragnar Björnsson. smiðs á Hæringsstöðum í Flóa Jónssonar, en þeir Guðni prófess or Jónsson og Ragnar forstjóri Jónsson eru af honum komnix. Guðlaug M. Jónsdóttir móðir Þórhalls var dóttir Jóns þónda á Eiríksstöðum á Jökuldal Jóns- sonar frá Möðrudal, en Jón var þróðir þeirra Sigurðar, þjóð- kunns hónda í Möðrudal, og Metúsalems sterka á s. st. móður- föður þeirra Metúsalems þún- aðarmálastjóra og Halldórs frv. alþm. og þeirra mörgu og merku systkina og Metúsalems á Hrafn kelsstöðum Kerúlf. Móðir Guð- laugar var Guðrún, sem lengi þjó á Eiríksstöðum ekkja eftir Jón Jómlsisoin, við mikimn orðstk, Gunnlaugsdóttir þónda á Eiríks- stöðum, Þorkelssonar, en það er hin gamla fjölmenna og merka ætt sem komin er af Þorsteini Jökli á Brú á 16. öld. Móðir Guðrúnar á Eiríksstöðum var Guðrún Finnsdóttir hónda á Skeggjastöðum, Guðmundssonar, en Finnur var dóttursonur Finns sonar Böðvars prests á Valþjófs stað d. 1712 Sturlusonar. Móðir Guðrúmar Fimmsdóttur var Jarþrúður Hallsdóttir þónda í Njarðvík Einarssonar f. 1715, en kona Halls var Vilhorg Eiríks- dóttir prests í Þingmúla, Sölva- sonar, en móðir Eiríks prests var Helga dóttir séra Sigfúsar í Hofteigi Tómassonar. — Sýnir þessi ættfærsla hvílíkum ættar- rótum Þórhallur stóð í héraði að hér er talinn fjöldi af þjóð- kunnu fólki á fyrirfarandi öld- uim í því marki. Svo sem fyrr sagði fluttust þau hjón Jónas og Guðlaug í Eiða 1888. Þá voru fæddir 4 synir þeirra af 6 og var Þórhallur þeirra yngstur. Eiðaskóli var á þeim dögum lít- il stofnun, sem Múlasýslur héldu uppi og höfðu eigi nóg að leggja. Skólinn hvíldi á skóla- stjóranum, mannskap hans og heiðri og Eiðaskóli var á dögum Jónasar fyrst og fremst heiður- samleg stofnun, sem hafði góðar virðingar og áhrif í samræmi við það. Hann var fyrirmyndar heim ili og uppeldisstofnun í samræmi við það. Það var nýja öldin, sem var að koma og vorboðar hennar gerðust glöggir á Eið- um, þess nutu þeir bræður syn- ir Jónasar fyrst og fremst en þó allir nemendur. Þeir urðu nýrrar aldar menn og sá elzti, Halldór, varð umsvifamaður í ístenzkri pólitík út í Kaiup- mannahöfn og hóf fyrstur skiln aðarmerkið á loft. Það mátti segja um Jónas, að hann var bjartsýnn áhugamaður um fram- farir fslands, vel menntur í sínu starfi, stefnufastur eljumaður við hvert verkefni og hafði allra manna traust og velvilja um sín verkefni og hugðarmál, en Guð- laug var frábær skörungskona að allri gerð, glaðlynd og skemmtileg og hafði heimanbún- að góðan í memntum og víðar að. A slíku heimili ólst Þórhallur upp. Hann gekk í skólann er hann hafði aldur til og útskrif- Inniieg&r þakkir fyrir samúð og vinarhug við fráfall og út- för móður okkar, terugdaimóð- ur og ömimiu, Sigríðar Jónsdóttur, húsfreyju, Eyvindartungu. Sérsrbakar þakkir færuim við lækm/uim, hjúkrumarkomium og öðru starfsfó'lki sjúkrahússins á Seltfossi. Börn, tengdabörn og barnabörn. aðist þaðan. Ekki kann ég það í áraröð hvað á daga Þórhalls dreif á þessu skeiði, en hann lærði bókbandsiðn og leikfimi. Árið 1906 sleppti Jónas Eiða- skóla og fttutti á eiigniarjörð síma, Breiðavað, stutt innan við Eiða. Hið sama ár féll kona hans frá og var þá Þórhallur tvítugur. Hanm fluttist með föður sínum að Breiðavaði og hóf hókband með öðrum störfum sem féll til á búi. Hann flutti þó þrátt það- an burtu og var við lögreglu- þjónsstörf á Seyðisfirði. En er Metúsalem frændi hans gerðist skólastjóri á Eiðum 1910 flutti Þórhallur í Eiða, rak þar bók- bandsstörf á vetrum og kenndi leikfimi í skólanum, en var ráðs- maður við sumarstörf á skólabú- inu. Árið 1915 flutti hann heim í Breiðavað með heitkonu sinni, Sigurborgu Gísladóttur Hannes- sonar, skaftfellskri í föðurætt, en í móðurætt af hinni frægu Galdra-Imbu komin, en hún var niorðlenzk prestkona er margs þurfti að neyta og er kynsæl. Þau giftust brátt og hófu bú- skap á Breiðavaði. Þórhallur og Sigurbong eignuðust tvö börn, Guðlaugu og Borgþór, en þá iézt Sigtuirbocrg, aðleimB hiálffert- ug að aldri. Þórhallur hélt á- fram búskapnum en ekki kvænt- ist hann síðan. Jónas var hrepp- stjóri Eiiðaíhrepps en niú féll hann frá árið 1924, gerðist Þór- hallur þá hreppstjóri og hélt því starfi síðan til hinztu stundar. Þórhallur stundaði bókbandið æ síðan og enn í vetur sem leið. Bú hans var þrifabú og afurða- gott, en heimili með sérstöðum snyrtibrag og virðulegt. Var það einkennandi um Þórhall, að allt sem hann snerti á hafði eins og farið gegm um mieisitaralhiendur, eftir því var regla og háttvísi og var þó frjálshyggjunni hvergi þröngvað. Það var gleggst um þetta allt hve ágæt- lega Þórhallur færði bækur. hreppsbækur og önnur skjöl við- vikjandi hreppstjórninni sýndu listahandhragð. Hann skrifaði ágæta rithönd, fasta og hreina og sikiar svipbragöið fraim úr fím heitunum, en það var sjálfstætt og eftktektarvert. Hann var iengi í stjóm Kaupfélaigs Hér- aðsbúa og getur þess í sögu þess, hversu vel Þórhallur, sem var 'ritari félagsins, gekk frá alki bókun stjórnar og öðru því sem tii hennar þrufti að taka í þeirri grein. Hamn gerðist líka ágætlega ritfær og ritaði ^ í „Gerpi" ágrip af sögu Kaupfél- ágs Héraðsþúa, og samdi nokk- urt ágrip af sögu Eiðaskóla o.fi. Hann samdi markaskrár Múlna- sýslna, tók við því starfí af föð- ur sínum og kom ný skrá á 5 ára fresti. VarS enguim manni í Múlaþingi betur trúað fyrir þyí verki, en Þórballi og var hér uim prentvillulaiusar bækur að ræða. Þegar kom fram yfir 1940 og fjárhagur bænda rýmkaðist, hóf Þórihallur miklar endurþætur á jörð sinni í ræktun. Hamm hafði þó alltaí haldið í það horfið frá því að hann byrjaði búskapinn og verið mikill garðræiktarmað- ur. Börn hans voru nú vaxin á legg, og gerðist Borgþór rann- sóknairlögreglumaður í Reykja- vík, en Guðlauig giftist Jóhanni Magnússyni frá Uppsöluim í Eiða þingihá og var það nú brátt, að þau tóku við þúskapnum á Breiðavaði. Gerðist nú ræktun stórfelld og kornyrkja hafin, sem þótti lánast betur á Breiða- vaði en víða annars staðar. A búi gerðust nú gripir arðsamir og sauðfé var allt af Jökuldals- kyni og hélt sínurn eðUiskostum þar sunnan við Lagarfljótið, en þvi trúðu menn, að mi'klu mun- aði á laindgæðMm þar á og Jökul dal. Nú sást að það var gömul firra en átti sínar orsakir. Þetta var sigur Þórhalls. Hann fékk að þreskja korn og strjúka gló- gula hnakkana á hrútunum, sem voru eins og kynbótalhrútarnk hans Gunnlaugs langafa hans á Eiríksstöðium fyrir miðja 19. öld. Það var snemma sem Þórhalli voru bækurnar kærar, og hann byrjaði snemma að safna þeim, og nú er bókasafn Þórhalls mjög verðmiæt eign. Mikill stofn í þessu bókasafni er bókasafn föður hans, útlendar og innl'end- ar fræðibækiur og í því eru bæk ur, sem hvergi eru til annars staðar eiins og Árni Magnússon sagði uim sínar bækur sem stóðu i ljóaum loga. Ég nefni þar til bækur, sem Jónas hefur sjálfur samið til afnota fyrir pilta við lærdórninn á Eiðom. Búnaðar- saigan í landinu á þarna dýr- gripi. Hér gefsit ekiki uim þeitta að ræða, en ég get borið uim það af góðum kunnuigleika, að Þór- hallur safnaði bókiuim af mennt- uðum skilningi í bókfræðuim, batt bækur og hirti með ástúð. Efni hafði hann ekki til að gera eins milk'ill og huigiur hanis stóð tii. Það var honuim sárt og hann lét lítið af og duldist af merki- legu starfi og ágætri eign. Menntastofnun þairf að fá þetta bókasafn sem fyrst. Á Breiða- vaði stendur myndarlegt timbuir hús, sem Jónas byggði þar 1906. I því hefur Þórhaliur búið alla sína tíð og sfcort rúim fyrir bæk- uir símar. Timburhúsuim eir bruma hætt og þarf hér skjótra aðgerða við. Ég kynntist ÞórhiaUi fyrst er ég kom námssveinn í Eiða haustið 1911. Þar var hann leik- fimiskennari. Kom í Ijos, að Þór- hallur var raimur að afii og snar og liðuguæ og iágu bolta- stráikar flatir, ef hann snerti á þeim. Síðan hafa kynni okkar haldizt og orðið meiri, enda er- uim við firæmidiuir, þar sam faðir hans og imóSurfaðir minn voru hálfbræður að móðerni. En eftir 1957 er ég hóf að rita tvær bæk ur um huigþekkt efni í lífi Hér- aðsbúa, þuirfti ég margt til Þór- halls að sækja. Kynni okkar urðu náin yfk efni þessara bóka og það svo sem bræðralag væri og mér ber að þakka honuim mairgvíslega liðsemd við bóka- gjörðina, margs konar fyrk- greiðslu og gistivináttu á þekn tfena. Var það nú svo, að er ég hafði lokið þessum störfuim að ekki var svo aðveldiega af sér hrundið, því sem eftk sat af anda þessara hiuigþekku mála á Héraði. Hóf ég þá bréfaiskriiftk við Þónhall, var það eins konax framhald af þvi, sem okkuæ Þór- halli varð að bræðralaigi uim þessi rnál. Þessi bréfaiskifti hafa nú staðið í niíu ár og hafa farið milli okkar 3—5 bréf árlega og síðasta bréf Þórhalls er dagB. 27. des. 1968. Þetta varð nánast í oktoar skiptuim. Bréfin rýsa Þór baflM vei, gáfuoum hlédrætgiuim Framhalð á bls. 21 Jakob Adolf Sig- urðsson — Minning Fæddur 29. ágúst 1901. Dáinn 20. sept. 1969. I DAG veirour ti/1 moldiair bcrinm frá Keflavífarkiir(k(jru Jatoab Ad- oif S.igurðssom. Það er eklkii aeitil- um mín, er ég rita þessair líniur, aið rekijia æ'viferil hans Starieigia, em vii þó í Jáeilrnuim orðiuim mámmiaist hjarfitoærs bróðuir og þalkka hiomium ásitník kynini og aliar góðar miininiinigar. — Jafkob var fæddur í BaykljiavSk 2& ágúst 1001, og voru foneflldrar 'barns Siguirður Bijiairniason, 9kip- stj'ári frá Neðra-Hreppi í Stoorra diai, fædldiur 27. júl'í H873, dláiinn 2i6. maí 1915 í Haifmarfirðii og konia hans Vilborg Þorsteins- dlóttk frá Akralkoitli á Alftainiesii, fædid 14. sept. 1076, dáin 1'7. júmí li94'9 í Hafniarfkði. Jalk'ob ólsit uipp hjé forett'dlriuim símuim í Haifnarfkði, ásarnit okk- ur hiniuim systkkiuinuim, Jóni og CHjiðrúnu, og var hiainm 1B ára að aMri, er falðk oflðkair aindað- iist, og stóð þá rmoðiir dtókar eiin uppi með oklkiur börmiim þrjú, hdð elzta 115 ára. Fyrri hieiimsstyrjiöldtim stóð þá sem ihæsrt, og miaingk vortu erfið- leikannk vilð aið etjia, fátækit og skortiur á miargs koniar niau®synj- uon, miatvæiluim, eldliviði og fieinu,. Þeíta víðhiortf mótiaiðii «854 lega háma uippvaxamidli 'kynslóð þessa tí'malbifls. Lífsbaráttam var þess vegina hörð og fjöiskylidam varð að starnda samiam og leggja hart afð sér við vininiu. — Jafaolb fór þá í svei/t uipp í Borgarf jiörð að Sóllheknaifeumigiu til vimalfóUks oklkar og var þar í molklkiur sumfur. Að lakmi bamnBiskóla- niámd gakflc hamm í Flensborgar- skóiia og iaulk þalðlan prófL — SmiemmTia bnieigiðliist ihiuigiur hiams að ýmsuim félaigsmiáluim og var hanm vkkur bátttakainidií í Góð- teimpiararegluinmii og startfialði mdkið að íþiróttamiáiLuim og var stofnamdi Fótfoolfoatfélagisiiins 17. júiní, sem starfaSi ieiMgi í HaÆm- arfirði. — Jakob var kaippsamur íþróttiamia'ðiur og tók oft þáltt í kapplhiiaupuim í Haifmiairfkði og var ævin/1'ega fyrstur. — JatfnT frarrut þessu lagði hamm milklia rækt vilð suinidíþróttina og var suinidlkemmiairi í Haifniarfírði á ár- umum li920—li92S, og eftir að hanm fluittist frá Ha'flniairfkði suiðlur á Vatasileysusrtirönid og í Voga, kenmdi bainm sumd, bæ>ði þar og í KeflafVÍk í mlörg ár. Jakob stumidaði verziumiairstörf, ralk eigim verzlum í Halfmiairfkði og Kefflavíik. Fekfkislt vilð verk- stjórn, bústoaip og útger©. Árið 1'923 kvæmitiist Jalkob Margréti Kristjámisdióttiuir frá Mirnna-MosfeM, háinmi ágætaiobu komu, sem var honuim saffnlhenlt í einu og öflfliu og styrkur hiams og stoð í lífiinu og 'hinm trygg- aslti förumiaurtur, em hiúin amidalð- ist fyrk tæpu ári ag tók hiann sér arudQlát heiniruasr mnög nœrri og þafð svo að hanm var ekflci saimiur miaður eftk þaið, en börm þeirra Jalkabs og Margrétiar eriu þessi: Sigtrfður Vilborg, glitft Agfli Saamiuinidsisynji, Mímmi-Vogiuini. — Kristín, gift Gurdioe, Bamdia^ ríkjiamianmii, Kefliavik. Maríia, giflt Magmiúisá Þorsbekiissyni, Reykjaivik, B'knia Vfflbong, gift Guiðlfkiini K. Gíslasyni, Kefflia- vik. Gústatf AdioJif, kvæmibur G«ið- rúniu Raigniarsdióitltiur, Reyikjia'váfc. Margrét, giflt Herði Jóhiarmssymi, Kefliavík. Bjöm Hatfsbeinin, kvæmibur Sjöfin Erlingsdóltitiuir, Ketfiaivik. Síðuisbu ár ævinmiar gieklk Jak- oib eigi hieill tii skógar. Haiflðli hiainm fcenmit aflvariegs sj'úlkdióima, er skymidi'iega varð homiuim alð afldiartiaa hiinm 20. þ. m. 68 ána aið aldri. — Með honturn er bii mioldar hmiginm abhiaif niasaimiuT og öbufll duignaiðainmiaoUr og dmemg- uæ góður, sem öliuim vildi ved, og er fhanin því öklki aðeiins öfll- urni símiuim miániuisttu málkffl hamm1- dauðii, heldlur og öflfliuim þiedim f jiöikniörgu er honiumi kynmitiust og hanm átti samlleið og samisíkijpltá vi'ð. — Því vdl ég að leiðarlolk- uim, bæðd persómtufliega og í miatfmi allra nómiulsitu ættimigja og aminj- anrta -góora viraa, baiWkia boniuim liðinia tíð og 'blessa miminimgiu hiatns. — Gulð hMggi og styinki 'böm hiams öH, benigda- og bainnia- börn og aðra niánustu ætbinigja og vimii og greiiði þekn öllliuim gæfurikam veg. Far heill bróðSr og vimur og hjiartains þökk fyrk alfflt og eflHlt BlessiuÖ sé mimmiimig þín. Jón Sigurðssom. ¦'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.