Morgunblaðið - 27.09.1969, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 27.09.1969, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. SEPT. 1,96© Háskóli íslands. - HÁSKÓLINN Framhald af bls. 1 arrými nettó á næstu 10 áruna. En nú hefur Háskólinn yfir að ráða tæplega 6000 fermetrum. Gert er ráð fyrir að fyrstu fimm ár tímabilsins 1970—1974 verði byggðir 90%0 fermetrar nettó en meira síðari hluta tímabilsins 1975—1979 eða 15 þúsund fermetrar. • Kostnaður við þessar bygg- ingaframkvæmdir miðað við nú gildandi verðlag er áætlaður 75 milljónir á ári að meðaltali en 55 milljónir að meðaltali fyrstu fimm árin og 95 milljónir síð- ari fimm árin. Gert er ráð fyr- ir að happdrættið leggi Háskól- anum til 130 milljónir til bygg- inga á næstu fimm árum og skortir þá um 145 milljónir eða ■ um 30 milljónir á ári í viðbót þessi fimm ár. Verður að mati Háskólanefndar að treysta á stuðning ríkisvaldsins um fjár- veitingar. 0 Kennaraliði Háskólans þarf að fjölga næsta áratuginn til samræmis við fjölgun stúdenta og námsgreina og yrðu kenn- arar við Háskólann þá rúmlega 400 1980 samanborið við 154 nú. f Auka þarf starfslið við stjórnsýslu Háskólans. Rektor þarf að einbeita sér að þvi að marka og framkvæma megin- stefnu í starfsemi Háskólans og vera fulltrúi hans út á við en Háskólaritari að annast daglega framkvæmdastjórn. Útdráttur og niðurstöður skýrslunnar birtast hér á eftir í heild: I. Aðsókn að háskólanámi 1. Aðtófcn að Xamdsprófi og menntasfcólanámi hefur aiukizt hröðtam sfcrefuim að undan- fömu og mun halda áfram að aufc'ast naesta áratuginn. Þetta hleifur leitt til mifcillar fjölgun- ar nýstúdenta og ört vaxandi aðsóknar að Háiskóla íslands. 2. Orsafca þessaraT þróunar er að nokfcru að leita í mikilli fjölgun alduæsflokkanna frá 16 tiil 24 ára í áratugnum 1960— 1970 og 1970—1980. Meira skipt ir þó hlutfallsleg aufcning að- sóknar að æðri menntun innian hvers al dursflofcfcs. Stemdur sú anifcning í nánu samlhengi við alknennar efnalhagslegar og fé- lagslegar breytimgar. Annars vegar eyfcst geta einstafclinga og þjóðíéiags til þess að stamda undir kostnaði vegna æðri menntunar. Hims vegar leiðir tæfcni- og félagsþróun til sí- fellt meiri þarfar almennrar og sérhæfðar menmtunar. 3. Fajri setn nú hortfiir, eru líkur til þess, að tala nýstúd- enta verði orðin um eða yfir 1000 í kringum 1980, eða meira en tvöfalt hærri en hún er nú og fimm sinnum hærri en hún var fyrir nofckrum árum. Tala þeirra stúdenta, er sækjast eft- ir námd við Hásfcóla fslands, myndi þá væntanlega vera um 2.500 árið 1975 og talsvert á fjórða þúsund um eða upp úr 1980, eða þrisvar sinmum hærri em tala þeirra stúdemta, sem mú stunda nám við hásfcólamn. 4. Aufcim aðsókn að háskóla- námi myndi væntanlega leiða til þess, að fjöldi þeirra, er lok ið hefðu háskólaprófi innan hivers aldursflokks, ykist úr 3%, eins og verið hefur að und anförnu, í 10-15% í kringuim 1985. Heildarfjöldi háskóla- menntaðra manna á starfsaldri myndi þá hafa aufcizt úr 2.600 árið 1968 í 7.000—8.000 1985 og meira en tvöfaldazt í hlut- falli við fólksfjölda og mann- afla í landimu. II. Háskólamenntaðir menn á íslandi 5. Háskólamienntaðir menn á fslandi, eins og í Evrópu yfir- leitt, hafa fram að þessu að mestu starfað á þröngu sviði við embættisstörf, kennslu og rannsókndr á vegum hins opin- bera og við sjálfstæð þjónustu- störf. >eir hafia að litlu leyti starfað við atvimmufyrirtæki, hvort sem er í úrvinmslugrein- um eða þjónusibu, sízt utan Reykj avíkursvæðisins. 6. Sýnt er, að þörfin á mann- afla við þau störf, sem háskóla memmtaðir menn hafa einfcum iðfcað, mund efcki vaxa svipað því eins ört og nemuir væntan- legri fjölgun háskólamenm.taðra manna á næsitu árum og áratu'g um. Hásfcólamenmtaðdæ menn hljóta því í sívaxamdi mæli að leita sér verkefna í öðrum at- vinniugremum og við önmur störf en þeir hafa stundað fram að þessu. Er slík þróun nauð- synlegur þátbur almennrar efna hagsframþróunar við nútíma- skilyrði. Jafnframt hlýbur há- stoóliamieininrtnjiniin sjáM að taka breytingum, er miði að því að búa þá betur undir þeissi nýju og víðtæku verkefni. III. Stefnan í háskóla- málum 7. Til þess að menntakerfið geti laigað sig að nýjum þörfum þjóðtfélagsins og stóraukinni að sófcn að æðri raemntun, þurfa víðtækar breytingar að eiga sér stað bæði í háskólanáminu sjáltfu og á öðrum námsstigum. Hásfcólanefnd telur, að stefna þurfi að tvenms konar nýskipan framlhaldsnáms að loknu stúd- entsprófL í fyrsta lagi þurfi að leggja aukna áharzlu á stutt sérnám af margvíslegu tagi, er beinist að störfum á tilteknu starfssviði og væri að mestu stundað utan hásfcólans. í öðru lagi þurfi hásfcólanáimið í aðal- atriðium að miðast við tiltölu- lega sbutta almenna grunn- menntum. Að henni lókinni lægi leiðin ými-st beint út í atvinmiulífið, þar sem starfs- þjálfun ætti sér stað, til stutts sérnáms við hásfcóla, sem mið- aði að störfum á tilteknu sviði, eða, fyrir mofckurn hluta nem- enda, tl lamgs sémáms líku því, sem hinigað til hefur tíðkazt. 8. Hásfcólanefnd telur, að yf- irleitt sé heppilegast, að stuttu sérnámi að stúdentsprófi loknu sé valinn staður utan hásikólans í sérstökum skólum eða stofn- umum. Hins vegar geti háskól- inn stuðlað að slíku námi með því að veita nemendum aðgang að námi í tilteknum greinum innan háskólans, halda fyrir þá sérstök námsfceið og í sumum tilvi'kum koma á fót og reka stofnanír, sem veittu sér- kennslu af þessu tagi. Tenigsl þessa sérnáms við menntaskóla nám eða anmað nám að loknu gagnfræðaprófi eða landsprófi er mikilvægt atriði, sem kanna verður nánar (sbr. álltsgerð námsbrautanefndar). Þá er nauðsynlegt, að aflað sé yfir- lits um það nám af þesisu tagi, sem þegar er völ á hér á landi, og gerðar tiHögur um, í hvaða greimum ætti að stofna til kennslu og hvernig þessari þennslu ætti að vera hagað. Þessi verkefni eru utan starfs- aviðs háskólanefndar, en hún beinir því til mamntamálaráðu- neytisins, að þeim sé frekari gaumur gefinn hið fyrsta. 9. Það er tillaga háskóla- nefndar, að nám við Háskóla íslands verði í aðalatriðum skipulagt sem þriggja ára, og í sumum tilvikum fjögurra ára, almennt nám, er leiði til kandi datsprófs af „baccalaureatus“- gráðu. Á síðari hluta þessa náms verði eftir föngum veitt taökifæri til að leggja stund á sérgreiinar, er geri stúdentinin hæfari til að taka við tiltekn- um störfum. Prófið væri í mörg um tilvikum lokapróf og gæfi sénstök sitarfsréttindi, þar sem það ætti við, auk þess rétt til framlhaldsináms í þe'im grein- um, sem það næði tii. Val ein- stakra námisigreina til prófs byggðist á námsbrautum, sem ákveðnar væru með reglugerð. Hver námsbraut fæli í sér til- befcinn stigafjölda aðaináms- greina rrueð viðbót kjörgreina, og væru braiutirniar ekki eiin- skorðaðar við deildir. 10. Til þess að unnt verði að framkvæma skipulaiginingu náims í háskólanum á þainn hátit, sem hér er lagt til, er æs/kilegt, að mangvíslegar breyt ingar verði gerðar á fyrirkomu lagi náms og prófa. Um þessar breytingar þarf hásfcóliinn sjálf ur að fjalla og gera nánari til- lögur. Háskólanefnd vill þó benda á mikilvægi þess, að há skólaárið verði lemgt; að því verði huigsainlega þrískipt og kennslla fari fram í ön.mum, er Ijúfci yfirleitt með prófi; að starfiamdi séu kennsluistjórar í ölium deildum; að kenmsluað- ferðir séu endursfcoðaðar; að al menm námskynmimig sé tekin upp; að fýrirkomulag prófa sé endursfcoðað til þess að gera það sem einfaldast og kostmað- armimnst, og sé einkunnastig- iinn við þetta miðaður; að tek- ið verði upp punktafcerfi við námið, er geri unnt að hafa námseimingar minni en nú er og að tengja þær saman á frjáls legri hátt en áður. 11. Mikilvægt er, að stöðug þekkimgarmiðlun til háskóla- memmtaðra manna sé efld með skipulegri upprifjur. og við- bótarmenntun. HáSkólanefnd teiur, að háskólinn eigi að taka þefcta hlutverk að sér í vaxamdi mæli í samráði við félög há- skólamenntaðra manma, önnur samtök, stofnanir og fyrirtæki, sem þessi mál varða. IV. Rannsókna- starfsemi við Háskóla íslands 12. Mikilvægt er, að starfsemi háskólans myndi lífræna heild fræðslu og ranns’ófcna, er standi í nánum tengslum við atvinnu- og memniimgarlíf þjóðarinnar. Ytri aðstæður rammsóknarstairf- seminnar þurfa að batna með því að hagkvæmf húsrými, að- stoðarfólk og viðunandi bóka- og tækjakostnaður sé fyrir hendi. Skipulag rannsóknar- starfseminnar þarf jafnframt að vera mieð þeim hætti, að það stuðli að eðlilegu vali verkefna miðað við íslenzkar aðstæður og að vönduðum undirbúningi og greiðum gangi rannsókna. Með þessiu móti myndu kenn- arar og stúdentar örvaðir til að sturuda rannsókináir og ná ár- angri í þeim, jafinfiramt því sem hæfir kennarar löðuðust að háskólamum. 13. í þvi skyni að ná þessu markmiði leggur háskólanefnd til, að seftur veirði á fót rann- sóknasjóður undir stjórn há- skólans. Úr þessum sjóði væri háskóladeildum, deildarskor- um, raninsófcnastofnunum eða sfofnunum eða einstökum kenn urum, einum eða fleirum sam- an, veittir styrfcir til nammsöknia á grundveMi umsókna, þar sem rann&óknarverkefnið væri skil- greint, tilgamigur þess og gildi útsfcýrð, fyrirkomulagi rann- sókn-a lýst og kostnaðuir áætlað ur, Skýrslur væru sáðan gefin- ar reglulega um gaimg og niður- Stöður ramnsókna. Jafnframt mætti einnig veita styrki eftir á fyrir þegar unnin ramnsók'ma- störf. 14. Fjárveitingar til rekstraæ háskólans myndu anmars veg- ar vera til greiðslu á laiunum kennara, rekstri byggiiniga, kennslutækjum o.s.firv. og hims vegar til sam'eigimlegs rannsókin arsjóðs. í saimhandi viö þetta fyrir’komulag væru skyldur fastr-a hásfcól-akennara til að annast kennsl-u, almen-niar rann sóknir og stjórnun ákveðnar. Fyrir þessi störf fiengju hásfcóla fce-nnarar greidd föst laun sín, en fyrir sérstöfc rannsókna- verkefni væri greitt af styrkj- um til rammsókn-a, er m.a. gætu gen-gið til að létta kennslm- skyldu háskólafcen-nara, á með- an raninsóknirnar stæðu yfir. 15. Leitað væri fanga víðar em til rSkiiss'jóðs um fjáröflun til rannsófcn-astarfsemi háskól- ans með samningum um rann- sóknaverfciefini við stofimanir og fyrirtæki og með aðstoð frá rannsókm-aisjóðum utan háskól- ans, innlendum og erlendum. 16. Rétt er að Hta svo á, að uindirstöðúrammisóknir séu í verkahrimg háskólans. Jafn- framt er mlkilvægt bæði með hliðsjón af kemmsilu- og rann- sókn-astarfsemi háskólans, að rtJemgd hamis við ramnisófcina- stofnanir atvin-nuveg-anna og aðrar rianinsóknasbofn-anir utam hásfcólans s'éu efld. Eðlilegt er, að þeissum atriðum sé nám-ari gaumur gefinn í sambandi við emdurskoðun á skipulagi rann- sókmastarfsemimnar í landinu, sem háskólanefnd fyrir margra hluta sakir belur nauðsynlegt, að firam fari. V. Fjármál Háskólans 17. Heildarútgjöld til memnta mála hafa vaxið ö.rt síðasta ár-a tuginn í hlutfalli við þjóð-ar- fr-amleiðslu og e-ru nú til'tölu- lega há miðað við það, sem yf- irleitt tíðkast í öðrum löndum. Hluti háskólans í heildarút- gjöldum til menmtamála er hins vegar miklum imm lægri en tíðkas-t í nágramnalöndunum og fór laékkandi allt fira styrjald- arlokum og fram yfir 1960. 18. Ástæðan fyrir lá-gri hlut- d-eild háskólans í útgjöldum til menntamála er að nokkru leyti sú, að háskólinn sér efcki fyrir m-enntun allra ísle-nzkra há- skólastúdenta og einbeitir sér að grumnmenmtun, sem er til- tölulega kostn-aðarminni en fram’haldsimenntun. Að nokkru leyti er ástæðan hins vegar sú, að á árun-um milU 1950 og 1960 fjölg-aði niemendum á lægri námsstigum mjög ört á sarna tiroa og stúdentafjöldinn við háskólan-n stóð í stað. Átakið í mienntamálum beindist því fyrst og fremist að lægri náms stigum. Á þessu hefur smátt og smátt orðið breyting. Rekstr arútgjöld háskólans á föatu verðlagi hafa farið sívaxandi síðan 1956 og hefur sá vöxtur verið mun örari en fjölgun stúd enta. Hlutdeild hásfcólans í rekstrarkostnaði memntam-ála í heild hefur farið vaxandi síð- an 1962. Með byggin-gu Raun- vfeindastofnunar Hásfcólans qg Árnagarðs á undanförnum árum hefiur nýtt líf færzt í bygging- arstarfiSsmi hásfcólans eftk langt hlé. 19. Á næsta áratuig verður há síkálinin að reynast fær um að taka við sívaxandi stúdenta- fjöld-a og bjóða æ meiri fjöl- breytni í námsgr'einum og náims hraiubum, jiafinframt því sem auk in ræfct er lögð við ram.nsófcn.a- störf, framlhaldsmenntun og upprifjum. Á þessu stigi máls- ins er ekki unn-t að gef-a ann- að en almenna huigmynd um þan-n kostnað, s-em þessi efl- ing háskólans þyrfti að hafa í för með sér, end-a verður það eitt megin-viðfianigs-efni stjórnar háskólans á næsbu ár- um að leita hagfcvæmra leiða til lausn-ar þessium málum. Það er þó skoðum hásfcólamefndax, að ekíki megi gera ráð fyrir öRu minn-i aukni’ngiu útgjalda hásfcólans til rekstrar og bygg- inga næsta áratugin-n en um 15% á ári, reiknað í fösbu verð lagi. Myndi aukningin vera á- lífca mifcill hliutfiallslega bæði í rekstri og byggim-gum. 20. Sú árlega aufcnin-g út- gj-alda hásfcólans, sem hér er gert ráð fyrir, fielur í sér fjór- föld’un á tíu árum. Ei/gi að sið- ur ætti hún að vera viðráðian- 1-eg. í fyrsta lagá fcemur það fé, sem til háskólans er varið, af vaxandi þ j óðarf ra-mleiðslu. f öðru lagi er rekstrar- og bygg- ingarfcostnaðiur háskólan-s nú að eins mjög lítill hl’uti af heild- arfcostnaði menntamála í land- inu. Þessi litflLi hluti getur því vaxið ört án þesis að hafa mifc- il áhrif á hieild’arútgjöldin, enda munu þarfir lægri stága mennta kerfisi.n-s vaxa mifclum mium hæg ar niæsta áratu-ginn en verið hiefiur. Hluitd-end háskólans í heildarútgjöldum menntamála myndi með þessu móti geta aiufc izt úr 5 í 10—12% á tíu árum. VI. Byggingamál Háskólans 21. Td þess að unnt reynist að leysa húsnæðiisvanda háskól ans næista árabuginn þarf mjög aukið fjármagn. Jaf-nframt er mauðsynlegt, að komið sé á fót stjórn byggingarmála innan há- Skólams, er tryggi sem mie-sta hagsýni í byggingum og sem vandað-astan undirbúnin-g og framkvæmd vertoa. 22. Háskól-anefind te’lur, að stefna beri að því að byggja á vaguim háskólans um 24.000 ferm. ftatarrými nettó á næstu tte árum. Myndi þetta vera fjórfalt flatarmál þeirra bygg- imga, se-m háskólinn hiefur nú yfir að ráða, sem er tæpl'ega 6.000 fierm. nettó. Flatarrými á hvern stúdent myndi þá vænt- am-lega verða tvisvar sinmim meira en n-ú er. Sökum þess fjárhagsvanda, sem mikil aukn in-g byggingarstarfseminnar bef ur í för með sér, og þess vand- lega undirbúninigs, sem bygg- ingarnar kretfjast, er gert ráð fyrir, að minma verði byggt fyrstu fimm ár tímabilsins, 1970—74, eða um 9.000 ferm. nettó, en m-eira síðari hluta timabilsins, 1975—1979, eða 15 þús. ferm. 23. Kostma-ður við þessar ráð- gerðu byggimgar miðað við nú- verandi verðlag er áætla-ðiur 75 milljón kr. á á-ri að meðaltali yfir allt tíu ára tímabilið. My-ndi kosbmaðiu.rimn vera 55 miilj. kr. að meðaltali á ári fyrstu fimm árin, en 95 millj. kr. á ári siðari ftenm árin, 24. Happdrættisfié miun vænt aniega leggja háskóianum tiil 130 rniHj. kr. til byggteg-a á mæsbu fimm árum að meðtöldu þvi fé, sem nú er til ráðlstöfiun- ar. Skortir þá um 145 millj. kr„ til þeas að unn-t sé að fram- kvæma ofangreind-ar byggingar fyrirætlanir, eða um 30 millj. kr. á ári. Treysta verður á stuðn ing ríkisvald.stes til þeas að aHa þessa fjár með fjánveiitingiuim, þar sem aðrar leiðir til lausn- ar þessurn fjárfiagsvanda, svo sem lántöfcur, eru ekfci færar Framhald á bls. 27

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.