Morgunblaðið - 27.09.1969, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 27.09.1969, Blaðsíða 7
MORGUNIBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. SEPT. 1060 7 Purk Singers Stúdentar leggja oft fleira en nám og uppivöðslur íyrir sig eins og flestir vita. Hér eru núraa The Park Singers, sem eru stúdentar í Park College leiSsögn, Forresters Day, sem er í Kansas City. Þeir eru hér undir tónlistarprófessor þeirra í Park ColXege. Þau hafa mjöig fjölbreytta skemmtidagskrá s.s. lög úr söng- leikjum frá Broadway, ásamt nokkrum nýjum vinsælum lögum, og dansa einnig dálitið með söng sínum. Þau skemmta aðeins I kvöld, laugardag í Hótel Loftleiðum. Áttræð er í dag, Sigríður Jóns- dóttir, frá Fagurhóli í Sandgerði. Hún dvelst í dag að heimili dótt- ur sinnar að VarmaXandi í Sand- gerði. Finnur Sveinbjömsson fyrrum skipstjóri í Grundarfirði, nú hafn arvörður þar er áttræður í dag. Hef ur Finnur ætíð notið trausts og virð ingar allra þeirra sem honum hafa kynnzt á langri lífsleið. Munu vafa Xaust margir senda honum hlýjar kveðjur á þessum merkisdegi. í dag laugard. 27. sept. verða gef in saman í hjónaband af séra Garð ari Þorsteinssyni ungfrú Jónína Ág ústsdóttir kennard Tjarnarbraut 23 Hafnarfirði og Ragnar örn Ásgeirs son prentari. Skólagerði 6A Kópa vogi. Heimili þeirra verður að Tjarnarbraut 23. Hafnarfirði í dag verða gefin saman í hjóna band af sr. Sigurði Hauki Guðjóns- syni ungfrú Helga Stefánsdóttir Ból staðahlíð 6 og Helgi Rúnar Einars son Skeiðarvogi 5. Heimili ungu hjónanna verður að Skeiðarvogi 5. Þann 9. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Akraneskirkju af sr. Jóni M. Guðjónssyni ungfrú Kristín Lárusdóttir tannsmiður og Ingvar Sveinsson stýrimaður. Heimili þeirra verður á Meistaravöllum 5 Reykjavík. í dag verða gefin saman í hjóna band í Grenjaðarstaðakirkju af séra Sigurði Guðmundssyni ungfrú Sig- riður Teitsdóttir, kennari, Brún Reykjadal, S.Þing, og Eggert Hauks son, viðskiptafræðingur Reykjavík. Heimili brúðhjónanna verður að Gautlándi 1. Reykjavík. í dag verða gefin saman í hjóna band í Dómkirkjunni af séra Ósk- ari J. Þorlákssyni ungfrú Helga Þórunn Einarsdóttir Bauganesi 17 og Friðrik Axel E>orsteinsson Brúna landi 40. í dag laugardaginn 27. septverða gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Gíslasyni Sigurbjörg Sverrisdóttir og Lárus RagnaVsson prentari. Heimili þeirra er að Gnoð arvogi 18. f dag verða gefin saman í Frí- kirkjunni af séra Þorsteini Björns syni ungfrú Sigríður Margrét Bryn jólfsdóttir SólvalXagötu 61 og Hans Jeter Meier, Zurich, Sviss. í dag verða gefn saman í hjóna band af séra Ólafi Skúlasyni ung- frú Þórlaug Jónsdóttir flugfreyja, Bogahlíð 22 og Hákon Guðmunds- son, verzlunarmaður Bakkagerði 6. Hemili ungu hjónanna verður að Mánagötu 20. f dag verða gefin saman í hjóna band í Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni, Svanhildur Guð- mundsdóttir og Guðmundur Stein dór ögmundsson. Heimili þeirra verður Álfaskeið 10, Hafnarfirði. Gefin verða saman í hjónaband í dag ungfrú Elín Sverrisdóttir og Gunnár Þór Indriðason, prentnemi Heimili þeirra verður að Sjaínar- götu 2. Gefin verða saman I hjónaband 1 dag af séra Jóni Auðuns. ungfrú Eygló Hauksdóttir skrifari ogArni Matthías Sigurðsson. nemi. Heimili þerna verður Aratún 27. IBÚÐ ÓSKAST TIL LEIGU Hjón með tvö böm óska eft- '»r 2ja—3ja benb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 37004. TVÖ SKRIFSTOFUHERBERGI ti'l teigu í M iðlborg'i'nin'i. Uppi. í síma 16104. SKRIFBORÐ ÓSKAST Uppl. í siima 92-2368. Einnig bbt sölu á sama stað B.T.H.- þvottavél. HAFNARFJÖRÐUR Forstofuhenbergi tif léigu fyni.r 'kvenmainin. Símii 52125. UNGUR MAÐUR sem befur brfreið til umráðe ós'kar eftir atvinnu. Margt kemur tiil gre'ina. Upp'l. í síma 42573 og 42524. PENINGAMENN Hver getur útvegað peninga- lán í 1 t'il 11 ár. örugg trygg ing. Tilb. sendist M'bt. fyrir 3. okt. merkt „3816". REGLUSÖM HJÓN RAFMAGNSFÆRARÚLLUR LlTIL IBÚÐ óskast á leigu í Austurbæn- um strax, <helzt í mágrenni við Norðurmýri. Uppl. j síma 15515. KEFLAVlK Stúliku vantar herbergii sem næst G a gnf ræ ða S'kó lanum. Aðgangur að eldhúsi eeski- *egur. Uppl. f síma 18879. KEFLAVlK Stúfka óskast til starfa á s'krifstofu oikikar. Kaupfélag Suðumesja. HEY TIL SÖLU Úppi í síma 99-5166 miM'i kil. 13 og 16 í dag. FLATIR Bamgóð stúlka óskast trl að sjá um heimiti, meðan bús- móðiriin vinnur úti. Upp4. í síma 42825. Togvinda Til sölu 8 tonna togvinda, Brattvog, í góðu ásigkomulagi, einnig dæla G-19. VÉLAVERKSTÆÐI J. HINRIKSSONAR Skúlatúni 6, s!mi 23520, heima 35994. ÓSKA EFTIR 3ja herb. íbúð í Laugamesi eða Kteppsbelti. UppL í síma 83855. GARÐEIGENDUR Útvega braiunbeiur. Skn i 40311. PlANÖ til leigu. Sími 33721. með eitt 'bairn ós'ka eftnr að taika á leigu 2ja herb. ífoúð. Æs'kilegt með sima. — Sfmi 31034. TH sölu nokikra'r nýja.r raf- magnsfærarúil'lur, bagstætt verð. Uppl. næstu kvöld og hefgi í sfma 24866. HÚSMÆÐUR matreiðsla, sýnfk., stutt nám skeið, 4x3 ktet. Veizluréttir, smárétt'pr, smurt brauð. Nýir fl. ménaðarlega. Sfm'i 34101. Sýa Þorlá'ksson, Eik'j'UV'ogii 25 HAFNARFJÖRÐUR 3ja berb. íbúð á jarðbæð tit 'leigu strax. Sérkyndiing, þvottabús og amddyr. Uppi f síma 52136 eftir M. 19 í kvöld og á morgun. Þetta er hljómsveit Gunnars Kvaran, sem framvegis mun skemmta gcstum Sigtúns, en hijómsveitin hefur skemmt i Sigtúni t sumar. Hljóm sveitina skipa Gunnar Kvaran (Orgel) Jón Garðar (Bassi) Haraldur Bragason (Guitar) Erlendur Svavarsson (Trommur) Söngvarar með hljómsveitinni eru Helga Sigþórsdóttir og Erlendur Svavarsson. SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS. — Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum í dag til Reykjavíkur. Hejðubreið er á Austfjarðahöfnum á suðurleið. — Baldur fer frá Reykjavík á þriðjudaginn vestur um land til Djúpa- víkur. SKIPADEILD SJÍ.S — Arnarfell fór í gær frá Hull til Reykjavíkur. — Jökulfell er væntanlegt til Philadelphia PA. 28. þ.m., fer þáðan vænt anlega 1. okt. til Reykjavikur. — Dísarfell fer væntanlega frá Vents- pils 29. þ.m. til Svendborgar. — Litlafell er væntanlegt til Bilbao 29. þ.m Helgafell átti að fara í gær frá Bremerhaven til Gdynia Kaupmanna- hafnar og Svendborgar. — Stapafell losar á Norðurlandshöfnum. — Mælifell er í Algiers, fer þaðan til Santa Pola. — Grjótey fer væntanlega í dag frá Muruvik til Reykjavikur. — Mediterranean Sprinter fer í dag frá Borgarnesi til Blönduóss. »- LOFTLEIÐIR H.F. — Bjarni Herjólfsson er væntanlegur frá New York kl. 1000. Fer til Luxemborgar kl. 1100. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 0145. Fer til New York kl. 0245. — Guðríður Þorbjarnar dóttir er væntanleg frá New York kl. 1100. Fer til Luxemborgar kl. 1200. Er væntanleg til baka frá Luxembong kl. 0345. Fer til New York kl. 0445. — Þorvaldur Eiríksson er væntanlegur frá Luxemborg kL 1245. Fer til New York kl. 1345. Hljómsveit Gunnors Kvnrnn FLUGFÉLAG ÍSLANDS H.F. — Millilandaflug — Gullfaxi fór til Lundúna kl. 08.00 í morgun. Væntanlegur aftur til Keflavíkur kl. 14.15 í dag. — Vélin fer til Kaupmannahafnar kl. 15.15 í dag og er væntanleg aftur til Keflavíkur kl. 23.05 frá Kaupmannahöfn og Osló. — Gullfaxi fer til Lundúna kl. 08.00 í fyrramálið. — Innanlandsflug — í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Vestmannaeyja (3 ferðir) til Hornafjarðar, ísafjarðar Egilsstaða og Sauðárkróks. — Á morguri er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), til Vestmannaeyja (2 ferðir) ísafjarðar, Egilsstaða Flogið verður til Hornafjarðar með við- komu á Fagurhólsmýri. HAFSKIP H„F. — Langá fór frá Gdynia 24. þm. til Reykjavíkur. — Laxá er í Ipswich. Fer þaðan í dag til Reykjavíkur. Rangá fór frá Norðfirði 22. þ.m. til Lisbon og Leixoes. Selá fór frá Kaupmannahöfn í gær til Reykjavíkur. Marco er í Aahus. ÞORVALDUR JÓNSSON SKIPAMIÐLARI — ísborg er á Siglu- firði. — Haförninn fór frá Siglufirði 21. þ.m. til Philadelphia. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS — Bakkafoss fór frá Rönne 24.9. til Ventsþils, Gdynia og Reykjavíkur. — Brúarfoss fer frá Grundarfirði í dag, 27.9. til Húsavíkur og Akureyrar. — Fjallfoss fór frá Norfolk 19.9. til Reykjavíkur. — Gullfoss fer frá Leith í dag 27.9 til Amsterdam, Hamborgar og Kaupmannahafnar. — Lagarfoss fór frá Bremen 26.9 tl Grimsby, Rotterdam, Hamborgar og Kristiansand. — Laxfoss hefur væntanlega farið frá Gautaborg 25.9 til Kristiansand, Seyðisfjarðar og Reykjavíkur. — Reykjafoss fer frá Hamborg í dag 27.9 til Reykjavíkur. — Selfoss fer frá Norfolk 1.10 til Reykjavíkur. Skógafoss fer frá ísa- firði í dag 27.9 til Ólafsfjarðar, Akureyrar og Húsavíkur. — Tungufoss fór frá Kaupmannahöfn 26.9 til Helsinki og Kotka. — Askja fer frá Felixstowe í dag 27.9 til Hull og Reykjavíkur. — Hofsjökull fór frá Reykjavík 22.9. til Klaipeda, Jakobstad, Vasa og Kotka. — Kronprins Frederik fer frá Færeyjum í dag 27.9 til Reykjavíkur. — Saggö kom til Reykjavíkur 26.9 frá Hamborg. — Rannö fór frá Kotka 22.9 til Reykjavíkur. — Utan skrifstofutíma eru skipafréttir lesnar í sjálívirk- um símsvara 21466. Bifreiðaviðgerðir Nú er rétti tíminn til að undirbúa bilinn fyrir veturinn. önnumst margs konar viðgerðir, svo sem vélastillingar, sjálf- skiptingastillingar og viðgerðir, ennfremur bremsu- og véla- viðgerðir, ryðbætingar, réttingar, undirvagnsviðgerðir. BIFREIÐASTILLINGIN, Siðumúla 13, simi 81330. Fataverzlun Opnum í dag laugardag, fataverzlun að LAUGAVEGI 83 undir nafninu ELIZUBÚÐIN, Seljum þar framleiðsluvörur okkar, meðal annars jakkakjóla úr finnskum efnum, skkyrtublússukjóla úr dralon, renniiása- kjóla úi sænskri baðmull. einnig einlita perlonsloppa í mðrg- um litum og fleira. Klæðagerðin Elíza.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.