Morgunblaðið - 27.09.1969, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 27.09.1969, Blaðsíða 13
MORGUNiBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. SEPT. 106© 13 Gunnar Fyirir 75 áuim siða:n fæddist, aðfarainótt 27. sept, að Reyni í Mýrda.1 austur, sveinbarn. Að kristrumn sið vaj.' það vaitni auis- ið og gefið nafnið Gunnar. Páll faðiir hans lifði ekki þá gleði að sjá son sinn. — Móðir hans var Margrét Brandsdóttir, dugmikil gæðakona. Og sterkr- air ættar Mýbur Gunnar að vera, því að sannað hefur hann, svo að en.gum dylst, er til þekkiir, að af ósviknum efnivið er hann gerð ur. Þótot Gunnar fæddist að Reyni, sá hann samt ljós síns fyrsita dags að Prestshúsium, þan.gað var hann fluttur fæðingarnótotina til afa síns, Finnboga Einarssona.r og ömrou, Mattíhildar Pálsdótotur prestos í Hörgsdal á Síðu. Til 9 ára aldurs var Gunnar í fóstiri hjá afa og ömmu. Það voru hamingj.uár bernsfcu hans. í*á fór hann að Norðuir-Vík. Og þótot ekki væri hann gaimall, mun þó leiikstundum hans fljótt hafa fækkað, enda nóg að snú- ast á stórbúi, og vinnuharka mieiri þá en nú. í N-Vík var Guininiair 22 áir. Flu'tti þá föggur sínar yfir læk- in.n að Suður-Ví'k og gerðist' vinnumaður hjá Halldóri Jóns- syni, ein.um af m.s'stou búhöldum landsins, miiklum atlhafnamanni og óvenjulegum á marga lund. Svo fallegur var hann, milkiH á vellA og glæsilegur, að aitihygli hefði hann vakið, hvar sem hamn hefði kiomið. í S.-Vík voru að venju yfir 20 í heimili, og nóg að starfa fyr- ir alla. Rausn vair þar mikil og í engu við nögl skorið. Föng voru víða að dregin: búsafurð- ir, fis'bur úr sóó og vatoni, fugl úr bjargi. Og fjaran var ekki vanrækt enda skilaði hún mörgu fallegu tré, «r fletto var í borð til srraíða. Vinnuisbundiir voru margar á þessum árum, en tómistoundir fá- ar. Og ekki var sfcólaganiga Gunnairs löng. Hefði þó næmi hans, atohyglisgáfa og stálminni skilað homum góðum hlut á skóla bekknum, hefði hann átt hans kost. Og þangað mun löngun 'hans hafa leitað. En starfið og storitið var þá flestoum fátæikum eini skólinn að kalla. Eigi að sdð ur er Gunnar fróður um m.argt og gaman við hann að spjalla í góðu tómi. Oftast er Gunnar glaðlur og reifur með tiíltæbt spaug og glettni á vör og svip. En sa.gt hefur mér vinnufélagi 'hans, að fáir bsfckist við ‘hann í orði oftar en einu sinni. Svo smaggairiailleiguir sé hainin í svönum og glöggur á snögga bletti and stæðiiinigisiiins. Og sé ráðizt á þá, er minna mega sín, er Gunnari að m.ætoa. Já, Gunnar er þriggja aldair- fjórðiunga. En í raiun og veru storíðir það gegn þyngdarlögmál- inu, að hann skuli vera hér með al okkar, og það spreElifamdi. Hann lenti í og lifði af slífct slysaævintýri, að færast ætti í annála. Var hann með öðrum manni að bjarga fé uppi í fjaili. — Nótotina áður dreymdi ha.nm, að við hann var sagt, að færi hann í tiitefcna sillu, þá skyldi hanm. fara fram af. I sillun.a fór hann, og fram af fór hann. Sill- an var sleip, 30 m fyrir neðan var grjótiuirð. í henni var 2—3 m,2 eyða með mold og sandi. Og þar lemiti Gun.na.r. Fjallasitöng var hann mieð. Og er hamn ramk aði við sér, var hamn með hana í höndunum. Hún var heil, en broddurinn hafði gengið upp í hama. Gunmar var mikið miarinn og 3 hryggj'arliðiir brákaðir. Þ.aðvar allst og sumto. Og eftir 2 mám- uði var hann aftur komainn á ról. Að vi.su illa fær í spxett- hlaup. En stoaulazt gat hann, o.g brátt var hann á ný kominn að vinnu. Guminar var meðal þeirra, eir unmu að björgun skipsinjs, er strandaði mieið hinn fræga járn- fanm, sem nú er verið að bjarga auis tur á söndum. Pálsson 75 ára Strengdur var vír úr mastr- inu í landi. Farið var á milli í kláf. Einu sinni slitnaði virin.n. Guninar var meðal þeirra, er í kláfnuim voru. Allir fóru þeir í sjóinn. Það vax Gunnar, sem lengst var í sjón.um, og það nokk uð len.gi. Ósyndur var hann og er. En hann gætti þess að anda djúpt að sér, hvenær sem hamn gat komið því við og kirafsaði sig eiirnhvem vaginn áfram, og landi náði hainn, en dasað.ux nofck uð og mieiddur. Að þessu siimmi hefur sennilega æðruleysi Gunn ars og kjarfcur bjargað honum. En sagt er um Gunnar, aðhann kunná ekki að hræðasto. En í mörgum slysum 'hefur bann lent. Já, Gunnar er furðulegur m.að ur og sjálfsagt með 9 líf, eins og kötburinn. Kannske fleiri. Gunnar er einnig forlagatrúar. Og hann er draumamaður mik- ill og bemur fátot á óvart. Og sennilaga væri homum óhætt að vaða eld, því að áttræður segisto hann verða. Og sjálifsagt stoend- ur hann við það, eins og amnað. 1941 verða þátotasddil í lífi Gunn ars. Erfið þáttaskil. Hamn ákveð ur að kveðja tún cug enigi, þar sem hann hafði áratouigum saman haimazt við heyskap á sumrum, fellt ótal svitadropa og átt ótoal gl.eðistundir, — kveðja Höttu, Hrafimatinida og Reyniiistfjiall, — kveðja Heiðardalinn og siiung- in.n í vatninu, — kveðj.a heið'ar- nar, sam hann hafði svo oft smalað, — kveðja 'hrjóstur þeirra lyng og berjamó, — kveðja götou slóðana, er ótal klaufir og hóf- ar höfðu endur fyrir löngu troð ið í ósnortið landið, troðið um aldir, og enm í dag. — Hversu ofit hafði hamn ekfci látið he®t sinn lötra um þessa troðninga og vegleysur. — Og 'hversu oft hafði hann ekki gefið lausam taum og spretto úr spori. Og hafði ekki samspil hests og m-anns stoundum verið svo náið, að hvor um sig skynjaði vilja og óskir hins, ein.s og sálir þeirra rynnu saman, — hetfðu eima sál, báðir. Hér hafði hanm andað að sér sólskini, fiersku f jallaloftinu, ilmi úr lyngi og grasi, angam fjöru og úða úr báru, — og hvers konair veðrum vetrar. Úti á Víkinni, um fiskislóðir, átoti hann ótal áratog, og þar hafði hamn dregið margan fisk- inm í bú húsbændanna. Stumd- um hafði orðið að seila, áðu.r en landróður var tekinn. Og oft hafði í brimróðri, aðeins verið öldubil rnilli lífs og dauða. Og hér hatfði bann einmig séð vini og félaga týnast í brimrótinu. — Sterkar minningar leitouðu á huig ann. Hér hafði hann einmig séð hielj armemnin Bárð og Harald taka olíiufötim úr skipi í fang sér og bera upp á sand. Og hér hafði hann sjálfur borið margan sekk inn og veit margri tummiunni úr fjöru og í fjöru, meðán sjórinm var eina samigömguleiðin fyrir sfbórflutninig. — All't þetta var hanm að kveðja. Hann var að kveðja fjárhús og fé, heystál og mieis, hund sinn og hest, kisu litlu og kusu. — það var erfitt. Hann var að kveðj-a þorpið á samdinum, — vini félaga, — hús bæmdur. — Kveðja Mýrdalinn sinn fagra, sem 'hafði ve'rið hans heimur til þessa. — Hér hafði hann umnið um áratou.gi. Hugtök in dagvinn.a, eftirvinna, niætour- vinna, helgidagavm.na, — höfðu aldrei leitað á bug hans. Hamm hafði unnið hvenær sem var og hvað sem var, — án þess að telj.a mínútur eða stundir. En niú var hann að kveðja með létta pyn.gju og litla búslóð, — en digran sjóð mimninga og lífs- reyn.slu, verkhæfini, þrek, seiglu og kjar'k og fornar dyggðir. Sjóð sem gengisfellingar og önnur óáran gábu ekki rýrt eða gert að emigu. Já, Gunmiar fcvaddi og filiuttisit til Reykj.avibur, þar hófist nýr kapitouli í Lífi hans. Engar sögur fara af því, að Gumnar hafi stoumdað „Borigina“ eða Ríkið“, eftir að hann flutot- ist suður. En efcki er ólíktegt, að hann hafi fengið sér „pöddu“ fyrir hátíðar. Nú átti hanin há- tíðisdagama sjálfiur og gat því Strokið um frjálsara höfuð en áðiur. En svo vinn.uvanur og vinnusamur maður sem Gunm.ar undi illa iðjuleysi. Og það mum ekki hafa liðið á lömgu, þar til hann réði sig í byggingaivmnu bjá Jóni BargBteimssiyni miúinamam. Og hjá honiurn hefiur bann verið síðan. Og hanm á orðið mörg bandtökin og margar vin.n.ustundimar í opinberum byggingum og íbúðarhúsum, e'klki sízt manna æðri embætta og at- hafinalífs, því aið Jórn hefur, að sögn Gunnars, verið eftirsóttour vegna vandvirkni, skipulaigs- hæfileika og kunnáttu við lausn eirfiðra verkefna. Og víst er, að Gunnar hefði ekki orðið mosa- vaxinn í vist hjá Jóni, hefiði honum ekki fallið vel við 'hann. Og trúlega befur það verið gagn kvæmto. Enda vafi,- að Jón hatfi nokkru sLnmd fengið afkasta- meiri og betri verkmann en vinmum'anninm frá Vík. Afköst og ósvikin saimvizikuisemi Gunn- a.rs hefur sjálfsagt vakið at- hy.gli húseigendamna, þeirra, er nokkuð hafa fylgzt með vinnu. En sennilega er það þó eitthvað til viðbótar i faisi og peirsónu Gumnars, er leitt hefiur td góðs kunningsskapar við suma þeirra, svo að Gunnar er aufúsiugestour á heimilum þeirra. Og skyldi það efcki heyra til fágætra undan- tekninga, að ver'kameinn vintni svo hylli vinnuveitoenda. Eniheið urinn eir engu síðuir þeirra, þvi að Gunnar einsikismetur áreið- amtega titola, auð og vald, en m'etur manngildið að samasfcapi meira. Vininumaðurinm frá Vík er þannig skapi farintn, að hanm krýpur engum, hræs.n.ar fyrir engum, simjaórar fyrir engium. — Og hanm svífouir engan. Mælt er, að Gummiair hafi haft auga fyrir hinu veikara kynimu. Og tvífcvæntour er hann. Ogþarf yfir engu að kvarnta í þeim efn- um. Vafalaust er Gunmar með syndfærri mönnum, svo að haimn getur horft djarftega fraimam í drototinn aiislherj ar, er þar kem- ur. Og Pétour mun sjálfsagt drekika við hann dús í gleðiveig um þeirra í himnaranmi. Symdlaus er Gunmiar þó ekki. | Hann hetfur alveg hunzað boð- orðið um aS margfald asto og upp fýlla jörSina. Og þá forsómuxi hefur Pétur áreiðanlega bokað feitu tetri. Ekki sízit þar sem mangir sikussar og stoemlar f.ull- rnægja þessu boði hættulega veiL Enigu slkal spáð um, hver dóm ur Pétours verðúr. En verður þessi vanræksla bætto nema á einm veg? þann, að Pétur vísi Gummairi fll'jótolelga til jarðlar á ruý og setji honum fyrir að skila sivo sem tyilft dæitra oig ainmiamri tylflt sona. Viss er ég um, að óg mæli fyr- ir munn allra vina Gunnars, er ég óska homum fyrirfram t’il ham ingj.u með hópinn, jafmfiramt því, að ég óska honum állira heil'la með afmælisdaginm, og vonomdi mörg ókomin ár viS gæðaheilsu, gleði nóga og góðan hag. M.K. M 1969 HÚSCACNAVIKA 18,- 28. SEPTEMBER í ÍÞRÓTTAHÖLLINNI í LAUGARDAL OPIN VIRKA DAGA KL. 16 - 22 LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA KL. 14-22 SÝNING Á GÆÐAMERKTUM HÚSGÖGNUM OG INNRÉTTINGUM EINNIG EFNI, ÁKLÆÐUM, GLUGGATJÖLDUM OG TEPPUM 11 AFGREIÐSLU8TULKA OSKAST í sælgætis- og tóbaksverzlun. — Vaktaskipti. Vinnutími frá kl. 1 — 7,30 og 4—11,30. — Tilboð merkt: „3817".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.