Morgunblaðið - 27.09.1969, Page 26
26
MORGUNB.LAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. SiEPT. 10&9
íþróttir fyrir alla
— heitir herferð sem ISI hrindir
af stokkunum innan skamms
ÍSÍ er nú að undirbúa mikla her-
ferð sem ber nafnið „fþróttir fyr
ir alla“. Verður hún mjög sniðin
að erlendri fyrirmynd, en her-
ferð er nú gerð víða um lönd
til að fá fólk til að stunda líkams
rækt og hreyfingaríþróttir af ein
hverju tagi.
í&í hefur sent fulltrúa á ráð-
steifnur þar seim um þessi mál
hefur verið fjallað á alþjóð'leg-
um vettvangi og lokaundirbún-
ingur herferðarinnar hér er að
ÍSÍ hefur fengið hingað fræðslu
ÍSAL byggir
knaltspyrnuvöll
ÁLVERKSMIÐJAN í Sttnafums-
Vílk hteÆur iáitilð igiema kiniatit-
spyrmiufvölll djyirar sliamfismiemin sínia
og mium öemmiiLQgia ifyrsta fyriir-
teökið hértemldliis sem svio ígjerir.
Vöffluirimm verðiuir vígöur í dlaig
fka. 2.
• Faira í dialg flram tveiir leikir
á mýjia vefflimum. Fymst kiapipa
verksitjóinar við vehksmiilðjiu-
sfíjórm. og síðiain kniaittspynniulilð
ÍSAL geigm iiðli Umtoúðiamiilð-
stöðivarijniniar.
Ingibjörg Haraldsdóttir.
fullltrúa norslka íþróttasamhands-
ins, Per Hauge-Moe og mun hann
gkýra gang þessara mála í Noregi
en þar hefur herferðin þótt ganga
svo vel og vera svo vel undir-
búin, að Evrópuráðið hefur að
miklu leyti tekið upp aðferðir
Norðmanna í þessum efnum.
Per Hauge-Moe flytur fyrirlest
ur uim þetta efni á Sambandsráðs
fundi ÍSÍ í dag, en sambandisráð
er hin breiða stjórn ÍSÍ, í hverri
sæti eiga fulltrúar allra kjör-
dæma og allra sérsambanda auk
annarra leiðtoga.
Þukkir frö ÍBV
fiÞRÓTTABANDALAG Vest-
mannaeyinga óskar eftir að fcoma
á framfæri til íþróttaráðs Reykja
vílkur, þalkklæti fyrir elftirgjöf á
vallarleigu vegna leikis Í.B.V. og
Levsiki Spartak svo og allra ann
arra, er sýnt hafa Í.B.V. stuðn-
ing með f jánframlögum og ann
arri fyrirgreiðslu vegna áður-
nefnds leiks.
Kerlinguijalla-
gestir
skemmta sér
SKÍÐASKÓLINN í Kerlingafjöll'
um efnir til sfcammtunar og
kvöldvöku fyrir þá unglinga, sem
gistu Skíðaskólann í suimar og
gesti þeirra.
Þessar samlkomur verða á morg
un, sunnudag, í Lindartoæ, niðri.
Verður sikammtunin tvíslkipt. —
Kl. 4 er sfceimmtun fyrir unglinga
14 ára og yngri en kl. 8,30 er
kvöldvaka fyrir unglinga 15 ára
og eldri. Báðir hópar mega taka
með sér gesfi. Þarna verður sýnd
kviikmynd frá liðnu sumri í Kerl
ingafjöilium, sungið og dansað.
Lið Fram sem stöðvaði sigurgöngu Vals ásamt þjálfara sínum Gylfa Jóhannessyni. Ónnur frá h.
er Oddný Sigsteinsdóttir, stórskytta.
(Ljósm. Mbl. Kr. Ben.)
Margra ára sigurganga stöðvuð
— er kvennalið Fram vann Val 76-75
KVENNALIÐ Fram og Vals léku
til úrslita í Gróttumótinu í gær
kveldi og fór leikurin fram á
fyrri hálfleik, en í leikhléi stóðu
leikar 12:7 fyrir Fram.
Það var sannarlega eiklki við
þessu-m úrslitum búist því að lið
Vals hefur verið ósigrandi í ára-
bil og hefur nú endunheimt marg
ar „stjörnur“ sínar og liðið æft
mjög vel í allt sumar.
En Fram á nýtt og glœsilegt lið
sfcipað ungum og bráðefnilegum
sitúllkum með Sylvíu Hallsteins-
dóttur sem stjórnanda samispils.
Valsliðið býr ytfir mun meiri
reynslu enda kom það vel í ljós
í síðari hálfleik.
Marikhæstar hjá Fram voru
Oddný Sigsteinsdóttir með 6
mörk —■ öll af lömgu færi og Sylv
ía með 4 mönk.
Sigríður Guðmundsdóttir var
marklhæst hjá Val með 7 mönk.
Þessi leikur lofar sannarlega
góðu uim isikemmtilegan kvenna
handknattleik í vetur .
■'/.% 'ST V Sveitarstjórinn á Seltjarnar-
Ragnar Jónsson skorar hér eftir nokkurra ára hlé. Hann skoraði raesi, Sigurgeir Sigurðsison, af-
2 mörk fyrir pressuliðið. — Geir Hallsteinsson er til varnar. — henti verðlaun að mótslokuim.
undan leik landsliðsins og pressu
liðsins í íþróttahúsinu á Seltjam-
arnesi. Leikurinn var vel leikinn
og spennandi og þó sérstaklega
síðustu mínútur leiksins er Vals
stúlkurnar söxuðu smám saman
á forskot Framstúlknanna frá
Hefur synt 723.9 km.
á síðustu 11 mánuðum
„ENGINN verður óbarinn
biskup“, segir máltækið og
það datt okkur í hug þegar við
fréttum af æfingaprógrammi
sundkonu einnar hér í borg.
Hún er Ingibjörg Haraldsdótt
ir í Ægi og hefur látið mikið
að sér kveða á sundmótum
undanfarin ár og verið m.a. í
landsliðum siðustu ára.
Ingibjörg hefur undanfarna
11 mánuði ritað niður hjá sér
vegalengdir þær sem hún hef
ur synt á æfingum og mótum
Og það er furðulegt hvað sund
fólkið leggur á sig. Ingibjörg
hefur synt á 11 mánuðum
723.900 m — eða tæpa 724 km.
Við sáum sundurliðun á
vegalengdum syntum i hverj
um mánuði og það leit þannig
út:
Október frá 17
Nóvember
i
Júlí 100.200 —
Ágúst 32.400 —
September til 14. 16.400 —
Desember
Janúar
Febrúar
(var lasin
Marz
Apríl
Maí
Júní
29.500 m
71.700 —
64.400 —
59.500 —
35.400 —
10 daga)
51.100 —
94.300 —
78.500 —
90.300 —
Samtals: 723.700 m
Torfi Tómasson, fyrrum
landsþjálfari tjáði okkur að
annað landsliðsfólk myndi
hafa að baki svipaðar vega-
lengdir á þessum sama tíma-
bili.
Haldi svo hver sem vill, að
það sé áreynslulaust og auð-
velt að vera í fremstu röð
íþróttafólks — jafnvel hér á
íslandi.
LANDSHAPPDRÆTTI
SJALFSTÆÐISFLOKKSINS
VARÐAR- - OÐINS- - OG
HEIMDALLARFÉLAGAR
MJ LÍÐUR ÓÐUM AÐ ÞVÍ,
AÐ DREGIÐ VERÐUR UM GLÆSILEGA
FORD GALAXIE BIFREIÐ
GERIÐ SKIL SEM FYRST
OPIÐ TIL KL. 7 í KVÖLD
LANDSHAPPDRÆTTI
SJALFSTÆÐISFLOKKSINS
Kjötbúð Suðurvers, Stigahlið 45-47
Opið alla laugardaga til klukkan 18 sími 35645