Morgunblaðið - 27.09.1969, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.09.1969, Blaðsíða 6
6 MORG-UNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. SEPT. 186© LOFTPRESSUR — GRÖFUR Tökum að okkur alit múrbrot og sprengingar, einnig gröf- ur til leigu. Vélaleiga Símon- ar Símonarsonar, simi 33544. SA SEM FÉKK gamla kistu í misgripum er vinsamiega beðirm að hafa samband við okkur strax. — Saxi hf., Gelgjutanga. Sími 35400. ÓDÝR MATARKAUP Nýr lundi 20 kr. stk., nýr svartfugl 40 kr. stk., nýtt hvakkjöt 55 kr. kg. Kjötbúð- in, Laugavegi 32, Kjötmið- stöðin, Laugateek. NÝTT HREINDÝRAKJÖT Úrvals hrewidýrakjöt, herl læri 150 kr. kg., heiíic hrygg ir 155 kc. kg. Kjötmiðstöðin, Laugalæk, Kjötbúðin Lauga- vegi 32. ÓDÝR HANGIKJÖTSLÆRI Nýreykt hangikjöt®teeri seld núna meðan birgðiir endast á kr. 143 kg. Kjötmiðstöðin, Laugalæk, Kjötbúðin Lauga- vegi 32. UNGHÆNUR Nýjar unghænur, 10 stk. að- erns 78 kr. kg. Sérstök gæðavara. Kjötmiðstöðin, Laugalæk, sínrvi 35020, Kjöt- búðio Laugav. 32, s. 12222. NAUT AK JÖTSMARKAÐUR Fyltið frystrkrstuna af úrvats nautakjöti meðan við bjóð- um aHt á heHdsötuverði. — Kjötbúðin Laugavegi 32, Kjötmiðstöðin, Lauga'laek.. KAFFI- OG SÆLGÆTISSÖLU- STAÐUR trl sölu, ásamt tíl'heyrandi tækjum. Trlb. sendist MtH. fyrir 1. okt. merkt: „8708". ÓSKA EFTIR að taka á teigu veitingastofu eða sælgætissölu. Matvöru- verzlun kærrvi einniig til gre'ma í Rvík. Ttlb. sendist Mbf. f. 1. okt. merkt: „8707" BÍLSKÚR Góður upphitaður bílskúr óskast til ieigu í Austur- bærvum. Uppl. í síma 33239. 4 SJÓMENN Þeír sjómenn, sem ætla sér að fá Etektra færavindu fyr- ir næstu vertíð eru vinsam - lega beðrvir að panta þær sem fyrst í síma 42833. MATVÖRUVERZLUN TIL LEIGU f Skótevörðuholtinu. Mjól'k- urbúð í sama húsi. Uppl. í síma 17324 og 42561. MYNDAVÉLAR Cannon R-2000, með 50 mm F 1,8, 135 nwn F 2,5, 35 mm F 2,5 h'nisum ásamt nærlins- um, Ijóssíum og flassi. Einn- ig Yashicamat 6x6 mynda- vél. Uppl. í síma 33230. VIL KAUPA Cortin'U árg. '64—'65 í góðu lagi, þarf að vera með stýr- isskptingu. Uppl. í síma 10476. TÖKUM AÐ OKKUR smíði á eldhúsmnr., klæðask. og fl. Gerum föst verðtifb., Sýnisihom á staðnum. Tré- smíðaverkst. Þorv. Björrtss. S'tmi 35148, kvöids. 84618. m KG esK 1-» Dómkirkjan Messa kl. 11 Séra Jón Auðuns Reynivallaprestakall Messa að Reynivöllum sunnu dag kl. 2. e.h. Séra Kristján Bjarnason. Háteigsklrkja Morgunbænir og altarisganga kl. 10 Séra Arngrímur Jónsson Ásprestakail Messa í Uaugarneskirkju kl. 14. Séra Grímur Grimsson. Fríkrkjan i Reykjavík Messa kL 14. Séra Þorsteinn Björnsson. Háteigskirkja Messa kl. 14. Séra Jón Þor- varðsson Dómkirkja Krists konungs i Landakoti Lágmessa kl. 8.30 árdegs. Lág messa kl. 10.30 árdegis. Há- messa kl. 2 síðdegis. Keflavíkurkirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11 ár- degis. Messa kl. 2 síðdegis. Björn Jónsson. Hallgrimskrkja Messa kl. 11 f.h. Ræðuefni: Nýr hvíldardagur nýtt líf. Dr. Jakob Jónsson. Frikirkjan i Hafnarfirði Bamasamkoma kl. 11. Messa kl. 14. Séra Bragi Benediktsson. Hallgrimskirkja 1 Saurbæ Guðsþjónusta kl. 10.30 Altaris ganga. Séra Jón Einarsson. Akraneskirkja Guðsþjónusta kl. 14. Séra Jón Einarsson, Saurbæ messar. Sókn arnefndin. Grindavlkurkirkja Messa kl. 14. Jón Árni Sig- urðsson. Ellihcimilið Grund Guðsþjóniusta kl. 10 f.h. Séra Lárus Halldórsson messar. Bústaðaprestakall Guðsþjónusta í Réttarholts- skóla kl. 14. Séra Ólafur Skúla son. Kópavogskirkja Guðsþjónusta kl. 14. Aðalsafn aðarfundur á eftir messu. Séra Gunnar Árnason. Laugameskirkja Messa kl. 11 Séra Garðar Svavarsson. Neskirkja Guðsþjónusta kl. 11 Séra Frank M. Halldórsson. Hafnarfjarðarkirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11 Garð ar Þorsteinsson. Langholtsprestakall Kirkjudagur safnaðarins er sunnudagurinn 28. sept. Barna samkoma kl. 10.30. Guðsþjón- usta kl. 2.00. Báðir prestarnir, Jón Sigurðsson og Lárus Sveins son aðstoða kórinn. Samkoma kL 4.00 Helgileikur og kvik- myndasýning. Kvöldvaka kl. 20.30 Ávarp: Vilhjálmur Bjarna son. Kirkjukórinn syngur und- ir stjórn Jóns Stefánssonar. Ræða séra Sveinn Víkingur. Ein-söng- ur Kristinn Hallsson. Upplestur ffivar Kvaran. Almennur söngur Helgistund. Drottinn er mér háborg og Guð minn klettur mér til hælis (Sálm 94.22) f dag er laugardagurinn 27. september. Er það 270. dagur ársins 1969. Cosmar og Damianus. Árdegisháfiæði er klukkan 7.05. Eftir IÍfa 95 dagar Kvöld- sunnudaga- og helgarvarzla í Lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 27.9—3 okt. er í Apóteki Austurbæjar og Vesturbæjarapóteki. Næturlæknar f Keflavík: 26. 27. og 28.9, Kjartan Ólafsson 23.9 Kjartan Ólafsson. 29.9 Arnbjörn Ólafsscm. 24.9, 25.9, Guðjón Klemenzson. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9 og sunnudaga frá kl. 1—3. Kvöld- og helgidagavarzla lækna hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgnL Um helgar frá kl. 17 á föstudagskvöldi til kl. 8 á mánudagsmorgni sími 21230 í neyðartilfellum (ef ekki næst til heimilislæknis) er tekið á móti vitjimarbeiðnum á skrifstofu iæknafélaganna í síma 11510 frá kl. 8—17 alla virka daga nema laugardaga en þá er opin lækningastofa að Garðastræti 13 á horni Garðastrætis og Fischersunds, frá kl. 9—11 f.h. sími 16195. — Þar er eingöngu tekið á móti beiðnum um lyfseðla og þess háttar. Að öðru leyti visast til kvöld- og helgidagavörzlu. Borgarspítalinn 1 Fossvogi: Heimsóknartími kl. 15—16, 19— 19.30. Borgarspftalinn f Heilsuverndarstöðinni. Heimsóknartími kl: 14-15 og kl. 19—19.30. Kópavogsapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12 og sunnudaga kl. 1—3. Læknavakt í Hafnarfirði og Garðahreppi. Upplýsingar í lögreglu- varðstofunni sími 50131 og slökkvistöðinni, sími 51100. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Við- talstími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 3. Viðtalstímj læknis er á miðvikudögum eftir kl. 5. Svarað er í síma 22406. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvíkur á skrifstofutíma er 18-222 Nætur- og helgidagavarzla 18-230 Geðvemdarfélag íslands. Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3, uppi, alia mánudaga kl. 4—6 siðdegis, — sími 12139. Þjón ustan er ókeypis og öllum heimil. AA-samtökin í Reykjavík. Fundir eru sem hér segir: í félagsheim- ílinu Tjarnargötu 3C á miðvikudögum kl. 9 e.h. á fimmtudögum kl. 9 e.h. á föstudögum kl. 9 e h. í safnaðarheimilinu Langholtskirkju á laugardögum kl. 2 e.h. í safnaðarheimili Neskirkju á laugardögum kl. 2 e.h. Skrifstofa samtakanna Tjarnargötu 3C er opin milli 6—7 e.h. alla viika daga nema laugardaga. Sími 16373. AA-samtökin í Vest- mannaeyjum. Vestmannaeyjadeild, fundir fimmtudaga kl. 8.30 e.h. i húsi KFUM. n Gimli 59689297 — Fjárh. Bræðraborgarstígur 34 Kristileg samkoma n.k. sunnu- dag kl. 8.30 Ræðumaður: Stefán Run ólfsson. Verið velkomin. Kristniboðsfélagið í Keflavik heldur fund í Tjarnarlundi, þriðju daginn 30. sept. kl. 20.30 Allir eru velkomnir. Haustmót KAUS verður haldið nú um helgina 26— 28.9 í Menntaskólaselinu fyrir ofan Hveragerði. Ferðir frá Umíerða- miðstöðinni í dag kl. 13.00 Bílar í Hveragerði til að selflytja þátttak endur. Kvenfélagið Hrönn heldur fund miðv. d. 1. október kl. 20.30 að Bárugötu 11. Spiluð félagsvist. Bænastaðurinn Fálkagötu 11 Kristileg samkoma sunnudaginn 28.9. kl. 16. Bænahald alla virka daga kl. 19. AUir velkomnir. Heimatrúboðið Almenn samkoma sunnudaginn 28. september kl. 20.30 Allir vel- komnir. Fíladelfia Rykjavlk Almenn samkoma kl. 20 Ræðu- maður Willy Hansen. Fleiri taka til máls. Safnaðarsamkoma kl. 14. Hafnarfjörður Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboð inn heldur fund í Sjálfstæðishús- inu, miðvikudaginn 1. október, kl. 20.30. Stjórnin. Hjálpræðisherinn Sunnud. kl. 11.00 Helgunarsam- koma. Kl. 14.00 Sunnudagaskóli, kl. 20.30 Hjáipræðissamkoma. Her- menn taka þátt með vitnisburði. Sunnudaga■ skóli Sunnudagaskóiinn i Filadelfíu byrj ar sunnudaginn 28. sept. Þessi litla stúlka gæti verið að hringja til vinstúlku sinnar, til að lofa henni að vita að á morgun, sunnudaginn 28. sept. byrjar sunnu dagaskólinn 1 Fíladelfiu og hefst kl. 10.30 f.h. Öil börn eru hjartaniega velkomin. Kæru böm, viljið þið hringja til félaga ykkar og segja þeim frá þvi, eins og þessi stúlka gerir? Fyrir fram þökk. Kapt. og frú Gamst stjóma Allir velkomnir. Kvennaskólinn I Reykjavik Nemendur komi til viðtals í skól ann, næstkomandi laugardag. 3. og 4. bekkur kL 10, en 1. og 2. bekkur kl. 11. SkólastjórL Húsmæðrafélag Reykjavíkur Efnir til sýnikennslu að Hallveigar stöðum, þriðjudaginn 30. sept. og miðvikud. 1. okt. ki. 20.30. Ákveðið er, að sýna meðferð og innpökk- un grænmetis fyrir frystingu. Enn fremur sundurlimun á heilum kjöt skrokkmn (kind), úrbeiningu og fl., lútandi að frágangi kjöts til frystingar. Allar upplýsingar í sím um 14740, 14617 og 12683. Hjúkrunarfélag íslands heldur fund í Domus Medica þriðjudaginn 30.9, kl. 20.30. Efni: Sigrún Gísladóttir hjúkrunarkona flytur erindi um gjörgæzludeildir fyrir hjartasjúklinga, og sýnir kvik mynd til skýringar. Ýmis félagsmál rædd. Kaffiveitingar. Orðsending frá Nemcndasambandi Húsmæðraskólans að Löngumýrl í tilefni 25 ára afmælis skólans er fyrirhuguð ferð norður að skóla setningu 1. okt. Þeir nem., sem hefðu áhuga á að fara hringi í síma 41279 eða 32100 ísienzka dýrasafnið I gamla Iðnskólanum við Tjörn- ina opið frá kl. 10—22 daglega til 20. september. Landspttalasöfnun k\ cnr.a 1969 Tekið verður á cr.óti söfnunarfé á skrifstofu Kvenfélagasambands Is 'ands að Hallveigarstcðum, Túngötu 14, kl. 15-17 alla daga nema laugar- daga. Sjódýrasafnið í Hafnarfirði Opið daglega kl. 2—7. Fuglaverndarfélag íslands Fuglaverndarfélagið heldur fræðslu fund í Samkomusal Norræna hússins laugardaginn 27. september kl. 4. e.h. í þetta sinn verða sýndar tvær lit- kvikmyndir .Fyrri myndin er frá Fern Eyjum sem eru fyrir norðan Skotland. Þar er sýnt hið marg- breytilega fugla- og dýralíf, og hvemig það þróast eftir árstíðum, t.d. em sýndir lifnaðarhættir útsels ins. Myndin er mjög vel tekin. Seinni myndin er þýzk mynd með íslenzku tali og sýnir hið marg- þætta og sjaldgæfa dýralíf Ástralíu. Myndin er mjög vel tekin og fróð- leg. Það hafði verið kosn ingafundur úti í sveit, og aðalflokkarnir höfðu barizt grimn ilega. Að fundi loknum, ók formælandi vinstri flokksins út af. Sá hægri kom þar að nokkru síðar, og gat ekki stillt sig: — Ég sé •at vinstri menn em komnir út af. — Já, ég fór heldur langt til hægri, svaraði hinn. - •••»•'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.