Morgunblaðið - 27.09.1969, Side 14
14
MORGUNÍBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. SEPT. 106®
tíit'geíandi H.f. Árvafcur1, Reykjavík.
Framfcvænidiaatióri Haraldur Sveinssian.
•Ritstjórar Sigur’ður Bjarœsion feá Vigur.
Mattihías Jotaimeas'en.
Eyj ólfur Konráð Jónsson.
Ritstjómarfulltrúi Þorbjöm Guðmundssoiu
Fréttaisitjóri Björn JólhannjSBOi&
Auglýsingiasitjióri Ami'Garðap Kristinsson.
Ritstjórn og afgreiðsla Aðaistræti 6. Sími 10-105.
Auiglýsingar Aðalstræti 6. Sími 22-4-85.
Áskriiftargj'aM kr. 1©0.05 á mánuði innanilands.
1 lausasjöiu kr. 10.00 eintakdð.
ÞÝZKU
KOSNINGARNAR
¥ Trslita þingkosninganna í
Vestur-Þýzkalandi er beð
ið með mikilli eftirvæntingu,
ekki aðeinis í Evrópu, heldur
einnig víðar um heim. Vest-
ur-þýzka Sambandslýðveldið
hefur á rúmum 20 árum gerzt
* eitt þróttmesta lýðræðisríki
Vestur-Evrópu. Sami stjórn-
málaflokkur hefur haft þar
stjórnarforystu allan þennan
tíma, ýmist sem meirihluta-
flokkur eða í samvinnu við
aðra stjórnmálaflokka. Þessi
flokkur er Kristilegi demó-
krataflokkurinn, en úr röð-
um hans hafa allir þrír kansl-
arar Vestur-Þýzkalands kom-
ið.
í Það var mikil gæfa fyrir
. Vestur-Þýzkaland að njóta
| um langt skeið forystu Kon-
I rads Adenauers, sem reyndist
1 frábærlega farsæll leiðtogi
þjóðar sinnar í hinu mikla
uppbyggingarstarfi. Það var
stórbrotið verkefni að byggja
upp lýðræðisríki í Vestur-
Þýzkalandi á hrikalegum rúst
• um og þeirri hyldjúpu niður-
lægingu, sem nazisminn hafði
leitt yfir þýzku þjóðina. En
Dr. Adenauer og samstarfs-
mönnum hans tókst þetta.
Ludvig Erhard, efnahags-
málaráðherra í stjóm Aden-
auers um langt skeið, átti tví-
mælalaust ríkastan þátt í að
marka þá stefnu í efnahags-
málum, er leiddi til hinnar
hröðu og stófelldu uppbygg-
ingar í atvinnumálum þýzku
þjóðarinnar. En hann reynd-
ist ekki eins farsæll foringi
ó stjómmálasviðinu og fyrir-
rennari hans, Dr. Adenauer,
þegar hin aldna kempa lét af
forystu. Þess vegna varð stutt
í stjómarforystu Dr. Erhards.
Hins vegar hefur Kurt Kies-
inger, sem tók við af Erhard
reynzt laginn og farsæll leið-
togi. Það kom í hans hlut að
mynda samsteypustjórn með
jafnaðarmónnum og sameina
þannig tvo stærstu stjóm-
málaflokka Vestur-Þýzka-
lands í samvinnu um ríkis-
stjóm. Það samstarf hefur
gengið að mörgu leyti vel,
enda þótt til mikils ágrein-
ýngs hafi komið milli flokk-
anna nú í kosningabaráttunni.
Alvarlegastur er ágreiningur
þeirra um skráningu þýzka
marksins. Efnahagsmálaráð-
herra jafnaðarmanna hefur
viljað hækka gengi marksins,
en Kiesinger og hans menn
hafa viljað halda því
óbreyttu. Þýzki þjóðhankinn
hefur svo nú, í lok kosninga-
baráttunnar, tekið þá ákvörð-
un að stöðva gjaldeyrisvið-
L
skiþti fram yfir kosningar, til
þess að koma í veg fyrir óhóf-
legt gjaldeyrishrask. Hefur
þetta haft veruleg áhrif á
stöðu gjaldeyris ýmissa ann-
arra þjóða í Evrópu.
MIKIÐ ÁFALL
¥ Tm úrslit þýzku kosning-
anna á sunnudaginn verð
ur að sjálfsögðu engu spáð.
Skoðanakannanir hafa sýnt,
að fylgi hinna beggja stóra
flokka, Jafnaðarmanna og
Kristilegra demókrata, hefur
verið mjög jafnt. Þó er tal-
ið, að allra síðustu vikumar
hafi fylgi Kiesingers aukizt
verulega. Auðsætt er, að hann
nýtur meira persónulegs
trausts meðal þýzku þjóðar-
innar en aðalkeppinautur
hans, Willy Brandt utanríkis-
ráðherra, formaður Jafnaðar-
mannaflokksins.
Ekki er ólíklegt að Frjálsir
demókratar muni eiga erfitt
uppdráttar í þessum kosning-
um, þar sem baráttan er svo
hörð milli hinma tveggja stóra
flokka.
Ein af hinum stóru spum-
ingum þessara kosninga er sú,
hvort hugsanlegt sé að hinir
svokölluðu nýnazistar nái 5%
atkvæða í Vestur-Þýzkalandi
og fái þar með allmarga þing-
menn imn í sambandsþingið í
Bonn. Frekar er talið ólíklegt
að þetta gerizt. En því fer þó
víðsfjarri að það sé óhugs-
andi. Þessi öfgaflokkur hefur
undanfarin ár unnið vemlega
á í kosningunum til fylkis-
þinga í einstökum sambands-
ríkjum Vestur-Þýzkalands.
En það væri óneitanlega mik-
ið áfall fyrir lýðræðið í Þýzka
landi, ef þessi flokkur fengi
t.d. 25 þingsæti í sambands-
þinginu, sem hugsanlegt væri,
ef hann næði 5% atkvæða.
Fyrir lýðræði og öryggi í
Evrópu er það mjög þýðing-
armikið að Vestur-Þýzkaland
njóti áfram öruggrar forystu
sterkrar stjómar lýðræðis-
flokka.
TENGSLIN VIÐ
ATVINNULIFIÐ
¥ samtali, sem blaðið birti í
-*• gær við Guðlaug Þor-
valdsson, prófessor í viðskipta
deild Háskólans, komst hann
meðal annars þannig að orði,
að viðskipbafræðingar hefðu
mikinn áhuga á því að tengj-
ast íslenzku atvinnulífi og fá
tækifæri til þess að starfa
hjá einkafyrirtækj um á sviði
athafnalífsins.
© UTAN ÚR HEIMI
DÖI ,SJj NITZ FYRI ÁLFSM0RI RSKIPAÐI 9SÁRÁSIR
Örvœntíngarfull tilraun til að stöðva
innrásina í Normandi fór út um þufur
KARL DÖNITZ yí-
irmiaðiur þýzka íloitamis á sibríðis
áiriuintuina, sikipalði 115 kiatfbátaitor
iragjuim að igietna örvæintiinigar-
futlflta tilinatuin tál þasis a@ stöðva
iinmtriás Bam'daimammta í Nor-
miatntdlí í júmí 1944 mieð „sjállfis-
morðisiáriásuim“. Eká þesisiu segir
í bók, seim etr nýikomiim út í
Biamdiairítaj unium.
Höfiumdiu-r bóikiarimmiair er
Hembeirt Wernier, fytrtrvenajn-di
forimigi í þýzka fiioitamium, siem
ruú er bamd-airísikiuir botrgiairi.
Hainin se-giir, að í maí 1944
hiafi bamn oig 14 aðiriir taatfbáta-
fioiriintgjiar vierið taviadtdir til að-
aisitöðiva þýztaa taafbiárbaifioitainis,
þar sem þeim h-afii v-erið skýrt
friá áœtiunum um a-ð söiktava
ininráisairifloita B-amdiajmanmia.
„Herrar mímiiir, e-imis oig þið
vitiið er búizit v'ilð að intnrás
Biamidamanmia hiefijist þá og þeg
ar“, siagði háttsettur yfirma-ð-
uir í aðiafllsitiöðvuraum á fiumdi
mieð taafibátafiorimigjumium.
„Lamigsemmiileigaist er, að inm-
rásarfl'otimin sdigili eimifaildliega
beint yfir Ermiarsun-d oig reyni
að taomia heriliði á iarad um það
bil 35—75 kílómieitna firá Brug-
iamidii. Þarmia kiemiur til y’kltaar
taasta".
STUTT FYRIRSKIPUN
„Tillisikipun aðiaflistöðvammia er
-stutt oig ruáitavæm", hélt hamm
áfiram. „Ráð-izt á inmrásBrfíÍot-
an-n og sötakvið hoonium. Loflsa-
talkmartaið er aið eyða sfltípum
fjiamdmammiamna mieð því að
á þau“.
Þegar immirásim hóflst þamm 6.
júnií var Wermier sjóliðlsifior-
inigja -skipað -að sáigflia. á fiuMri
fierð otfiamisijávar að enisiku
ströndimmi miflHi Liza-rd og
Hartiarad Poiinrt.
„Skipamir miímar voru jiaÆn-
vel ernmiþá brtj'áfliæðislliegri em
Skipuiniim sem við höfðum fiemig
ið í -alðiaisrtöðvuiruum og var enn
í fiulflu gildi“, segix hanm.
„Samkvæmit þeirn urðum
vilð ag sjö vimiir miímir að vera
á yfirboir&imu og siiglia á fiulliri
fierð til suðursitaiarad-ar Bnig-
iands, ám þass að við hefðum
ntokikria vermid og ám þesis að
Karl Dönitz.
við hefiðum Sdhniorikel-tæiki
(það er önduniartæiki).
Hiimimmiimm var sivart-ur af þús
uinidum fiiuigvóia og á sjómuim
úði og grúði -aif turadurspiflíium
og -korverttuim.
Auigljóst var, aið við gátum
ekki haflidið lífii niógu iemigi tá£L
þesis að fremíja sijáíifismiorð með
því að siglia á fiiuitniimgasfltíp í
enigkuim böfraum. Sjö báitiar
voru búrair Scihnioirikal-tækjium
ag þeir voru hieppraari.
TORTlMINGU FRESTAÐ
Þedrn var sfltípað að siglia í
kafi til svæðiisiinis, þar sem inn
réisiim var gerð. Hseg með-an-
sjáva-rsiglimig þeiirna diró raokk-
uið á laingiran áumfflýj-anJiega
tartíminigu þeirra“.
Kl. 12.15 efitir mdðraærtti 7.
júní voru katfbátairmiir á fiullri
fiarð til AtianitsihaÆB. Kl. 1.12
hófiuist árásiir þeiirra.
Bátur Werraerts 1-aisikalðdisrt
mikið, og honium tótast með
naiumiradium að taom-ast til
hafiraar. Af þeim áttia kafbát-
uim, sem voru ekiki búndr
stíhmoirfeeil-tæikjium, smiemu 5
eklki aftur til stöðva sininia.
Þeir þirír sem komuisit aft-ur
heiiu og höldrau siuppu af ein-
skiærtri heppni.
„Þanm 30. júnií“, sagir Werm-
er sj-óliðsfiorinigi, „höfðu kaf-
bátaiaðgarðdrnar frá því inaæ
rásim hófist aigeriaga fiarið út
um þúfiur. Við hötfðum aðeiras
söfltkt fiimm fiiutniimigaisfldpum
B-aradamiammia og tveimiur turad
urspilllium, og við höfðium
misst 22 kafibáita“.
NÆSTUM ÚTRÝMT
Bókin „Iron Oofifins“ er per-
sóraulleg firáisögn Wetrtniars afi
orrusbummi um AtiaratslhiaÆ firá
1941, þegar siigur kiaifbátaran-a
viirtiist óumtflýjiamfliagur, þ-ar til
1945, þeglar taafibáturaum hiaitfði
naast-um því verið útrýmt.
Á þe&sum áium var hainn
fiorimigi á fimirn taaiflbátum og
stjiómiaði tveiimiuæ þeim síð-
uistu.
Sumarið 1194-3 tóitast honum
-að iaiuimatst ósiéður imm í
Sheasipeake-flóa í B-retlamidi
og taomia fjTÍr tuinduirduifllum
úti fyrir fiotastöðdmrai í Nor-
fiollík.
(Daily Teliagnaph)
Rík ásrtæða er til þess að
fagna þessum ummælum. ís-
lenzkt atvinnu- og athafnalíf
þarf vissulega á því að halda,
að njóta starfskrafta ungra og
velmenntaðra m-anna. Einka-
fyrirtækjum er það ekki síð-
ur nauðsynlegt en opinberum
fyrirtækjum að hafa góða og
velmenntaða forystu. Þetta
er ekki sízt mikilvægt nú,
þegar íslenzka þjóðin stendur
að vissu leyti á ve-gamótum.
Hin hagnýtu vísindi og margs
konar rannsókniarstarfsemi
eru í vaxandi mæli að verða
grundvöllur atvinnulífsins.
En jafnhliða þarf að hagnýta
miátt einstakiings- og félags-
framtaks í enn ríkara mæli í
þágu þess. íslendingar mega
ekki láta sér sjást yfir þá
staðreynd, að einsta-klings-
framtakið hlýtur að vera lang
sa-mlega sterkasta aflið í
þvi mikla uppbyggingarstarfi,
sem óhjákvæmilega verður að
vinna í þjóðfélagi okkar. Ef
einistaklingsframtakið væri
lamað og lítilsmegandi yrði
hér engin uppbygging.
Rekstur atvin-nufyrirtækja
er í nútíma þjóðfélagi miklu
margbrotniari en áður var.
Þess vegna er nauðsynlegt að
stjórnendur fyrirtækja hafi
til brunns að bera staðgóða
þekkingu á sviði þjóðhag-
fræði og rekstrarhagfræði.
Leggja verður áherzlu á
aukna hagkvæmni í öllum
rekstri.
Hinir ungu viðskiptafræð-
ingar, sem útskrifast úr við-
skiptadeild Háskóla íslands,
eiga hér mikið verk að vinna.
Það er að sjálísögðu ekki nóg
að þeir séu vel að sér í hag-
fræðilegum kenninigum. Þeir
þurfa að þekkja bjargræðis-
vegi þjóðar sirmiar til hlýtar,
og hagnýta sér þá reynslu,
sem þjóð þeirra hefur aflað
sér á liðnum tíma.
Lngmarksverð
d óskelflettri
rækju úkveðið
J/T'ORGUNDLAÐ'I.NU barst í gær
eftiriarandi fréttatillkynnirag frá
Verðlagisráði sjávarútvegsiras:
„A fundi yfirnefnda-r Verðlags
ráðs sjávarútvegsins í gær varð
saimlkoimullag uirn, að lágtmarks-
verð á ó-sikeliflettri rækju í
vinmslúhætfu ástandi slkuli vera
kr. 10,00 hvert kg. frá 1. sept.
1969 til 31. ágúst 1970.
í yfirmeifndinni áttu sæti: Jón
Siigurðsson, deildarstjóri í Elfna
hagsstoifnu-ninni, sem va-r odda-
maðuur, Árni Benedilktsson og
Helgi Þórarinsson af hálfu -rækju
ka-upenda og Kristján Ragnars-
son og Tryggvi Helgas-on aif hállfu
rækjuiseljenda.
Reýkjavík, 24. sept. 1969.
Verðlagsráð sjávarútvegsins“.