Morgunblaðið - 27.09.1969, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 27.09.1969, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2^7. SIEPT. 1960 25 (utvatp • laugardagur ♦ 27. september 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir . Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik ar. 8.55 Fréttaágrip og úrdrátt- ur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morgunstund barnanna: Herdís Egilsdóttir flytur sögu sína um „Ævintýrastrákinn Kalla“ (7). 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veð urfregnir. 10.25 Þetta vil ég heyra: Björk Guðjónsdóttir hjúkrunarkona velur sér hljóm- plötur. 11.25 Harmonikulög. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 15.00 Fréttir 15.15 Laugardagssyrpa í umsjá Jónasar Jónassonar. Tónleikar. Habb. 16.15 Veður- fregnir. Tónleikar. 17.00 Fréttir Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein grímsson kynna nýjustu dægur- lögin. 17.50 Söngvar i léttum tón Jan Welanders-kvartettinn syng ur og leikur. Anna Dormé syng- ur með hljómsveit Göstas These- liusar, Kenneth Spencer og drengjakórinn í Schönberg syngja. 18.20 Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt iif Árni Gunnarsson fréttamaður stjórnar þættinum. 20.00 Djassþáttur Ólafur Stephensen kynnir. 20.30 Leikrit: „Geirþrúður“ eftir Hjaimar Söderberg Þýðandi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Per- sónur og leikendur: Gustav Kanning lögfr. og stjórn málamaður Róbert Arnfinnsson Geirþrúður ,kona hans Helga Bachmann Prófessorsfrú Kanning, móðir hans Þóra Borg Erland Jansson Gísli Alfreðsson Gabriel Lidman Gísli Halldórsson 220.0 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir i stuttu máli Dagskrárlok (sjlnvarpj ♦ laugardagur # 27. september 18.00 Endurtekið efni Dóná svo blá Dagskrá um valsakónginn Jo- hann Strauss yngra og verkhans. Áður sýnt 12.9. 1969. 18.30 Frá Evrópumeistaramótinu 1 frjálsum iþróttum Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Barnatónleikar Sinfóníuhljóm sveitar íslands Einleikari á fiðlu er Dóra Björg vinsdóttir. Stj. Þorkell Sigurbjörnsson. 20.55 Kyrrðin rofin Strákar á skellinöðrum vekja svefnsama borgara af værum blundi fyrir allar aldir og það gengur á ýmsu áður en vanda- málin, sem af þessu spinnast eru farsællega til lykta leidd. Steypustöðin 21.20 „Ekkl af einu saman brauði" (Count Three and Pray) Bandarísk kvikmynd, sem byggð er á sögu eftir Herb Meadow. Leikstjóri George Sherman. Aðalhlutverk: Van Heflin, Jo- anne Woodward, Phil Carey, Reymond Burr og Allison Hay- 'S* 41480-41481 Ungur Suðurríkjamaður snýr heim að þrælastríðinu loknu, illa þokkaður af sveitungum sínum, meðal annars fyrir að hafa bar- izt undir merkjum Norðurríkja- manna. 23.05 Dagskrárlok TIL LEIGU Öll hæðin yfir veitingastofunni, Laugavegi 28. Hæðin er 5 herb. og snyrting, rafmagn og íhiti sér. Hentugt fyrir tannlæknastofu, hárgreiðslustofu eða skyldan rekstur. Upplýsingar í síma 21550 og 83817. Starfsstúlkur sem hafa unnið á veitingaskálanum við Gullfoss síðastliðin 5 ára, eru beðnar að hafa samband við mig sem fyrst í síma 50418. Jutta D. Guðbergsson. DANSKENNSLA Kennsla í gömlum dönsum og þjóðdönsum hefst mánudaginn 29. september. Flokkar fyrir fullorðna verða í Alþýðuhúsinu v/Hverfisgötu. Barnaflokkar að Fríkirkjuvegi 11. Innritun í alla flokka að Frikirkjuvegi 11 í dag laugardaginn 27. september frá kl. 2—5. Börn hafið með ykkur stundaskrá. Upplýsingar í símum 15937 og 12507. Þjóðdansafélag Reykjavikur. VERK HÚSGAGNAVIKA 7969 Á fimmtudagskvöld var dregið út númerið 5838 og er handhafi beðinn að vitja vinningsins. sem er stóll frá Kristjáni Siggeirs- syni h.f. hjá Húsvagnavikunni, simi 81496. / KVÖLD VERÐUR DREGIÐ ÚR NÚMERUM SELDRA AÐGÖNGUMIÐA HANDHAFI ÞESS MIÐA SEM ÚT VERDUR DREGINN HREPPIR SKATTHOL FRÁ BÓLSTRUN HARÐAR PÉTURSSONAR OG NESHÚSGÖGN HF. OPIÐ I DAG TIL KL. 4 Landsins mestn lnmpnútval LJÓS & ORKA Suðurlandsbraut 12 sími 84488 TIL SÖLU Volkswagen sendibifreið árgerð '64, nýr mótor, lítur vel út í góðu standi. Einnig Opel Caravan árg. '64 í mjög góðu lagi og vel útlitandi. Upplýsingar í sima 12309 í dag. Hraðhreinsunariyrirtæki óskar eftir 20—40 ferm. húsnæði til móttöku á fatnaði, helzt í fjölmennu íbúðarhverfi. Atvinna í boði á sama stað. Tilboð sendist til afgreiðslu Mbl. merkt: „8706" fyrir þrðiju- dagskvöld. Jazzballettskóli Báru Skólinn tekur til starfa i byriun október Innritun í alla flokka stendur yfir: Barnaflokkar — táningaflokkar 16 og eldri 20 ára og eldri framhaldsflokkur — byrjendaflokkur Upplýsingar og innritun í síma 12054 laugardag og sunnudag kl. 1—6 Jazzballettskóli BÁRU Stigahlíð 45 sími 82730

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.