Morgunblaðið - 27.09.1969, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 27.09.1969, Blaðsíða 16
16 MORGUNiBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. SEPT. 106® Námshjúkrunarkonur Námsstöður víð skurðdeild Borgarspítalans eru lausar frá 1. nóvember. Upplýsingar gefur forstöðukona spítalans. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist Sjúkrabúsnefnd Reykjavíkur, Borgarspitalanum fyrir 10. októ- ber n.k. Reykjavík, 18. 9 1969. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. Söngkennarar ADLER blokkflauturnar eru nú aftur fáanlegar. Vinsamlegast hafið samband við okkur sem fyrst. Hljóðfærahús Reykjavíkur h/f., Laugavegi 96 — Sími 13656. í þeim f jölda kúlupenna, sem eru á markaðinum, er einn sérstakur — BALLOGRAF, sem sker sig úr vegna þess, hversu þægilegur hann er í hendi. Hið sígilda form pennans gerir skriftina auðveldari, svo að skrifþreyta gerir ekki vart við sig. • BALLOGRAF- EPOCA blekhylki endast til að skrifa 10.000 metra (sem jafngildir eins árs eðlilegri notkun). Skriftin er ætíð hrein og mjúk, vegna þess að blekoddurinn er úr ryðfríu stáli, sem ekki slrtnar. Þessir pennar eru seldir um allan heim í milljóna tali. Alls staðar njóta þeir mikilla vinsælda. BA&°% rA? HIIMN HEIMSFRÆGI SÆNSKI KÚLUPENNI - HUGVEKJA Framhald af bls. 15 liggja samsíða þvert við rennslis st'efn.u og bogadregniar niður á við. Nokkurrar afhygli þarí til að taka eftir svigðiunum, þegar gengið eT um hraunið, en þær eru glöggaæ tilsýndar, ef horft er yfir það ofam af Vífilsstaða- hlíð eða úr flugvél. — Um Búr- fellshraun mætti margt fleira til tína, sem er óvenju lærdómsrík.t um remnislisfhætti og ger ð hrauma yfinleitt. Vegna nálægðar þess við höfuðborg og háskóla er einisætt að það verður framvegis enn meira eri hkugað til notað sem kennsiutæki og námsefrú í landa fræði og jarðfræðL Þar sem Urriðakotdhraium er mjóst milli Urriðakotsholts og Vífilstaðarfilíðar, er mestur halli á því, og þar er það enn frem- ur mjög mishæðótt og úfið. Snot ur helliir, Máríuhellir er þar neð arlega í hraunibrekfcuinni. En á b rekkub rúnin ni tefcur við halla lítið apalhraun með smærri og jafnari míslhæðum. Þar er nú fyrirhugað að hefja grjótnám til byggingarnota. Okkur skilst, að aðeins verði tekið hið tiltöliu- le'ga smámulda, frauðfcenmda og lausa yfirborðslag apalhraunsms og ekki dýpra niður en unnið verði með vélum ám sprenginga, og verði því grunnt grafið, varla nema fáeina metra, em á þeim mun stærra svæði. Mjög lítill jairðvegur er þarna í hraunimu, en það er samt vel gróið venju- legum hraumigróðri og þirki- kjarri. Hveirgi er þar flag að undanskildum nýlegum verksum merkjum eftir ruðning og mokst ur, vænitaniega til umdirbúnings fyrirhuguðu grjótnámi. Þetta jarðrask er þegar orðið tál slæmra Iýta í hraiuninu, en er þó óverulegt hjá því, semverða mun, ef til grjótnámsins kemur. Hér við Faxaflóa er mynduin jarðvegs í hraunum miklu hæg- ari en í öðrum landshliutum, enda tók það Urriðakotshraun þús- undir ára að komasit á það stig uppgræðslu, sem það etr nú á. Með grjótnámi verður allt svæð ið, sem það nær til að svörtu fliakandi sári í þessu hýrlega gróðuirlendi. Flagið verðuir því nær jafnófrjótt og nýrunnið hraun, og uppgræðsla að nýju naumast gerleg nema með því að flytja í það mold. Enn fremur hlýtur grjótnámið að afmá eða eyðileggja svigð- urnair í hrauninu. Bílvegix liggja nú með báðum jöðrum Urriðakotsfbrauinis áþeím kafla, sem grjótnámið er ráðgert í því miðju. Þessir vegir eru mikið farrár af skemmtiferða- fólki um helgar á sumrin. Þar eru tilvaldir áningarstaðir tnl hvildar, leiks, berjatínslu og nátit úruskoðunar fyrir börn og full- orðna, enda mikið notaðir til alls þessa af bæjarbúum. Aþetta einkum við um eystri veginn, þann sem liggur undir VífiHs- staðahlíð, en sá vegux er skammt innan markia hins friðlýsta svæð is Heiðmiertour, og er girðing á mörkuinum. Það skal viðurfcenmit til verulegra málsbóta fyrirhug- uðu grjótnámi, að mjöig líitið eða ekki, neitt þarf að sjást til þess af þessum veguan, ef þess er gætt að takmarka það við miðja braunkvíslina og hreyfa ekki við jöðrum hennar, sem eru noktoru hærri en miðjan. Svo vill til að hentugast hraunigrýti til fyrirhugaðra nota virðist einnig takmarkað við miðbik hraunsins. En þó að gætt sé þeirrar sjálf sögðu varúðar að hrófla ekki við hinum háu hraunbrúnuim, þá teljum við, að með grjótnámimx sé stefnt að mjög tilfinnanlegum spjöllum á fögru, sérkennilegu og lærdómisríku landslagi. Því eru það eindregin tilmæli okkar að hætt verði við fyrirhuigað grjótruám á þessum stað. Að endingu stoal á það bent, að hraungrýti af þeirri gerð, sem hér er verið að sækjast eft- ir, er algengt í apalhraunium yf irleitt, og jafrnhentugar eða hemtuigri námur af því hljóta að finnast víðar í nágrenninu, þair sem minnd spjöll væru að. Má þar sérstaklega til nefna hið unga og lítt gróna hraun fyrir sunman Hafnarfjörð, sem nefnist Óbryninishólabruní efst, þá Brun. inn (eða Nýjalhraun) og Kap- ' eliulhrauin niður við Straumsvíik. Reykjaví'k, 20. júná 1969 Guðmundur Kjartansson (sign.) Jón Jónsson (Sign.)“. - MINNING Framhald af bls. 19 lega þau héldu hinu gamla að- aibmeitki gestrisni, góðviiidiar og sanmrar höfðinglundar á lofti, — Og bve hekniiMð blómstiraðí í hömduim þeirra, bæði í búsfcaipiar- háttum og barniatliámii. Það hefir verið sagt, með málktum samini, að í Hvammi sé eitt fagrumsta bæj'airistæði á Is- landi. Bn svo óggieymanlieg, siem hiin ytri faguirð er, þá verðáir hiftt þó srtórum mimnisistæ@ara öll um iþeim, sam til þefakjia, að inm- am vébamida himis foirnia ættamset- ums hafa þeir eigimiteitoar, sem á aldanmia rás hafa verið faguirsita sbartið á ísifenzkum þjóiðairmieiði, gengið í arf frá eimmi kyndlóð til aniniairrar. En þar á ég við dremig- sfeap, hjálpfýsi, öríiæti og ómcxfia tryggð. Sigurjóm í Hvammi lézt á heám ili sínu himm 22. þ.m. Hamm verð- urr j'arðsumiginn í dag frá Ásólfs- skálakirkju. Ég flyt eigimtooou bams, bömn- urm, temigdabö'iT«uim og öðruim ætt isnigjum imnilagia samú'ðferkveðju mnnja og fjölsikyidiu miimniar. Og frá tenigdaforelidirum minum, sr. Jóni M. Guðmumdssyná og Liilju Pálisdóttuir á Atoramiesi, siem dvelj ast erlenidis uim þessar miunidir, flyt ég blýj'ar hjiairtans samúðiar- og vimarkvetðfjur til etokjummiar og aMtra aðistajndiemida. Kveðju sr. Jónis tii hans hj-artfáligmia, Mtm vimiar tel ég í niðurillagisorðum Ijóðsáms um þjóðíhiafgasmiðiinm: „Vel er nú uinmið, verki lokið. Dimm er risim niótt úr dauðans ægi. Gabk þú nú góður þjónm til Guös dyma, uimibum að fá og eftirlætá". Bjöm Jónsson. Afgreiðslustarf Stúika óskast til afgreiðslustarfa í söluskála, skammt frá Reykjavík. Vön stúlka gengur fyrir. Tilboð er greini nafn, aldur og símanúmer, leggist inn á afgr. blaðsins fyrir mánudagskvöld, merkt: „Söluskáli — 3815". Bókfærslu og vélritunur- númskeið hefst í byrjun október. Kennt í fámennum flokkum. Innritun fer fram á Vatnsstíg 3, 3. hæð daglega. Tíl viðtals einnig í síma 22583, til kl. 5 eftir hádegi. og í síma 18643 eftir kl. 5. SIGURBERGUR ARNASON. Frá gagnfrœðaskólum Reykjavíkur Skólarnir verða settir mánudaginn 29. september n.k. sem hér segir: Gagnfræðaskóli Austurbæjar: Skólasetning kl. 10. Hagaskóli: Skólasetning I. bekkjar kl. 9, II., III. og IV. bekkjar kl. 10. Lindargötuskóli: Skólasetning kl. 2. Ármútaskóli: Skólasetning III. bekkjar: piltar kl 9,30, stúlkur kl. 10. IV. bekkur kl. 11. Réttarhottsskóli: Skólasetning I. bekjar kl. 14, II., III., og IV bekkjar kl. 15. Vogaskóli: Skólasetning í iþróttahúsinu við Hálogaland kl. 14. Laugalækjarskóli: Skólasetning í Laugarásbíói kl. 14. Gagnfræðadeild>r Austurhæjarskóla, Langholtsskóla, Hlíðaskóla og Álftamýrarskóla: Skólasetning I. bekkjar kl. 9, II. bekkjar kl. 10. Gagnfræðadeildir Arbæjarskóla og Breiðholtsskóla: Skóla- setning II. bekkjar kl. 3, I. bekkjar kl. 4. SKÓLASTJÓRAR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.