Morgunblaðið - 08.10.1969, Side 1
28 SÍÐUR
220. tbl. 56. árg. MIÐVIKUDAGUR 8. OKTÓBER 1969 Prentsniiðja Morgunblaðsins
Sorphreinsunarmenn
í London i verkfalli
- SORPHAUCARNIR HRÚGAST UPP
Á GÖTUM STÓRBORGARINNAR
Ekki er allt eins og það á að vera í Petticoat Lane í London, en svipaða sjón er að sjá víða á
öðrum götum milljónaborgarinnar. Ástæðan er verkfall sorphreinsunarmanna, sem staðið hefur
í London í tvær vikur og er nú tekið að breiðast út til annarra borga Bretlands. Verkfallsmenn
krefjast þess, að Iágmarkslaun þeirra hækki úr 15 í 20 pund.
Lonidxwi, 7. okt. — NTB.
VERKFALL það, sem staðið hef-
ur í tvær vikur á meðal sorp-
hreinsunarmanna i London, virt-
ist í dag myndu breiðast út og
verða að almennu verkfalli til
stuðnings launahækkunarkröfum
á meðal lágt launaðra verka-
manna í opinberri þjónustu um
allt Bretland. Verkfall sorp-
hreinsunarmanna hefur leitt til
þess, að heilir haugar af sorpi
liggja nú og rotna á götunum í
höfuðborg Bretlands.
í gær byrj'U'ðu götusóparar,
starfsfólik við atoneirnniiinigssailierni
og «£biiilitsmieinin með opiinberum
görðuim að taikia þátit í verkfall-
imu til stuðnimgs þeinri kiröfu
sotrphreiinsuinia rmanrnia, að l'ág-
marksliauin þeinra varðd 20 pund
á vitou, ein múverandi lágmiairks-
laiuin þeirra eiru 15 pund á þeim
timau
í Lambeiah-borgairh lu tamtutm í
Losndon, þar sem íbúamir eiru
uim 300.000, íama greftranir ekki
fram lemgur, söikum þeiss að graf-
arar þar, 40 að tötoi, eru farair
í verkfall.
Verkfall 3.500 sorplhreinsunar- _
Framhald á bls. 21 '
Gæsogongur
í Austur-Berlín
Berlín 7. okt. — AP
20 ÁRA afmælis kommúnista-
stjórnar í Austur-Þýzkalandi var
minnzt í dag með mikilli her-
sýningu að viðstöddum Walter
Ulbricht, Leonid Brezhnev og
öðrum austur-evrópskum komm
únistaleiðtogum.
Hersýningin stóð í eina klukíku
stund og hófst með gæsagangi
foringjaefna úr landlher og sjó-
her og henmi lauk með því að
sýndar voru loftvarnaeldflaugar
og meðaldrægar eldflaugaT, sem
borið geta kjiairmorikuvopin. Slík
eldflaugasýning hefur ekki sézt
áður í Austur-Berllín.
Yfirmenn setuliðs Bandamanna
i Vestur-Berlín mótmæltu 'her-
sýningunni í yfirlýsingu, þar sem
sagði að hún bryti í bága við
gerða samninga er kvæðu á um
að Berlín væri vopnlaust svæði.
„Nærvera sovézkra herforingja
sýnir greinilega, að sovézk yfir-
völd samþykktu og leyfðu þessa
hersýningu“, sagði í yfirlýsing-
unni.
Kínverjar fallast á viðræð-
ur við Rússa
Njósnori í
Sviss tekinn
Bern, 7. okt. — AP:
YFIRVÖLD í Sviss skýrðu frá
því í dag, að Frakki að nafni
Maurice Saurel hefði verið hand
tekinn fyrir að selja sovézku
leyniþjónustunnj persónuskilríki
og önnur njósnagögn. Saurel,
sem hefur játað, segir að sovézk
ur starfsmaður Alþjóðafjarskipta
sambandsins í Genf, Egeny Koc
hegarov, hafi ráðið hann til
njósnastarfsins. Rússinn er far-
inn úr landi.
TÓKÍÓ 7. ofctóibsir, AP. —
Kínverska stjórnin tilkynnti í
dag, að hún hefði samþykkt að
teknar yrðu upp viðræður milli
aðstoðarforsætisráðherra Kína og
Sovétríkjanna um landamæra-
deilur ríkjanna. f opinberri til-
kynningu stjórnarinnar segir,
að fundurinn verði haldinn í
Peking, en ekki hafi verið á-
kveðið hvenær viðræðurnar
hefjist.
Pekimg-stjóraiiln siegilst tvívegis
ba'fa slkrifia® sovétstjóir'náininii og
stluinigið upp á samlkomuilagi um
bráðabirgiðair'áðstaiPaindr tií að
vilðlh'aldia óbreytltu ástiainöi mieð-
fram lanidiamiæruinium,. Pekimg-
SttjiÓTinin segir, að brófin tefi
verið send eftir viðiræður forisætis
ráðlhewanna Ohou En-lais og Al-
exei Kosygiras á Pek img - £lug velHi
1. septem.beir.
í yfMýsimgu stjórnairiininiaT seg-
Grískum valdamanni
sýnt banatilræði
- SLAPP LITIÐ MEIDDUR
Abenu, 7. október NTB
HÁTTSETTUM starfsmanni
grisku stjórnarinnar, Panayotis
Makarezoz, var í dag sýnt bana-
tilræði. Lítilli heimagerðri
sprengju var komið fyrir í bíl
hans. Hann sakaði lítið, en bif-
reiðin stórskemmdist.
Talsmiaðuir lö'greglu'nnar skýrði
einnig frá því í dag, að sprengja
hiefði sprunigið í ráðtoúsi í einni
útborg Aþenu.
Samtök er kialflia sig Þjóðlegu
amdispynnulhirieyfiniguinia hafa hót-
að að myrða ættingja Nieholas
Makarezos ef ráðtoenramin helduir
áfram að gagmrýna Karamiainlis
fyrrum forsætisráðto'erra.
Tailsmaðuir Þjóðlegu amid'spynnu
hreyfingarinnar bringdi í nokkr
ar erlendar fréttastofur og sagði
að samtökin bæru ábyrgðina á
sprengjutilræðunum. Hann sagði
að þriðju sprengjumni hefði ver
ið komið fyrir og hefði hún
Framhald á hls. 21
ilr, að Kíniverjiar hafi alltaif vilj-
að friðsamilega laiusn á ianidia-
miæiradleiluinium mieð samin'iiniga-
viðræðluim,. „Kínia og Sov'étrílkin
hiaifa allls eraga ástæðu til að
heyjia styrjöfld út af iamidiamiæira-
dieiluinium,“ sagiir í yfirflýsánig-
uinin'i, sem er væ'gilegar orðuð em
fyrri yfáirdýsiingar. Hins vegair er
tekiið fram að Kíniverjar beiri
etklki ábyngiðinia á því hvarsu al-
vairleiglt ástairudliið er orðið á
lanidlamiæruinium. Því er medltiað,
Vietnam:
Efasemdir um
brottflutning
At/lain tic City, New Jersey,
7. október. AP.
Melvin Laird, varnarmálaráð-
herra Bandaríkjanna, sagði í
dag að einhliða yfirlýsing um
að brottflutningi Bandaríkja-
manna yrði lokið fyrir eimhvem
ákveðinn tíma mundi aðeins
spilla fyrir tilraunum Nixons
forseta til að koma á friði í
Víetnam. Slíkt mundi aðeins
gera kommúnista einstrengings-
legr, í afstöðu sinni og hvetja
þá til þess að bíða átekta.
í Saiigom sagði Earlie Wtoieefler
hiersíhöifðingii, forseti bairudiarísflca
herráðsinig í dag. að semnd'lega
yrðii ekfci tefcin ný áfcivörðium um
frekiairi brottfiuitniing bamidiariídkina
hermiamima firá Víotiraam á þessiu
ári. Hainin saigði að sjá yrðfi.
hverjar yrðu afleiðfingiair þeis®
brotbflutn'imgs, sem þegar hiefiur
verið fyrirsfcipaður, áðlur em
álbvaðamiir yrðu tekraar um frefc-
airi brottffliultninig. 35.000 hianmiemin
verða sandir frá Víetimam fýrir
jól og miuiniu þá aflls 60.000 hier-
miemn hiafa veriið fluttflr bratt.
aið kinverslka stjóraiin haifi beiimit
eið aið Rússar dkilli aiftur iamd-
svæðum, sem þedr solsuðu umidiir
sig á fcleisairaitímiainluim, en tékiið
er frarn aið feiímiveirslka stjórmin
Framhald á bls. 21
Nýr forseti
í Brusilíu
Rio de Janieiro, 7. okt. — AP
EMILIO Garrastazu Medici hers
höfðingi hefur verið valinn eft-
irmaður Arthur da Costa e Silva
forseta, að því er tilkynnt var
opinberlega í dag. Medici er fyrr
verandi yfirmaður leyniþjón-
ustunnar og íhaldssamur. Sumir
telja að val hans sé málamiðl-
unarlausn, er eigi að binda endi
á þann fyrri ágreining sem sagt
er að hafi ríkt innan heraflans
um eftirmann Costa e Silva. Yfir
menn hinna þriggja greina her-
aflans hafa stjórnað landinu síðan
Costa e Silva fékk heUablóðfall
fyrir rúmum mánuði.
Rohan fyrir rétti. Hann er hafð-
ur í skotheldu glerbúri.
R0HANJATARA
SIG ÍKVEIKJUNA
— Kveðst hafa verið andlega vanheill
Jerúsalem, 7 .október — NTB
ÁSTRALÍUMAÐURINN Denis
Michael Rohan, sakborningurinn
í réttarhöldunum vegna brunans
í E1 Aqsa-bænahúsinu í Jerúsa-
lem, breytti framburði sínum I
dag og játaði að hafa kveikt í
bænahúsinu, en segir að hann
hafi ekki verið heill á geðsmun-
um þegar hann drýgði verknað-
inn.
Þegar réttairtoöldin hófust í gær
lýsti Rohan sig ekiki sekan. Tíu
dögum áður en hann kveifcti í
bæna'húsinu gerði hann mis-
heppnaða tilraun til að kveikja í
bænahúsinu að því er fram fcern.
ur í hinum breytta framburði
hans. Verjandi toans, Yitzak Tun
ik, sagði að þar sem Rotoan hefði
ekiki verið ábyrgur gerða sinna
þegar hann kveikti í bænahúsinu
væri ekki hægt að refea honum
samikvæmt ísiraelsfcum lögum.