Morgunblaðið - 08.10.1969, Side 6

Morgunblaðið - 08.10.1969, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. OKTÓBER 1909 Kærleikurinn er ianglyndur, hann er góðviljaður, kærleikurinn öfundar ekki. (1. kor. 13.4) í dag er miðvikudagurinn 8. okióber. Er það 281. dagur ársins 1969. Demetrius. Árdegisháflæði er klukkan 4.41. Eftir Ufa 84 dagar. Athyg'.i skal vakin á því, að tilkynningar skulu berast í dagbókina milli 10 og 12, daginn áður en þær eiga að birtast. Næturlæknir í Keflavik er: 7.10, 8.10 Kjartan Ólafsson. 9.10, Arnbjörn Ólafsson. 10.10, 11.10, 12.10 Guðjón Klemenz- 13.10 Kjartan Ólafsson. son. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9 og sunnudaga frá kl. 1—3. Sunnudags, helgar og kvöldvarzla í lyfjabúðum vikuna 4.—10. okt, er í Laugamesapóteki og Ingólís Apóteki. Kvöld- og helgidagavarzla lækna hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni. Um helgar frá kl. 17 á föstudagskvöldi til kl. 8 á mánudagsmorgni sími 21230 í neyðartilfellum (ef ekki næst til heimilislæknis) er tekið á móti vitjunarbeiðnum á skrifstofu iæknafélaganna í síma 11510 frá kl. 8—17 alla virka daga nema laugardaga en þá er opin lækningastofa að Garðastræti 13 á horni Garðastrætis og Fischersunds, frá kl. 9—11 f.h. sími 16195. — Þar er eingöngu tekið á móti beiðnum um lyfseðla og þess háttar. Að öðru leyti vísast til kvöld- og helgidagavörzlu. Borgarspitalinn i Fossvogi: Heimsóknartími kl. 15—16, 19—19.30. Borgarspitalinn i Heilsuverndarstöðinni. Heimsóknartími kl: 14-15 og kl. 19—19.30. Kópavogsapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12 og sunnudaga kl. 1—3. Læknavakt í Hafnarfirði og Garðahreppi. Upplýsingar í lögreglu- varðstofunni sími 50131 og slökkvistöðinni, sími 51100. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Við- talstími prests er á þriðjudögum og föstudöguin eftír kl. 5. Viðtalstímj læknis er á miðvikudögum eftir kl. 5. Svarað er í síma 22406. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvíkur á skrifstofutíma er 18-222 Nætur- og helgidagavarzla 18-230 Geðverndarfélag íslands. Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusund: 3, uppi, alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139. Þjón ustan er ókeypis og öllum heimii. AA-samtökin í Reykjavík. Fundir eru sem hér segir: í félagshelm- ilinu Tjarnargötu 3C á miðvikudögum kl. 9 e.h. á fimmtudögum kl. 9 e.h. á föstudögum kl. 9 e.h. í safnaðarheimilinu Langholtskirkju á laugardögum kl. 2 e.h. í saínaðarheimili Neskirkju á laugardögum kl. 2 e.h. Skrifstofa samtakanna Tjarnargötu 3C er opin milli 6—7 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Sími 16373. AA-samtökin í Vest- mannaeyjum. Vestmannaeyjadeild, fundir fimmtudaga kl. 8.30 e.h. í húsi KFUM. IOOF 9 — 1511088—8% R.k. & Helgafell 59691087 IV/V. — 2 IOOF 7 = 1511088% = Frl. LOFTPRESSUR — GRÚFUR Tökum að okkur allt múrbrot og sprengingar, einnig gröf- ur trl leígu. Vélaleiga Símon- ar Símonarsonar, sími 33544. TAKIÐ EFTIR Breytum gömlum kætiskáp- um í frystrskápa. Kaupum vel með f a rna kæliskápa. Fljót og góð þjónusta. — Uppl. í síma 52073 og 52734. TIL LEIGU ný 5 herb. rbúð í Vesturborg rnni. Sérþvottahús. Einhver fyrirframgretðsla. — Sími 12478. MÓTATIMBUR Notað mótatimbur 1 "x6" til sötu á Háateitrsbraut 87. — Sími 32184. REGLUSAMUR — STUNDVlS Ungur maður óskar eftir að komast í rafvrrkjun eða húsa smíði. Tilb. óskast send Mbl. merkt: „3823". TIL SÖLU Mercedes Benz 220 S '60 Uppl. í síma 30220 eftir hód. 20 ARA STÚLKA óskar eftir vinou strax. Er vön afgr.störfum. Margt kem ur til greina. Uppl. í síma 41648 á mitti kl. 9—12 f. h BEZTA SALTKJÖTIÐ Bjóðum eitt bezta saitkjöt borgartenar. Sö+tum einnig niður skrokka fynir 25 kr. Kjötbúðin, Laugavegi 32. Kjötmiðstöðin, Laugalæk. KJÖTÚTSALA Lambagjöt í heilum skrokk- um. 1. verðfl. 90,10, 2. verð- flokkur uppseldur. Kjötbúðin, Laogavegi 32. Kjötmiðstöðte, Laugalæk 2. ÓSKA EFTIR að kaupa Voikswagen '58— '62. Má líta ilte út. Sími 83545 eftir kl 4. 2JA HERB. ÍBÚÐ sem ný í háhýsi til teigu. Framórskararvdi útsýni. Uppl í síma 24808. ÓDÝRT HANGIKJÖT Verðlækkun á haogikjötslær- um, 139 kr. kg. og hangi- kjötsframpörtum, 113 kr. kg. Kjötbúðin, Laugavegi 32. Sími 12222. NAUTAKJÖT Nautaihakk 140 kr. kg. Nauta hamborgarar 14 kr. stk. — NautagúHas 208 kr. kg. Kjötbúðin, Laugavegi 32. Kjötmiðstöðte, Laugakæk. BlLL TIL SÖLU Chevrolet '59, vel útlftandi og með nýtegri vél tiil sölu. Verð kr. 30 þús. Bítlten verður til sýmis mrlli k1. 7 og 8 í kvöld að Hjarðah. 23. MALMAR Kaupi altan brotamátm, nema járn attra hæsta verði. Staðgreitt. Gerið viðsk'iptte þar sem þau eru hagkvæm- ust. Arinco, Skútegötu 55. Stenar 12806 og 33821. Saumaklúbbur IOGT Vetrarstarfið hefst 9.10. kl. 15 i GT-húsinu við Eiríksgötu. Félags- konur hvattar til að fjölmenna. Boðun fagnaðarerindisins Samkoma í kvöld kl. 20, Hörgs- blíð 12 Kvenfélagið Fjólan Basar félagsins varður í Glað- heimum, Vogum, sunnudaginn 19. október kl. 16. Neskirkja Sálmasöngur og tónleikar verða í Neskirkju n.k. sunnudag kl. 17. Nánar í auglýsingu föstud. og laug ard. Kvennadeild Borgfirðingafélagsins heldur fund mánudaginn 13.10 kl. 20.30 í Hagaskóla. Spilað verður Bingo Kristinboðssambandið Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Filippía Kristjánsdóttir og Sigursteinn Hersveinsson tala. Allir velkomnir. Orlofskonur, sem dvöldu á Laugum í sumar, dagana l.-ll. júlí, halda haustgleðina n.k. fimmtudagskvöld kl. 20.30 í Tjamarbúð, uppi. Mætið allar stundvíslega. Spilakvöld Templara Hafnarfirði. Félagsvistin í Góðt.húsinu miðviku dag 8. okt kl. 20.30. Allir velkomn- ir. — Nefndin. Kvenfélag Grensássóknar hefur kaffisölu í Þórskaffi, sunnu daginn 12. október kl. 15—18. Félagskonur og aðrir velunnar- ar, sem vilja gefa kökur eða ann- að geri svo vel og komi því í Þórs- kaffi frá kl. 10—13. Nánari uppl. í síma 35715. Kvenfélagskonur i Njarðvíkum munið basarvinnukvöldið í Stapa fimmtudaginn 10. október, kl. 20.30. — Nefndin. lsienzka dýrasafnið I gamla Iðnskólanum við Tjörn- (na oplð frá kl. 10—22 daglega til 20 soptember. Landsbókasafn íslands. Safnhus ■nu við Hverfisgötu Lestrarsalir eru opnir alla virka daga kl. 9-19. Útlánssalur kl. 13-15. Áheit og gjafii Strandakirkja afh. Mbl. HK 200, Guðlaugur 100, Björn JOO, SK 100, NN 50, HK 100, ÆSK 500, AG 1225, NN 50, Vol 100, Sig- þór og Guðrún 200, NN 100, NN 185 SS 400, ESK 400, Gógó 200, ónefnd ur 1000, NN 100, ÓMERKT 1200, JH 50, JM 1000, ES 1000, NN 350, Hrefna 100, MG 300, KO 100, JOF 500, ÓB 200, SV 200, Elín 150, Gunnar öi\- Gunnarsson 25. Sólheimadrengurinn afh. Mbl. VÞB 35. Hjartveika konan afh. Mbl. GOJ 1000, Ester 200. Systrafélagið Ytri Njarðvik heldur fyrsta fund vetrarins mið- vikudagskvöld kl. 20.00 í Stapa. Vinnufundur að loknum félags- fundi. Stjórnin. Kvenfélag Ásprestakalls, fundur verður 9. okt. kl. 20 í Ás- heimilinu, Hólsvegi 17. Dagrún Kristjánsdóttir, húsmæðrakennari talar um frystingu matvæla, o.fl. Kaffidrykkja. Sjálfstæðiskvennafélagið Eygló, Vestmannaeyjum, heldur aðalfund sinn, miðvikudag- inn, 8. október, kl. 21 í samkomu- húsinu, Vestmannaeyjum. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosnir fulltrúar á Landsfund Sjálfstæðis- flokksins. Kaffidrykkja. Stjórnin. Kvenfélag Lágafellssóknar fundur verður haldinn, fimmtudag inn, 9. október kl. 20. Frú Ágústa Bjömsdóttir kemur á fundinn og talar um blóm og haustlauka, og sýnir myndir um sama efni. Bókabillinn VIÐKOMUSTAÐIR: Mánudagar: Árbæjarkjör, Ábæjarhverfi kl.1.30—2.30 (Börn). Austurver, Háaleitisbraut 68 kl. 3.00—4.00. Miðbær, Háaleitisbraut 58—60 kl.4.45—6.15. Breiðholtskjör, Breiðholtshverfi kl. 7.15—9.00. Þriðjudagur: Blesugróf kl. 2.30—3.15. Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi kl. 4.15—6.15 Selás, Árbæjarhverfi kl.7.00— 8.30. Miðvikudagar: Álftamýrarskóli kl. 2.00—3.30 Verzlunin Herjólfur kl. 4.15— 5.15. Kron v. Stakkahlíð kl. 5.45— 7.00 Fimmtudagar: Laugalækur-Hrísateigur kl.3.45— 4.45. Laugarás kl. 5.30—6.30 Dalbraut-Kleppsvegur kl. 7.15— 8.30. Föstudagar: Breiðholtskj ör, Breiðholtshverfi kl. 2 00—3.30 (Börn). Skildinganesbúðin, Skerjafii ði kl. 4.30— 5.15. Hjarðarhagi 47 kl. 5.30—7.00. St. Georgs Gildi Fyrsta gildi gengst fyrir sameig inlegum fundi Reykjavíkurgildanna að Fríkirkjuv. 11. Mvd. 8. 10. kl. 20.30. Sagt verður frá landsgildis- þinginu í Noregi sl. sumar og rætt verður um norrænt gildismót á ís- landi næsta sumar. Kaffiveitingar. Málverkasýning Hjörltifs Tónabær—Tónabær Félagsstarf eldri borgara mánudag inn 6. október kl. 14—18 hefst saumaskapur, leðurvinna, filt- vinna, vefnaður, röggvasaumur og bastvinna. Efni verður til á staðn- um. Miðvikud. 8. október verður opið hús frá kl. 13.30—17.30. Kvenfélag Neskirkju Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk byrja aftur í félagsheimilinu á miðvikudögum frá 9—12 1. okt. Pantanir teknar á sama tíma. Simi 16783. Sjódýrasafnið í Hafnarfirði Opið daglega kl. 2—7. Kvenfélagið Keðjan fundur að Bárugötu 11 fimmtudag 9.10 kl. 21.00. Sýndar verða kvik- myndir frá sumarferðalögum. Frá foreldra- og styrktarfélagi heyrnardaufra, vlnnukvöld eru á hverju miðvikudagskvöldi kl. 20.30 í Heyrnleysingjaskólanum. Foreldra- og styrktarfélag heyrn- ardaufra auglýsir: félagið hefur sinn árlega basar að Hallveigarstöðum, sunnud. 2. nóv. n.k. Þpir velunnarar félagsins, sem vildu gefa muni, á basarinn eru góðfúslega beðnir að hafa sam- band við einhverja af eftirtöldum konum: Jónu, s.33553, Báru s.41478, Sólveigu, s.84995, Unni, s.37903,og Sigrúnu, s.31430. Kvennadeild flugbjörgunarsveitar- innar. Fundur verður haldinn, mið vikudaginn 8. okt. kl. 20.30 úti í Sveit. Rætt verður um vetrarstarf- ið og kaffisöluna. Hafið með ykkur handavinnu. Sjálfstæðiskvennafélagið Edda Kópavogi Aðalfundur verður haldinn mvd. 8. okt., kl. 20.30, í SjálfstæSishús- inu við Kópavogsbraut. Dagskrá: Venjul. aðalfundarstörf. Rætt um vetrarstarfið. Myndasýning. Frímið ar í fyrirhugaða leikhúsferð verða aðeins afhentir á aðalfundinum. Kvenfélagið Aldan Fyrsti fundur vetrarins verður miðvd. 8. okt. kl. 20.30 á Báru- götu 11. Konur vinsamlegast takið með ykkur myndir frá s.l. vetri og sumarferðalaginu til sýningar. Húsmæðrafélag Reykjavlkur Sýnikennsla á grillréttum hefst 8. okt. kl. 20.00 að Hallveigarstöðum. Matreiðslunámskeiðin fyrir ungar stúlkur hefjast 14. okt. Innritun í síma 14740 frá kl. 9—13. Kvcnfélag Hafnarfjarðarkirkju Heldur basar föstudaginn 10. októ- ber klukkan 20.30. Safnaðarkonur, sem vilja gefa á basarinn, vinsam- legast tilkynnið í einhvern af þess um símum: 50534 (Birna), 51045 (Sigríður), 50781 (Vigdís) 50133 (Sigríður). Ellihcimilið Grund Föndursalan er byrjuð aftur I setustofunni, 3. þæð. Þar fáið þér vettlinga og hoáþir á börnin í skól- ann. Kvenfélag Bústaðasóknar Fótaaðgerðir byrja að nýju í safnaðarheimili Langholtssóknar á fimmtudögum klukkan 8.30-11.30. Tímapantanir í síma 32855. Félag austfirzkra kvenna Fyrsti fundur vetrarins veiður haldinn að Hverfisgötu 21, fimmtu daginn 9. okt. kl. 20.30. Sýndar verða skuggamyndir. Dómarinn gaf lakara lið -sýGriuÁar-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.