Morgunblaðið - 08.10.1969, Page 7

Morgunblaðið - 08.10.1969, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. OKTÓBBR 106© 7 Sextugur er í dag, Einar Helga- son frá Bjarnarbæ, Hólabraut 8, Hafnaifirði. Frú Guðrún Guðmundsdóttir frá Minni-Bæ, Grímsnesi, er 85 ára í dag. Hún er stödd hjá dóttur sinni og tengdasyni í Bergbyl, Hruna- mannahreppi. Nýlega v-oru gefin saman af sr. Þorstcini Björnssyni, Brynja Sveins dóttir og Bjarni Guðmundsson. Heimili þeirra er í Kollafirði. Stjörnuljósmyndir. Þann 6. sept. voru gefin saman í hjónaband í Glaumbæjarkirkju af sr. Gunnari Gíslasyni, unrgfrú Snjó laug Kristinsdóttir og Gísli Sæ- mundsson. Heimili þeirra er að Hverfisgötu 104C. Studio Guðmundar, Garðastræti 2. Þann 5. juli voru gefm saman í hjónaband í Háteigskirkju, ungfrú Sólveig Hannam og Árni Ólafur Lárusson. Heimili þeirra er að Tómasarhaga 12. Studíó Guðmundar, Garðasl ræti 2. Nylega voru gefin saman í hjona band af séra Birni Jónssyni, ung- f: ú Anna Kris.ín Sæmundsdóttir f :á Siglufij ði og Jóhann Jónsson, Heiðarvegi 4, Keflavík. Laugardaginn 6. sept. voru gef- in saman í hjónaband af s.r. Jóni Þorvarðarsyni ungfrú Ólöf Vil- helmsdóttir og Finn Jansen. Heim- ili beirra ve^ður að Mávahlíð 12, Rvík. LjÓEm.st. Gunnars Ingimars. Suðu.-veri sími 34852 Nýlega voru gefin saman í hjóna band í Hallgrímskirkju af sr. Ragn ari Fjalarí Lárussyni. Ungfrú Val- gerður Jóna Gunnarsdóttir og Ingi Kristinn Stefánsson. Heimili þeirra er að Laufásveg 71. Studíó Guðmundar, Garðastræti 2. Þann 23. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Háteigskirkju af sr. Birni Jónssyni. Ungfrú Edda Hjálm arsdóttir, og Sigmar Sigurðsson. HeimiU þeirra er að Mariubakka 12. Nýlega hafa verið gefin saman i hjónaband ungfrú Jónína Hall- grímsdóttir, húsmæðrakennari, frá Grímshúsum, og Hreiðar Karlsson, verzlunarm. frá Narfastöðum. HeimUi þeirra verður á Húsavik. Nýlega hafa verið gefin saman i hjónaband, ungfrú Jónína Helga- dóttir ljósmóðir, Húsavík og Sig- urður Viðar Siginundsson, íþrótta- kennari, Laugaskóla. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Guðrún Guðmundsdótt ii, Héðinshöfða, Tjörnesi, og Gísli Halldórsson, kennaraskólanemi, Sólvöllum 4, Húsavík. Nýlega hafa verið gefin saman í hjónaband ungfrú Guðrún Sig- urðardóttir, Laugarbrekku 18, Húsavík, og Lógi Sigurðsson, Ás- láksstöðum, Eyjafirði. MERKILEGAR MERKJAÞRÆTUR Margoft hafa medkjaþraetur mörgum velgt í lands vors réttum, en sumir hafa mestar mætur á merktum Camel-sígarettum. Svo er aftur sumra krafa að sigla burt með hættumerkin. — en auðsætt virðist að þeir hafa aldrel fengið lungnaverkir.nl Því samikvaemt öllum sólarmerkjum frá sérfræðingayfirr efndum: — Ómerkingar valda verkjum og varanlegum lungnaskemmdum! En séu þeir rcy'ktir samkvæmt lögum og settur á þá verndartollur, — þrútnar afl í æðaslðgum og eiturnaglinn verður hollur! Já, burt með alía ómerkinga, sem inn í leikinn kunna að skerast! — En meinið er, — að milli þinga misjöfn stundum kaupin gerast. GuSm. Valur Sigurðsson. ¥Í SUR8R M « Js ■2 U XI V 11 JW i Rosa-sumarið á Suðurlandi 1969. Ógnar mæða okkur þvingar ofan stöðugt flæðir regn. Segja má, að Sunnlendingar séu blautir innúr-gegn. Skatnar ku í skrítnu standi, skín i tálknin bleik, ef að sól á Suðurlandi sést á nýjar, leik. Sérhver von um bata brást og björg frá grandi. Hvenær skyldi sólin sjást á Suðurlandi? „Rjúpan.” Leggja saman blómin blöð blikma gróðursvæði. Vetrarkoman hörð og hröð heggur lífs á þræði. Eitíhvert rökkur angrar mig innst i mínu hjarta. Ég get ekki ort um þig ástar gyðjan bjarta. Kjartan Ólafsson. HÚS TIL LEIGU BROTAMALMUR á Teigu'nom, Tvær ibóðir oft Kaupi al-ian brotamálm teng- bitekúr. Uppl. í swnb 31365 hæsta verði, staðgreiðsla. efBir kil. 18. Nóatún 27, simi 2-58-91. HJÓN 1 SVEIT ÓSKA EFTIH óska efttr að taka 5—6 ára stúl'ku t'K dvailer í vetur. — Uppl. i síma 14237. að taka á leigu 1—2ja herb. íbúð. Tvenot í heimifi. AIger regtesemi. UppL í sima 13304. 1. VÉLSTJÓRA BÆJARINS BEZTA SALTKJÖT vanitair á 250 ie sta S'Hdve iði- Reyktur rauðmagi og Mý- Skip frá 15. október eða fyrr. vatnssi-lufigur. Uppl. í síma 10595. KRÓNAN, Mávaihtið 25. IBÚÐ TIL LEIGU SÍLDARKRYDD Frá 1. des. er trl teigu 4ra piMi'S'k'rydd, blómkál, paf>bri,ka herb. nýteg ibúðaehæð á góð græn og rauð, steinselja. um stað í Kópavogi. Uppl. diK. Ódýr piklii« og rauðrófur. í síma 37084 eftir M. 5 í dag. KRÓNAN, MávaWíð 25. rAðskona óskast BARNARÚM OG DÝNUR í forföllum húsmóðor í Rvík, vtesæl og ódýr. um óákveðinin tima. Uppl. í Hnotan, húsgagnaverzten. síma 40224 eftir k'l. 1. Þórsgötu 1, sírrvi 20820. BIFVÉLAVIRKI Areiðanlegur Reglusamuir bifvélaviirki ós'k- ungFiogur óskast til féttra ast. afgr.starfa frá kl. 2—5 e. h. Vélaverkstæði Egils Óskars- Uppí. í sima 35816 eftir kl. sonar, Skerfunnii 5. 7. 2JA—3JA HERB. IBÚÐ ÓSKA EFTIR ósikast á leigu í Hafn@rfirði. 2ja herb. íbúð sem f-yrst. Uppl. í sima 51388 frá kl. 9 sími 21354 og eftir kl. 6 í til 6. sima 26138. UNGUR HÚSASMIÐUR HÚSHJALP óskar eftir fastri atv'nmniu. Mairgt kemur til gneina. Ti-tb. sendist Mbl. merkt: „Húsa- smiðor 8809”. óskast hálfan eða aften dag- inn á lítið heimiDi í Vestur- bæ. Herbergi getur fylgt. Uppl. í sima 2-38-97 eftir kl. 4 e. h. SÍLD TIL SÖLU Við kaupum sild, stærð Chevrolet sendibifreið, árg. 4—8 i kilóið, fyrir 1 kr. hvert '63 með gluggum og sætum. kíló, afgreitt í Fuglafkði. talistöð, gjeldmæhr, og stöðv P/f. Handils & Frystivirkið arpláss gætu fylgt. Vtl helzt SF, Fuglafjörður — Fþroyar, skipta á mirmi bíl. Simi simi 125-126 - 44. 52675 e. kl. 6. Deildarhjukrunarkona óskast Staða deildarhjúkrunarkonu við Kleppsspítalann er laus til umsóknar frá 15. október n.k. Laun samkvæmt úrskurði Kjaradóms. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna, Klapparstlg 26, fyrir 13. októher n.k. Reykjavík, 6. október 1969 Skrifstofa ríkisspítalanna. Árshótíð Sjólistæðisíélags Gorðn- og Bessastaðahrepps verður haldin í samkomuhúsinu að Garðaholti laugardaginn 11. október og hefst með borðhaldi kl. 7.30. Venjulegur klæðnaður. Miðapantanir í síma 42968. Undirbúningsnefndin. Athugið — Athugið Iðnskólinn á Akranesi óskar að ráða kennara nú þegar. Æskilcgt er að umsækjandi sé tækntfræðingur eða hafi aðra hliðstæða rr.enntun. Upplýsingar veitir skólastjórinn í slma 93-1967 milli kl. 10—12 árdegis.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.