Morgunblaðið - 20.11.1969, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR -
257. tbl. 56. árg. FIMMTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1969 Prentsniiðja Morgunblaðsins
Stórkostleg nákvæmnislending á tunglinu:
Gengið að Surveyor í dag
S j ón var psmy nda
vélin bilaði
Geimíerðastöðinni, Houiston,
19. nóv. — AP-NTB
BANDARÍSKU geimfararnir
Charles Conrad og Al-
an Bean, framkvæmdu í
morgun hárnákvæma lend-
ingu á tunglinu, reistu þar
þjóðfána sinn og gerðu vís-
indaathuganir í meira en
þrjár klukkustundir. Þeir
komu fyrir fimm vísinda-
tækjum, sem eru knúin
fyrstu kjarnorkuaflstöðinni,
sem komið er fyrir á tungl-
inu. Hins vegar gerðist það
leiðindaatvik sem einkum
mun hafa angrað jarðarbúa,
að litsjónvarpsmyndavélin í
förinni bilaði eftir um þrjá
stundarfjórðunga, og varð
ekki komið í lag aftur. Var
hún enn biluð síðast er til
fréttist. Að öðru leyti hefur
tunglferðin öll gengið eins og
í sögu, og með mikilli ná-
kvæmni. Geimfararnir luku
fyrri tunglgöngu sini í dag,
en hvíldust síðan um borð í
tunglferjunni Intrepid. Á
morgim, fimmtudag, hefst síð
ari tunglganga þeirra, og sú
mesta, sem farin hefur verið
til þessa. Munu þeir þá halda
að hinu mannlausa tunglfari
Surveyor 3.. sem liggur um
200 metra frá Intrepid, í
brattri brekku eða gíghlíð og
taka sýnishorn af því.
Kl. 06:64 í anargiuin Oieinitá tuingl-
farjiam Intnepid á yfirborði
tuinigíllsiiinis mieð iþá C'hanles Con-
tnad og Aian Beam immiamiboirðB og
hieppmiaðiist liemdiinigim svo vel, að
maiuimiasit vteæðnur beitiuir á kosið.
Þegair tmngtterjam batfði fmam-
kvæimt það, seim ge'iimiÉairairmdir
nieifnidiu „flriaimiúinsikia!ramdd“ lemd-
iirugtu, hirópaði Commaid í hrilfn-
imigju: „Beimt í miairk .... ég get
niaiuamast tirúiaið því .... stór-
'klastllegt.“
„betta giemigiuir stórkoistlega
vel'“, vom mæsitu orð hamis, siem
btámuisf til jarðar.
Andstætt vi!ð llemdiinigiu Apoíílio
11. í jiilií, eir Neil Armistriomg varð
að talka iemdingiairitölivumia úr siam
bamdi og stýna tumgiMerjummi
sjiáifur tiO. iemidiimgar, -glekk lemd-
ing Þntriepiiid aiigjömltegla sjálf-
kraifa eims og ráðgert hafðd ver-
ið.
Comrad og Beam beimdu tumgl-
fterj'ummi ruiður að yíiirborðimu,
og iáisu sáðlam upp töliur um hæð,
gráður og hmaða fyrdr geiim-
feriðastjómiima í Houstom, mdlilii
þiesis sem þedx naiufliuðu sér til
ámægju.
„Ég beld ég sjái iglígimm mimm“,
Framhald á bls. 25
200.000
kg. af laxi
Álasundi, 19. nóv. — NTB
f VETUK hafa alls 200.000 kg. af
laxi verið flutt af miðunum við
Grænland til Álasunds, og komu
siðustu laxabátarnir heim á
þriðjudagskvöld. Veiðin hefur
numið frá 12.000 til 38.000 kg. á
bát á þriggja til fjögurra mánaða
veiðitímabili.
Vegna bilunar sjomvarpsmyndavélarinmar, sem geimfarfirnir
Conrad og Bean bafa með sér á tunglinu, er fátt um myndir
þaðan og þær, sem til eru, óskýrar mjög. Þessari var tekið á
móti á Canberra í Ástralíu í gær og sýnir hún Al,an Bean
klifra niður stigann úr tungl ferjunni.— (AP).
Ítalía:
Allsher j arverkf all
í sólahring
Atvinnulífið lamaðist algjörlega
gjörsamlega lamaðar. Allt var
lokað, jafnt stórar verksmiðjur
sem vínbarir á götulhornum.
Verkfallið var fyrst og fremst
háð í mótmælaskyni við stefnu
stjórnarvaldanna í húsmæðis-
málum. Þetta er þriðja alls-
herjarverkfallið á ítalíu á þessu
ári.
Lögreglumaður beið bana, er
til mikilla átaka kom í Mílano
milli vinstri sinnaðra öfgamanna
og lögreglu. Að minnsta kosti
tuttugu aðrir lö|greglumenn
særðust og átta ár hópi þeirra,
sem að óeirðunum stóðu.
'Óteiiröimiar Ibófuisf, er uim.
buinidirað ötflgiaisiinniar reyndiu að
homiaisit iinin í móitrnæffialglöinigiu uim
1090 verlkamiaininla. Rilflu öiflga-
sinnar jámstamigir úr igrinidverk-
oim og Ihrópuiðu ivíglor® Maiasdinmia.
Kom fljótit itid mdlkdlla átaka
miilili þteirma og lögiragluruniar og
stóðlu þaiu yidr í kffiukkiuislttuinid.
Bteiitltá iögreigllain táralgasi giegm
öflgiaisdinmiuim.
Uögtreglumaðiurinin, Stem bedfð
bama, var slegimm í hiötfluðlið
mleð jlámstönig, Vaa- þaið ökiu-
maðuir ffiögrtegiulbifireiðar, Amifiom'-
io Aammamumma, 2i2 ára giamall
Framhald á bls. 25
10 ár frá myndun Við-
reisnar st j órnar innar
í DAG eru 10 áæ liðin frá því
að samstjóm Sjálfstæðis-
flokks og Alþýðuflokks —
Viðreisnarst.jór'nin — tók við
völdum. Ólafur Thors mynd-
aði þetsisa ríkisstjóm 20.
nóvember 1959. Þá hafði
mininihlutastjóm Alþýðu-
flokksins setið í tæpt ár und-
ir forsæti Emils Jónssonar
með stuðmimgi Sjálfstæðis-
flokksins. Var sú stjóm
mynduð í desember 1958 er
vinstri stjómin hafði hrökkl-
azt frá völdum.
Viðreisinarstjómin hefur
síðam hún var mynduð fyrir
10 ámm tvívegis hlotið traust
kjósenda í almennum þing-
kosningum, 1963 og 1966. Hún
hefur setið lengur að völdum
en nokkur önnur ríkisstjórn
á íslaedi. í stjómartíð henin-
ar hefuæ þjóðdn lifað mestu
uppgangstíma sögu sinnar en
einnig mestu erfiðleikaár,
um lamgt skeið.
Á bls. 17 í Morgunblaðinu
í dag er yfirlit um störf Við-
reismarstjámarinmar í þessi
10 ár. í>ar em rakin þau verk
henmar, sem hæst ber að
dómi Morgunblaðsins.
Ráðuneyti Ólafs Thors, sem mymdað var 20. nóvember 1959 ásamt þáverandi forseta Islands,
herra Asgeiri Ásgeirssyni og ríkisráðsiritara. A myndina vantar Guðmund I. Guðmundsson,
sem þá var utanrikisráðherra.
RÓM 19. nióveimlber - AP - NTB.
Allsherjarverkfall, sem standa
átti í sólarlhring og ná til lands-
ins alls, varð á Ítalíu í dag. Um
20 millj. manns tóku þátt í verk-
falltmi og mátti heita að allar
atvinnugreinar landsins væru
t