Morgunblaðið - 20.11.1969, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. NÓV. 1009
RAUÐARÁRSTÍG 31
\______________>
-=-25555
14444
WUBBm
BILALEIGA
HVERFISGÖTU 103
YW Sendiferðabifreið-VW 5 manna*VW svefnvagn
VW 9 manna -Landrover 7 manna
MAGIMÚSAR
4KIPMOlTl2l SIMAR2U90
eftirloliun ilmi 40381
bilaleigan
AKBBA UT
Lækkuð leigugjöld.
8-23-47
sendum
Málflutningsskrifstofa
Einars B. Guðmundssonar,
Guðlaugs Þorlákssonar,
Guðmundar Péturssonar,
Axels Einarssonar,
Aðalstræti 6, III. hæð.
Sími 26200 (3 línur)
J
A
5
M
I
N
INDVERSKIR SKARTGRIPIR
A HAGSTÆÐU VERÐI
JASMIN
Snorrabraut 22.
0 „Æskan“ heldur upp á
afmæli
Bamabliaðáð „Æskan" varð sjö
tugt um daginn, og af því til-
efni var gefið út hið myndar-
legasta afmælisblað, 76 blaðsíður,
en því fylgir 24 síðna kálfur,
„Bókaskrá Æskunnar 1969“.
Það rmrn algeng reynsla, hér-
lendis sem erlendis, að barna- og
unglimgablöð verði ekki langlíf.
Þeim hættir við að veslast upp
með auknum aldri útgefenda og
ritstjórnar, af því að einhver
tengsl rofna við æsikulýðinn, sem
of seint er svo að treysta að
nýju, eftir að áskrifendum erfar
ið að fækka og lausasala að
minnka. Menn skyldu ekkihalda,
að þetta sé í fyrsta skipti, sem
foreldrum finnst æskan vaxa of
ört frá sér. Sú saga hefur alltaí
verið að gerast. En „Æskunni"
hefur tekizt að halda hylli bama
og unglinga um langan aldur,
enda nýtur hún óvenju
mikillar útbreiðslu. Þetta er
kaonski ekki sízt að þakka því
hve efnið er fjölbreytt og við
margra hæfi. — Velvakandi von-
ar, að barnabörn hans eigi eftir
að hafa jafngaman af „Æskun,ni“
og afi hans og amma höfðu.
0 Hlutdrægur fréttaflutn-
ingur
„Ár-bal“ skrifar:
„Kæri Velvakandi!
I aðalmálgagni kommúnista á
íslandi, Þjóðviljanum, birtist sL
þriðjudag níu fréttir og greinar,
sem snúast allar að miklu leyti
um óvandaðan og hlutdrægan
fréttaflutning í blöðum, útvarpi
og sjónvarpi. Slík gagn,rýni í
þessiu blaði kom mér mjög á
óvart, en ætla mættá, að þarna
væri tekin upp sú stefna í blað-
inu. Svo reyndist þó ekki vera,
og er a.m.k. eitt dæmi þess að
finna í sama tölublaði. Helgina
áður var verið að stofna nýjan
stjómmálaflokk í landinu, og eru
það auðvitað ærin tíðindi, — al-
veg burteéð frá því, hverjum aug
um menn líta þessa nýju flokks-
stofnun hálf- og heilkommúnista.
Að minnsta kosti ætti þetta að
þykja fréttnæmt í kommúnista-
málgaigminu, þar sem flokksstofn
KAUPMANNASAMTÖK
ÍSLANDS
Skókaupmenn
Stofnfundur Stofnlánasjóðs skókaupmanna og vefnaðarvöru-
kaupmanna verður haldinn í kvöld kl. 20.30 að Hótel Sögu,
í hliðarsal 2. hæðar, inngangur um hóteldyr.
Skókaupmenn eru hvattir til að fjölmenna á fundinn.
Stjórn Skókaupmannafélagsins.
Athugið vöruverðið
HAFRAMJÖL 25 kg. kr. 320 pr. kg. 12.80.
HVEITI 25 kg. 365 pr. kg. 14.16.
STRAUSYKUR 50 kg. kr. 677 pr. kg. 13.54.
STRAUSYKUR 14 kg. kr. 202. pr. kg. 14.42.
HRÍSGRJÓN 3 kg. kr. 110 pr. kg. 36.67.
DIXAN 3 kg. kr. 319.
C 11 3 kg. kr. 204.
Ný sending af EPLUM og APPELSÍNUM.
Opið til kl. 10 í kvöld
Vöruma
ÁRMÚLA I A -
rkaðuri
REYKJAVlK •
nnhf.
SÍMI 81600
endur eru flestir eða allir úr röð
um sósíalista-
Q Féll á forprófinu.
En blaðið fellur sem sagt á
forprófimiu sama daginn og mest
er hneykslazt á ímynduðum
fréttafölsunum hjá öðrum. Frétt-
in af stofnun hins nýja stjóm-
málaflokks er falin í örstuttri ein
dálka klausu, þar sem t.d. þykir
ekki ástæða til að nefna nema
þrjá af ellefu í framkvæmda-
stjórn, og svo framvegis. Sú var
þó tíðin, að fólk eins og Alfreð
Gíslasom og Margrét Auðunsdótt-
ir fengu sitt rúm í blaðinu.
Þarna hefur pólitískt ofstæki,
persónuleg afbrýðisemi ritstjór
ans og lína að ofan og austan
tekið fram fyrir hendurnar á
fréttamöninium blaðsins.
0 Þingmaður smalahjarð-
arinnar á þingpöllum
Vandlega er rakið frumhlaup
eins þimgmanina ktMnmúnista,
þegar hann kvaddi sér hljóðs ut-
an dagskrár á Alþingi íslendinga
til þess að ávarpa krakka, sem
Æskulýðsfylkingin haflði smalað
saman upp á þingpalla. Svo er
nú kímnigáfa þessa manins orðin
útþynnt í vatnsveðrum stjómmál
anna, að hann á ekkert eftir
nema miðaldra fimmaiurabrand-
ara, en Þjóðviljinn gerir honium
þann grikk að prenta einn þeirra
og bætir við in.nan sviga: „Við
þessi orð Jónasar kvað við hár
hlátur af áheyrendapöllum og
mikið klapp“! — Það var og.
í þingpallaræðu sinni talar
hamm um hneyksli í fréttaflutm-
ingi hljóðvarps um Vietnam-
íundinn í Háskólabíói sl. laugar-
dag og segir um fundinn: „Þessi
fundur var fjölmenmari en dæimi
em til um áður“, og meira talar
hann um fjölmemni fumdarins.
Hin tilvitnaða setning er óskilj-
anleg, nema hanm eigi við, að
aldrei hafi venið haldinn fjöl-
mennari fundur í Háskólabíói,
því að vitamiega hafa oft verið
haldnir fjölmemnari fundir á ís-
landL En jafnvel það er ósatt,
því að svo fjölmenmir fundir hafa
verið haldnir í Háskólabíói, að
menn hafa orðið að taka and-
dyrið í notkun og setja þar upp
sjónvarp frá sviðiniu.
Fréttaflutningur þingmanmsdns
sjálfs er þvi meira en lítið ait-
hugaverður. Það atriði, sem hanm
byggir mest á til þess að gagn-
rýna fréttaflutniing annarra, reyti
ist rangL
Ár-bal“.
£ Þeir skildu merki sitt
eftir
„Guðmundur G.“ skrifar:
„Kæri velvakandl:
Það var vel viðeigandi, að
óeirðaskríllinm, sem framdi
skemmdarverkin í sjónvarpsstöð
inrni á Keflavíkurfluigvelli, skyldi
mála hakakrossinn á staðnum.
Svona hegða sér mefnilega engir
nerna ofstækismenm með nasíst-
ískan hugsunarhátt, emda er að-
ferðin stæld eftir vinnubrögðum
masista, þegar þeir voru að brjót-
asit til valda. Þessa kommúnisia
á auðvitað að nefma rauðfasista,
eins og gert er úti í heimi.
Guðmundur G.“
Sumarbústaðalönd
Til sölu tvö sumarbústaðalönd í Hveragerði á skemmtilegum
og rólegum stað. Semja ber við
Lögmenn
Eyjólfur Konráð Jónsson
Jón Magnússon
Hjörtur Torfason
Sgurður Sigurðsson
Tryggvagötu 8
símar: 1-1164, 2-2801 og 1-3205.
KAUPMANNASAMTÚK
iSLANDS
V efnoðar vörukoupmenn
Aðalfundur Félags vefnaðarvörukaupmanna er í kvöld kl. 20 30
að Hótel Sögu, í hliðarsal 2. hæðar, inngangur um hóteldyr.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt áður sendu fundarboði.
Að loknum aðalfundi verður haldinn stofnfundur Stofnlána-
sjóðs vefnaðarvöru- og skókaupmanna.
Vefnaðarvörukaupmenn eru hvattir til að mæta vel og
stundvíslega.
Stjóm Félags vefnaðarvörukaupmanna.