Morgunblaðið - 20.11.1969, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 20.11.1969, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. NÓV. 1'9Ö9 Óhjákvæmilegt að jafna aðstöðumun til menntunar Skólakostnaðurinn að sliga f jölda heimila úti á landi Gylfi Þ. Gíslason menntamála- ráðherFa svaraði í gær fyrir- spurn á Alþingi um skóla- og námskostnað. Kom fram í ræðu ráðherra, að menntamálaráðu neytið er nú að undirbúa tillög- ur um hvernig jafna megi að- stöðumun nemenda í dreifbýli og þéttbýli og verða þær tillögur lagðar fyrir Alþingi og afstaða þar tekin til þeirra í sambandi við afgreiðslu fjárlaga. f ræðu sinni lagði fyrirspyrj- andinn, Sigurður Bjamason, á- herzlu á, að þessu réttlætismáli yrði hrundið í framkvæmd hið fyrsta. Sagði hann, að þann að- stöðumun sem nú ríkti í þess- um efnum yrði að jafna, annað væri ekki sæmandi. Töluverðar umræður urðu svo um málið og tóku þátt í þeim Ingvar Gíslason, Hannibal Valdi- marsson, Sigurvin Einarsson, Einar Ágústsson, Eðvarð Sig urðsson og Kristján Ingólfsson er borið hafði fram fyrirspum til ráðherra um framkvæmd skóla- kostnaðarlaganna. Svaraði ráð- herra þeirri fyrirspurn í þessum umræðum, og kom fram, að rík- ið hefur greitt hluta sinn, svo sem lög gera ráð fyrir. ÚR MISRÉTTINU VERÐUR AÐ BÆTA Sigurður Bjarinason mælti fyr ir fyrirspuirn sinni og sagði þá m.a.: Ég hef leyft mér að beina fyr- irspurn til menntamálaráðherra: í fyrsta lagi, hvað líði fram- kvæmd þingsályktunartillögu frá 14. maí 1969 um skóla- og námskostnað, en í tillögu þess- ari segir á þessa leið: „Alþingi ályktar að fela ríkis- stj. að gena yfirlit um kostnað ríkisins við skyldunám og fram- haldsskóla. Skal af yfirlitinu mega sjá hver hann er a. Við heimavistarskóla b. Við aðra skóla. Einnig komi fram í yfirlitinu, hver aðstöðumunur nemenda er, sem verða að vista sig langtím- um saman utan heimila sinna við nám og hinna, sem sækja skóla frá heimilum sinum og hafa þar alla vist. Stefnt verði að því, Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráðherra. — Deild fyrir geðsjúklinga Framhald af bls. 3 víkurborg fyrirhugaði nú að hefja starfrækslu á deild fyrir tauga- og geðsjúklinga í hús- næði Hvítabandsins þar sem slík endurhæfing mundi einnig fara fram. Þá upplýsti ráðherra að nú að undanförnu hefðu staðið yfir at huganir á vegum ríkisins og Reykjavíkurborgar á að koma upp geðdeild fyrir börn í hús- næði sem Reykjavíkurborg á við Dalbraut. Mun það húsrými rúma samtals 17 vistmenn. Það var Magnús Kjartansson sem bar fram fyrirspumina, og að svarræðu ráðherra lokinni urðu nokkrar umræður milli fyr irspyrjanda og ráðlierra um geð vemdarmálin. Hér á eftir fer meginhluti svarræðu heilbrigðismálaráð- herra við fyrirspuminni. Fyrirspur'niiin fj allar uim, hverjar fyrirætlanir séu um aufcniragu sjúkrarýmis handa geðsj úklin gum og bætta aðstöðu til endurhæfingar þeirra. Þegar nýja álman var að fullu tekin í Flateyjar- hreppur sameinaður Húsavík Bragi Siigurjónsson hefur lagt fyrir Alþingi frumvarp til laga, þar sem hann leggur til að eyjan Flatey í Flateyjarhreppi í Suð- ur-í>i ngey j arsý sliu skuili lögð undir lögsagniarumdæm-i Húsa- víku rkaupsta ðar. I frumvarpinu eni einnig ákvæði þess efnis að Húsavík- urkaupstaður taki að sér fram- færslu allra þeirra, sem eru eða verða þurfamenin eða fram- færslurétt eiga eða mundu eign ast í Flateyjarhreppi vegnia fæð iragar eða dvalar þar, ef lög þessi væru eigi sett og að eign- um Flateyjarhrepps skuli varið til meruningar- og framfaramála í Suðu r-iÞi ngey j arsýslu og Húsa vík samlkvæmt ákvörðun félags imálaráðuneytisins, að höfðu sam ráði við sýslunefnd Suiður-Þing eyjarsýglu og bæjarstjórn Húsa víkur. notkun við Kleppsspítalann árið 1951, var rúmafjöldi þar talinn um 240, en siíðan heftur elklki beiinit verið au'kið við sjúkrarými á Kleppi. Hims vegar hefur verið aukið sjúkrarými mieð þeim hætti að rekiin hafa verið nokkurs kon ar útihú með lækn.i>sstjórnun frá Kleppi, svo sem í Stykkislhólmi, á Úlfarsá, á Flókadeild og á Bjargi á Seltjarnarnesi. Á Krist nesd eru nú um 40 vistmemn með vægari ti'lfelli af geðveilki. Tek- ið hefur veráð upp samband við Kleppsspítaiiia á þessu ári um meðferð þeirra sjúklinga, þaran- ig að mámaðarlega fer læknir frá Kleppsspítala til Kristness til að fy'lgjast með þessum sjúkli.ngum. Fyrst var byrjað að taka slíka sjúkliniga á Kristneshælið fyriir 5—6 áiruim, en fjöldi þeirra hef- ur farið sívaxandi áæ frá ári. Þannig yrði rúmafjöldi fyrir geð sjúka nú um 345, þar af 104 á þess'um útibúuim og í Kristnesi. Geðdeild Borgarspítalans í Foss- vogi var tekin í notkun 26. júní 1968, en þar eir rúmafjöldi 31 og aramast deildin jafnframt eftir- meðferð sjúklinga sinna. Næstu fyrirhuiguðu framkvæmdir um aukningu sjúkrarýmis fyrdr geð sjúka er sjúkraid'eild fyrir 9i0— 100 sjúklinga, sem byggð verði á Land spítalasvæðimu. Sítanfsiemd þeirrar stofnumar var fyrirhug- u® á igömlu Laradspítailalóðdmini og af þessari stærð, en þar sem núma er verið að garaga frá samn ingum við Reykj avíkurbor g um stánfeMda aukirairagu á ióða- rými ríkissjúkrahúsarana, meðan Hringbrautar, með sambandi við gömlu lóðina, yrðu þær bygg- ingarframkvæmdir ráðniar eftir endanlegum skipulagsákvörðun- um um lóðina og þá í hvernig áföngum haldið kynnii að verða áfram a® 'byiggjia þar. Svo sem kunnogt er gerir framtíðar- skipuilag Reykjiavíkurborgar ekki ráð fyrir frambúðarstaðsetn ingu eða aukningu sjúkrahúsa- reksturs á Kleppi. • Það liggur því einnig fyrir nú, að ákveða, er lóðamálin við Laindlsipítalainin verða fuiMráðiin, 'hivort fir am,t í ðiarge&sj úkralhú s - byggingar ríkisins verða á hinu nýja lóðarými að meira eða minraa leyti, sem .sterklega kem- ur til greiraa. Hafa yrði þá einn- ig í huiga stæktoun geðdeildar við Borgarsjúkraihúsið, en eins og ég hef áður gert grein fyr- ir, starfar nú að staðaldrd sam- starfsraefnd milli ríkis og borg- ar um sjúkrahúsamálin og sam- ræmdar aðgerðir á því sviðd. Ég minni á í þessu sambaradi, að það hefur liengi verið ákvörðun heil brigðisstjórnarinnar að sitja ætti í fyrirrúmi, þegar raúver- andi framkvæmdum á Larad- spft.alaOió0 lyki, byggdnig fæð- inga- og kiveinsjiúkdlómiaid'edlldiair og bygging fyrir geðsjúka. Ljóst er, að um allmörg ár verður geð- sjúkralhúsi® á Kleppi rekið áfram. Er því mjög brýnt að fær.a læknisaðstöðu þar til enm betri nýtinigar. Hefur því verið í umddrbúiraimigd og er tamm all- lamigt toominn, að reisia einmar hæðar byggingu í þremur álm- um með ten.ginguim, þar sem fyrst og fremst er ætlað rými fyrir vinnustofur lækna, sál- fræðimga og félagsfræðinga og þjónar þar með fyrst og fremst þeirri grein læknismeðferðarinn ar, sem miest hefur aukizt á und angenignum árafug, þ.e. meðferð á utanaðkorraandi sjúklin.gum, amibudan tmeðf erð. Til marks um það, hvað sú meðferð hefur aukið lækmisþjón ustuna, má upplýsa, að á næst liðrau ári hafa 400 sjúklingar sætt slífcr.i lækningameðferð hjá sjúkra'húsium, mieð uim 10 heim- sóknum hver að meðaltali. Enn fremur er vert að vekja athygli á, hve gífurleg breyt- inig hefur orðið á sjúklingameð- ferðinni á sjúkrahúsinu á und- anförnum árum. Hefur það að sjálfsögðu aðeiras verið mögulegt mieð veiraldlegri stairfsliðsaulkn- ingu. Eiranig valda hér um him- ar þekktu og sitórkostlegu breyt in.gar, sem orðdð hafa í þróun lyfjameðferðar, sem einnig hef- ur aukið mögulei'kia á ambuilant- meðiferðinni. Er þess að geta, að árið 1953 voru innlendir sjú'kl- ingar 124, en árið 1967 662 og það, sam af er þessu ári 740. Breytt vinmiubrögð í S'ambandi vi'ð þróum læ k n avíisi nd a nn-a á þessu sviði hafa gert mögudiegt að þjóna mitolu fleiri sjúkling- um en áður, en þó er engu að síður áfram toin brýnasta þörf á aufcndnigu sjúkrarýmiis. Komið er að hiraum síðari hluta fyrirspurnarinnar um bætta að- stöðu til endurhæfinigar. í því sambandi er rétt að greina frá þeim framkvæmdum., sem staðið hafa undanfarim ár við bygg- ingu á vinnustofum fyrir sjú’kl- inga á Kleppi og sem tekin var í byrjuraarnotkun árið 1961, en sí'ðam í autoraum mæli. Er þar um að ræða 400 fermetra gólfrými, auk 180 fermetra samkomusalar, sem síðast var tekinm í notkum af þessu húsnæði. í vinnustofum þessum stunda að staðaldri 56 sjúklingar ýmiss komar handa- vinniu, undir yfirstjórn og harad leiðslu sérlærðrar forstöðu- konu. Er þessi starfsemi him mikilivægasta, bæði frá sjónar- miði lækninga og endurhæfinig- ar. Á Reykjalundi er rekið af SÍBS og með tilstyrk Geðvernd- arfélagsins, en m.eð læknislegu eftirliti fró Kleppi, vinnu'Starf- semi fyrir fyrrverandi sijúklinga eða öryrkja og má telja, að um 30 vistrými séu þar fyrir fyrr- verandi geðsjúkliniga. Einnig er rétt að geta hér um starfræksiu sem fyrrverandi yfirhjúkrunar- kona geðsjúkrahússinis hefur rekið undanfariin tvö ár, í sam- ráði við yfirlækna þess, og roeð stofntilstyrk ríkisinis, en sem hún fyrst og fremst ber á eigin herðum. Hún starfrœkir heknili fyrir um 8 fyrrverandi sjúkl- iraga, sem á grumdve.Mi þeirrar dvalar og umönnumiar geta stumdað vinnu að s.taðaidri. Ek’ki er vafi á, að við ýmsa starfsemi sem þessa væri þarft að auka og ,þá ektki endilega á vegum ríkisins, en umifram allt með ráði og undir eftirliti þeirra, sem mesta þekfciragu hafa á þessu sviði og heppilegast er, að hafi hönd í bagga um adla stoipulagn ingu. Reykjavíkurborig mun á raæsturarai hefja starfræ'toslu á deild fyrir tauiga- og geðsjúkl- inga í húsnæði Hvítabandsins við Skóiavörðustíg. Húsnæð'ið á að rúma um það bil 32 vistmenn og er tilbúið til nottounar. Hins vegar mun það fara eftir því, hvernág gemgur að afila hjúkrumarliðs, hvenær deildin kernst í fullan rekstur. Deildinni er ætlað að vera framhaldsdeiid fyrir sjúklin.ga, sem verið hafa á geðdeild Borgar’spítalans. Huigsaniieigt er, að einniig verði Sigurður Bjamason. að yfirlit þetta verði lagt fyrir næsta reglulegt Alþ.“ Þetta var þingsályktunartil- lagan frá 14. maí 1969 um skóla- og námskostnað. í öðru lagi hef ég leyft mér að spyirja menntamálaráðherra, hvort vænta megi tillagna frá ríkisstjóirninni um að bæta aðstöðu þeirra nemenda, sem þurfa að búa utan heimila sinna, meðan á námi stendur í skyldunámsskól- um, gagnfræðaskólum og mennta skólum. Það er viðurkennd stað- reynd, að þeir nemendur sem búa utan heimila sinna meðan á námi stendur, hvort heldur er i skyidunámsskóluim, gagnfræða- skólum, menntaskólum eða jafn vel háskóla, verða að greiða marg faldan kostnað af námi sínu mið að við hina, sem eiga heimili á skólastaðnum. Er þessi kostnað- ur oft svo tilfinnanlegur, að 'vi® llgigiuir að miörg Iheimili, sena toosta þuirfla miörg bönn eða unglinga í skóla sligist u.ndir hon uim. Þess eru einmiig fjiölimiörlg dæmii að unglingar, sem lokið hafa skyldunámi, verða að hætta við frekara nám, enda þótt þeir séu gæddir ágætum námsgáfum og hafi einlægan áhuga á að afla sér frekari menntunar. Er óhætt að fullyrða, að af þessu leiði mikið þjóðfélagslegt tjón auk þess ranglætis, sem í því felst, að efnilegir unglingar skuli af efnahagsástæðum ekki geta afl- að sér þeirrar menntunar, sem hugur þeinna stendur til. Úr þessu misrétti verður þess vegna <að toæta. í því safmtoiandi koimia ýmsar leiðir til greina. Eðlilegt sýnist, að greiða ákveðna upp- hæð hverjum nemanda á hvern dvalardag utan heimilis við nám, lægri upphæð þeim, er njóta heimavistar og sameiginlegs mötuneytis, en hærri upphæð þeim, sem utan þeirra búa, þar sem kostnaður þeirra yrði í flest um tilfellum hærri. Þessi upp- hæð yrði að vera það há, að hlutaðeigandi nemendur yrðu eigi verr settir en hinir, sem stunda skólagöngu frá heimilum sínum. Til þess að koma þessu réttlætismáli í framkvæmd yrði annað tveggja að gerast að sett yrði sérstök löggjöf um hana, eða notuð þ.e.a.s. aðstoðina vrðu ákvæði gildamdi laga eftir tekmr mem tM meðferðar i , sem þau duga> td í þágu vinnustofuim deildarmnar, sem - ekki eru vistaðir þar. Til þess að leysa úr bráðri þörf fyrir geðlæknisiþjónusitu fyrir börn og ungTin.ga hefur ver ið hafin af hálfu ríkisins og Reykjavítourborgar könnun mögUleikium á a® koma upp geð- deild fyrir börn í húsniæði, sem Reykjavíkurborg á við Dal- braut. Hafa undanfarið staðið yfir athuganir á innrétti.ngu hús næðis fyrir deild, sem rúmaði 17 vistmenn, 11 taugasjúklin.ga og 6 geðsjúkliraga, en auk þess göngudeild eða amiburatoriuim. Til uimræðu hefur verið', að Reykjavíkurbor.g iranréttiaði hús nœðið, e>n ríkíð annaðist síðian rékstur deilidarinnar í tengslum við barnaspitala Hringsiins. Kven félagið Hringurinn hefur boðið fram fjár'hagsaðstoð við að út- vega búnað í deildiraa. Hvort af þeasu verður fer eftir því, hvort samningiar takast mfflli ríkis og borgar um húsnæði, en þeir standa nú yfir. sem skyldunámsnemenda Um slíka aðstoð við framhaldsskólamiem- endur yrði hins vegar að setja nýja löggjöf. Kjarnd málsins er, að þann tilfinnanlega aðstöðu- mun, sem nú ríkir í þessuim efn a uimi, verður að jafna, annað er eíkki sœmiandi. Ég vænti, að af svari menmtaimáliará®lhierr.a. við fyriirspurnium má'rauim mumi koma í ljós, hvernig þeissi m.ál standa og hvað ríkisstjórnin og hann hafa í hyggju að gera tiíl úrbóta í þessu máii. SVAR MENNTAMÁLARÁÐHERRA í svarræðu menntamálaráð- herra toom fram, að á vegum menntamálaróðuneytisii'ns hefur farið fram mijög ítar’leg könnun á kostnaði ríkisinis vi® skólahaM- ilð . Var í köniniuinimmá ger® aitttnuig un á bæði heknangönguekóluim og heimiavistarskólum barna- og unglinigastigsAns, svo og menmta skófliunum. Sagði ráðlherra að þes» Framhald á hls. 21

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.