Morgunblaðið - 20.11.1969, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 20.11.1969, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. NÓV. 196® IOOF 11 = 1511120814 ss E.T. I I.O.O.F. 5 = 1511120814 = E.T. II — F.L. K.A.U.S. efnir til skálaferðar í K.R. skála Skálafelli. 22—23. nóv. n.k. Lagt verður af stað frá Umferðamiðstöðinni kl. 3. laugard. Upplýsingar í síma 32566 Guðrún Mark eða 34052 Hafdís. Mætum öll og höfum fjör. Sálarrannsóknarfélag íslands, GarSastræti 8. Fundur f húsi félagsins sér- staklega ætlaður ungu fólki kl 8.30 í kvöld. Ræðumena: séra Sigurður H. Guðjónsson og Úlfur Ragnarsson læknir. Aðalfundur Handknattleiksdeildar K.R. verður haldinn í félagsheim- ilinu við Kaplaskjólsveg i kvöld kl. 8.30 Stjómin. Æskniýðsvika K.F.U.M og K. Æskulýðsvikan heldur áfram í kvöld kl. 8.30 að Amtmanns stig 2b. Ræðumaður: Ástráð- ur Sigursteindórsson. Raddir æskunnar: Ingibjörg Ingvars- dóttir, Pétur Guðlaugsson og Gurmar Finnbogason. Mikill og fjölbreyttur söngur. Æsku lýðskór aðstoðar. Verið vel- komin á samkomumar. Hjálpræðisherinn: Fimmtud. kl. 20.30 Almenn samkoma. Kaptein Gamst stjómar. Föstud. kl. 20.30 Hjálparflokkurinn. Allir vel komndr. Hafnfirðingar 67 ára og eldri Á morgun, fimmtudaginn 20. nóvember verður opið hús í Góðtemplarahúsinu frá kl. 2. Haukur Helgason skólastjóri sýnir myndir. Kaffidrykkja og spil. Verið velkomin. N efndin. Flladelfla Reykjavik Aimenn samkoma i kvöld kl 8.30 Ræðumaður J. Perera frá Ceylon. I.O.G.T. Basar og kaffisala I.O.G.T. verður i Templarahöllinni við Eiríksgötu laugardaginn 22. nóvember kl. 2. e.h. Þær systur, sem ætle að gefa muni á basarinn eða kökur góðfús- lega geri aðvart i símum 36465 eða 23230 eða komi þeim i Templarahöllina fimmtudag- inn20. nóvember eða föstu- daginn 21. nóvember kl. 3—5 eJi. Stjómin. Skip og flugvélar . .. Skipaútgerð rikisins Reykjavík Herjólfur fór frá Reykjavik kl. 21.00 í gærkvöldi til Vest- mannaeyja, Homafjarðar og Djúpavogs. Herðubreið er á Norðurlandshöfnum á vestur- leið. Baldur er á Vestfjörð- um. Árvakur er á Norður- landshöfnum á austurleið. H.f. Eimsbipafélag íslands Bakkafoss fór frá Gufunesi í gærkv. 19.11. til Stykkishólms, Iafjarðar, Akureyrar og Húsa- vikur. Brúarfoss fór frá Siglu fírði í gærkv. 19.11. til Húsa- víkur, Norðfjarðar, Eskifjarð- ar, Vestmannaeyja og Faxa- flóahafm. Fjallfoss kom til Reykjavíkur í gærmorgun frá Kaupmannahöfn. Gullfoss fór frá Kaupmanna- höfn i gær 19.11. til Þórshafn ar í Færeyjum og Reykjavík- irr. Lagarfoss fór frá Brem- erhaven í gær 19.11. til Ham- borgar og Reykjavíkur. Lax- foss fór frá Kotka 18.11. til Reykjavíkur. Ljósafoss fór frá Dalvik 13.11. til Jakobstad, Klaiipeda, Gdansk Gdynia, Gautaborgar og Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Felixtowe í morgun 20.11. til Reykjavík- ur. Selfoss fór frá Norfolk í gær 19.11. til Bayonne og Reykjavíkur. Skógafoss kom til Rvíkur 17.11. frá Husö. Tungufoss fór frá Straums- vík 16.11. til Weston Point, Antwerpen, Hull, Lerth og Reykjavíkur. Askja fór frá Rvik kl. 18.30 í gærkv. til Vestmannaeyja, Hamborgar og Kaupmannahafnar. Hofs- jökull fór frá Cloueester 18.11. til Savannah, Cambridge, Bay- onne og Norfolk. Polar Scan kom til Cambridge 18.11. frá Norfolk og Vestmannaeyjum. Cathrina fór frá Færeyjum 17. 11. til Reykjavíkur. Utan skrifstofutima eru skipa- fréttir lesnar í sjálfvirkan sím svara 21466. Flugfélag íslands. Millilandaflng Gullfaxi fer tíl Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 09.00 i fyrramálið. Innanlandsflng í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Vest mannaeyja, Patreksfjarðar, ísafjarðar, Egilsstaða ogSauð árkróks. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Vestmannaeyja, ísafjarðar, Hornafjarðar og Eg ilsstaða. 30. sýning á leik Dario Fo Á LAUGARDAG esr 30. sýning á skopleiknum, „Sá sem steluT fæti er heppinn í ástum“ eftir Dario Fo. Höfundurinn, Dario Fo, nýt ur mikilla vinsælda um alla Evr ópu og er um þessar mundir ver ið að setja upp „Þjófa, lík og fal ar konur“ í Bretlandi undir stjóm Joan Littlewood. í helztu hlutverkum I „Sá sem stelur fæti er heppinn í ástum" eru Helga Backmann, Steindór Hjör leifsson, Guðmundur Pálsson og Brynjólfur Jóhannesson. Þungt vatn í SAMTALINU við prófessor Magnús Magnússon um þunga- vatnsframleiðslu á íslandi I Mbl. sl. sunnudag, féll niður kafli úr síðustu málsgreininni. Rétt er hún þannig: „Eins og fram kemuT af þessu er eftirspurn eftir þumgu vatni háð þróum í nofckum kjarmorku- ofna. Á því sviði rílrir enn all- mikil óvissa og því enn meiri óvissa um eftirspum eftir þungu vatni. Það liggur þvi ekki fyrrr nú að taka ákvörðun um, hvort reist verði þungavatnsverk- soniðja á tslandi. Hins vegar hef ur athugun sú, sem gerð hefur verið á þessu ári, leitt í Ijós, að ísland er hagikvæmast fyrir stóra þungavatnsverksmiðju innan Norðurlanda og jafnvel víðar“. Breyting á almanna- tryggingalögum f gær var lagt fram á Alþingi frumvarp til breytinga á aimanna tryggingalögiínum. Flutnings- maður þess er Bjartmar Guð- mund.sson. Með frumvarpi sinu leggur Bjartimar til að tryggingaráð geti ákveðið, að greiða skuli með börnum ekkils allt að ful'lum barnalífeyri, ef fráfall eigin- konu veldur tilfinnanJegri rösk un á afkomu hans. Sama gildir um börn ellilífeyrisþega, ein- stæðrar móður, sem er öryrki eða látin, svo og hjóna, sem verða fyrir verulegum tekju- missi eða útgjaldaaukningu sök- u.m örorku eiginkonu. — Kvedja Framhald af bls. 22 ríkur og öllum velviljaður og hjálpsamiur. Síðustu árin átti hann oft við veikindi að stríða og var oft sárþjáður í vinnu en talaði aldrei um. Gestur hafði verið meðlimur Iðju í rösk 20 ár er hann lézt. Vair hann mjög áhugasamur um stéttarfélag sitt og sótti nær alla fundi félagsins þennan tíma. — Mættu fleiri félagar sýna slíkan áhuga. Þegar Iðja var 25 ára var gefið út aifmælisblað félagsins og var mynd af Gesti við vinnu sína á forsíðu blaðsins. Nú er Gestur horfinn, en minn ingin geymist um góðan dreng og félaga. Drottinn styhki konu hans og daetur í söknuði þeirra. Guðjón S. Sigurðsson. Seoul, 19. nóv. — NTB BANDARÍSKA leyniþjónustan, CIA heifur greint frá því, að hand teknir hafi verið fjórir Suður- Kóreumenn, sem njósnað hafi fyrir Norður-Kóreu allt frá ár- inu 1961. Hefi tamningastöd í vetur eins 09 undanfarið. Hvert námskeið stendur i 6 vikur frá 1. des. og kostar 1.000.— kr. á viku. Þar er allt innifalið, fóðrun og tamning. Tek hross á aldrinum frá 3—6 vetra. Upplýsingar í sima 66269 milli kl. 6 og 8 ð kvöldin. Bjami Kristjánsson frá Reynivöllum. Uppboð Síldamót verður seld á nauðungaruppboði á netaverkstæði Guðmundar Sveinssonar að Hliðartúni í Mosfellssveit í dag, fimmtu- daginn 20. nóvember 1969, kl. 2 síðdegis. Fjórðungur kaupverðs greiðist við hamars- högg, en eftirstöðvar innan tveggja mánaða. Sýslumaðurinn i Gullbringu- og Kjósarsýslu. Steingrimur Gautur Kristjénsson. ftr. HÆTTA Á NÆSTA LEITI —o~ etiir John Saunders og Alden McWilliams — Það er eitthvað fast í sarpinum í mér, Tony! Ég verS að spýta því út núna! — Goð forði mér frá bílstjónun, sem halda ræðnr. Hvað er það, Tony? — Þú beyptir þessa prédikun, Tony, þegar þú réffir strákinn. — vil ekki aff hann snerti á mín- nm tækjum. Ég vil heldur að bíllinn sé skitugur en að hann hverfi! I Heilbrigðisyfirvöldin og lög reglan í Gen.tofte eiga að rann saka ótrúlegt mál varðandi sjötuga konu, sem var nýlega úrskurðuð látin, af lækni í Gentofte í Danmörku, og síð- an flutt í líkhús til réttarrarnn | sóknar í K aupananiniah'öfn. Þar 1 vairð það ljóst, að komain var á Mfi, og var hún í flýti flutt í Bistpebjerg sjúkrahúsið, þar sem hún lifir erun, þótt meðvit undarlaus sé. Þetta skeður aðeins nokkr- um vikum eftir svipað tilíelli í Svíþjóð, er 36 ára gömiul kona var úrskurðuð látin á Uddevalla sjúknaiiúsiinu af lækni þeim, sem var á vakt. Hún vaknaði síðar upp frá , dauðum í augsýn tveggja lög- regluþjón-a, sem áttu að gæta líksins. Hún verður brátt út- skrifuð af sjúkrahúskui, og mun þá ganga að eiga unousta sinn, sem er 47 ára kranabíl- stjóri. Prófessor Harald Gormen, dr. med. við réttarlaeknadeild Kaupmanniahafnarháskóla, sagðist ekkert hafa uon málið að segja. Fyrir liggja upplýsingar um það, að á þriðjudagskvöldi um tíuleytið, hafi Ieeknir verið kváddur á heimili í Gentofte þar sem einhver nákomin sjö- tugu konunmi hafi skýrt frá því, að konan hafi samkvæmt vitneskju þess, er kvaddi læ.kninn til, framið sjálfsmorð með því að taka inn of stóran skammt af töflum. Læknir varð á undan lögreglunni á heimilið, og skoðaði konuna, sem hann úrskurðaði látna. Skömmu síðar kom lögreglam og læknirinn yfirgaf húsið. Lögreglan hringdi í flutn- ingsbifreið, konan var kistu- lögð og flutt til réttarrann- sóknar á líkhús í Kauipmanna höfn. Strax, er þangað kom, og konan var flutt km á bör- um sáu fl utn iugsim ennim i r, að hún andaði. Þeir kvöddu strax til yfirmanninn á vakt, sem strax aðvaraði læknana. Yfirmaðux de'ildarinnar, J. Voigt, dr. med., staðfesti skömmu síðar, að konan vaeri reyndar á lífi. Konan var flutt m-eðvitund arlaus í sjúkrabíl á Ríkis- I spítalann, og siðar á Bispe- L bjerg. Þar lifir hún enn. Það hefur verið upplýst, að konan hafi ekki mátt flytj ast í kæligeymslu til réttar- rannsóknar, fyrr en tveir læknar hafi úrskurðað hana látna. Lækndrinn, sem gaf dánar- vottorðið, vax tveimux dögum síðar yfirheyrðxir af rannsókn arlögreglunni í Gentofte, og því, sem þar fór fram, haldið Ieyndu. Yfirmaðux eiturlyfjadeild- ar Bispebjerg sjúkrahússins, A. Myschetzky lœknir, hefur sagt, að ástand konunnar sé ■ merkilega gO'tt, og að hún hafi , möguleika til að lifa þetta af. Hún er alltaf meðvitundar- laus, en hitinn er eðlilegur, og hefux verið það allan tímann. Árangurinn af réttarhöldun um, sem fara fram í Gentofte og Kaupmannahöfn, verður síðar lagður fyrir Heilbrigðis yfirvöldin og réttarlækna, og þeir síðarnefndu munu skera úr því, hversu afsakanlegt það sé, að læknirinn úrskurði konurra látna. i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.