Morgunblaðið - 20.11.1969, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.11.1969, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGU'R 20. NÓV. 1009 7 „í»að eina sem dugir á þjófana „J»að verður annað en gaman fyrir þjófinn, þegar þjófabjall- an glymur, eftir að hann hefur brotið upp hurðina, eða mölvað gluggann. Hætt er við, að það renni á hann tvær grímur,“ sagði Baldur Ágústsson, eig- andi Þjófabjölluþjónustunnar að Garðastræti 2, en þangað inn er raunar gengið Vesturgötumeg- in. Þegar við skoðuðum fyrir- tækið fyrir hádegi á laugardag, vakti fyrst undrun okkar að lita á gluggann, og hvernig hann var gerður að innan með alls kyns tekkhurðum og glugg um, og i þeim alls kyns galdra tól, sem ekki voru séð að utan. „Já, þetta er eing konar sýn- ing, hvernig þessi þjófabjöliu- þjónusia mín starfar. Það yrði uppi fótur og fit hér í nágre.nn- imu, ef þjófur reyndi til að brjótast hér inn. Hann kæmist ekki lan,gt og ekki upp með neitt múður. Meira að segja nægir að berja harkalega í rúð- una, ef sú stilling er á tækjun- um, þá gellur við lúðurinn eða bjallan. Ég hef aðallega flutt þessi tæki in,n frá Bretland'i, Banda- ríkjunium og einndg nokkuð frá Ja,pan. Ég er loftskeytamaður að menutun, en hef a,uk þess sérmenntað mig á þesisu sviði í Bretlandi. Þetta er það eina, sem dugar á þjófa. Trygging er auðvitað góð, en hún er hvergii nœrri ein- hlít. Ekki borga.r hún annað en kostnaðarverð vöru, ekki hagn að. Skaðinn yrðd t.d. mikill hjá kaupmanni, sem missti mest af sínum jólabirgðum. Ég hef hugsiað mér að reka þetta þannig, að ég sel þessi tæki ekki, heldur leigi þau út, líkt og landsíminm með síma- tæki, þannig að fólk greiðir upp setndngu, en í leigunni er svo fóigið viðha.ld tækjanna og eftir lit með þeim, að þau séu adltaf la,gi. Annars hef ég einnig á boðstólum aðvörunarkerfi vegna eldsvoða, sem á verka bæði reykur og hiti. Þá er frost varnaraðvörunarmerki einnig hér til, bæði til að setja framan á bíla, og kviknar þá ljós eða blikkar, ef ísimg er að mynd- ast á vegi. Einnig fási slík tæki til að setja á steypta vegi og malbikaða, t.d. Keflavíkurveg, og gefur það til kynna með merki við veginn, ef um ís- Nýtt fyrirtæki heimsótt Ragnar Agústsson aftan við einn gluggann, sem er þjófavarinn. (Ljósm: Mbl. Sveinn Þormóðsson.) ingu er að ræða. Allt eru þetta mikil öryggisatriði, og vona ég, að þessi þjómusta, þótt hún sé í fyrstu kennd við þjófabjöll- ur, þyki brátt betri en engin hérlendis, en mér vitamlega er þetta fyrsta fyrirtæki sinnar teg undar á íslandi," sagðli Ragnar Ágústsson að lokum. — Fr. S. ARNAÐ HEILLA ungfrú Sigrún Erla Vilhjálmsdótt- ir og Hallgrímur Inigólfsson, húsa- smiður. — Heimili þeirra ér á Sauð árkróki. Ljós'm. Studio Gests Laufásvegi 18 A. Tryggvi Sigtryggsison, bóndi á Laugabóli í Reykjadal, e,r 75 ára í da,g. Sunnudaginn 9. nóv. sl. opinber- uðu trúlofun sína, ungfrú Edda Svava Amórsdóttir Drápuhlíð 6 og Jón Ólaísson Miðlúni 68. Gefin voru saman í hjómaband í Dómkirkjunni af séra Öskari J. Þorláikssyni unigfrú Unmiur Markús- dóttir og Magn,e Bisgaard. Heimdli þedrra er í Sörö Damimiark. Gefin voru saman í hjómaband í Fríkirkjumnd af séra Þorsteind Björnssynd, unigfrú Jóhanna Ragn- arsdöttir og Ragnar Fininsson, stud med. Heimili þeirra er á Laufás- vegi 10. Ljósm. Studio Gests Laufásvegi 18 A. Gefin hafa verið saman í hjóna- band af séra Árelíusi Níelssyni, Kveður lóan klökkum rómi, kvíðir spóinn langri för. Vakma sjóar, veðra skjómi vallar sóar glæstri spjör. St. D. FRETTIR Ásprestakall Kvenfélagið býður öllu eldra fólki i Ásprestakalli, 65 ára og eldra, til skemmtunar i Langhoitssafnað- arheimilinu, Sólheimum 13 sunnu- daginn 23. nóv. og hefst dagskrá- in kl. 2 með guðsþjónustu. Siðan verður kaffidrykkja og ýmis skemmtiatriði. Strætisvagnar verða við Hrafnistu kl. 1.30 og taka einn ig fólk við Austurbrún 6. Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar Fótaaðgerð fyrir aldrað fólk að Hallveigarstöðum (gen,gið öldu götumegiin) á hverjum fimmtudegi frá 9—12. Panitanir í síma 16168 ár degis. Sjálfshjörg Mundð basar Sjálfsbjargar, sem verður haldinm sunnudaginn 7. des í Lindarbæ. Tekið á móti munum á skrifstofu Sjálfsbjargiar Bræðra- borgarstíg 9 og á fimmtudags- kvöldum að Marargötu 2. Kvennadeild Borgfirðingadeild heldur fund föstudaginn 21. nóv. i Hagaskóla kl. 8.30. Ýmislegt til skemmtunar. Kvenfélag Kópavogs Basarinn verður í Félagsheimilinu uppi sunmudaginn 30. nóv. kl. 3 Síðasta vinnukvöldið er x kvöld, fimmtudag kl. 8.30 Þær konur, sem æitla að gefa muni, vinsamlegast skili þeim í Félagsheimilið fimmtudaigs- og föstudagskvöld, 27 og 28. nóv. frá kl. 9—11 árdegis. Haust VÍSUKORN Ljósm. Studio Gests Laufásvegi 18 A. Töfrar haiuisdsins taka við tendrast ljós á himdmboga. Ýtar halda á yztu mið ólgar brim við sund og voga. SPAKMÆLI Þremmt er það í heimimum, sem ailtaí kemst leiðar sinnar: Konen, vatnið og eidurinn. (Hindúaspeki) Blómin fölna, bregður skjótt birtu þegar dagar styttast. Allt er blitt og undur hljótt, elskendiurnir þegar hittast. Eysteinn Eymundsson. VÖRUBIFREIÐ BROTAMALMUR 6 tornne vöruþrfneið f góðu smanch tSI söHu. Skipti á góð- umn fólkBibfl kioma tiil grei'na. Uppl. í stma 25454. Kaupi aHan brotamáim lang- hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sfmi 2-58-91. UNGHJÓNAKL. SUÐURNESJA Muiniið daiusteilkiinin á Víkninmi teugairdagimn 22. nóv. kil. 9. Ungu hjón, mú er fjör, eng- inn er hér næmi köc. Stjórmim. SÖLUMENN — HEILDSALAR Til sölu táoingeibuxuir, döfmi- peysur o. fl. Laigeninn setet að Wuta eða í beiiki laigi. — Samngjanmt verð ef setrmið er strax. Uppt. í síma 40555. VIL KAUPA VÖN SAUMAKONA góðan 6 'manna tríl, ekikii eldd en ‘63 model, staðgreiðs'la. U ppl í síma 42463. óskar eft'iir vinmu. Uppt f síme 81056. Tilkynning frá landbúnaðarxáðuneYtinu 1 tilefni blaðafrétta um notkun eiturs fyrir refi vill ráðuneytið taka fram eftirfarandi: Samkvæmt 3. gr. laga nr. 9 12. maí 1964 er bannað að eitra fyrir refi og minka næstu 5 ár. Með lögum nr. 43/1969 er þetta bann framlengt um næstu 5 ár, með þeirri breytingu að veiðistjóra eða sérstökum trúnaðarmönnum hans er heimilað, að fengnu leyfi landbúnaðarráðuneytisins, að eitra fyrir yrðlinga inni í grenjum, þar sem sérstaklega erfiðar aðstæður torvelda vinnslu þeirra með öðrum hætti. Jafnframt skal það upplýst að hvorki landbúnaðarráðuneytið eða veiðistjóri 'hafa veitt leyfi til að eitra fyrir yrðlinga í grenj- um. Landbúnaðarráðuneytið, 18. nóvember 1969. LAND^ ^ROVER BENZIN eðo DIESEL LAND-ROVER — er fullklæddur að innan, í toppi, hliðum, hurðum og gólfi. — Endurbætt sæti. Bíl- stjórasæti og hægra framsæti stillanleg. — Endurbætt mælaborð með læsanlegu hanzka hólfi. Krómaðir hjólkoppar. Öryggisbelti. -----AUK ÞESS----- er Land-Royer afgreiddur með eftirtöidum búnaði: Aluminiumhús með hliðargluggum — Miðstöð með rúðublósara — Afturhurð með varahjólafesfingu — Aftursæti —- Tvær ruðuþurrkur — Stefnuljós — Laes- ing ó hurðum — Innispegill — Útispegill — Sólskermar — Dróttorkrókur — Gúmmí ó petulum — Dróttaraugu að framan — Kílómetra hraðamælir með vegmæli — Smurþrýstimælir — Vatnshitamælir — 750x16 hjólbarðar — H. D. afturfjaðrir og sverari — Höggdcyfar ofton og framan — Eftirlit einu sinni eítir 1500 km. — Hliðarstig fyrir farþega «— Stýrisdempari. — VERD um kr: 319.000,— benz'rn VERÐ um kr: 354.000,- diesel Sími 21240 HEKLA { hf 1 Laugavegi | 170-172

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.