Morgunblaðið - 20.11.1969, Side 10

Morgunblaðið - 20.11.1969, Side 10
10 MORGUN’BLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. NÓV. 11909 Helgi Hjörvar Sigfús Sigurhjartarson Jón Eyþórsson Magnús Jónsson Jakob Benediktsson Fjörutíu ár frá fyrsta fundi Ólafur Jóhannesson Sigurður Bjamason Benedikt Gröndal Fólk kom prúð- búið til þess að tala í útvarpið FJÖRUTÍU ár eru í dag liðin frá fyrsta fundi út- varpsráðs. Upprunalega var ráðið stofnað til undir- búnings ríkisútvarpi, sem síðan hófst um jólaleytið 1930. Fyrsti fundur ráðsins var haldinn 20. nóvember 1929, en fundir ráðsins eru nú orðnir 1819 að tölu. Út- varpsstjórar hafa verið þrír þessi ár, Jónas Þor- bergsson, Vilhjálmur Þ. Gíslason og nú Andrés Björnsson. Formenn ráðs- ins hafa verið: Helgi Hjörv ar, Sigfús Sigurhjartarson, Jón Eyþórsson, Magnús Jónsson, prófessor, Jakob Benediktsson, Ólafur Jó- hannesson, Sigurður Bjarnason og nú Benedikt Gröndal. í fynstia útvarpsráði áittu sæti Heltgi Hjörvair, rithöf- unduir, formaiður, Páll ísólfa- son, tónskáld — báðir til- nefndir af ráðíherra og Alex ander Jóthannesson prófessor, tilnefndur af Háskóla ís- 'lianids. í núveraindi úbvarps- ráði eiga þessir menn sæti: Benedikt Gröndal, alþingis- maður, formaður; Sigiurður Bjarrnason, ritstjóri, varafor- maður; Þorvaldur Garðar Kristjánsson., framk''æmda- stjóri, ritari; Kristján J. Gunnarsson, skólastjóri; Þór Ríkisútvarp í þremur herbergjum PÁT.T. ísólfsson, tónskáld, átti sæti í fyrsta útvarpsaráð- inu og starfaði við Ríkisút- varpið í nærri þrjá áratuigi. í viðtali við Morgunblaðið í gær sagði Pált: — Ég man eikki sérleigia eft ir fyrsta fiundi ráðsins, en á homum lögðum við áætHiun uim frámtíðarstarfsemi út- varpsins. Á þessum árum var' útvarpið í Edinborgarhúisinu og hafiði aðeins þrjú herbergi til umráða. í Edinborgarhús- iniu var fyrsti fundur út- varpsráðs haldinn og a u.k olkkar þriggja ráðsmanna sat Jónas Þarberigsson, útvarps- stjóri, fiundinn, — Það var þröngt um út- varpdð þessi fyrstu ár. í þess um þremiur herbergjium varð að koma fyrir m.a. þulimum og tónlistardeiMiinni, en fyrstiu starfsmenn hennar voru þeir Emil Thoroddsen og Þórarinn Guðmundsson, fiðlulleikari. — Músikin bvíldi fyrst og fremst á herðum þessara tveggj a manna til að byrja með, en fleiri bættust í hóp- inn síðar, t.d. Þór’haliur Árnason o. £L, þanniig að unnt var að mynda útvarps- h'ljómsrveit. — Aðdragandinn að því, að ég tók saeti í útvarpsráði var sá, að árið áður en það tók til starfa hélit ég til útlanda. Ég var að stiga á skipsfjöl, þegar Jónas Þorbergsson náði í mig og spurði mdg, hvort ég gæti farið í útvarps ráð. Kvað hann í ráði, að hann yrði útvarpsstjórd. — Ég kvaðst ekkert hafa á móti því að fara í útvarps- ráð, ef ég gæti orðið þar að liði. Þegar ég kom heim sdð- Dr. Páll isólfssom. ar var búið að skipa Heliga Hjörvar formann ráðsins og máig og Alexander Jóftiannes- son með honurn. Það voru oiflt síkemmtiiegir fundir í ráðinu, þótt sbundum slæi í brýnu út af pólitík. Samstarfið í út- varpsráði var samt mjög ánægjiu'leigt. — Þessi fyrstu ár útvarps ins voru að mörgu leyti mjöig erfið, en því óx fiskur um hrygg smiátt og smátt. Út- varpsráð hiélt sbundum fundi í efri-diei'ldansail AKþingds, en útvarpið flutti síðar úr Edin borgarhúsinu í Landssímahús ilð. Það var strax mikið rætt um að byggja höll fyrir Rík isútvarpið og amerískur arki tekt gerði mikslia teikningu að hennd og var höliimni æti aður staður á Melunum. En höllin er óbyggð en.nþá og út varpið hefur alla tíð verið í leigulhúsnæði. — Ég var í útvarpsráði í noklkur ár, en síðar komu aðrir menn ágætir í stað þeirra sem fóru. Það fór þanndg, að ég gerðist starfe- maður útvarpsins frá upp- Franihald á bls. 19 arinn Þórarinsson, ritstjóri; Þorsteinn Hanneseon, söngv- ari og Björn Th. Björmsson listfræðingu.r. Útvarpsráð hefur frá ár- inu 1939 verið kjörið af Al- þingi með hlutflaliskosningu. Verkefni ráðsíns er yfir- stjórn dagskrár útvarps og sjónvarps. í tilefni afmælisins ræddi Morgunblaðið í gær við tvo menn, sem starfað hafa við Rílkisútvarpið frá upphafi og kiomið hafa einna mest við sögu þess núlifandi manma. Þessir menn eru Páll ísólfs- son, tónskáld og Viihjálmur Þ. Gísiason, fyrrum útvarps- stjórL Hefur setið flesta af fund- um útvarps- ráðs VILHJÁLMUR Þ. Gíslason, fyrrum útvarpsstjóri starfaði við Ríkisútvarpið frá uipp- hafi. Fyrsitu árim var hann fréttamaður þar og ritaði að aliiegia eriendar fréttir, en síð ar vann hann við dagskrár- gerð, flutbi sjálfur oft og tíð- um erindi og las fornrit. í 34 ár hélt hann annál ársins, sem fluttur er á gamlárskvölldum, svo sem menn rekiur minmi til. Frá 1935 til ’53 var Villhjálm ur ráðunauitur útvarpsráðs í bólkmenmitum, en það ár tók hanm við starfi útvarpsstjóra, sem hann gengdi tii ársirns 1967, er hann lét af starfi fyr ir aidurs sakir. — Ég byrjaði að sitja flundi útvarpsráðs strax á fyrsta árimu — sagði Vi/1- hjáámur Þ. Gíssl.ason í viðtali við Mbl. í gær og alla fundá sat ég frá 1935, er ég gerðist ráðunauitur ráðsins. Síðar sem úbvarpsstjóri átti ég þar sæti að lögum með tiillögu- og ræðurétt. Starf útvarps- stjóra fyrir fundi ráðsins er í því fólgið, að undirbúa dag skré þeirra og á þeirn ber hamn undir ráðið mál, sem ráðið þarf að fjalla um. Jafn- framt anmast útvarpsstjórinm daglegan rekstur Ríkisút varpsims og fjármálastjórn. — Mér eru minmistæðastar úr starfi mínu ýmsar frétta- u-pptökur og samfelldar dag- skrár. Ég rman, að ég var við riðinn þá fyrstu, t.d. þá um Sogsvirkjunina. Þá fórum við nokkrir austur, tókium við töl og lýsimgar og síðan var flléttað inn í þetta söng og hljóðfæraslætti. Ennfremur Vilhjálmur Þ. Gíslason. miam ég fyrsta fræðslu- þáttinn — samtfelidan erinda flokk og byrjaði ég þá á því að lesa og skýna Hávamál. Árni Friðrikssom var með þátt um náittúrufræði o.s.frv. — Já. Á árinu 1935 hóf ég regluilega setu á flumdum út- varpsráðs og sat ég ailla fundi þess, unz ég lét af störfum sem útvarpsstjórL Samskipti min við útvarps- ráð voru alltaf friðsamleg, þótt við værum nábtúrulega ekki alltaf sammála og allan tirmann, sem ég var útvarps- stjóri, þurfti a.ldrei að senda meiitt mál út úr húsinu til úr- skurðar. — Við unmuim auðviltað að því jafnt og þétt, að bæta dagskrána og jafnframt að því að reyna að lengja hana. Þetta gekk svofta bærilega held ég, og ég held, að yfir- leitt höfuim við feragið gott Framhald á bls. 19

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.