Morgunblaðið - 20.11.1969, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 20.11.1969, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. NÓV. 11909 17 mannahöfn, en Magnús Jón.sson frá Mel fcók við emibætti fjármálaráð'herna. Síð- ujsibu breytin.gar, sem gerðar voru á stjórninnii, urðu þær, að Guðlmiunduir í. Guðlmuindsigon lét af emibætti utanrik- isráðttierra oig varð sendilbsrra ísliands í Londo'n, en Bmil Jónsson varð utanrík- isráðherra oig Bggert G. Þorsteinsson, sjávarútveigs- og féliagsmálaráðlherra. Stefna Viðreisnarstjórnarinnar fara um- bóta Magnús Jónsson tekur við fjármálaráðherraembætti af Gunnari Thoroddsen. Þegar Ólafur Thors kynnti hina nýju ríkisstjórn fyrir Alþiingi gerði hann grein fyrir stefnu stjórnarinnar og sagði: „Að undanförnu hafa sérfræð- ingar unnið að ýtarlegri nanmsðkn á efnahagsimiáluim þjóðarihnar. Skjótlega aftir að þeirri ranneókn er lokið, mun ríkisstjórnin leggja fyrir Alþingi tillög ur um lögfestinigu þeirra úrræða, sem hún telur þörf á. Atthuiganir hiafa þó þagar leitt í ljós, að þjóðlin hefur uim lainigt sikieið litf að um éfinii firiam, að hæittu lega miikiOJl hialilii heifir verið í við- skiptium þjóðarinnar við útlönd, tekin hafa verið llán erlendis til þess að greiða þemnan halla og að erlend llán til stutts tíma eru orðin hærri en heil- brigt verðluir talið. Munu tillögur rík- isstjórnarininiar miðasit við að ráðast að þessium kjarna vandamiálanna, þar eð það er meginstiefna rílkisstjórniarininar að vinna að því, að efnaíhaigslíif þjóð- Frá ríkisráðsifundi er Bjami Benediktsson var orffinn forsætisráffherra og Jó- hann Hafstein, dóms- og iðnaffarmálaráffherra. 10 ára saga fram- arinnar komist á traustan og heillbriigð- an grundivöll, þannig að sikilyrði skap- ist fyrir si£m örastri framlieiðlalluiauikin- ingu, allir bafi áfram stöðuiga atvinnu og Hílfiskjör þjóðarinmar geti í framtíð- inni emn farið batnandi f því sam- bandi leggur ríkis&tjórnin áherzlu á, að kapph] aup hefjist ekki á nýjian leik milli verðlags ag feaupgjalds og að þannig sé háldilð á efnahaigsmállum þjóðarinm- ar, að efeki leiði tii verðbóiigu. Tffl þesis að tryggja að þær heildarráðstafandr, sem giera þarf, verði sem réttllátaS'fcar gagnvart ölilum almemningi hefiur ríkiB- sbjórnin áifeveðið: 1) að hækka verulega bætur al- mannatryigginga, einkium fjölsikylduibæt ur, ellfflílfieyTi og örorifeulífieyri,, 2) að aifla aulfeiims iláinisfjiár til íbúða- bygginga almiemniinigs, 3) að koma Mmasjóðum atvinmuiveg- annia á trauistan grundivöil, 4) að endursfeoða skatta-feerfið rrueð það fyrir auguim fyrst og fnemst að af- nema tekjuiskatt á almennar laumatekj- ur. Varðandi verðlag landbúnaðarafurða miun reynt að fiá aðitta tíffl að semja sím á mfflii um málið. Bllia verðlur skipuð n.efmd sérfræðimiga og óhlultdrægra manna, er ráði fram úr því. Riíkiisstjórm in miun taka upp samningu þjóðhags- áætlana er verði leiðarvíisiir stjóm- arvalda oig bamka um ma.rfevisisa sbefinu í efmahagsmiálium þjióðiarinmar, belita sér fyrir áiffiambaidiamdi uppbyigginigu at- vin.muveganna um lamd allt og undir- búa nýjiar framfevæmdir tffl' hagnýting- ar á nátbúruauðlinduim Jandisiinis. Þá þykir rikiisistjórnimni rétit að taka frarn að stefna hennar í lancJbelgiismiálinu er óbreytt eins og hún kermur fram í sam- þykllct Alþinigiis himn 5. miaí 1959.“ Viðbrögðin Þegar Ólafiur Thiore hafði llokið máli síniu á Al'þiingi þonnan dag tófeu tffl miális tveir leiðtogar stjórmiaranickstöðunnar, þeir Eyisteinn Jómsson og Einiar O’lgitirs Kikisstjórnin eins og hún nú er skipuff á ríkisráffsfundi meff nýkjörnum for- seta, iherra Kristjáni Eldjám. í da.g, 20. nóvember 1969, eru liðin nákvæmlega 10 ár síðan Viðreisn- arsbjórmin var mynduð. Þanm dag árið 1959 myndaði Ótefiur Thors, s«m þá var fiormaður Sjáflflstæðisfloklksins nýja rík- iisstj-órni, Sjá'lifistæðiisflokks og Aliþýðu- fllokk-s, sem tók við af minmilhliuitastjóm Alþýðufllófefesins, sem setið hafði undir fiorsæti Bmilis Jónssonar frá því í dtes- emiber 1958, er vinstri stjórnin hrökkl- aðist firá völdum við Mbinm orðstír. Sú rflkilssitjórmi, sem Ólafiur Thors miyndaði þá, befluir setið að völdlum sið- an. Að vlsu hafa orðið brieytingar á skip an ráð'herra'emibætta, ein-s og síðar verð- ur greimit frá, en samistjórn Sj'álfistæðis- fWkks og Alþýðiu'flokks heflur tvívegis hllotið trauetsyfiirlýsinigu þjóðarimnar í aJþingiislkosningum, 1963 og 1967. Heflur engin rílkisiS'tjórni á fslamdi setið jafn lengi að völdum og hloibið jafn ítrekað- ar traustsyfirlýsimigar þjóðarinnar og mjúverandi rílkiisstjórn. Viðreisnarstjómin f hinni nýju ríkisstjórn Ól-afls Thors, sem myndiuð var fyrir 10 ánum átitu þessir m)emn sæti: Ólafur T’hors, fiorsæt- isráðlherra, Bjarni Benedifcbsison, dóms- og iðnaðiarmóilaráðherra, Gunmar Thor- oddisen-, fjármál.aráðherra, Inigólfuir Jónsson, landlbúniaðarráðlberra, Emil Jónsson, sjávarútveigs- og félagsmála- ráðlherra, Gylfi Þ. Gíslason, viðbkipta- og mienntamálaráðherra og Guðmunduir f. Guðmumdssom, utamríkiiisráðh'erra, Síð ari hlu'ta árs 1963 urðu þær breytimgar á rtkisstjórninni, að Ólafiuir Thors lét af ráðlherradómi og tók Bjarmi Bemedikts- son við embæbti forsætisráðlberra, en Jóhann Hafistein alþimgiismaður og bamikaistjóri varð dóms- og iðm-aðlarmiála ráðheirra. Vorið 1965 lét Gunnar Th-or- oddsen af embætti fjármóla'ráðlhieirra og gerði®t send iherra íslands í Kaup- son, Eysbeinn Jónsson lýsti því yfir, að Fram.sókn'a'rflokfeuirimn rnundi hivorki styðja þessa ríkisstjórn né veita henni hJutleysi. Hann sagði að fldkkur sina hefði talið heppilegasit, að mynduð yrði samstjórm Framsókn arfiloikks, Alþýðu- fillokks og Alþýðuibandalags. Einar Ol- geirsson sagði, að flokfeur simm væri I amdstöðu við þessa ríkisstjórm og teldi, að alþýða nnamna mætti vænta árása á Mflskjör sin af hennar hendi. Sérstak- leiga taldi hann vá fyrir dyrum, er rflk- isstjórnin boðaði rannsókn sérfræðinga. Fimm mál ber hæst Þegar litið er til baka yfir störf rík- isatjórmarinn'ar á þe-ssum 10 árum ber árangur af starfi hennar á fimim m-ál- efmasviðum hæst. í fyrs-ta laigi aðgerð- irnar í efnahagsmiálum 1960 — Viðreisn im — sem liagði grundvöll að hin-u ótirú- lega öra fr.amfarastoeiði þjóðairimnar á þessum ánatug og færðu hemni batri lífis- kjör en nokkru simrni fyrr í sögu henn- ar. í öðnu Lagi lausn landheilgisdeffl- unnar við Breta, sem að flestra dómi er einihver mesti stjórnmálasigur, sem íslendingar hafia unnið í samskiptum við önnur rflki. í þriðja Lagi ákvörðun- in um virkjum Búrfieills og sammingar vlið sviissmeska áliflélllagið um byggingu áiversins í Straumsvík, sem marka tíma- mót í iðnvæðinigu landsins. f fjórða lagi viðleitni og umtaltsverðluir áramgur rík- isstj'órmiarinmar við að komma á vinnu- friði í tendimu, en óhætt er að flullyrða, að á þeesuim áratuig befiur befeizt betra samstarf milli rflkisvaldisims, verkalýðls- félaga og vinnuiveitenda en nokkru sinni fyrr. Og í fimmta og síðasta lagi' átök ríkisstj'órmiarinmar við þá efnahagB erfiðll'eika, siem fyrst fór að gæta með verðfiafll á útfilultn'ingsafiurðum okfcar á miðju ári 1966, en hélt ófram á árumum 1967 og 1968. Þegar llitið er yfir þessi erfiðllefflcaár verður ekki hjá því komiizt að vilðurfcenna, að vonum fram-ar hefur bekizt að ráða fram úr þessum mikJlju erfiðleilfeum, sem eru einbverjir hinir miestu í sögu þjóðarin-nar. V iðreisnartillögurnar Rílkiisstjórn Ólafls Thora lagði tillög- u>r sínar um aðgerðir í efn ahagsmáluim fyrir Alþimgi 3. febrúair 1960. Var það í fiormi frumvarps tffl l'aga uim efnaihagu- mál, en í kjölfarið fyiigdu fleiri frum- vörp veturiimn 1960 um einstök má'llefni. Það eru þessar tiiUögur í hieffld sinni, sem síðan hafa gen.gið undir nafniniu Viðtaeismartillögurnar. Helstu atriiði Viðreisnaraðigerðanna voru þesai: 1) Upplbótakerfli var afnumið og skráningu krónunnar breyt't þannig að útfl'u'tninigsframilieiðslan yrðd r.ekin halla laus án styrkja eða upplbóta. Bandartkja d'Olllar v-ar sfcráður á króniuir 38.00. 2) Bætuir almianmatrygginga, sérstak- l'ega fjölskytdubætur og elli- og ör- oirkiulMifleyriir voru hæ'klkjaðair stórfllega. Við þessar aðgerðir tvöflöldiuðust bóta- greiðsllur almannatrygginga. Hafin var grieiðsla fjölsikylduibótia með fyrsta barmi. 3) Tekjusikattur af atonenmuim launa- tekjurn var feflldur niður. 4) Gagngarð endursfeoðum var h-afin á f já'rmálum ritoiisims. 5) InnfLuittningsskrifstofan va-r lögð ni-ður og ÖM höft afmuimiin af 60 pra. innfilútmáingB tffl landsims. 6) Ráðgerð var myndium allt að 20 milljón dolttara gjialdeyrisivarasjóð's. 7) Gerðar voru ráðstafamir tffl að boma á jafnvægi í peningamálum m.a. með hælklkfun innláns- og útlánsrvaxta. ViðreisnartiMlögurmar gjörbreyttu i»- lenzku þjóðféfliagi á stiuttum tíma. At- vinnulífið tók mikinn fjörtaipp, verzlan- ir fylltust af nýjum vöruim, sem efeki höfðu sézt bér nem-a endrum og eins um langt árabttl, líflsikjör almennings bötn- uðu stóriega og aflmennt blómiastoeið fiór í hönd. Mikffl hagsæild tffl sjiávar og sveita átti að sjálfsögðu. verulegan þátt í þessari þróium en ljóst er að viðreism- araðigeriðirmar gerðu þj'óðiimni mögulegt að hagnýta til fufc þau tæikifæri til framfarasókmar, sem buðuist á n.æstu ár U'm. Lausn landhelgismálsins Eibt af þeirn ú.rlauismarefn'um, sem Viðneisnanstjórnin fékk í arf frá vinstri stjórninmi var landlhieligiisdefflan vi0 Breta, sem staðið h/afiði allt frá því, að fistoveiðilllögisagan var íærð út í 12 sjó- mifllur 1958. Þanm 27. fiebrúar 1961 lagði nflkiis- Framhald á bls. ZS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.