Morgunblaðið - 20.11.1969, Side 18

Morgunblaðið - 20.11.1969, Side 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. NÓV. 196® — Lífeyrir Framhald af bls. 14 magni þeirra með svipuðum hætti og sparifjáreigendur nú hafa gagnvart innstæðum í bönkum og sparisjóðum. 5. Að gerðar séu ráðstafanir, sem fyrirbyggi, að stjómmála- valdið geti þjóðnýtt sjóðina eða dreifi fjármagni þeirra í lítt arð- bænar lenigri tima fjárfestinigar. Guðmundur H. Garðarsson benti síðan á, að þegar samning ar ASÍ og vinnuveitenda um að- ildaskyldu að lífeyrissjóðum kærau til framfkværrwia á neestu þremur ámm og síðar, yrði um gífurlega sjóðmyndun að ræða. sem haft gæti skaðvænleg áhr’f á efnahags- og atvinnulíf lands- ins, ef ekki væri rétt á haldið. Hann sagði: Landslífeyrissjóður Svía, sem stofnaður var með lögum árið 1959, gefur nokkra vísbendingu um hvers megi vænta í þessum efnum hérlendis, þegar svo til allir landsmenn hafa öðlazt að- ild að lífeyrissjóðnum. Fyrsta heila starfsár sjóðsina árið 1960 kom einn milljarður sænskra króna í hann. f árslok 1966 var sjóðurinn orðinn um 14 milljarð- ir ssenisikra kiróna eg útgjöld inn- an við 1 milljarð. Á þessiu eina ári var aukningin 4 millj- arðir sænskra króna. Til saman burðar má geta þess, að á sama ár ruámiu hieildiarverðibréfavið- skipti í Svíþjóð 7 milljörðum sænskra króna. Gefur þetta nokkra hugmynd um stærð líf- eyrissj óðskerfisins í fjármiálalífi Svía. Þá má geta þess, að í lok þrítugásta starfsársins árið 1990 er áætlað að sjóðuirin/n verði orð- inin 176,2 mdlljarðar sændkra króna og útgjöldin aðeins 15 milljarðar. Sænska landslífeyrissjóðnum er skipt í þrjár deildir og er sérstök stjóm fyrir hverja deild. Fyrsita deildin fær til uma- ráða öll iðgjöld, sem ríkið sveit- arfélögin og opinberar stofnan- ir og fyrirtæki greiða: Er það um 20 prs. heildariðgjalda. í aðra deild fara iðgjöld meiri háttar atvinnurekenda, þ.e. þeirra, sem hafa 20 launþega eða flleiri í þjónuistu sánmá. 50 prs. iðgjalda fara í þessa deild. I þriðju deildina fara iðgjöld, sem eru frá smærri ativiininiuinek- eradiuim og er það um 30 prs. ið- gjalda. Iðgjöldin renma öll í sérstak- an sjóð, Almenna eftirlaunasjóð inn, sem greiðir lífeyri og ömn- ur útgjöld trygginganna. Skulu iðigaö'ldiin við það miðuð, að þaiu ásamt öðrum tekjum nægi til þess að greiða útgjöld á hverj- um tíma og til þess að safna hæfilegum sjóði til að mæta vax- andi skuldbindingum framtíðar- innar. Jafnframt er sjóðnum ætl að það hlutverk að efla heildar- þróun og framfarir atvinnuveg- anna. í því skyni er honum heimilað að aðstoða þá, sem ið- gjöldin greiða, en þar eru fyrir- tækin í atvinnulífinu stærst, til að auka framleiðslu og fram- leiðni með fullkomnari vélakosti, tækni og hvers konar vinnuhag ræðingu. Lánastofnanir, sem ávaxta fé sjóðsins, veita slíka aðstoð í formi endurlána, sem mega nema allt að 50 prs. af ið- gjaldagreiðslu lántakandans yf- ir ákveðið tímabil og endurgreið ist á 10 árum. 40 prs. af ráðstöíumarfé iamn- arair og þriðju diei'ldiar fer ár- lega aftur í atvinnureksturinn og um 60 prs. í byggingarstarf- semi. f Danmörku mun þessi ráð stöfiunarrprósenitia túl atvinmu- reksftursins vera ura 60 prs. Það er einkennileg tilviljun, að á næsta leiti eru líklegast þáttaskil í sögu íslenzku þjóðar innar í tvenns konar skilningi. f fyrsta lagi: Að með hugs- anlegri aðild að Fríverzlunar- svæði Evrópu, sem þýðir útvíkk un þeirrar efnahagsheildar, sem þjóðin verður að starfa í um ófyrirsjáanlega framtíð, verður að stefna að fækkun og stækk- un fyrirtækja, sem geta betur staðizt samkeppnina á heims- mörkuðunum. Það þýðir fækk- un eignaraðila í atvinnurekstri, nema íslenzkum skattalögum verði breybt á þanm veg, að eft- irsóknarvert verði fyrir ein- staklinga að eiga hlut í at- vinnurekstri svipað og á sér stað í Bandaríkjunum. Þá er hugsanlegt, að fólkið myndi vilja setja sparifé sitt í at- vinnurekstur frekar en íbúðL', eims og evrið hiefur á umdan- förmum árum. Hvað sem því líð- ur, er fyrirsjáanlegt, að fram- leiðsluheildimar í atvinnu- rekstri stækka og þær þarfnast mikils fjármagns. Hugsjón hins takmarkaða og einstaklings- bundna einkaframtaks hefur runnið sitt skeið. Að vísu verða starfandi áfram hundruð smáfyr irtækja, en í framtíðinni verður lögð megináherzla á, að byglgja upp stóirfyrirtæki eða sam- steypur með hundruðum ef ekki þúsundum starfsmanna. Eð’i aukinnar verkaskiptingar þjóð- anna og harðnandi samkeppni gerir slíkt óumflýjanlegt. Er þá komið að öðru atriðinu — : Fjánmögnun þessara miklu uimibreytimiga. Með tilkomu lífeyrissjóðanna, sem nú er verið að semja um, myndast ákveðinn og hugsanleg ur fjármögnunargmndvöliur fyr ir stórfyrirtæki framtíðarinnar, ef vilji eir fyrir hendi af h/álfu þeirra, sem ráða yfir sjóðunum. Auðvitað þýðir það ekki að miranii fyrirtæiki eigi að vera aif- akipt ga/giravart fjármögnun/ar- möguleikium úr þessurn sjóðum. Fyrirsjáanlegt er, að eftir örfá ár munu árlegar tekjur lífeyris- sjóðanna og ráðetöfunarfé verða mun meira en árleg auikning í spariinnláinum banka og s/pari- sjóða við óbreyttar aðstæður. Greiðslubyrði sjóðanna verður tilbölulega litil fyrstu áratuigina, og ta/kist að halda verðlbólguinni niðri, verður þarna fyrir hendi gífurlaga miikið ráðstöfunarfé. Erfitt er á þessu sfigi að gera nákvæma grein fyrir, hversu mikil fjármagnsmyndunin verð- ur. En gróft reiknað má gera ráð fyrir, að innan fárra ára verði árlegt ráðstöfunarfé líf- eyrissjóðanna á annað þúsund milljónir króna. Þegar haft er i huga, að áætlað er að sparifé í viðskiptabönkum og sparisjóð- um muni aukast um rúmlega 1000 milljónir króna í ár, er umnt að gera sér í hugarlund, hvaða áhrif fyrirhugaðir og núverandi lífeyrissjóðir muni hafa á fjár- magnsstrauminn í íslenzka pen- ingakerfinu. Notkun þessa fjármagns getuir ráðið miklu um framtíðarþjóðfé- lagsskipan á íslandi. Það hvort við hneigjumst til sósíalisma í gegnum „sentraliseraða“ fjár- magnsnotkun undir stjórn vinstri sinnaðs rikisvalds og stofnana þess, eða hvort við hneigjumst í átt til aukinsfrjáls ræðis svipað og á sér stað í Bandaríkjunium, byggist á því, að samningsaðilar vinmumark aðsins hafi sem frjálsast ákvörð unarvald yfir rekstri, stjórn og ákvörðunum um ávöxtun á fjár magni líf ey r issj óða'nraa. Þuirfa þeir vissulega að starfa í sam- ræmi við ríkjandi efnahags- stefnu á hverjum tómia. f vissum skilnimgi skapa sjóðirnir ný tækifæri fyrir þátttöku fjöldans í atvinnu'Uppbyggingu þjóðar- innar, ef ráðstöfunarfjárm.agni þeirra er beint til atvinnufyrir- tækjia/nnia í miargfaneytiiegu form/i. Stofnun framkvæmdafé- laga, almenningshlutafélaga og fyrirheit um heilbrigðari skatta löggjöf gagnvart atvinnurekstr- inum, vekja vonir um nýjan tíma, en til þess að þær megi rætast, þarf djörfung og kjark til að fara inn á nýjar brautir í atvinnumálum og á fjármálg- sviði þjóðarinnar. bládburðTr*foik > OSKAST í eftirtalin hverfi: Sjafnargata Laufásveg frá 2-57 TALIÐ VIÐ AFGREIÐSLUNA í SÍMA 10100 SPARIÐ OG VANDIÐ VALIÐ * VERZLIÐ I KAUPFELAGINU Mayacornflakes! hollur, bragdgúður og údýr morgunmatur ÆWfA ODYRT OG GOTT Personna ÚRVALS RAKVÉLABLÖÐ KAFFI TEREX Vöruvaííð er miðað við þörf yðart að þér fáið gœðavöru á hagkvœmasta verði mögulegu. Alíar þessar vörur og míhíð fieíra fáið þér í KAUPFÉLAGINU. SPARIÐ OC VANDIB VALIÐ - VERZLIÐ I KAUPFÉLAGINU C-11 lágfreyffandi tivottaelni fgrir jniottavélina. TRULL stálullarsápa med lanolíni

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.