Morgunblaðið - 20.11.1969, Blaðsíða 21
MORGUNBL.AÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. NÓV. 1969
21
- Alþingi
Framhald af bls. 12
ar upplýsin’gar uim kostnaðinn
vseru gnumdvallaratriði þess að
hægt væiri að finna út leiöir til
úrbóta í miálu'm, þesisum. Kvaðst
hanvn ekkii sjá ástæðu til þess að
rekja hinar ítarlegiu tölur er í
skýriskunni faöliusit, en kvaðst hins1
vegar gangast fyrir því að
Skýnsla þessi yrði fjölrituð o.g-
dreiift til þimgmanma.
Ráðttierra ræddi síðam helztu1
miðurstöðuitölur skýrsilanna, og
tóik fynst fyrir kostnað ríkisins
við heimanigöniguiskolam'a.
Nemiendur í heknanigöniguiskól-
unn í kaupstöðuim landsins, þ.e.
(bannias/kiólumuim emu 18.994 otg
heildairkastnaður rílkisins við þá
fræðsilu er 182,3 milljónir króna,
eða 9.803 kr. á hvern nemanda.
Nemendur í heimanigöngu-
barnasikóliuim a-nnars staðar á
landintu eru 303 og kostnaður
ribisims 33,3 mii'ljónir króna, eða
11.091 kr. á hivern niemanda.
Nemiendur í barna- og umgl-
inga heimamgö.nguiskól!uim a-nn-
ans staðar en í kaupstöðum enu
5.634 oig kostmaðux rókisinis við þá
77,4 miiljónir króna, eða 13.735
kr. á hvern nemanda.
Nemendur í heiima.ngönigu ga.gn
fræðaslkóluim annars st-aðar en í
kaupstöðunum eru 927 o.g kostn-
aður riki/sints við þá 13,1 mill’jón
ikrónur, eða 14.123 kr. á hvern
nemanda.
Nemendiu.r í gagnlfræðaskói.um
í kaupstöðiutniuimi eru 9.958 og
feostiniaður ríkisins við þá 140,6
milllj. kr., eða kr. 14.118 á hvern
nemanda.
f heimanigön.guisikólunum eru
því 38.116 niemendur og heiid-
a.rkostnaður ríkisins við þessa
skóla er 446,7 milljónir króna.
Síðani gerði ráðlherra grein
fyrir kostnaði ríkisins við heima
vistarskóla, og skiptist hann
þan-nig:
í heimavistarbarnaskólum eru
727 nemiendu'r og kostniaður við
þá er 14,5 mffij. kr., eða kr.
20.059 á hvern niemanda.
í heimiavistarskóluim sem eru
bæði fyrir börn og unglinga eru
1508 niemendur og til þeirr.a er
varáð 27,9 milljónium kr. eða
18;490 kr. á hvern nemanda.
í héraðssikólunum eru 831 nem-
aradi og bositn.aður við þá er 28,1
milljón 'krónur eða 33.792 kr. á
bvern niemanida.
Samitals eru því í heimavisitar-
skóluinum 3063 nemendur og
heildarkostnaðuir riíkisins nemur
70,5 milljónium króna.
Ráðherra gerði síðan grein
fyrir m.en.nitaskóliu'nuim og tók
fram, að í þeiim töluim er ha.nn
mefndi vær.i nýji menntaskóliin.n
við Tjörmina undanski'linn, þar
sem þetta væri fyrsta starfsár
hanis.
í M!eninita'steólliuiniuim í Beykjia-
vlk eiru 1525 niemiendur og til
þeirra skóla er varið 42,7 millj.
kr., eða 27.793 kr. á hvern nem-
anda.
f Mennltas'kólanuim að Lau.gar-
vaitni eru 160 nemendur og til
stoólams er varið 5,9 miMfi. kr.,
eða 36,725 kr. á hvern n.emanda.
í Menintas'kólanum á Akureyri
eru 550 ruemendur og kostnaður
við skóliann er 15,0 milij. kr.
eða kr. 27.307 á hverm n.emanda.
Affls eru í m.enntasikóliu'nuim
2.235 nemendur og heildarkostn
aður rílkisinB við þá er 64,6 miillj.
kr.
Heildarkostnaðiur ríkisins við
alla skólana er samkvæim.t þessu
586,9 mil'ljónir krónia. Lægstur
er han.n hlutfallsiiega í heiman-
gönigubarniaskólium, eða. kr.
9.803 á hvern nemanda, en hæst
ur í héraðsskólumum en þar er
’hamn 33.792 kr. og í Memntaskól
amium á Laugarvatni, þar sem
hanm er 36.725 kr.
Ráðherra vék síðan að koatn-
aðinum við S'kóla'byggingar og
hl'U't r-íkisins í þe.im samkvæmt
hin-uim nýju skólaikostnaðarlögum.
Samfcvæimit þeiim sfcal ríkissjóður
greiða við byggimgu hekniavist-
arsikóla 100 prs. af kostnaðimum
við byggimigu heimavistarhús
rýmis og 50 prs. af kennsilurými.
Meðaltalið mium vera 75—80 prs.
af heMidar kostnaðin.um. Nefndi
ráðherr.a t.d. að 80 manma heicma
vistarskóli miundi kosta um 42
milljónir króna og af þeirri upp-
hæð væri hliutur rík'issjóðs 31—
34 milljónir króna, eða uim 400
þúsund krómur á hvern mem-
anda. Kostinaðiur við bygg-
inigu ih-eimianigönigudkólia væri
hins vegar um 16 milljóniir króna
og þar af næmi hluitur ríkis-
sjóðs uim 8 milljómum króna, eða
um 100 þúsund krónum á hvern
nemanda.
Ráðlherra svaraði síðan siðari
hluta fyrirspurnair Si.giurðar
Bjar.na.sonar. Sagði hamn að í
mennitamálaráðuneytiniu væri
nú unnið að gerð tiMiagna sem
.miðuðu að því að ríkissjóður
reyndi að jafna aðstöðuimiuin
memenda og m.unidu þessar tillög
ur koma tii kasta Alþinigis áður
en fjárlög yrðu endanlega af-
greidd. Ráðherra sagði, að þeir
sérfróðu mienn sem uim þetta mál
hefðu fjallað teldu, að mál þetita
væri efcki eins auðveit úria-usn-
ar ein.s og sumir þin.gmenn teldu,
og til þess að leysa það þyrfti
flókna og margþátta reglugerð.
Ráðherra kvaðst hins vegar geta
upplýst það, að það gru.ndvaill-
ansijónarm.ifi sem ríkti væri, að
aðstoðin yrði miðuð við hvað
lamgt viðkomandi nemandi
þyrfti að sækja til sfcóla.
UMRÆÐUR
Sigurður Bjarmason þakkaði
ráðherra U'pplýsi'ngarnar, og
kv-að þa.ð mikils uim vert að þing
m.enn fen.gjiu í hie.ndur þá skýrslu
sem menn.tamálaráðuineytið hefði
látið gera. Lagði Siguirður ríka
á.herzlu á, að nú þegar yrði gert
alllt sem auðið væri til þess að
ja.fna aðstöðuimiun nemendanma
og fagnaði þvi að u-nnið skyldi
að tiílögugerð í máliniu.
Sem fyrr segir tóku svo ti'l
mális þeir Ingvar Gíslason,
Hannibal Valdim.arsson, Sigur-
vin Eimarsson, Einar Ágúsitsson.,
Eðvarð Sigurðsson, Kristján Inig
ólfsson og Gylfi Þ. GMason
menntaimálaráðherra er svaraði
fyrirsipu.rnuim er fram höfðu kom
ið í ræðum þingmamna.
Ingvar Gíslason vakti í ræðu
sinni atJhygld á því að mál þetta
væri mairigira éira bar'átltluimáŒ
Framsókmarþingm.anna og hefðu
þeir ár eftir ár lagt fram til-
lögur uim það. In.gvar sa.gði, að
finna yrði aðstoðin.ni skynsam
legt for,m. Þetta væri fjárhags-
lega mikið mól, en efcki bæri í
það að horfa, þar sem það réði
úrslituim um mewmtuin miargra
ungmemna hvort þessi aðstoð
kæimi til eða ekki.
Hannibail Valdim.arsson sagði
að hér væri fyrst og fremst uim
vandamiál heimilan.na að ræða
og bætti talnalestur náðherraliít
ið úr því. Sa.gði ha,nn að ef eklki
yrði úx bæbt mundi men.nitun á
ísla.nidi verða sérréttindi etfraaðs
fóltos eða færi aftir því hvar það
væri búsett. Taldi hann á það
skorta í ræðu ráðherr.a að ekki
hefðu komið fram upplýsingar
um efnaihagsdeg útigjödd heknil-
arnna til memnt'umar barna- og
umgld.niga.
ÁnægÖ
með Dralon
■
__________• •
igssil
Gluggatjöld, dúkur og áklæði frá GEFJUN, Akureyri,
mm
Alls staðar getið þér fengið hin
fegurstu efni úr Dralon. Gluggatjöld,
dúka og húsgagnaáklæði í sam-
stilltum litum. Það, sem skiptir
mestu máli er að hér er um að ræða
úrvals efni í hreinum litum, sem upp-
litast ekki og hafa mikið slitþol.
Með efnum úr Dralon — úrvals-trefja-
efninu frá BAYER — vitið þér hvað
þér fáið ... gæði fyrir alla peningana.
dralori
BAYER
Úrvals tref/aefni