Morgunblaðið - 20.11.1969, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 20.11.1969, Blaðsíða 16
20 MORGUTNTRL.AÐIÐ, FIMMTUOAGUR 20. NÓV. 1999 JMwgpixtWiifrtfr Otgefandi Framkvæmdastjóri Ritstjórar RitstjórnarfuHtrúi Fréttastjóri Auglýsingastjóri Ritstjórn og afgreiðsla Auglýsingar Áskriftargjald kr. 165.00 1 iausasölu H.f. Árvakur, Reykjavík. Haraldur Sveinsson. Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjörn Guðmundsson. Björn Jóhannsson. Árni Garðar Kristinsson. Aðaistræti 6. Srmi 10-100. Aðaistræti 6. Simi 22-4-80. á mánuði innanlands. kr. .10.00 eintakið. 10 ÁRA STJORNARSAMSTARF IStúdentar haskólinn 1« EFTIR B.TÖRN BJARNASON STÚDENTAFÉLAG Háskóla íslands er pólitískur vettvanguir stúdenta. Árið 1960 voru listakosningar til Stúdenta- ráðs Háskóla íslands lagðar niður og til ráðsins vair kosið innan einstakra deilda. Með þessari ráðstöfun var starfs grundvelli stjórnmálafélaga stúdenta verulega raskað. Hins vegar megnaði hún ekki að drepa áhuga stúdenta á þjóðfélagsmálum og eftir því sem stúd- entaráð varð í ríkana mæli ópólitískt jókst þörfin fyrir pólitískan vettvartg. Haustið 1966 fóru fyrstu kosningarnar til endurreists stúdentafélags fram. Voru það listakosningar og tveir listar í kjöri, anruars vegar listi Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúdenta, cg hins veg ar B-listi vinistiri miannia, a0 horaum stóðiu þrjú pófliitisk stúdienitaféllöig: Sltúd- einibaiféfliaig jafniaðarim,anna, Félaig rót- tætora stúdieruta og Fóliag firjáflisilyinidra stúdieinta. Alls hefur verið kosið fiórum sinn- uim til sitjÓTOiair stúdentaifélaigisiinis eftiir nýjum lögum þess. Haustin 1966 og 1967 sigraði B-listinn, en Vaka sigraði haustið 1968. í þessum þrennum kosn- ingum var atkvæðamunur mjög lítill um 20 atkvæði og innan við það. Nú í haust kom svo að því, að listarnir hlutu jöfn atkvæði, og fékk Vaka meiri- hluta í stjórninni, eftir að um það hafði verið dregið milli listamna. Nú í haust komu stuðningsmienn B-listans í fyrsta sinn fram sameinaðir í formlegum fé- lagsskap, Verðandi. Of djarft værí að fullyrða, að stúdent ar greiddu atkvæði í kosningum til stúdentafélagsins beinlínis eftir sömu pólitísku sjónarmiðum og ríkja t.d. í kosningum til alþingis. Stjómmálafélög þeirra eru ekki í beinum tengslum við nokkurn stjórnmálaflokkanna. Hins veg- ar er ljóst, að félagskjarni Vöku fylg- ir Sjálfstæðisfloktonum að málum. Verð- andi sækir styrk sinin til þeirtra, sem styðja vinstri flokkana í almennum kosningum. Úrslit kosninganna gefa til kynna, að stúdentar bafi ekki séð mikinm mun á stefnuskrám listanna. Vissulega voru mörg atriði samhljóða í þeim t.d. um eflingu háskólans, kynningu hans og aukna hlutdeild stúdenta í stjórn skól- ans. Hjá báðum kom fram gagnrýni á stjórnmálastarf hér á landi, sem eink- um beindist að of miklu flokksræði. Báðir vildu efla lýðræðið í landinu. Skoðanir virðast einkum skiptar á sviði utanríkismála. í höfuðdráttum má t.d. segja, að afstaða Vötou tiil NATO ag veru íslamids í því sé í samiræmi við ályktun þá, sem gerð var á fundi stúdentafélagsins s.l. vetuir. Þar var lýst yfir stuðningi við bandalagið og aðild íslands að því. Inman Verðandi ráða skoðanir andvígar þessu. í kosningabar- áttunni skiptust menm ekki í hópa t.d. um það, hvort ísland ætti að ganga í stórframkvæmdiir í samvinnu við erlenda aðila. Þau mál voru a.m.k. ekki rædd á framboðsfundi, sem efnt var til fyrir kosningamar. -K Ágrein;ngurinn var einna gleggstur þegar rætt var um leiðir að settum mark miðum í málgögnum Vöku var einkum bent á það, að Verðandi hygðist beita baráttuaðferðum erlendra stúdenta til að ná settum markmiðum. Auglýsing ar þær, sem stuðndngsmenm Verðandi hengdu upp í amiddyxi háistoófliamis fyrir kosningarnair, minntu og einna helzt á auglýsingar róttækra vinstri sinnaðra stúdenta í erlendum háskólum. Blöð þau, sem félagið gaf út, báru þessum áhrífum einnig vitni. Verðandi lagði sig sérstaklega fram um að ná atkvæðum erlendna stúdenta, sem stunda nám við háskólann; í baráttusætinu á lista fé- lagsins var norskur læknanemi við há- skólan/n. Eitt af meginverkefnum stúdentafé- lagsins er að undirbúa hátíðahöldin 1. diesember ár hvert og átoveða hvaða mál efni skuli rætt og af hverjum. Fyrir kosningarnair setja listarnir fram starfs- skrá, þar sem m.a. er frá þessu greint. Vaka lagði til, að Sigurður Gizuranson, oan/d. jiur., ræddi um ruýstoipian lýðnæðiis En Verðandi lagði til, að Ólafur Jóns- son, gagmrýnamdi, ræddd um f jöflmiðllia og skoðanamyndun. Segja má, að með báð- um umræðuefnunum sé stefnt að því sama: hvernig auka megi lýðræðið í landinu. Val ræðumanna og nafngift umræðuefnanna gefa þó til kynna, að skoðanir séu skiptar um það, hvemig þetta verði bezt gert. Sigurður Gizur- arson hefur sérstakllega rannsakað kjördæmamál. Með vali hans gefa Vökumenn til kynna, að þeir telji breyt- ingu á kjördæmaskipaninni hér á landi til einmenningskjöirdæma hepplegasta til að auka áhrif almennings á stjórn landsins. Talsmenn Verðandi á fram- boðsfundinum fyrir kosningarnar héldu fram þeiirri skoðun, að varla væri unnt að tala um lýðræði hér á landi, á meðan Morgunblaðiff nyti jafn mikillar útbreiðslu og áhrifa og nú er. Vafalítið hafa þeir valið ræðumann og umræðuefni 1. desember með þetta sjón armið í huga. Þegar úrslit kosnimganna voru kunn og fylgi beggja lista reynd- ist jafnt, komu forystumenn þeirra sér saman um, að 1. desember skyldi helg- aður hástoólainium oig tenigsflluim hainis við atvininiuilíifLlð. Heflur veirið átoveðið, að Jónias Krisitjiámisision ritstjóri, flytji ræðu dagsiinis. Útvarpsráð í 40 ár T dag eru liðin 10 ár síðan stj órnarsamstarf Sjálf- stæðisflokksins og Alþýðu- flokksins hófst, en hinn 20. nóv. 1959 myndaði Ólafur Thors ráðuneyti sitt. Þessi sítjóm þurfti í upphafi að tak- ast á við mikla erfiðleika. Á tímum vinstri stj órnar, 1956 til 1958, höfðu vandamálin hrannazt upp, enda lýsti for- sætisráðherra þeirrar stjóm- ar því yfir, er hún hrökklað- ist frá, að engin samstaða væri í stjóminni um lausn vandamála, og þess vegna væri ekki um annað að gera en hún færi frá. Um eins árs skeið var síðan við völd minnihlutastjóm Alþýðu- flokksins, sem naut stuðnings Sjálfstæðisflokksins. Þeirri stjóm var aldrei hugað langra lífdaga, né heldur var hægt að vænta þess, að hún hefði mátt til stórfelldra ráð- stafana, en henni tókst þó sæmilega að leysa það hlut- verk, sem henmi var ætlað — að brúa bilið þar til öflug stjóm gæti tekið við völdum. Fyrstu verkefni stjórnar Ólafs Thors vom þau að gera víðtækustu efnahagsráðbtaf- amir, sem um getur í íslenzkri stjórnmálasögu. Var sú lög- gjöf sett þegar á fyrsta miss- eri stjómarsamstarfsins, en með henni vora viðurkennd- ar gengisfellingar undan- genginna ára, upprætt flókið og fáránlegt kerfi uppbóta og afnumin víðtæk höft á verzl- un landsman-na. Ráðstafanir þessar mættu harðri and- stöðu og stjómarandstaðan spáði því um langt skeið, að ríkisstjómin yrði að gefast upp við framkvæmd þessa nýja skipulags og mundi skjótt hverfa frá völdum. Raunin varð hins vegar sú að þessar efnahagsráðstafan- ir tóku að bera árangur von bráðar. Atvinnulíf lands- mamna styrktist og staðan út á við batnaði jafnt og þétt. Viðreisn efnahagslífsins hafði tekizt, og fólkið í land- inu gaf stjóminni heitið Við- reisnarstjórn. Næsti hálfi áratugurinn var tímabil samfelldra fram- fara, meiri stöðugleika efna- hagslífsins en íslendingar eiga að vemjast og sífellt batn andi Mfskjara. í Alþingiskosn ingum 1963 vann sá flokkur, sem megin ábyrgð bar á stjómarstörfunum, Sjálfstæð ilsflokkurinn, vemlegan sigur og þjóðin vottaði stjórninni traust. Ekki er því að leyna, að þegar líða tók á þann áratug, sem nú er að baki, fór ýmis- legt úr skorðum hjá þjóðinni. Með síldarævintýrinu, sem svo hefur verið nefnt, flæddu peningar yfir þjóðlífið og verulegar hækkanir hlutu að verða, bæði á kaupgjaldi og margháttaðri þjónustu. Segja má að þetta hafi ekki sakað svo mjög á meðan peninga- flóðið var eins og raun bar vitni, þó að óneitanlega væri þrengt að atvinnuvegunum meira en góðu hófi gegndi með margháttaðri kröfugerð af hálfu borgaranna. En síðustu tvö til þrjú árin hefur ríkisstjórnin átt við að glíma erfiðleika, sem öllum eru í fersku minni og skulu ekki raktir hér. Við vanda- málunum hefur verið bmgð- izt af þreki og fullu raun- sæi, og ber þar hæst forsætis- ráðherra, Bjarna Benedikts- son, sem tók við stjómarfor- ystu af Ólafi Thors, vegna veikinda hans haustið 1963. Sá mikli vandi, sem blasað hefur við íslenzku þjóðinni að undanförnu, hefur nú ver- ið leystur að mestu og nýr grundvöllur lagður að alhliða framfömm, sem þjóðin mun byggja á stórsókn til bættra lífskjara á 8. áratug aldarinn- ar. Auðvitað verður því ekki haldið fram, að stjórn, sem setið hefur í heilan áratug, hafi aldrei gert nein mistök, en óhætt er þó að fullyrða, að dómurinn um þessa ríkis- stjóm mun verða sá, að í meg iniefnum hafi hún stjómað betur en nokkur stjóm önn- ur, enda hefur þjóðin aldrei áður falið neinum aðilum að stjórna landinu svo lengi, heldur hafa ríkisistjómir venjulega staðið aðeins í fá ár. Og áreiðanlega mun það verða dómur framtíðarinmar, að þegar mest á reið og erfið- leikarnir vom geigvænlegast- ir hafi ríkisstjómdn sýnt mest hugrekki og tekizt bet- ur að leys-a aðsteðjandi vanda en nokkur þorði fyrirfram að vona. Allar ríkisstjórnir og æðstu stjómmálamenn verða fyrir aðkasti og gagnrýni. Þannig er það í öllum lýðræð isríkjum og á að vera. En þegar litið er til baka, hljóta allir réttsýnir menn að við- urkenna, að núverandi ríkis- stjórn hafði tekizt að stýra málefnum þjóðarinnar á þann veg að til farsældar bafi horft. Hún hefur þesis vegna verið góð ríkisstjóm. T dag eru rétt 40 ár liðin síð- an að fyrsti fundur var haldinn í útvarpsiráði. Hins vegar verður ríkisútvarpið sjálft ekki fertugt fyrr en á næsta ári. Útvarpsráð var þannig sett á laggirnar ári fyrr til þess að undirbúa starf semi hinnar nýju stofnunar. Hefur það haldið 1819 fundi. Enda þótt deilur hafi oft staðið um Ríkisútvarpið og dagskrá þess, verður sú stað- reynd ekki sniðgieingin, að það reyndist strax á fyrstu árum sínum hlutverki sínu vaxið. Dagskrá þess kona með fréttir, fróðleik og skemmtun inn á heimili landsimanna. Starfsemi þess hefur með ár- unum orðið stöðugt umfangs- meiri og dagskrá þess lengri og fjölbreyttari. Vitanlega má margt að henni finina. En í stórum dráttum miá segja að Ríkisútvarpið hafi rækt hlutverk sitt af trúnaði við þjóð sína. Stærsti viðburðurinn í sögu Ríkisútvarpsins á sdðari árum er stofnun sjónivarpsins fyrir þremur árum. Munu flestir sammála um að það hafi farið vel af stað og dreif- ing þess um þetta stóra og fjöllótta land gengið undra- fljótt. í þessu sambandi má geta þess að í næsta mánuði taka tvær stórar endurvarps- stöðvar til starfa. Eru þær á Vaðlaheiði oig á Gagnheiði á Austfjörðum. Þegar starf- semi þeirra er hafin, hefur sjónvarpið náð til allra lands- hluta. Ríkisútvarpið hefur alla sína tíð verið til húsa í leigu- húsnæði að öðm leyti en þvi að það keypti hús fyrir sjón- varpið þegar það var stofn- að. Verður óhjákvæmilegt að byggja yfir starfsemi hljóð- varpsins og skrifstofur stofn- unarinnar á næstu árum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.