Morgunblaðið - 20.11.1969, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 20.11.1969, Blaðsíða 32
 RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA’SKRIFSTOFA SÍMI 1Q.1DD FIMMTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1969 Ægir með olíuskipið Stanholm í togi. Sjópróf vegna björg- unar Stanholm Verklagni, áhætta og fyrirhöfn valda mestu um björgunarlaun Stór- tjón í elds- voða í Innri-Njarðvík MILLJÓNATJÓN varð í Innri-Njarðvík í gærkvöldi, er beinamjölsverksmiðjan þar brann til kaldra kola með allmiklum mjölbirgðum. Nær liggjandi húsum tókst að bjarga, en slökkvistarf var erfitt. EíLdiuir varð laus í verlkiamiðj- U'nrnd ki. 21.08 í gærkvöldi. Læsti elduriiinin sáig um alla verksmiðj- una á mijög skammri stuudu og lauist fyrir M. 10.30 var hún bruminiin að vegigjum. Eldhafið var geysimálkið á tíiumda tímamum. Stóðu eldtumg- umnar úit um allia giutgga og varð ekki við meitt ráðdlð. Slök'kivilið af Keflavíkurfliuigvelli og frá Framhald á hls. 19 NORSKA olíuskipið Stanholm og varðskipið Ægir komu til Reykja víkur laust fyrir kl. 12 á mið- nætti í fyrrinótt. Hófust sjópróf í málinu í gær og gáfu skipverjar á Ægi skýrslu fyrir rétti. Þá var viðgerð Stanholms yfirfarin af eftirlitsmönnum til að ganga úr skugga um hvort skipið gæti hald ið leiðar sinnar. Menn veltu því fyrix sé<r í gær, hve mikill björgunarlaun Ægi bæri fyrir björgun Stanlholms og höfðu menn þá einkum í huga verðmæti slkipsins. Björgunarlaun eru ekki metin etftir verðmæti faxms fynst og firemst, heldur kemur þar margt anrnað til greina. Til fróðleiks er birt 'héir sú grein úr siglingalög- um, sem fjallar um björgunar- laun: (Ljósm.: Fr. Ol.) EFTA- fundur LANDSMÁLAFÉLAGIÐ Vörður gekkst í gærkvöldi fyrir fundi um EFTA-máiið. Flutti Jóhann Hafstein iðnaðarmálaráðherra stutta framsöguræðu, en síðan var svarað fjölmörgum fyrir- spurnum frá fundargestum. — Sökum rúmleysis í blaðinu og vegna þess hve fundurinn var seint búinn, verður nánari frá- sögn af honum að bíða til morg- uns. Jörðin nötraði Aflmesta holan í Bjarnarflagi opnuð Björk, Mývatnissveit, 19. nóv.: — FRÁ ÞVÍ snemrna í sumar hetfur vinnuáloklkuir frá Orlkustofnun- inni unnið að borun etftir gutfu 1 Bjartnarflagi. Verkstjóri hetfux verið Dagbjartur Sigursteinsson. í ágústmánuði var lokið við að bora 1200 metria djúpa holu, en þá var strax byrjað á annarri. Er hún nú orðin 600 metra djúp og verður senn farið að fóðra hana innan. Ráðgert er að ljúka við þessa holu fyrir jóiL Ekki er reikmað með frekari borun þama að sdnni og sennilega ekíki fyrr en með vordögunum. Vegna vöntunar á öryggis- ventli var ekki hægt að virkja fyrri holuna fynr en nú, etftir að búið var að ganga frá þessum ventli. Mjög er langur afgreiðslu tími á slikum ventlum, eða síðan í apríl að hann var pantaður. í gærkvöldi um kl. 21 var svo þessi hola opnuð um stund og lát in blása upp af fullum krafti Virtist manni strax kraftur henn ar óskaplegur og eins og jörðin nötraði undir fótum manns í áM- mikilli fjarlægð. Þótt ekki sé full komlega búið að mæla hita í þess ari holu eða orku, er talið senni legt að hún verði sú atflmesta, sem boruð hefur verið í Bjarnar- flagi til þessa. Segja má að Skortur hatfi verið Framhald á hls. 19 Maður slasaðist er tunna sprakk AKUREYRI 19. nóvemíber. — Vinmiuslys vairð í Slippstöðinni lauat fyrir 'hiádegi í diag, er 1® éæa piibtur, Einar Stvekíbjömis- son, Sbnamdigötu 2i9, vairð fyrir srtáltunniu, sem sprakfc. Skiaddiað- isit ibann á ihöfði og var ifliuitltiur í sjúknaíhús. Elkki er nán/ar vitað um meiðsl (hianis, en þau mtutnu þó ekki veira aHvairiag. Ein/ar vann við sfmíðd himis síð- ara atf sitraindlflerðaslkiipunium tvedm/ur innii í smáðahúai Siipp- stöðviarimmiar og var aið útíbúia sér vinnnjpaii. Til þes^ hiuigðiist hiamm notia sitáltunnu m'eð smurndngs- olíuislatta í og æitllaðii að natfsjóða á itumnuna járnspemmiu. Ammar miaður kom að réltit í því atf hiendimgu og rétti Einiari h(j(állip- arhönd, en tumman spnafck mieð mákium .gný oig reyfcj'airmielkfci um leið og ratfsiuiðutælkimu var beáinit alð hiennd. Botniinn tfór úr tuininiumnd, en sáálf þeyttisit hún á Einiar. Við þaið hliaiuit hamn' áverka á hötfðí, en öryggi úhj/álm - ur og ratfsuðulhgiáilmiur miumu Ihiatfa hliflt (hionlum við enn aiviar- legirj atflieiðdmium. Hinn mamnánn aakiaiði eíklki. — Sv. P. „Þá er björgunarlaum eru ákveðin, skal þess gætt: 1. Fyrst og fremst: a) Að hve mifclu leyti björgun tókist; b) Verklagni þeirr ar og atorku, sem björgunar- menn unnu með að björguninni, og tíma þesis og tfyrirhafnar, sem til hennar var vaxið; c) Hættu þeirrar, sem skipið, sem bjargað var, var statt í, skipáhöfn þess, fairþegar eða góss; d) Hættu þeirrar, sem björgunanmönnum og eign þeirxa var stofnað í; e) Áhættu björgunarmanna að verða slkaðabótaiskjrtldiir gaignvart Framhald á bls. 5 Stækkun álbræðslu Frumv. ríkistjórnarinnar lagt fram Ríkisrtjómin lagði . gær fram | lagagildi viðaukasamnings milli á Alþingi frumvarp til laga um | Aluminium Ltd. Samningar þess ir vora undirritaðir 28. október, Sá litlu telpuna undir ísnum 11 ára drengur bjargar 5 ára frænku sinni frá drukknun Helga var meðvitundarfaus er hún náðist, en komst fljótt til meðvitundar og var tflutt í Slysavarðsistofuna og síðar í Landakotsspítalann. Þar var Framhald á bls. 5 — ÉG RENNDI mér niður eft ir ánni og sá allt í einu eitt- hvað blátt undir glærum ísn- um. Um leið kölluðu krakk- arnir til mín að þetta væri Helga, hún hefði dottið í vök. Og Eggert K. Norðdahl, 11 ára, sem með einstöku snar- ræði bjargaði fknm ára írænku sdnni, Helgu Eggerts- dóttur, frá drukknun í Hólms- á, (Bugðu) í fyrradag heldur áfram: — Ég hljóp strax og náði í garðsláttuvél, sem var þarna rétt hjá og ætlaði að nota hana til að brjóta vök á íisinn. En þegar ég var kominn með hama út á ísinn sá ég ailt í einu vök nok'krum metrum neðar á ánni. Ég fleygði frá mér sláttu vélinni og renndi mér að vök- irmi. Þar beygði ég miig niður, hjó skautunum í ísinm til að skorða mdg og tókst að ná í hand'legg Helgu, þegar straum urinn bar hana undk vökina. Þannig hélt ég henni, þangað til amma hennar kom og hjálpaði mér að ná henni upp. Það, sem hér er lýst, átti sér stað í fyrradag, er hópur barna var að leika sér á ísn- um á Hólmsá (Bugðu) fyrir framan Baklkakot við Suður- landsveg. Skyndilega brast þunnt ísSkæni, sem myndazt 'hatfði á vök, undan skíðasleða en á honum voru tvær systur, Helga (5 ára) og Unnur (8 ára) Eggertsdætur. Enginn sjónarvottur var að siysinu. Unni tókst fljótlega að kom- ast upp úr vökimni, en eins og fyrr segir sá Eggert litli Helgu gegnum ísinn og tókst að ná taki á henni niður um vök, er hún barst framhjá. # íf « « Eggert K. Norðdahl, 11 ára: „Ég beygði mig svona skautunum í ísinn til að skorða mig og tókst að ná Helgu“. i niður, hjó í handtegg með fyrirvara um samþykkt Al- þingis. Samningur þessi gerir ráð fyt ir því að álbræðslan í Straums- vík verði stækkuð um 10—11 þúsund tonna ársafköst, og gert er ráð fyrir að þeirri stækkun verði lokið í júní 1970. Auk þess mun svo byggingaframkvæmd- um síðari áfanga álbræðslunnar verða hraðað, þannig að honum líkur árið 1972 í stað ársins 1975, svo sem upphaflega hafði verið gert ráð fyrir. Sjónvarp til Austurlands 1. des. n. k. Á NORÐAUSTANVERÐU f lanidliniu bdiðia miemm þess mieð I mtilkilflii eftirvæmitinigu að sjjióm'- ] varpsmiymid birliiisit á dkiermi, i en víðia hatfa m'enm þegar (fenigið siér sjómivarpsrtjæki Saimkivæmit uipplýsámigum, ) seim Mlbl. atflaði sér í gær, er | stefintt að því, að ajlónivainps- ’ enid'urviarpssifcöðlviaiiniar á Giaigtn ) hie'iði og VaðD'aheiði igielti hatfið f ) emidlurvarp 1. desemiber nk.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.