Morgunblaðið - 20.11.1969, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.11.1969, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. NÓV. 1®09 LOFTPRESSUR — GRÖFUR Tökum að okkur attt múrbrot og sprengingar, einnig gröf- ur tfl leigu. Vélaleiga Simon- ar Simonarsonar, sími 33544. ÓDÝRT HANGIKJÖT Nýreykt hangikjörtstaeri 139 kr. kg. Nýreyktir hangikjöts- frampartar 113 kr. kg. Kjotbúðin, Laugavegi 32. Kjötmiðstöðin. Laugalæk 2. SlLD Við kaupum síld, staerð 4—8 í kílóið, fyrir 1 kr. hvert kíló, afgreítt í Fuglafirði. P/f. Handils & Frystivirkið SF, Fuglafjörður — Fproyar, sími 125-126-44. HÚSGÖGN Sófasett .svefrnsófac, svefn- bokkár, hvíldacstólar, Sófa- borð og irwvsikotsb. Gneiðskj- SkHmáter. Nýja bólsturgerðin Laugavegi 134, sírrri 16541. SAUMANÁMSKEIÐ Dönvur saumið jótefatnaðimn ajóffar. Síðasta némskeiðið fytwr jói. Nokkur ptáss teus. Sírra 24102. KAUPFÉLAG SUÐURNESJA Ný sending, útsniiðnar dnengjaibuur, staerðir 2—20. Fatadeild. HÚSNÆÐI I MIÐBÆNUM THI leigiu urn 200 fm hósn<æði á tveimur hæðom I Miðbeen- um. Hentugt t. d. fyrir iétt- an iöraað. Tilb. tiil Mibl f. hád. á teiugard. m.: „8557". KJÖT — KJÖT Stórgmiipaisliátnumiim er ba'fin, Síðaista sauiðfjánslátrun er n. k. teugamd. 6 verðfl, aif nýju kjöti. Sláturhús Hafnarfjarðar Sími 50791 og heima 50199. SEGULBAND og sjónvairpsgineiða fyrir Keflavík tiil sötu, ódýmt. — Uppl. í síma 41675. KEFLAVlK Tapazt hefur herra-gtrflarnn- bandsúr með svamtri leðuról, Kkitegast í íþróttaihúsimj í Keflavík Skilfet á lögmegfu- stöðina. Fundamteun. ÍBÚÐ ÓSKAST 1—2ja henb. ásamnt eldihós’i. og baði fyrtr 1. des. n. k., sem mæst Lamda'kiotstóflk'ju. Tilb. með uppl. sendiiist aifgr. Mbl. menkt: „8556". DÖMUR ÓSKAST í æfingailagniirvgar þmiðjoctege og miðvikudaga. Hárgreiðslustofan INGA Sírra 12757. MÚRARI ÓSKAR eftir vwwvu, svo sem við- gerðir og flísaitegniir og fterra. Uppt. i síma 84736. STÚLKA ÓSKAST ti1 að gæta 3ja ána bamns og vöggubamns. Báðar ferðir verða bongaðar. Skrwfið Mr. og Mrs Robert Traum 413 Fneemam Avennje, Oceamsiðe New York 11572, U.S.A. ATVINNA ÓSKAST Dugteg, negliusöm og áreiö- amteg kona óskar eftir at- vinnu. Heif góðan bíl (stat- ion) til umr. Vön mamgak. vinnu. Uppt. í síme 16728 eftir Id. 5 Frímerkjasöfnun er holl tómstundaiðja „Halló. er þrtta Friðrik Brekkan?" „Já, það er hann." „Við höfum frétt, að þið séuð að hefja félagsstarf að nýju I ynsri deild félafs frimerkja- safnara?* „Rétt er það, og við ætlum að byrja I kvöld, með þvi að bjóða öllum drengjum á aldr- inum 12—15 ára, sem áhnga hafa á frimerkjasöfnnn að koma á fund kl. 8 að Amtmannsstíg 2, i félagsherberginu þar. Við höf- um þar tll sýnls mjög fullkomið safn af verðlistum og frímerkja handbókum, og það er árciðan lega mikill fengnr fyrir hina ungu safnara að kynnast þeim. Við álltum frímerkjasöfnun vera mjög holla tómstumidaiðju, og þess vegna höldirm við fund þerana, til þess að ungir safnar- ar getí leitað sér upplýsinga hjá sér reyndari söfnurum. Og aeakiilegt er, að þelr komi með skiptinverki með sér, og féla@s- menn mega að sjálfsögðu taka með sér gesti. Mér,þykir rétt að taka fram, að félag okkar er óháð Lands- sambandi íslenzkra frímerkja- safrvara/ „Eitlhvað höfum við heyrt um, að þið ætlið að halda frímerkja uppboð á næstunimi". „Já, það er ákveðið kl. 8 fimmtudagskvöldið 27. nóv. Höfum við látið fjöirita upp- boðsskrá, og uppboðsefnið verð ur til sýnis í félagsheimilinu að Amtmanmissitíig 2, föstudagino 21 nóv. kl. 8—10 og Xaugardagirm 22. nóv. kl. 3—6 og einnig í Átt- hagasalnum, klukkustumd áður DAGB0K Guðhræðslan samfara nægjusemi er mikill gróðavegur (n. Tim. 6.6.) f dag er fimmtudagur 20. nóvember og er það 324. dagur ársins 1969. Eftir lifa 41 dagur. Árdegisháflæði kL 3.38. Athygli skal vakin á því, að efni skal berast 1 dagbókina milli 10 og 12, daginn áður en það á að birtast. Almennar upptýsingar um læknisþjónustu í borginni eru gefnar í símsva.a Læknafélags Reykjavikur. sími 1 88 88. Næturlæknir í Keflavík 18.11 og 19.11 Kjartam Ólafsson 20.11 Arnbjöm Ólafssoo 21. 11, 22. 11, og 23. 11. Guðjón Klemenzson 24.11 Kjartan Ólafsson Læknavakt í Hafnarfirði og Garða hreppL Upplýsingar í lögreglu- varðstofunni sími 50131 og slökkvi stöðinni, sími 51100. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Við talstími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals- tími læknis er á miðvikudögum eft ir kl. 5 Svarað er í síma 22406 Geðverndarfélag íslands. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3 uppi, alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis, — simi 12139. Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. Friðrik Brekkan. en uppboðið hefst, en þar fer það fram. Einmg munum við heiðra tvo félaga á því kvöldi. Uppboðið er bundið við félagsmenm og @eati þeirra, og held ég, að lág- marksverð það, sem við höfum sett á frímerkim, sé ákaflega hagstætt." „Þá er ekkert eftir amnað en að kveðja, og gangi ykkur vel"! Fr.S. Skátar gefa út blað Tveggja mínútna símtal „Svo að þið eruð að ráðast 1 blaðaútgáfu?" „Já, sú er ætlunin, og blaðið á m.a.s. að koma út i kvöld". Það eru tveir ungir ritstjórar, sem litu inn til okkar i fyrra- dag, til að tilkynna útgáfu skáta blaðsins Framtiðarskátinn. Þeir eru báðir 15 ára að aldri, og heita Guðmundur Jónsson og Sigmundur H. Guðmundsson. Við erum í skátaíél’agi, sem heitir Garðbúar, ein það starfar í Bústaðahverfiniu. Tilgainigurmn með þessari blaðaútgáfu núna, er fyrst og fremst sá, að afla fjár til að kaupa fjölritara, svo að við getum haldið útgáfunni áfram. Og við ætlum að gera meira til íjáröflunar. Blaðið heldur unglin.gadansleik í kvöld í Lind arbæ kl. 9, og við höfum fen.gið hljómsveitina Roof Tops til að leika fyrir dansi, og þeir eru „billegir" við okkur. Og allur ágóðinm rennur svo til að kaupa þeminan fjölritara, svo að við getum haldið áfram blaðaútgáf unmi.“ „Þakka ykkur fyrir innliitið, og gangi ykkur vel með blaðið, strákar.“ — Fr.S. Fell í Sléttuhlíð GAMALT OG GOTT Þegar séra Hálídán var í Felli i Sléttuhlíð, bjó á Tjörnum kerl in.g ein. Þau áttu oft glettur samani. Eitt sino vac það, að séra Hálfdán var á sjó í kulda- veðri. Rauk þá vel á Tjörnium. Segir þá einm hásetiinm.. „Gantan væri nú að eiga heit an blóðmör". —•. „Ætli þið ætuð hann, ef ég drægi hann héroa upp?“ siegir prestur. Það halda þeir. „Þið verðið þá að éta allir og enginm biðja guð að blessa sig,“ segir prestur Að þessum kosti ganga þeir. Nú renrnr prestur, og kemur upp fullt blóðmörstrog. Fara þeir nú að éta. Stekkur þá stór- eflis flyðra út úr skutnum hjá þeim. Þá segir prestur: „Já, alitjemd vill kerlingin mío hafa nokkuð fyrir smúð sinn“. Sagan segir, að sá, sem ekki gat etið blóð- mörimn hafi dáið. Hljómsveitin Roof Tops. SA NÆST BEZTI Þegar fiðlusnil!liniguriin,n Jasca Heifetz héit síma fyrstu tómJeika í Camegie Hall í New York, var það aknannarómur, að aðrir eins fyrstu tómleikair listamanras, hefðu ekki áður fram farið. í salnum sátu m.a. fiðlusniillinigurinm Mischa Elmam og píamóleikar- imm Moriz Rosenithal. Allt í einu sagðii Elman: „Skelfinig er heitt hérna inni. — !“ Þá sagði Rosenthal kaldhæðmdsilega: „Ekki fyrir píanóieikara, Mischa — !“ Tilkynningar um félagslíf eru á blaðsíðu 24

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.