Morgunblaðið - 20.11.1969, Blaðsíða 20
20
MOROUNBLAÐIÐ, FTMMTUDAGUR 20. NÓV. W60
Barngóð stúlka
Stúlka með áhuga fyrir börnum óskast í vist til Vanersborg
(staður í vestur-Svíþjóð) að passa þrjár telpur á aldrinum
1, 3ja og 5 ára, ásamt léttum heimilisstörfum frá 10. des. '69
til júní '70. Staðurinn er mjög fallegur, og ef áhugi er fyrir
hendi, eru til kvöldskólar í ýmsum greinum. Svolítil kunnátta
1 málinu væri æskileg. Ferðin til Gautaborgar er borguð og
tekið verður á móti stúlkunni þar. Svar fljótt (helst með mynd).
Frú Inga Peterson Vaxthusvagen 9
46200 Vanersborg Svíþjóð.
— Leiklistin
Framhald af bls. 15
veruilegt gagn af, en tileinkar
sér him vegar ýmislegt annað
sem sízt skyidi. ÞaS hJýtur aS
koma að því, að lainigþreytfir nem
enduir fari að gera kröfur uim
bætiur í j afnaj ál fsögduim etfnuim
og hér um ræðir, ef stjámenidur
skólanna fara ekki að átta sig.
Ég hygg að fáir mótmæli því
lengur, að skólafeerfi okkar er
is',. j
STOFNFUNDUR
HVERFASAMTAKA
Laugarneshverfis
verður haldinn í samkomusal Kassagerðar Reykjavíkur
laugardaginn 22. nóvember kl. 2 e.h.
Fundarstjóri verður Karl Eiríksson, forstjóri.
(Hverfið takmarkast af strandlengjunni í Norður, Selvogs-
grunn og Reykjavegi í austur og Laugavegi og hluta Suður-
landsbrautar í suður. Tvær síðastnefndu göturnar fylgja ekki
hverfinu).
Karl
Hluti undirbúningsnefndar samtakanna.
Hverfasamtökunum er ætlað að standa fyrir ýmiss konar
félagsstarfi, treysta tengsl fólksins og kjörinna fulltrúa þess
á Alþingi og í borgarstjórn, að berjast fyrir framfaramáluin
hverfisins á sviði borgarmála og að vinna að sem mestu
kjörfylgi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.
Hörður Einarsson, formaður Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélag-
anna í Reykjavlk mun á fundinum gera grein fyrir undirbún-
ingi samtakanna og þeim reglum sem um starfsemi þeirra
gilda. A fundinum fer fram kjör í stjórn samtakanna og kjör
fulltrúa í Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna.
GEIR HALLGRlMSSON, BORGARSTJÓRI
AVARP OG SVARA FYRIRSPURNUM.
MUN MÆTA A FUNDINUM, FLYTJA ÞAR
Auk borgarstjóra verða á fundinum nokkrir sf fulltrúum Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórrj og
nokkrir af þingmönnum flokksins í Reykjavík, sem munu svara fyrirspurnum, er til þeirra kann
að verða beint.
SJÁLFSTÆÐISFOLK SAMEINUMST UM STOFNUN
HVFRFASAMTAKA OKKAR
GERUM STOFNFUNDI ÞEIRRA SEM GLÆSILECAST
UPPHAF NÝRRAR SÓKNAR í STARFI
að ýmsu leyti gjörstirðmað og
srteinirurwiið. Það er þvi brýn
nauðsyn að finirta ferakar leiðir
til þese að veita nemandum þá
þeikikinigu og þjálfun, setm kamur
þeim að eiruhverju veruliegu
gagnd í nútímaþ j óðf élaigi, og
skylda skólanna er að láta í té.
Með beitingu leiklistar í þágu
skólanna gefst eimnig tæikifæri til
þess að endumýja þáitt, sem far-
ið hefuiT síhnignandi í skólakerf
irau, en það er agiinin. Að iedk-
list verðutr elklki uinmilð áin aiga.
Bnda verður það umiga fólk, seim
stundar Iieikiistarniám, fljótlega
vairt við það. Reynslaoi sýnnr að
umigt fólk vill aiga og sættir sig
við hann, þetgair því er gert Ijóst,
hve niauðsynlegur hamn er og
þroskandi. Agi er undi.rstaða
bættrar skapihafniar. Skólar eru
til líitils, ef þeir vanrækja efl-
irugu dkiapgerðar. Áin iheniniar
kemst emginm áfram í þjóðfélaigi
nútíimans, hversu uippþemibdur
SEmn. hann kamn að vera af þekk
inigu. Við meiguim ekki gleyma
því í öliu'm ít roðsluák af a num,
að sfaólia'niáir eiiga að hjálpa for-
eldrumuim til þess að gera raem-
endur að mörarauim, raýtum þegm
um þjóðfélags, sem er svo fá-
merant, að það hefur ekki ráð á
að sóa hæfiieikum nokkurs
mamms.
Námskeið í vélritun
Námskeið í vélritun, bæði fyrir byrjendur og þá sem læra
vilja uppsetningu bréfa, hefjast fimmtudaginn 20 .nóvember.
Kennsla fer eingöngu fram á rafmagnsritvélar.
Engin heimavinna Kennardi: Þórunn H. Felixdóttir.
Upplýsingar daglega í símum: 21719 og 38839.
Vélritun—Fjölritun Sf.. Grandagarði 7.
Einbýlishús - Eignaloð - Útsýni
Til sölu vegna brottflutnings af landinu einbýlishús á sunnan-
verðu Seltjarnarnesi. Húsið er múrhúðað timburhús með bíl-
skúr, 2 samliggjandi stofur, 1 herb. og eldhús á hæð, 3 svefn-
herb. og bað á efri hæð, geymsluloft. I kjallara 2 herb., lítið
eldhús, bað og þvottahús.
Upplýsingar í síma 18317.
Aðalfundur
Almenns lífeyrissjóðs iðnaðarmanna verður haldinn I Skip-
holti 70 föstudaginn 21. nóvember 1969 kl. 5 e.h.
D A G S K R A :
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Breyting á reglugerð lífeyrissjóðsins.
STJÓRNIN.
Hafnarfjörður
Spila- og skemmtikvöld félags óháðra borgara verður í Fé-
lagsheimili Iðnaðarmanna við Linnetstíg n.k. laugardag 22.
nóvember kl. 8.30 e.h.
Spiluð félagsvist og dansað á eftir.
Aðgöngumiðar seldir í Bókabúð Böðvars.
öllum heimill aðgangur.
NEFNDIN.
íbúðir við Vestnrborginu
II. úfangi
Til sölu 5 og 6 herbergja íbúðir í glæsilegu fjölbýlishúsi á einum fallegasta stað sem byggt er á í stór Reykjavík í dag, við Tjamarból 2—8 Seltjamarnesi
(Lambastaðatún). Bygging er hafin á II. áfanga. Ibúðimar seljast tilbúnar undir tréverk og málningu, fullfrágengnar að utan og sameiginlegu f kjallara. Glæsi-
legt útsýni, m.a. sést yfir sundin blá og fjallahringurinn frá Reykjanesfjallag. austur um og út að Akrafjalli. I. áfangi uppseldur. Stærð íbúða 120 ferm., 128
ferm. og 134 ferm. HAGSTÆÐIR GREIÐSLUSKILMALAR.
Einnig höfum við til sölu 2ja, 3ja og 4ra herb. ibúðir á bezta stað i BREIÐHOLTI.
Skip og fnsteignir
Skúlagötu 63
Sími 27735
Ettir lokun 36329