Morgunblaðið - 20.11.1969, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 20.11.1969, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. NÓV. 196® 15 Ævar R. Kvaran: Leiklistin í þágu skólanna ÍSLENDINGAR inrna leiklist ef til vill freimiur flestuim listuim öðr um. Aðsókn að leikhúsum höfuð staðarins ber þess glöggt vitni. I>á er hinn m-ikli leikiistaráhuigi út um land ekki síður athygli verður en aðstaða til leiksýn- inga hefuT víðast batnað þar verul'ega með félagsheimilum. Óttuðust ýmsir að sjónvarpið ætti eftir að hafa mjög lamandi áh-rif á aðsókn að leikhúsum. En nú er ljóst orðið, a-ð sjón-varpið gietur ekki frem-ur en kvik- myndahúsin orðið him-u lifandi ieikhúsi að aldu-rtila. Þá er m-jög athygli verður áhugi barna og unigilinga á leiklisit. Ekki þykir leniguT mikið koma til nokkurr- ar skólahátíðar, ef n-emendur ef.nia þar ekki til sýndnga-r á leikþætti. Sökum vaxandi velmegunar okka-r síðuistu þrjátíu ár, hafa börn og uiniglinigar nú úr miklu meira að spila en áður tíðkað- ist. Gildir það jafnt um fjár- muni og val á skem-m-tunum. Hef ut verið mikið um það skrafað og skrifað, og stundum af litl- um skiílnángi á afstöðu unga fólksina. En í stað þess að böl- sótaist yf-ir því hve æskan sé vei'k á svellimu á þessum timum, væri okkur eldri kynslóðin-ni mær að gefa ful-lan gauim a-ð því, hvort ekki er hægt að virkj-a þenman mikla þrótt æsku-fólks á heillavæniliegan hátt. Æskufjörið hlýtuT að leita útrásar. Ef ekki með jákvæðum hætiti, þá nei kvæðum. Hefur mér dottið í huig, hvort leiklistaráhugi unga fólksina væri ekki ei-nmitt kraftur, sem þan-nig mætti virkja, unglim-guo- um til gleði og menningarauka Þetta mætti gera með því, að beita leiklistinni í þágu náme- ine. Hví ekki að nota leiklistar- áhuiganm ti'l dæmis til þess að fegra málfa-rið? Benda má á það, að lei'klist sé list orðsiins. Tií þess að geta leikið vel sé fagur og skýr framburðÚT svo n,auð- synleigur, að án ha-n-s sé aáiit amn að unnið fyrir gýg. Nota þan-n-ig þenna-n áhuga til þess að vekja nýja vi-rðimgu fyrir fögru mál- fari og feiguTð íslen-zk'U'nnar. Til þess að þetta sé fnamkvæm a-nlegt þurfa þeir kemn-a-rar, sem áhuiga ha-fa á því að leiðbeima börmum eða umglingum í leikliet, að hl-jóta þjálfun á sérstökum námskeiðuim. Þar ætti að leggja megimiáhisrzki á fa-gran fram-b-urð svo sem -ré'ttimæli, hiarðiam fraim- burð og hv-fram.burð. Þar lærðu kemmarair einmig umdirstöðuatriði sviðsetmimgar. Þá verður að kemnia þeim að lesa án aáis „lestrarfcóns“. Lesturinn ve rð-ur að hljóma eins og mælf mál, enda er það ei-nd lestu-rinn sem viit er L Síðan geta kenmararmir þjálf a-ð niemendur sína með sama hætti í fallegu-m framburði og liipru turaguta-ki, jafnframt þvi að þeir sviðisetja leikþættina. Sjón-varpið hefu-r sýmt það svart á hvítiu með himum fárá-mlegu barmasýniiniguim sámum, þar sem íslen-zk börn hafa leifcið umdir stjóm kemmaira, að hvoriir tveggja hefðu gott af nokkunri tilisöign. En væri þetta umdirbúið með fraimanigrei-ndum hætti gæti leik listin orðið þáftur í ísdenzkunámi og mdkliu Mklegri til að vekja áhuga á því en nokkur önnur aðtferð. En nú kamm eimhver að segja, að þetta mæði aðeime til þeirra til'töl-ulega fáu nemenda, sem ætl að væri að leika í skól'asýning- um. Það er rétt. En hvers vegn-a ekki að skrifa s-tutta samtalis- þætti eimnig fyrir al'la hina, og þjálfa þá þannig lika í eðlilegri framsögn og fögrum framburði, eins og þeir væru að „leika“ í útvarp? Þanndg mætti bei-ta leikl-istinnd í þágu íslenzkunmar. Þessari listgreim má beita víð- a-r í námirnu til þess að vekja Ævar R. Kvaran. ferska-n áhuga á sérstökum fög- um. Tökum sögu til dæmis. Ef skrifaðir væru stuttir þættir um ýmea helztu viðburði íslenzkr a-r sögu svo ssm kristnitökuna, Kópavogsfuindinn o.þh., og mem- emdiu-r fengju að leika þá eða ein umgis lesa þá saman með hlut- verkaskipan og leiðbeiningum, þá gleymduist þedr seinf, hvorki árböl né þeir sem koma við s-ögu. Þá má nefna tungumálin. Lítill va.fi er á því, að ef nemendur femgju anmað veifið að „leika“ samtöl á við eigandi tumgumáli, þá miynd-i það hressa upp á ábuiganm. En nú kamn ei-nhver að spyrja: hverjd-r eiga að skrifa þessa leik þætti og þessi samtöl? Áðu-r en því er svarað er sjálfsagt að benda á þær söguilegar ledkbók- men-mtir sem til eru, og nota mæffi kafla úr, t.d. Lyga-Mörð Jóhanns SigurjónissoniaT, Jón Arason Matthiasar Jochumsson'- ar, Fyrir kóngsins mekt eftir Sigurð Einarsson, Gissur jarl eft ir Pál Kolka og flei-ri lei-krit. Hvað snertir anna-ð, sem skrifa þyrfti sérstaklega í þessurn til- gangi, þá er þess skemmst að mdnnast að imman sjál-frar ken-n- aTastéttarinnar 'eru ágætir rit- höfuimdar. He-fðu ýmsir þeirra vafailau'St gama-n af að spreyta sig á því að skrifa lceikþætti eða sa-mtalsþætti í þessu akyn-i, sjálf um sér til þjálfuma-r í leikrita- gerð. Aulk þeima er stór bópur umgria Tmaimma, sem fást við leik- rifagerð, en skortir tilfinmanlega þjálfun. Hér gætu þeir komið til lifandi samsfarfs við skóla-ma, bá-ðuim a.ðilum til gagns. Þá má emnf-remur benda á þa-mn mögu leika, að memiend-uir æðri skól.a spreyti sig sjálfir á slíkum rif- smdðuim. Þa-ð er kuimmara en frá þurfi að segja, að eitt allra vin- sælasta leikri-t á ísla-ndi var skrifað af skólasveini. Þá er jafnvel ekki útilokað að taka leiklistima í þágu leikfim-i- ke-nnisiliu, þ.e. með þvi að koma Leikfimimni að einihverju leyti í form látbragðsleiks. Þeim sem siáu hirnn ágæta leik flokk Óðinsleikhússins hér fyr- ir skömmu í leikfimisail Men-nta- skólams við Tjörnina, er enn í fersku mimnd, hve hinir un-gu leikendur voru óvenjulega vel þjálfaðir og styrkir líkamlega. Hvers vegma? Vegna þess að sú tegund leiklistar, sem þessi leik- flokkur leggur megimáherzlu á, krefst mikLLlar iíkamlegrar þjálf unar. Þamnig hefur leiklistin í þessu tilfelli gert þetta æsku- fól'k að eins komar íþróbtamömn- um. Og æbli sé nú víst, að það hefði lagt á sig svo erfiðar æf- ingar, ef þær hefðu ekki ein- mitt ve-rið leiklisfarle-g nauð- syn. Það er vafasamf. Þó hép ha-fi verið l-auslega drepið á mokkra • möguleika til þess að beita leiklistaráhuga í þágu ferskari kemmsluaðferða, þá- skal það fúslega viðurkenn-t, að langmiki'lvægast er að leik- listin geti komið að gagni við verndun móðurmálsins. Þróu-n mælts máls hér á landi er ískyggiLeg. Limmæli og hvers koma-r latmæli fer sdvaxa-mdi. Og h-egguir þar sbundum sá, er hlífa skyldi. Þan-nig heyrum við lög unga fólsins í útvarpimu, og sjónvarpið ta'Iar í sífel-lu um starsemi síma, Stafurinn r er allt af að detta afba-naf orðum: Móð- ir mín verður „Móði mín“, faðir minn verður „faði mimn“, orðið þegar er farið að bera fram „þega“. Mjúkt g er að hverfa smám saman. Þannig er ég orðið í frambuirði „é“, fallega ec orðið „fallea“. f stað orðamna þegar ég kom kemur þetta ba-mamál: „þega é kom“. Já, fólk er farið að tala aftiur eins og ómálga börn. Þá faida stafirnir d og t iðu'lega n-iður á undan s: bands verður „bans“, lands verður „lans“. Litir haustsins verða „1-id ir haussins". Sérhljóðar styttast og hljómuT orðanna hverfur. Men-n eru ekki lemgur ísdend- imgar, ssm eiga heima á íslandi og tata íslenzku, heldu-r „íss- lfendingar", sem eiga h-eim-a á ,,fssilandi“ og ta-la „ísslenzku". Þá er stafurimn æ örðiran að „a“. Nemandi spyr skólabróður sin-n: „Lakkaðiru (ð-ið fellur miður) á- prófinu?" Hinn svara.r: „Nei, é hakkaði." Ræðumaður 17. júní kemst svo að orði: „Aska fss- lans er okkar f-ramtíðarvon.“ Og þa-mndg mætti lengi telja. Að ekkd sé minnzt á kiv-fnaimlbur'ð- imn og limmælið. Það skal fúslega játað, að öll tumgumál hl'jóta að taka þróun í ei'rahverjar áttir. En spursmálið er þá: stendur mönniuim öldung- is á sama í hverja átt sú þróum stefmir? Er noklkiur goðg-á að r-eyna að hafa eimhverj-a s-tjórn á þessari stefnu? Ef memn eru sarmmáila þeim, se-m þetta skrifar um það, að sl-íkt sé ekki einumgis sjálfsagt, heldur bráðnauðsymLsgt, þá er samn-arle-ga tím-i til þess kom-inn að 1‘áta h-endur standa fra-múr ermum. Ef menn hafa áh-u-ga á að himdm þessta óheililaivæmiLagu þró un mæLts máls, er n-auðsymlegt að byrja á því að saimræma ís- Lenzkan framburð, svo þeir se-m hiamin kemima viti 'hiveTs æitlliazit er til af þeim. Ætti eikkert að vera því til fyrirstöðu, sökiuim þess að fyri-r heradi liggja tililögur hæf- ustu rraararaa í ísderazkri t-umgu uindir fyrirsögrairani Reglur um íslenzkan framburð. Og sjálfir hafla íslenzkuikemnarar í bréfi til fræðslumál-astjóra da-gs. 17. marz 1961, la-gt til að meiri rækt sé lögð við talmálið en nú er gert. Það virðist því ekki standa á öðru en staðfestingu memn-ta- málaráðun-eytisins á þessum ágætu negLum. Megu-m við biðja memntamálaráðherra að lyfta penn-a-mum? . Ég vil að lokum min-n-ast hér lausdega á mál, sem þessu er skylt. Erlenda kennara við Há- skóLamn okkar furðar mjög á uppburðarleysi stúdenta í kemmslusitund'um. Þannig bemti kunningi min.n, sem er sendi- kennari við HáskóLamn, mér á það, að hainn hefðd í kenmsdu- sbund jafmvel vísvitandi haldið fram vitleys-um, sem stúdentum væru alveg Ijósar, til þess ei-ns að fá eirahvern þeirra til að mót- mæla. En árangursl'aust. Kvaðst hamn ekki vamur slíkuim dauð- yfllum. Sagði þesisi kenmari, a-ð í háskólum þar sem hann hefði kemnt væri mifclu meira fjör. Stúdiemtar sættu færis að koma kemmara sdmu'm í bobba með hvers konar spurningum og um- ræðum í samiba-ndi við námið. Þairanig væri líf í tuskunum í kenrasLustundum, eins og vera bæri. Úr sllíkri deyfð verðu-r bezt bætt m-eð því að byrja að þjáLfa memendur strax í bar-ma- og ungl inga-skóLum í því að kom-a fram og taka til máls. Málfundafélög skólamna 1-eysa þenn-an vanda emgan veginn, Þar standa adltaf við ræðupúltið sömu djörfu nem endurni-r, en yfirgnæfa-ndi meiri hluti þeirra kemur þar hvergi nærri. Þá sikortir kjairk til þess að ráðast í þetta og eru þess vegn-a haldni-r feim-ni og van- metakennd í þessu-m efnum ævi la-n-gt. Þebta verður því að kemn-a sér staklega, þan-nig að allir njóti þjálfuin-ar í þessum efnum, en ekki aðeims örfáúr kjarkmen-n eða þá a-n-gurgapar, sem stíga í ræðustólinn af galgopaskap. Ef þessu hefði verið sinnt sem skyldi, væru sumar kemmsl-u- stundir í Háskólanum, og reynd- a-r málfundir þar ei-mmig, fjörugri en nú tíðkast. En það er eng- in fucða þótt dauflegt sé í há- skóla þar sem jafravel verðandi ken-narar, lögfræðingar og presit ar fá en-ga kemmslu í framsögn og ræðuiflutnimgi. Prestum er að vísu kemn-t að tóna, en eftir ár- aimgri þeirrar kennislu í sumum tilfellum að dæma, hefði betur farið á því að kerana þeim að tala. Já, þetta er furðulegt ástand í þjóðfélagi, sem hamast við að herma allt eftir öðrum þjóðum, það virðist ga-nga framhjá ýmsu, sem raunveru-lega er okkur tii fyrirmyndar og við gætum haft Framhald á bls. 2f FEILER-reiknivélin hefur fengið margra ára reynslu á íslenzkum markaði. V-ÞÝZK -X LEGGUR SAMAN * DREGUR FRÁ * GEFUR KREDITÚTKOMU * STIMPLAR Á STRIMIL FEILER-reiknivélin kostar. Rafknúin kr. 10.950.— Handknúin kr. 9.793.— Fullkomin viðhaldsþjónusta á eigin verkstæði. k.MICíV/. ^ <5 SKRI FSTOFUVÉLAR H.F. % ^ Hverfisgötu 33 Sími 20560. IMA ER INNKAUPASAMBAND MATVÖRUKAUPMANNA, SEM MEÐ HAGRÆÐINGU OG HAGSTÆÐUM INNKAUPUM GETUR BOÐIÐ YDUR BEZTU KJÖR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.